Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.1987, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.1987, Blaðsíða 7
MÁNUDAGUR 4. MAÍ 1987. 7 Fréttir Veiðin hafm í Elliðavatni: Fyrstu dagamir eins og um hávetur Ungur veiðimaður á fyrsta veiðidegi i Elliðavatni. DV-mynd S Sjóbirtingsveiði hefur gengið vel að undanförnu. Margir hafa fengið góða veiði eins og þeir Skúli Kristinsson og Ólafur isleifsson sem renndu fyrir fisk í Geir- landsá við Kirkjubæjarklaustur nýlega. DV-mynd JRÁ ÆFINGASTÖÐIN ENGIHJALLA 8 i húsi Kaupgarðs. Símar 46900, 46901 og 46902. AEROBIC: Ný námskeið að hefjast. Ennþá er laust í nokkra tíma hjá Soffíu, Magneu og Finnu. KVENNALEIKFIMI: Dagtímar hjá Kristjönu og kvöldtímar hjá Soffíu. TÆKJASALUR: Þrekþjálfun fyrir fólk á öllum aldri, vaxtarrækt og kraftaukandi þjálfun fyrir hvers konar íþróttafólk. Getum tekið á móti stórum hóp- um. NAMSKEID: Sérþjálfun fyrir konur og karla í tækjasal með upphitun, teygjuæfingum og tækjaþjálfun. BOD: Gufuböð, Ijósaböð og nuddpottar ti! afslöpp- unar eftir erfiðið. Þægileg setustofa með sjónvarpi og videói ásamt leikaðstöðu fyrir börn. Alltaf heitt á könnunni. Próteinbar og ráðleggingar um fæðuval. OPNUNARTÍMI STÖÐVARINNAR: Mánud. kl. 14-22. Þriðjud. kl. 12-22. Miðvikud. kl. 14-22. Fimmtud. kl. 12.-22. Föstud. kl. 12-21. Laugard. kl. 11-18. Sunnud. kl. 13-16. ATH! Afsláttur fyrir skólafólk og hópa. Verðið er ótrúlega lágt. Komdu eða hringdu og kynntu þér kjörin. Ef þú kaupir þriggja mánaða kort færð þú fjórða mánuðinn ókeypis, bæði i tækjasal og leikfimi. Hjá okkur er mjög litið um hopp i aerobic leik- fíminni. Mánud. Þriðjud. Miðvd. Fimmtud. Föstud. Laugard. Kl. 14.00 Kvennal. Kl. 14.00 Kvennal. Kl. 14.00 Kvennal. Kl.11.00 Aerobic I Kl. 18.00 Aerobic I Kl. 18.00 Aerobic I Kl. 12.00 Aerobic II og III Kl. 19.00 Aerobic III Kl. 19.00 Kvennal. Kl. 19.00 Aerobic III Kl. 19.00 Kvennal. Kl. 20.00 Aerobic I Kl. 20.00 Aerobic I Upplýsingar og innritun í síma 46900, 46901 og 46902. Veiðin í 'Elliðavatni hófst 1. maí og voru fáir við veiðar íyrsta morguninn er okkur bar að garði, en fjölgaði þeg- ar leið á daginn. Veðurguðimir tóku sig til þennan fyrsta veiðidag og það kyngdi niður snjó daginn áður og um nóttina, meiri snjór hefur ekki sést í allan vetur. Við Elliðavatn var snjór- inn um 15 sentímetrar og veiðimemm heldur færri en yfirleitt hefur verið við opnun vatnsins. Þó gerðu margir sér ferð uppeftir og kíktu á þá sem mættir voru, mest veiddu menn á flug- ur, maðka og spúna. Það var ekki fyrr en seinni part dagsins sem fyrsti fisk- urinn veiddist í vatninu og urðu þeir tveir þennan fyrsta veiðidag. Veður hefur farið hlýnandi síðan vatnið var opnað og veiðimenn stefna þangað í ríkari mæli til veiða. Veiðin í Hlíðarvatni í Selvogi hefur verið heldur róleg, þó fréttum við af Ármönnum sem veiddu sextán fallegar bleikjur einn daginn og svo hafa þetta verið svona tveir, þrír og fjórir fiskar eftir daginn. En tíminn er að koma og fiskurinn fer að gefa sig. Veiðivon Gunnar Bender Rangarvallasysla: Uppistand í refabúi Mikið uppistand var við refabú i Rangárvallasýslu á laugardag- inn. Er komið var að refabúinu voru sex eða sjö refir á hlaupum en svo vildi til að þar var á ferð fær refabóndi, Ágúst Rúnarsson í Fíflholti, og vegna þess hve frár hann er á fæti tókst honum að ná í skottið á þremur dýranna. Síðan var tilkvödd refaskytta sýslunnar, Sigurður Ágeirsson, og tókst honum með stakri skotfimi að leggja hin dýrin að velll -ME Útvarp: LB-MB og FM stereo með sjálfleitara og 12 stöðva minni. AIWA V-2Ö0 Magnari: 2x50 vött. RMS, 5 banda tónjafnari, jafnt á upptöku sem afspilun og hljóðnemablöndun. Segulband: Fram og til baka (auto reverse), bæði á upptöku og afspilun, lagaleitun, sjálfvirkur rofi fyrir normal, CRO eða metalspólur og Dolby B. Plötuspilari: Sjálfvirkur eða manual, linear tracking og samhæfð tenging við segulband. Hátalarar: 30 W sem koma á óvart. Verð kr. 44.810,- stgr. Hátalarar kr. 11.120,- stgr. Við bjóðum frábær kjör, 10.000 kr. út, eftirstöðvar á 10 mán Þetta er aðeins ejn af átta mismunandi IfiSMT AIWA samstæðum sem við bjóðum upp á núna. 0PIÐ ALLA LAUGARDAGA KL. 10-12. Ármúla 38, símar 31133 og 83177, HCBHCH IHPnnHHHHHHH Viljir þú vöndufl hljómtæki þá velur þú AIWA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.