Dagblaðið Vísir - DV - 10.11.1986, Side 35
LAUGARDAGUR 8. NÓVEMBER 1986.
35 t'
Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924-
17384,
Lancer 1800 GL ’86.
Kristján Sigurðsson, s. 24158-672239,
Mazda 626 GLX ’878.
Guðbrandur Bogason, s. 74975,
Ford Sierra ’84, bifhjólakennsla.
Bílas. 985-21422.
Snorri Bjarnason, s. 74975,
Volvo 360 GLS ’86. Bílas. 985-21451.
Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349,
Mazda 626 GLX ’86. Bílas. 985-20366.
Sigurður Gíslason, s. 667224,
Datsun Cherry.
Kenni á M. Benz ’86 R-4411 og Kawa-
saki bifhjól, ökukennsla/bifhjólapróf,
engir lágmarkst., ökuskóli, greiðslu-
kort. S. 687666, bílas. 985-20006.
Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626
’86. ökuskóli, öll prófgögn. Kennir
allan daginn, engin bið. Visa/Euro.
Heimas. 73232, bílas. 985-20002.
Ævar Friðriksson kennir allan daginn
á Mazda 626, engin bið. Útvega próf-
gögn, hjálpa til við endurtökupróf.
Sími 72493.
Öku- og bifhjólak. - endurh. Kennslutil-
högun ódýr og árangursrík, Mazda
626, Honda 125, Honda 650. Halldór
Jónsson, s. 83473 - bílas. 985-21980.
Ökukennsla - Bifhjólakennsla. Lærið
akstur á skjótan og öruggan hátt,
Mazda GLX. Sigurður Þormar, bílas.
985-21903, hs. 54188.
■ Klukkuviðgeröir
Geri við flestar stærri klukkur, 2ja ára
ábyrgð á öllum viðgerðum, sæki og
sendi. Gunnar Magnússon úrsmiður,
sími 54039.
■feflsa
Síöumúla 7-9, ‘2? 82722
ER BÍLLINN
FERÐAFÆR EF
??? SNJÚAR
0 Gardínubrautir
Skemmuvegi 10 Kop. s.77900
GEFÐU
HEIMILINU
PERSÓNULEGRA
YFIRBRAGÐ.
ÖMMUSTANGIR
ÞRÝSTISTANGIR
KAPPASTANGIR
ÁL-STANGIR
MYNDASTANGIR
RÚLLUGARDÍNUR
RIMLAGARDÍNUR
Höfum fyrirliggjandi mikið
úrval gardínukappa úr
furu. Ijósri eða dökkri eik,
hnotu svo og plastkappa
með viðarlíkingu.
rVlÐ VEKJUM ATHYGLI
NÝRRI ÞJÓNUSTU í
MIÐBÆNUM. f ÁLNABÆ AÐ
HALLVEIGARSTÍG 1, s: 22235
' Tjarnargötu 17, 230 Keflavik, s. 2061
Síðumúla 22, 108 Reykjavík, s. 31870
Hallveigarstíg 1, 101 Reykjavík, s. 22235
■ Ýmislegt
BW-parket, svissnesk gæðavara, áfímt,
hljóðlátt að ganga á. Það ódýrasta er
best. Erum flutt að Bíldshöfða 14, sími
672545. Tanni, Þórður Júlíusson.
Reiðhjólastatíf til sölu, henta vel í fjöl-
býlishús sem annars staðar, einnig
stigahandrið, nokkur munstur, hag-
stætt verð. Uppl. í síma 651646 eftir
kl. 18.
________Mod. E/45 - 58 x 39 x 47 cm
Jólin nálgast! Húsgögn og gjafavörur
í úrvali. Tökum upp nýjar vörur viku-
lega, hvernig væri að líta inn? Ferðin
borgar sig. Sendum í póstkröfu.
Greiðsluskilmálar. Verið velkomin.
Nýja bólsturgerðin, Garðshomi, sími
16541.
Vanish-undrasápan. Ótrúlegt en satt.
Tekur burtu óhreinindi og bletti sem
hvers kyns þvottaefni og sápur eða
blettaeyðar ráða ekki við. Fáein
dæmi: Olíur, blóð-, gras-, fitu-, lím-,
gosdrykkja-, kaffi-, vín-, te-, eggja-
bletti, snyrtivörubletti, bírópenna-,
tússpennablek og fjölmargt fleira.
Nothæft alls staðar, t.d. á fatnað, gólf-
teppi, málaða veggi, ’ gler, bólstruð
húsgögn, bílinn, utan sem innan, o.fl.
Úrvals handsápa, algerlega óskaðleg
hörundinu. Notið einungis kalt eða
volgt vatn. Nú einnig í fljótandi formi.
Fæst í flestum matvöruverslunum um
land allt. Heildsölubirgðir. Logaland,
heildverslun, sími 1-28-04.
3 myndalistar, kr. 85. Einn glæsilegasti
nátt/undirfatnaður á ótrúlega lágu
verði. Hjálpartæki ástarlífsins,
myndalisti 50 kr. Ómerkt póstkrafa.
Opið 14-22.30, um helgar 18.30-22.30.
Ný alda, Box 202,270 Varmá, s: 667433.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Til sölu
Pantið Schneider vörulistann frá
Þýskalandi. Fjölbreytt úrval vöruteg-
unda, rúml. 160 bls. íslensk þýðing
fylgir. Verð 150. Póstverslunin Príma,
Trönuhrauni 2, 220 Hafnarf., s.(91)-
651414, (91)-51038.
Hárkollur til sölu og leigu. Höfum
einnig mikið úrval af hárlokkum og
gervihári sem hnýtt er í eigið hár.
Einnig mikið úrval af hárkollum og
hártoppum fyrir dömur og herra. Pap-
illa 2, Nýbýlavegi 22, Kópavogi, sími
46422, Papilla, Laugavegi 24, Reykja-
vík, sími 17144.
Nýtt á islenska markaðnum: Parket-
gólfeigendur: Getum nú boðið gæða-
lakkið Pacific Plus sem hefur 40-50%
betra slitþol en venjulegt lakk. Harð-
viðarval hf., Krókhúlsi 4, s. 671010.
Við smiðum stigana. Stigamaðurinn,
Sandgerði, sími 92-7631 og 92-7831.
Hundruð gerða hjáipartækja ástarlífs-
ins og úrval sexý nær- og náttfatnaðar.
Ómerkt póstkröfu- og kreditkorta-
þjónusta. Opið 10-18.Rómeó & Júlía,
Brautarholti 4, sími 29559 og 14448,
box 1779, 101 Rvík.
Ný, stór sending: jakkar, tvískiptir
kjólar, blússur, pils. Póstsendum. Opið
mánud.-föstud. 10-18, laugardaga
10-12. Dragtin, Klapparstíg 37, sími
12990.
Brúðarkjólaleiga. Leigi brúðarkjóla,
brúðarmeyjakjóla og skímarkjóla.
Ath. nýir kjólar. Brúðarkjólaleiga
Katrínar Óskarsdóttur, sími 76928.
■ Verslun
Lítið notuð búðarinnrétting til sölu.
Hagstætt verð. Uppl. í síma 19789 frá
16-22.
Fimleikabolir og buxur, skór, legghlífar
og upphitunarbuxur á góðu verði fyrir
börn og fullorðna. H-Búðin, sími
656550, miðbæ Garðabæjar.
Sænskar innihurðir. Glæsilegt úrval af
innihurðum, nýja hvíta línan, einnig
furuhurðir og spónlagðar hurðir.
Verðið er ótrúlega lágt, eða frá kr.
3.471 hurðin. Harðviðarval hf., Krók-
hálsi 4, sími 671010.
Vetrarkápur, gaberdínfrakkar, hlýir
ullarjakkar, þykkar klukkuprjóns-
peysur, joggingbolir, buxur, blússur,
pils. Allt á frábæru verði. Verksmiðju-
salan, efst á Skólavörðust., s. 14197.
Næg bílastæði. Rekum einnig verk-
smiðjusölu efst á Klapparstíg, sími
622244. Póstsendum, opið á laugard.
Fyrir húsbyggjendur. Tarkett parket
fæst nú gegnheilt, með nýja sterka
lakkinu, á sama verði og gólfdúkur.
Harðviðarval hf., Krókhálsi 4,
Reykjavík, s. 671010.
Sven-borðtennisborð á hjólum,
auðveld i geymslu, með neti og
uppistöðum. Verð kr. 21.800 og 24.260.
Póstsendum. Útilíf, sími 82922.
Innrétting unga fólksins. Ódýr, stílhrein
og sterk. H.K. innréttingar, Duggu-
vogi 23, sími 35609.
ÓKEYPIS
HEIMSENDINGAR
ÞJÓNUSTA
Á LYFJUM
OG SNYRTIVÖRUM
LAUGAVEGS
APÓTEK
THORELLA
SÍMI
24045
BILLIARDBÚÐIN
Smiíjuvegi 8 Sími 77960
Biiliard. Höfum opnað í fyrsta sinn á
íslandi sérverslun með billiardborð.
Viðgerðir á borðum og dúkasetning.
Seljum einnig kúlur, kjuða, bækur um
billiard og yfirleitt allt varðandi bill-
iard. Billiardborð fyrir heimili, félaga-
samtök, skóla og hótel. Billiardbúðin,
Smiðjuvegi 8, sími 77960.