Dagblaðið Vísir - DV - 10.11.1986, Qupperneq 5
MÁNUDAGUR 10. NÓVEMBER 1986.
5
Stjómmál
Kosningar í miðstjóm Framsóknarflokksins:
Valur Amþórsson vinsælastur
Endurvinnsla kjamorkuúrgangs á Skotlandi:
Krafíst að ríkis-
Hluti af miðstjóm Framsóknar-
flokksins eða 25 aðal- og varafulltrúar
vom kosnir á flokksþinginu um helg-
ina, íjórtán nýir fulltrúar vom kjömir
Alyktun um flokksmál:
Framsóknar-
flokkurinn illa
staddurí
áróðursstríðinu
Sérstök ályktun var gerð á flokks-
þingi Framsóknarflokksins um helg-
ina um flokksmál þar sem fjallað er
um innra starf flokksins. Þar kemur
íram að framsóknarmenn em ekki alls
kostar ánægðir með stöðu flokksins í
„áróðursstríðinu". Um það segir í
ályktuninni: „Ástæða þess er m.a.
veikleiki í skipulagi og rekstri flokks-
ins. Einnig er nauðsynlegt að forystu-
menn flokksins og þingmenn leggi
mikla áherslu á að kynna baráttumál
sín betur.“
Lagðar em til nokkrar skipulags-
breytingar á starfi flokksins eins og
t.d. að stofnuð verði þjónustumiðstöð
Framsóknarflokksins þar sem skrif-
stofur flokksins og þingflokks Fram-
sóknarmanna verði sameinaðar. Á
þessi þjónustumiðstöð að verða til
húsa sem næst Alþingi.
Þingmönnum og framkvæmdastjóm
flokksins em einnig lagðar línumar
um hvernig þeim beri að vinna yfir
sumartímann. En í ályktuninni segir:
„Ákvarðanir um málflutning og
stefnumörkun í einstökum málum
skulu ávallt teknar af þingflokki og
framkvæmdastjóm í sameiningu. Áð-
ur en Alþingi hefst á haustin skulu
þingmenn og' aðrir forystumenn
flokksins halda fundi um allt land í
nafhi Framsóknarflokksins.“
Að síðustu em nefhd þrjú markmið
sem lagt er til að stefnt sé að í starfi
flokksins, í fyrsta lagi á að auka fylg-
ið og þá einkum i þéttbýli, í öðm lagi
á áð tryggja ný og opnari vinnubrögð
í starfsemi flokksins og loks á að efla
Tímann og kjördæmis- og héraðsblöð
flokksins.
-SJ
Breytingar á lögum:
Flokksþing
haldið á
tveggja
ára fresti
Fyrir flokksþingi framsóknarmanna
lágu allmargar breytingar á lögum
flokksins og voru þær allflestar sam-
þykktar. Meginbreytingamar em þær
að nú skal halda flokksþingið á
tveggja ára fresti og þar skal kjósa
formann og æðstu stjórn flokksins sem
var áður kosin af miðstjóm. Gissur
Pétursson, formaður SUF, hafði fram-
sögu fyrir lagabreytingamefnd og
sagði að ein ástæða þess að halda
ætti flokksþing á tveggja ára fresti
væri að það myndi styrkja áróðurs-
starf flokksins.
Auk þess verða breytingar á kosn-
ingum í framkvæmdastjóm þar sem
það hlutverk er .tekið af flokksþingi
og fært til miðstjómar flokksins.
í kafla um Alþingiskosningar er
fjallað um prófkjör eða skoðanakann-
anir á vegum flokksins og segir þar
að að leita þurfi samþykkis fram-
kvæmdastjómar á þeim reglum sem
viðhafðar verða. Áður var það í hönd-
um miðstjómar að setja ákvæði um
hvemig skoðanakönnun og prófkosn-
ingu skyldi hagað. Gissur benti á það
í ræðu sinni að þessi lagabreyting
gæti haft það í för með sér að breyting-
ar yrðu á þeim prófkjörum sem fyrir-
huguð em fyrir næstu alþingiskosn-
ingar. -SJ
stjómin mótmæli
í stjómina og þar á meðal em Valur
Amþórsson, kaupfélagsstjóri KEA og
stjómarformaður SfS, Kristinn Finn-
bogason, Bolli Héðinsson og Ásta R.
Jóhannesdóttir. Valur virðist vera
vinsæll hjá Framsóknarmönnum, en
hann fékk flest atkvæði í miðstjórnar-
kjörinu.
Á meðal þeirra sem féllu út úr mið-
stjóminni má nefna Erlend Einarsson,
fyrrverandi forstjóra Sambandsins,
fnga Tryggvason, formann Stéttar-
sambands bænda, Sigrúnu Magnús-
dóttur borgarfulltrúa Þórarinn
Þórarinsson fyrrverandi ritstjóri Tí-
mans, Helga Bergs bankastjóra
Landsbankans, Hákon Sigurgrímsson,
framkvæmdastjóra Stéttarsambands
bænda og Þráinn Valdimarsson fyrr-
verandi framkvæmdastjóra Fram-
sóknarflokksins.Eysteinn Jónsson gaf
ekki kost á sér í miðstjómarkjörinu.
Þeir aðalmenn sem vom kjömir auk
þeirra sem vom nefhdir hér að framan
em; Bogi Sigurbjömsson, Bolli Héð-
insson, Dagbjört Höskuldsdóttir, Drífa
Sigfúsdóttir, Guðlaug Bjömsdóttir,
Gunnar Hilmarsson, Hafsteinn Þor-
valdsson, Helga Jónsdóttir, Hilmar
Þ. Hilmarsson, Hrólfúr Ölvisson, Jón
Sveinsson, Jónas Jónsson, Magnús
Ólafsson, Markús Á. Einarsson, Ólafía
fngólfsdóttir, Ólafur Ragnarsson,
Ragnheiður Sveinbjömsdóttir, Sigur-
geir Magnússon, Sveinn Bemódusson,
Þóra Hjaltadóttir, Þórdís Bergsdóttir
og Þráinn Valdimarsson.
-SJ
Samband ungra framsóknar-
manna stóð fyrir undirskriftasöfnun
á flokksþingi framsóknarmanna nú
um helgina þar sem þess er krafist
að ríkisstjómin mótmæli harkalega
byggingu úrvinnslustöðvarinnar í
Dounreay á Skotlandi. Yfir 600
manns skrifuðu undir áskomnina
og voru það nánast allir fulltrúar á
þinginu fyrir utan ráðherrana sem
gátu það eðlilega ekki stöðu sinnar
vegna, eins og einn ungur framsókn-
armaður orðaði það.
í áskoruninni er bent á að ef slys
verði í verksmiðjunni sem á að rísa
á Skotlandi þar sem endurvinnsla
kjamorkuúrgangs á að fara fram
þurfi ekki að spyrja að leikslokum
fyrir fiskveiðiþjóð sem fslendinga.
Ennfremur er bent á að plútóníum
sé hættulegasta efni jarðarinnar og
það þurfi aðeins tvö kíló af efninu
til að þurrka út alla jarðarbúa.
-SJ
TOPP GÆÐI
SYST. 566
60 w hljómtækjasamstæða fyrir Þá
kröfuhörðu. Magnari með tónjafnara,
plötuspilari, tvöfalt kas§ettutæki, út-
varp, allt topptæki. Samstæður frá
21.876
M 9711
Fullkomið kassettutæki með tónjafnara, lausum
hátölurum, o.fl.
MW 211
Með tvöföldu kassettutæki, lausum hátölurum,
stereo o.fl.
Kr 10.496 5tnr
Vasadiskó í stereo,
fislétt.
RP 8800
Létt og þægilegt útvarps
tæki með öllu þvi helsta.
3.610.
Innbyggðir míkrafónar fyrir
upptöku, stereo, innstungu
fyrir heyrnartól o.m.fl.
Vasadiskó með útvarpi,
stereo o.fl.
RM 5008
Fullkomin útvarpsklukka.
Kr 2.020 slnr
MW 705
Með tvöföldu kassettutæki, tónjafn
ara, stereo o.fl. -
MPC MSX 100
Skemmtileg heimilistölva með möguleikum
sem nýtast jafnt í heimilisbókhaldi sem í smáfyr-
irtæki. Úrval leikja og forrita fáanlegt. . .
VHR 1100 VHS video.
Með fjarstýringu, HQ sem sl<
stöðva minni o.fl.
v, 46.673 _
CEP 6046 Hi»'
20" tæki með fjarstýringu, 32 stöðva
minni o.fl.
v, 43.908 stnr
40 w bilhátalari, skilar bassanum sérlega vel,
þarf ekki aö gata fyrir.
Kr. ^.629 stgr. (settið).
SP 88
30 w tvöfaldur bíl-
hátalari, þarf ekki
að gata fyrir.
*r 8.246 (Ml.
SP 122
50 w bílhátalari, tvöfaldur.
Kr. ^.533 stgr. (settið)
FT 980
Sjálfvirk afspilum í báðar áttir, 5
stöðva minni, stereo o.m.fl.
*r 14.460 str„
SP 41
10 w bílhátalari,
fyrirferðarlítill og
nettur, samt gletti-
lega öflugur. Kr.
2.233 stgr (set„
tio)
^dægurS
\SETN»NG
SP 42
25 w bílhátalari,
fyrirferðarlítill og
gefurgóðan hljóm.
Gott bíltæki meö öllum helstu eig-
inleikum topptækis í bílinn.
Kr, 17.856 slqf
Sjálfvirk afspilun í báðar áttir, ýmsar
tónstillingar, stereo o.m.fl.
10.925
Kr.
stgr.
60 w kraftmikill bílhátalari,
tvöfaldur.
7.711
Kr.
stgr. (settið).
Kr. 3.723 stgr
(settið).
Tryggðu þér toppgæði í tima svo þú grípir ekki
í tómt rétt fyrir jólin.
Gunnar Ásgeirsson hf.
Suóurlandsbraut 16 Sími 9135200