Dagblaðið Vísir - DV - 10.11.1986, Side 27
MÁNUDAGUR 10. NÓVEMBER 1986.
27
íþróttir
„Paul Walsh á
eftir að bæta
miklu við sig“
• Paul Walsh.
Rush hefur skorað
19mörk
Ian Rush hefur skorað flest mörk
í Englandi eða alls 19. Clive Allen
hjá Tottenham hefur skorað 15,
John Aldridge, Oxford, 14 og þeir
Steve McMahon, Liverpool, og
Colin Clarke, Southampton, hafa
skorað 12 mörk.
Micky Quinn, Portsmouth, hefur
skorað flest mörk í 2. deild eða 15.
Trevor Senior, Reading, hefur
skorað 13 og Wayne Clarke, Birm-
ingham. -SOS
- sagði Kenny Dalglish efdr sigurieikinn gegn QPR
Stefin M Arnaisan, DV, Englandi;
„Liverpool er besta félagslið Eng-
lands. Það getur ekkert félag leyft sér
að gefa Liverpool tvö mörk í forgjöf,
eins og við gerðum,“ sagði Jim Smith,
íramkvæmdastjóri QPR, eftir að Li-
verpool hafði unnið sigur á Loftus
Road.
Liverpool-liðið sýndi mjög góðan
leik og var skemmtilegt að sjá sam-
vinnu þeirra Ian Rush og Paul Walsh
sem hefur mjög næma tilfinningu fyrir
að finna út hvenær best er fyrir Rush
að fá knöttinn.
Kenny Dalglish var í fyrsta sinn í
langan tíma ekki í tólf manna hópi
Liverpool. „Það skiptir mig engil máli
að vera ekki í hópnum. Aðalatriðið
er að við leikum vel. Paul Walsh er
að ná sér fúllkomlega eftir meiðslin
og hann á eftir að bæta við sig,“ sagði
Dalglish sem kvartaði ekki yfir gervi-
grasvellinum. Það gerði hann aftur á
móti í fyrra eftir að Liverpool hafði
tapað tvívegis á Loftus Road - í deilda-
keppninni og deildabikarkeppninni.
-sos
Ferguson vill
fá Nicholas
Stefc'm M. Amaisan, DV, PngítmHí- Celtic ekki selja hann. Nicholas er
---:----------- samningsbundinn Arsenal út þetta
Alex Ferguson, framkvæmdastjóri keppnistímabil. oOS
Manchester United, hefur mikinn hug
á að fá Charlie Nicholas frá Arsenal
Mikiö úrval af CASIO hljómborðum, synthesizerum og fylgihlutum (RZ-1 trommuheili,
SZ-1 sequencer) í okkar rúmgóðu nýju verslun að Laugavegi 26.
“ umboðið, Laugavegi 26. Sími 91-21615.
til United. Nicholas, sem hefur átt við
meiðsli að stríða, er efstur á blaði yfir
þá leikmenn sem Ferguson vill fá til
Old Trafford.
Ferguson hefúr lengi haft áhuga á
Nicholas. Hann reyndi að kaupa hann
til Aberdeen á sínum tima en þá vildi
Staðan
1. deild
Liverpool
Nott. Forest
Arsenal
Norwich
Luton
Coventry
West Ham
Everton
Sheff. Wed.
Oxford
Tottenham
Wimbledon
Watford
Southampton
QPR
Charlton
Leicester
Aston Villa
Chelsea
Man. Utd.
Man. City
Newcastle
14 8 2 4 33-19 26
14 8 2 4 30-16 26
14 7 4 3 16- 8 25
14 7 4 3 23-21 25
14 6 5 3 14- 9 23
14 6 5 3 14-10 23
14 6 5 3 24-22 23
14 6 4 4 22-17 22
14 5 6 3 28-22 21
14 5 5 4 14-21 20
14 5 4 5 14-14 19
14 6 1 7 16-18 19
14 5 3 6 23-19 18
14 5 2 7 27-30 17
14 5 2 7 14-18 17
14 5 2 7 16-23 17
14 4 4 6 17-20 16
14 5 1 8 20-31 16
14 3 5 6 16-25 14
14 3 4 7 16-18 13
14 2 6 6 13-16 12
14 2 4 8 10-23 10
2. deild
VERÐTRYGGÐIR REIKNINGAR
MEÐ FÖSTUM VÖXTUM
Verðtryggðir reikningar Samvinnu-
bankans, bundnir í 18 eða 24 mánuði,
eru GÓÐIR KOSTIR. Andstætt öðrum
Portsmouth 14 8 5 1 18- 8 29
Oldham 14 8 4 2 23-13 28
Leeds 14 7 3 4 19-12 24
Plymouth 14 6 6 2 23-17 24
WBA 14 7 3 4 20-15 24
Derby 14 7 3 4 18-15 24
Ipswich 14 6 4 4 22-18 22
Sheff. Utd. 14 5 6 3 18-15 21
Grimsby 13 5 5 3 14-12 20
Sunderland 14 5 5 4 19-20 20
C. Palace 14 6 0 8 17-26 18
Millwall 14 5 2 7 17-16 17
Brighton 14 4 5 5 14-15 17
Hull 14 5 2 7 13-22 17
Reading 14 4 4 6 23-21 16
Bradford 13 4 3 6 17-19 15
Huddersfield 14 4 3 7 14-21 15
Birmingham 14 3 5 6 19-23 14
Stoke 14 4 2 8 12-16 14
Shrewsbury 14 4 2 8 13-19 14
Barnsley 14 2 6 6 11-16 12
Blackburn 12 3 2 7 13-18 11
almennum verðtryggðum reikningum
bera þeir auk verðbóta fasta vexti út
binditímann, 7,5—8%. Það tryggir
inneignina fyrir vaxtalækkunum á
sparnaðartímanum. Þannig vita
reikningseigendur alltaf að hverju þeir
ganga. SPÁÐU í 2 GOÐA.
AVOXTUN SEM MUNARUM
SAMVINNUBANKI ÍSLANDS HF.