Dagblaðið Vísir - DV - 10.11.1986, Síða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 10.11.1986, Síða 17
MÁNUDAGUR 10. NÓVEMBER 1986. 17 Fréttir Bera fasteignasalar ekki sömu skyldur og lögfræðingar? Árni Guðjónsson hringdi: Það var viðtal við Þórólf Halldórs- son, formann Félags fasteignasala, í sjónvarpinu um daginn. Og fannst mér hann alls ekki standa sig sem skyldi. Það hlýtur að vera réttmæt krafa íbúðarkaupanda eða -seljanda er greitt hefur fasteignasala þóknun, þ.e. ákveðna prósentu af fasteignarverði, að fasteignasalinn hafi kynnt sér þau lög og reglur sem í gildi eru og eiga eftir að taka gildi í þjóðfélaginu og aðrar siðferðilegar skyldur er maður skyldi ætla að féllu innan starfa fast- eignasala. Fasteignasalar hljóta að bera sömu skyldur og lögfræðingar! Fasteignasalar eiga eins og aðrir að fara eftir leikreglum þjóðfélagsins, þeir sem taka svona háa þóknun fyrir litla sem enga þjónustu eða öryggi viðskiptavinarins. Það verður einnig að hafa það hugfast að þeir eru að veita sérfræðiþjónustu og þá hlýtur það að vera í þeirra verkahring að afla upplýsinga og virða allar siðferð- islegar leikreglur í þjóðfélaginu. . Fasteignasalar hérlendis bera enga ábyrgð sjálfir sem milliliðir, eins og tíðkast erlendis, enda finnst manni það sjálfsagður hlutur að fasteignasalar beri ábyrgð fyrst þeir taka svona háa þóknun fyrir svona lélega þjónustu. Fyrst verið er að taka þessu ákveðnu prósentu þá hlýtur það að vera fyrir einhveija aðstoð við viðskiptavininn og hlýtur hann þá jaíhframt að eiga heimtingu á 100% þjónustu sem hefði það réttasta og fullkomnasta öryggi fyrir viðskiptavininn sem i gildi er á hveijum tíma í þjóðfélaginu. Þetta hlýtur að vera ákveðið sið- leysi sem viðgengst í störfum þessara manna ef þeir vilja ekki einu sinni Stöð 2 og kannast við sitt verksvið eða vita ekki Að lokum, fasteignasalar mega taka áfram þjónustu sem þessari því þeir eða eiga lögfræðingar ekki að vita hvað fellur undir það. sig verulega á ef þeir ætla að halda standa sig engan veginn í stykkinu - þetta? Jón Aðalsteinsson skrifar: Mig langar að koma því á fram- færi hvort Bylgjan og Stöð 2 gætu ekki komið sér saman um að sýna vinsældalistann hverju sinni í þætti sem sýndi myndböndin með lögunum. Þetta yrði ábyggilega mjög vinsæll þáttur. Takið þetta allavega til umhugsunar, frjáls- hyggjumenn!. STERKIR TRAUSTIR Vinnupaila? frá BRIMRÁS i .v i vf f \/Tv#Tf Kaplahrauni 7 65 19 60 ??????????? ófif? ??????? ■ ■■ ■ ■ ■■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■■ ? ? ? ? ? ? ? ? r f°Kö? ?????? ???????? ?^? ??,??? ? r>fJkr} ? ? ?? 'sröíj rvo ? ? ? ? ? ? 'ff’7? ? ? ? j£?rr) ? ? ? Með tveimur sjónvarpstækjum geta allir horft á uppáhalds sjónvarpsþáttinn sinn. Höfum mikið úrval af 14", 16" og 20" sjónvarpstækjum, með eða án fjarsýringar, á hagstæðu verði. 20" 16" 14" GoldStcir mm CBZ-9222 E 20" skjár. Þráðlaus fjarstýring. Faststilling á 16 stöðvum. Innbyggð rás fyrir kapalsjónvarp. Tenging fyrir Audio/Video. Sjálfvirkur spennujafnari 180-270V Þyngd ca. 22 kg. Verð 36.840,- kr.stgr. CBT-6082 16" skjár. Þráðlaus fjarstýring. Faststilling á 30 stöðvum. Kapalsjónvarps móttakari fyrir 99 rásir Stöðvarleitari. Tengi fyrir Audio/Video Sjálfvirkur spennujafnari 180-270V Þyngd ca. 14.5 kg. HE3ES333 CBT-4342 E 14" skjár. Þráðlaus fjarstýring. Faststilling á 16 stöðvum. Stöðvaleitari með sjálfvirkri fínstillingu á mynd. Innbyggð rás fyrir kabalsjónvarp. Tengi fyrir Audio/Video. Sjálfvirkur spennujafnari 180-270V Þyngd ca. 13.5 kg. Verð 31.230,- kr.stgr. IVerð 26.580,- kr.stgr Skudabréf 8-10.000, á6mán Eurokredit 0 kr„ á 11 mán SKIPHOLTI 19 SÍMI 29800 IEURC KRIiDIT VIO TDKUH VEl Á MÓTIÞÉR MUIMIÐ JÓLAKORTIN EFTIR ÞINNI EIGIN MYND - TVÆR GERÐIR. PANTIÐ TÍMANLEGA. ■ « mriTi •■■■■■■ ■iiiiii rfnm. LJÓSMYNDAÞJÓNUSTAN HF immkftilVkfliii rninup.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.