Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.1986, Síða 26
26
FIMMTUDAGUR 16. OKTÓBER 1986.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Regulus snjóhjólbarðar. Toppgæði og
full ábyrgð. Fullkomin hjólbarðaþjón-
usta. Hringið og pantið tíma. Kaldsól-
un hf., Dugguvogi 2, sími 84111.
Subaru árg. ’78 til sölu, sjáliskiptur,
lítur ágætlega út, vél og sjálfskipting
íiýupptekin, staðgreiðsluverð 90-100
þús. Uppl. í síma 72689 eftir kl. 18.
Tveir góðir til sölu: Volvo 144 station
’73, einnig VW Microbus ’77, sæti fyr-
ir 9 og gluggar. Báðir skoðaðir ’86 og
í góðu lagi. Símar 671325 og 671292.
Taekifærið þitt! Gullfalleg Mazda 323
1500 GLX ’86, 3 dyra, veltistýri, króm-
felgur, steelbelted radialdekk, sílsa-
listar o.fl., verð 420 þús. Sími 671464.
Ódýr trefjaplastbretti o.fl. á flestar gerð-
ir bíla, ásetning fæst á staðnum.
Tökum að okkur trefjaplastvinnu. Bíl-
plast, Vagnhöfða 19, s. 688233.
Dodge Ramcharger árg. ’85, ekinn 6
þús., til sölu. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-1386.
AMC CONCORD árg. ’79 til sölu, skipti
á ódýrari, góð greiðslukjör. Uppl. í
síma 93-6794 eftir kl. 20.
Auto Bianchi Elegant '77 til sölu eða
til niðurrifs. Vélina er hægt að nota
í Fiat ’75-’79. Uppl. í síma 26662.
Bronco 74 til sölu, 6 cyl., á 30" dekkj-
um, White Spoke íelgum, gullfallegur
bíll. Uppl. í síma 99-4755.
Ford Fairmont 78 til sölu, 4 cyl., þarfn-
ast viðgerðar, tilboð. Uppl. í síma
72346.
Fiat Ritmo ’82 til sölu, ekinn 66 þús.
.JVljög góð greiðslukjör í boði. Uppl. í
síma 656329.
Honda Civic. Til sölu Honda Civic ’78,
rauður, góður bíll, staðgreiðsla. Uppl.
í síma 74942 eftir kl. 19.
Honda Civic árg. ’81, þriggja dyra til
sölu, ekinn 54 þús, sjálfskipt, verð 220
þús. Uppl. í síma 50644 eftir kl. 18.
Honda Prelude 79 til sölu, skipti á
dýrari eða bein sala. Uppl. í síma
681115 eftir kl. 18.
Mazda 323 árg. ’77 til sölu, óskoðuð,
þarf smáaðhlynningu. Uppl. í síma
^92-7219.
Mazda 626 2000 árg. ’82 til sölu, blá
að lit, fallegur bíll. Uppl. í síma 50154
etir kl. 18.
Mazda 929 árg’ 82 til sölu, ath. skipti
á ódýrari, má þarfnast viðgerðar.
Uppl. i síma 43887 eftir kl. 18.
Mitsubishi Lancer ’81 til sölu, skipti
möguleg eða staðgreiðsluafsláttur.
Uppl. í síma 79201 eftir kl. 19.30.
Toyota Carina árg.’74, nýsprautuð, og
Peugeot 504 árg. '11, vantar sprautun,
til sölu. Uppl. í síma 78617 eftir kl. 20.
Toyota Cressida ’78 til sölu, snjódekk
á felgum, sílsalistar, gardína, upptek-
in vél. Uppl. í síma 71825 eftir kl. 19.
VW bjalla 1300 ’73 til sölu, skoðuð ’86,
,yerð 25 þús. Uppl. í síma 74754 eftir
kl. 16.
Volvo 73 til sölu, þarfnast viðgerðar.
Tilboð óskast. Uppl. í síma 681836 eft-
ir kl. 18. Ólöf.
Lada 1600 árg. ’79 til sölu, þarfnast
smáviðgerðar. Uppl. í síma 73110.
Renauit R4F6 til sölu, ekinn 40 þús.,
árg. ’84. Uppl. í síma 83582.
Ódýr bill. Til sölu Skoda árg. ’80, skoð-
aður ’86. Uppl. í síma 10306 eftir kl. 19.
■ Húsnæöi í boði
Húseigendur. Höfum leigjendur að öll-
um stærðum íbúða á skrá. Leigutakar,
látið okkur annast leit að íbúð fyrir
ykkur. Leigumiðlunin, Skipholti 50 c,
sími 36668.
Tökum í geymslu, fyrir sanngjarnt
verð, í upphituðu húsnæði, tjald-
vagna, mótorhjól, skellinöðrur, búslóð
o.fl. Uppl. í símum 17694 og 620145.
2 herbergi og eldhús til leigu í vestur-
bæ, reglusemi áskilin. Tilboð sendist
DV, merkt„757“ fyrir 22. okt.
4ra herb. íbúð í Kópavogi til leigu.
Fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist DV,
merkt „Kjarrhólmi 689“, sem fyrst.
Lítil 2ja herb. íbúð til leigu í vestur-
bænum. Laus nú þegar. Tilboð sendist
DV, merkt „Vesturbær 123“.
Vesturbær. Herbergi til leigu. Sími
622154.
■ Húsnæði óskast
Traust fyrirtæki óskar eftir 2ja-3ja
herb. íbúð fyrir starfsmann strax.
Uppl. í síma 32758 eftir kl. 19 á kvöld-
in.
^ Eg sé að hann
er að koma.
594Ö. /6g þarf að hittal
f Englendinginn Garvin,
hefur
hann komið til baka?/
^ © Bulls
MODESTY
BLAISE
by PETER O'DOHKELl
tin I) WEVILLE C0LVIH
r Við sknfum slikt ^
ekki niður, en Rússamir
gera það. Þeir geta
hjálpað þér.
Við finnsku
landamærin.
við gætum orðið vitrir leiðtog;
okkar.
J..
Warungarn-
ir vilja koma í veg
fyrir þetta með því1
Jað ræna Leolu.
( 'beir ætla að nota'
f hana sem njósnara
^>g gera fólk hennar
að þrælum sínum.
gtUOTT
JOhJ
6581.
Tarzan
Veistu að hafmeyjarnar eru byij
aðar á sjálfsvarnarnámskeiði?