Dagblaðið Vísir - DV - 10.11.1986, Page 41

Dagblaðið Vísir - DV - 10.11.1986, Page 41
MÁNUDAGUR 10. NÓVEMBER 1986. 41 Skemmtu þér vel í Viðskiptalandi, góði. Vesalings Emma Bridge Það er alltaf gaman að ná geim- sögn og vinna hana eftir að mót- herjamir hafa opnað á sterku grandi. Það gerðist í sveitakeppninni á bridgehátíð í leik Massimilla, Bandaríkjunum, og Jóns Hjaltason- a?. Ungu, geðþekku, bandarisku. strákarnir, Polovan og Maösimilla,1 sem komu á eigin vegum á bridgehá-, tíð, voru með spil N/S. Norbur A D104 <2 KD864 0 enginn * D9753 Austuh * G3 Á3 0 ÁD63 * ÁG1082 SUÐUR + ÁK765s. ^GIO 0 K1042 * 6 Sagnir gengu þannig: Austur Suður Vestiu- Norður 1G 2S pass 3S pass 4S p/h Það var Stefán Guðjohnsen sem opnaði á einu grandi á spil austurs. Massimilla sagði tvo spaða á suður- spilin og eftir pass Símonar Símonar- sonar í vestur hefði Polowan vel getað sagt fjóra spaða. Hann bar hins vegar greinilega mikla virðingu fyrir mótherjum sínum, - sagði þrjá spaða, sem suður hækkaði í fjóra á stund- inni. Símon í vestur spilaði út laufkóng, síðan meira laufi, sem suður tromp- aði. hann tók spaðaás, síðan spaði á drottningu. Ellefu slagir þegar trompið féll. Sveitimar deildu stig- unum í leiknum. Báðar hlutu 15 stig. Skák Á hraðmóti Sparisjóðs Hafnar- fjarðar og Skákfélags Hafnarfjarðar í byrjun mánaðarins kom þessi staða upp í skák Helga Ólafssonar, sem hafði hvítt og átti leik, og Karls Þor- steins: abcdefgh 1. Rxg5! Dxg5? (betra var 1.-Bd4 2. Kh2 en hvítur stendur betur) 2.Hfxf7 Kh8 (ef 2.-Hel+ þá 3. .Hfl fráskák og vinnur) 3.Hxg7 Dxg7 4.Dh4+ og svartur gaf. Jóhann Hjartarson sigraði glæsi- lega á mótinu með 9'/2 v. af 11 mögulegum; Helgi og Jón L. Árnason komu næstir með 8'/2 v., Margeir Pétursson og Guðmundur Sigurjóns- son hlutu 8 v. og Þröstur Þórhallsson og Áskell Örn Kárason fengu 7 '/2 v. Þátttakendur voru 66 og tefldu eftir Monrad-kerfi. Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvi- lið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. ■ Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafiörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkra-bifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld- og helgai-þjónusta apótekanna í Reykjavík 7. - 13. nóv. er í Apóteki Austurbæjar og I.yfjabúö Breiðholts Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnu- dögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfells apótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapótek og Apótek Norðurbæjar eru opin virka daga frá kl. 9-19 og á laugardögum frá kl. 10-14. Apótekin eru opin til skiptis ann- an hvern sunnudag frá kl. 11-15. Upplýs- ingar um opnunartíma og vaktþjónustu apóteka eru gefnar í símsvara Hafnar- fjarðarapóteks. Ápótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virlca daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Ápótek- in skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing- ar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknavakt er í Tannlæknastof- unni Grensásvegi 48, laugardag og sunnudag kl. 10-11. Læknar Reykjavík - Kópavogur: Kvöld- og næturvakt kl. 17-8, mánudaga-fimmtu- daga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngudeild Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fóik sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnames: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 27011. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heim- ilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslu- stöðinni í síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýsingum um vaktir kl. 17. Vestmannaeýjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Læk- namiðstöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkvilið- inu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. HeimsókiiartLim Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-19.30. Bamadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18. 30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00 Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Landakotsspitali. Alla daga frá kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: AUa daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 14-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Þetta er mín eigin uppskrift.. .ginkeypt greip. Lalli og Lína Vertur * 98 f 9752 0 G9875 + K4 Stjömuspá Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 11. nóvember. Vatnsberinn (21. jan.-19. feþr.): Gefðu fjármálunum meiri gaum en venjulega, annars áttu á hættu að tapa einhverju fé. Það er mikil spenna í kringum þig og ættirðu að fara eitthvað og slappa virkilega vel af. Fiskarnir (20. febr.-20. mars): Þú ættir að athuga vel öll smáatriði sérstaklega fyrri part- inn. Einhver gæti komið þér í óþægilega stöðu sem gæti komið sér illa. Hrúturinn (21. mars-20. apríl): Þú fréttir eitthvað mikilvægt, og þú getur farið að slappa af. Ef þú ert í ástarsorg finnurðu sennilega spennandi félags- skap. Nautið (21. apríl-21. maí): Ef vinur þinn spyr þig álits á einhverju og þér finnst erfitt að vera heiðarlegur, er það þó besta lausnin. Dagurinn gleymist í frábæru kvöldi. Tvíburarnir (22. maí-21. júní): Heimilismálin sitja í fyrirrúmi í dag. Allt sem þú tekur þér fyrir hendur gengur vel. Það er rólegt í kringum þig núna. og ættirðu að njóta þess. Krabbinn (22. júní-23. júlí): Þú gætir verið beðinn um aðstoð í einhverju mikilvægu. Ef þú tekur því, stendurðu í sviðsljósinu á eftir, því þetta er það sem þú kannt vel. Ljónið (24. júlí-23. ágúst): Allt bendir til þess að þú þurfir að breyta áætlunum í dag, verður sennilega beðinn að fara í einhverja ferð. Gættu að heilsunni, þú virðist krefjast of mikils af sjálfum þér. Meyjan (24. ágúst-23. sept.): Heimilislífið togar sterklega í þig í kvöld. Það virðist sem rólegt kvöld með fjölskyldunni geri þig hamingjusaman, eft- ir erfiðan dag. Vogin (24. sept.-23. okt.): Þú ættir að styrkja einhver bönd. Eyddu ekki um of, þú gætir átt eftir að borga einhverja reikninga sem þú áttir ekki von á. Sporðdrekinn (24. okt.-22. nóv.): Þú gætir fengið hugljómun í erfiðu máli í dag. Flýttu þér ekki um of, hugsaðu áður en þú framkvæmir, það borgar sig. Grænn er góður litur fyrir þig í dag. Bogmaðurinn (23. nóv.-20. des.): Yngri persóna stendur þér næst, virðist vera að ganga í gegnum er . a erfiðleika. Gott skap hjálpar ótrúlega mikið og vai. in rjúka út í veður og vind. Steingeitin (21. d *s.-20. jan.): Reyndu að eyða meiri tíma að eiga við hin hefðbundnu mál, þú virðist hafa vanrækt eitthvað mikilvægt. Fjármálin þarfnast sérstakrar umönnunar. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnames, sími 686230. Akureyri, sími 22445. Kefiavík úmi 2039. Hafnar- fjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjarnames sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Selt- jarnames, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar sími 41575, Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmanna- eyjar, símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alia virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tii- fellum, sem borgabúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn: Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Sólheimasafn, Sólheimum 27, sími 36814. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, sími 36270. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, Gerðu- bergi 3-5, símar 7912L og 79138. Opnunartími ofangreindra safna er: mán. -föst. kl. 9-21, sept. apríl einnig opið á laugardögum kl. 13-16. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opnunartími: mán. föst. kl. 16-19. Lestrarsalur aðalsafns, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opnunartími: mán-föst. kl. 13-19, sept- apríl, einnig opið á laugardögum kl. 13-19. Bókabílar, bækistöð í Bústaðasafni, sími 36270. Bókin heim, Sólheimasafni, sími 83780. Heimsendingaþjónusta fyrir fatlaða og aldr- aða. Símatími mánud. og fimmtud. kl. 10-12. Sérútlán, aðalsafni, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bækur lánaðar skipum og stofnun- um. Sögustundir fyrir börn á aldrinum 3-6 ára. Aðalsafni: þriðjud. kl. 14-15, Bústaða- safni og Sólheimasafni: miðvikud. kl. 10-11 og Borgarbókasafninu í Gerðubergi: fimmtud. kl. 14 15. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunartími safnsins er á þriðjudögum, fimmtudögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14-17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Safnið er opið þriðjudaga, fimmtudaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi. Listasafn íslands við Hringbraut: Opið dag- lega frá kl. 13.30-16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laug- ardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýningar- salir í kjallara: alla daga kl. 14 19. Bókasafn: mánudaga til laugardaga kl. 13 19. Sunnu- daga 14 17. Krossgáta 1 TT^ A á> J- TT I lo J " IZ I TT /V- TT I To' ti Lárétt: 1 þrjósk, 7 jarðvegur, 9 ön- ug, 10 raklendi, 11 ekki, 12 var/jandi, 13 mas, 14 röð, 16 augnhár, 18 trylla, 19 heiður, 21 aðalsmenn. Lóðrétt: 1 fljót, 2 egg, 3 þróttur, 4 betrun, 5 okar, 6 fjallaskarð, 8 gufa, 13 fljótur, 15 svei, 17 forfeður, 18 reið, 20 skóli. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 leikrit, 7 örn, 8 ætla, 10 ginna, 11 dr., 12 snauði, 13 dýr, 15 asa, 17 ritan, 19 án, 20 aða, 21 fæla. Lóðrétt: 1 lög, 2 erindi, 3 inna, 4 kænur, 5 ildi, 6 tarfana, 9 taðan, 12 særa, 14 ýta, 16 sál. 18 af.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.