Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.1987, Blaðsíða 47

Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.1987, Blaðsíða 47
MÁNUDAGUR 4. MAÍ 1987. 47 DV RÚV, rás 1, kl. 22.20: Sorgog sorgarviðbrögð í maímánuði verða á dagskrá rás- ar eitt á mánudagskvöldum kl. 22.20 þættir um sorg og sorgarviðbrögð. Umsjónarmenn eru Gísli Helga- son, Herdís Hallvarðsdóttir og Páll Eiríksson geðlæknir en Páll heíur fjallað mikið um þessi mál. tþessum fyrsta þætti í kvöld munu Páll Eiríksson og Sigfinnur Þorleifs- son sjúkrahúsprestur skilgreina hugtakið sorg og hin ýmsu tímabil sem syrgjandinn gengur í gegnum. Auk þess sem rætt verður við gaml- an mann sem haldinn er banvænum sjúkdómi og bíður dauðans með æðruleysi. Sorgin og viðbrögð hennar hafa ekki verið mikið til umfjöllunar í fjölmiðlum á undanfömum árum en úr því verður bætt nú á rás eitt í kvöld og næstu mánudaga. Sjónvaip Þrír meðlima EX, þeir Eyjólfur Lárusson, Ragnar Óskarsson og Pétur Hall- grímsson. Á myndina vantar fjórða manninn, Davíð Magnússon. RÚV, rás 2, kl. 21.00: Andans anarkí - um stórefnilega íslenska hljómsveit í þætti Snorra Más Skúlasonar, Andans anarkí, verður margt á dag- skrá. Meðal annars verður umfjöllun um nýja og efnilega hljómsveit sem kallar sig EX og er skipuð ungum drengjum frá Hafnarfirði. þeim Eyjólfi Lárussyni, Davíð Magnússyni Kjart- anssonar, Pétri Hallgrímssyni og Ragnari Óskarssyni. Spiluð verða nokkurlög með þeim og einnig verður talað við tvo þeiira. Heyrst hefm- að EX sé með efnilegri hljómsveitum landsins í dag og að tón- listarstíll hennar beri ekki keim af öðrum íslenskum hljómsveitum heldur er hér eitthvað nýtt á ferðinni. 20.00 Opin lína. Áhorfendum Stöðvar 2 í beinu sambandi í síma 673888. 20.20 Bjargvætturinn (Equalizer). Einka- spæjarinn Robert McCall (Edward Woodward) er aftur mættur til leiks. 21.05 Steinhjarta (Heart Of Stone). Italsk- ur framhaldsmyndaflokkur i 4. þáttum. 3. þáttur. Barist er um yfirráðin á eitur- lyfjamarkaði Napólíborgar. 22.05 Richard Pryor (Upfront Richard Pry- or). Viðtal CBS sjónvarpsstöðvarinnar við kvikmyndaleikarann Richard Pryor. 22.35 Dallas. Það rikir ekki lognmolla í kringum Ewing fjölskylduna. 23.25 í Ijósaskiptunum (Twilight Zone). Skil hins raunverulega og óraunveru- lega eru oft óljós. Allt getur því gerst. . . I Ijósaskiptunum. 00.05 Dagskrárlok. Útvarp rás I 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleik- ar. 13.30 I dagsins önn - Þak yfir höfuðiö. Umsjón: Kristinn Ágúst Friðfinnsson. 14.00 Miðdegissagan: „Fallandi gengi“ ettir Erich Maria Remarque. Andrés Kristjánsson þýddi. Hjörtur Pálsson les (8). 14.30 Islenskir einsöngvarar og korar. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Landpósturinn. Frá svæðisútvarpi Akureyrar og nágrennis. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.05 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. Tilkynningar. 17.05 Síðdegistónleikar. „Marco Spada", baletttónlist eftir Daniel Auber. Sinfó- níuhljómsveit Lundúna leikur; Richard Bonynge stjórnar. 17.40 Torgið - Atvinnulif í nútið og fram- tíð. Umsjón: Ævar Kjartansson. 18.00 Fréttir. Tilkynningar. 18.05 Torgið, framhaid. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endurtekinn þáttur fra morgni sem Erlingur Sigurðarson flyt- ur. Um daginn og veginn. Sigriður Rosa Kristinsdóttir, verslunarmaður á Eski- firði, talar. 20.00 Nútimatónlist. a. „Subito , korverk eftir Zoran Eric. b. Konsert nr. 5 eftir Paul-Heinz Dittrich. Þorkell Sigur- björnsson kynnir. 20.40 „Nú ætla ég tii Grænlands". Vern- harður Linnet ræðir við Gunnar Stein- grímsson i Julianeháb. (Aður útvarpað 19. febrúar sl.). 21.10 Létt tónlist. 21.30 Útvarpssagan: „Truntusól" eftir Sig- urð Þór Guðjónsson 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Um sorg og sorgarviðbrögð. Fyrsti þáttur af fjórum. Umsjón: Gísli Helga- son. 23.00 Kvöldtónleikar: Tónlist eftir Felix Mendelssohn. a. Sinfónia nr. 3 i a moll op. 56 „Skoska sinfónian". Sinfó- níuhljómsveit Lundúna leikur; Claudio Abbado stjórnar. b. „Variations seriu- ses" op 54. Daniel Adni leikur á pianó. c. Scherzo i g moll op 20. Sinfóníu- hljómsveit Lundúna leikur; Claudio Abbado stjórnar. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. ÚtvarprásH 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Leifur Hauksson kynn- ir létt lög við vinnuna og spjallar við hlustendur. 16.05 Hringiðan. Umsjón: Broddi Brodda- son og Margrét Blöndal. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekkert mál. Bryndís Jónsdóttir og Sigurður Blöndal sjá um þátt fyrir ungt fólk. 21.00 Andans anarki. Snorri Már Skúlason kynnir nýbylgjutónlist síðustu tíu ára. 22.05 Sveiflan. Vernharður Linnet kynnir djass og blús. 23.00 Við rúmstokkinn. Guðrún Gunnars- dóttir býr hlustendur undir svefninn. 00.10 Næturútvarp. Áslaug Sturlaugsdóttir og Bára Halldórsdóttir standa vaktina til morguns. 02.00 Listapopp í umsjón Gunnars Sal- varssonar. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi). Fréttir kl. 7.00,8.00,9.00,10.00,11.00,12.20, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Bylgjan FM 98,9 12.00 Fréttir. 12.10 Þorsteinn J. Vilhjálmsson á hádegi. Fréttapakkinn, Þorsteinn og frétta- menn Bylgjunnar fylgjast með því sem helst er í fréttum, spjalla við fólk og segja frá, i bland við létta hádegistón- list. Fréttir kl. 13.00 og 14.00. 14.00 Pétur Steinn á réttri bylgjulengd. Pétur spilar síðegispoppið og spjallar við hlustendur og tónlistarmenn. Frétt- ir kl. 15.00, 16.00 og 17.00. 17.00 Ásta R. Jóhannesdóttir í Reykjavík síðdegis. Ásta leikur tónlist, lítur yfir fréttirnar og spjallar við fólk sem kem- ur við sögu. Fréttir kl. 18.00. 19.00 Anna Björk Birgisdóttir á llóamark- aði Bylgjunnar. Flóamarkaður og tónlist. Fréttir kl. 19.00. 21.00 Ásgeir Tómasson á mánudags- kvöldi. Asgeir kemur viða við í rokk- heiminum. 23.00 Vökulok. Ljúf tónlist og fréttatengt efni. Dagskrá i umsjá Braga Sigurðs- sonar fréttamanns. Fréttir kl. 23.00. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar - Bjarni Ólafur Guðmundsson. Tónlist og upp- lýsingar um veður og flugsamgöngur. Fréttir kl. 03.00. 07.00 Á fætur með Sigurði G. Tómassyni. Létt tónlist með morgunkaffinu. Sig- urður lítur yfir blöðin og spjallar við hlustendur. Fréttir kl. 07.00, 8.00 og 09.00. 09.00 Páll Þorsteinsson á léttum nótum. Palli leikur uppáhaldslögin ykkur og spjallar til hádegis. Tapað fundið, af- mæliskveðjur og mataruppskriftir. Síminn hjá Palla er 61 -11 -11. Alfa FM 102,9 13.00 Tónlistarþáttur með lestri úr Ritning- unni. 16.00 Dagskrárlok. Svæðisútvarp Akureyrí 18.03 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og ná- grenni - FM 96,5. Pálmi Matthiasson fjallar um iþróttir og það sem er efst á baugi á Akureyri og i nærsveitum. Utsending stendur til kl. 19.00 og er útvarpað með tíðninni 96,5 MHz á FM-bylgju um dreifikerfi rásar tvö. Þriöjudagur 5. mai Utvarp rás I 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunvaktin - Jón Baldvin Hall- dórsson og Jón Guðni Kristjánsson. Fréttir eru sagðar kl. 7.30 og 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Tilkynningar eru lesnar kl. 7.25, 7.55 og 8.25. Guð- mundur Sæmundsson talar um dag- legt mál kl. 7.20. Fréttir á ensku sagðar kl. 8.30. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.05 Morgunstund barnanna: „Veröldin er alltaf ný“ eftir Jóhönnu Á. Stein- . grimsdóttur. Hildur Hermóðsdóttir les (2). 9.20 Morguntrimm. Lesið úr forustu- greinum dagblaðanna. Tónleikar. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tiö. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Þórarinn Stefánsson. 12.00 Dagskrá, Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleik- ar. 13.30 í dagsins önn - Hvað segir læknir- inn? Umsjón: Lilja Guðmundsdóttir. 14.00 Miðdegissagan: „Fallandi gengi" eftir Erich Maria Remarque. Andrés Kristjánsson þýddi. Hjörtur Pálsson les (9). 14.30 Tónlistarmaður vikunnar Chet Atk- ins. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Landpósturinn. Frá Suðurlandi. Umsjón: Hilmar Þór Hafsteinsson. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.05 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpiö. 17.00 Fréttir. Tilkynningar. 17.05 Siðdegistónleikar. a. Flautukonsert nr. í í F-dúr eftir Antonio Vivaldi. Se- verino Gazzelloni leikur með I Musici kammersveitinni. b. Tvær Fiðlufantas- íur eftir Georg Philipp Telemann. Arthur Grumiaux leikur. c. Fiðlusónata nr. 5 í a-moll eftir Giuseppe Tartini. Roberto Michelucci, Franz Walter og Marijke Smit Sibinga leika á fiðlu, selló og sembal. 17.40 Torgiö - Neytenda- og umhverfis- mál. Umsjón: Steinunn Helga Lárus- dóttir. AGOÐUVERÐI - SIUR AC Delco Nr.l BíLVANGURsf= HÖFÐABAKKA 9 5ÍMI 687300 Veðrið Sunnan- og suðaustankaldi og rigning á Suður- og Vesturlandi fram eftir morgni en annars fremur hæg suðvest- læg átt á landinu og víða smáskúrir, einkum vestanlands. Akureyri skýjað 5 Egilsstaöir skýjað 4 Galtarviti skúr 5 Hjarðarnes skýjað 4 Keflavíkurflugvöllur rigning 5 Kirkjubæjarkla ustur alskýjað 3 Raufarhöfn skýjað 2 Reykjavík rigning 5 Sauðárkrókur alskýjað 3 Vestmannaeyjar rigning 5 Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen skýjað 4 Helsinki þokumóða 7 Kaupmannahöfn skýjað 8 Osló skýjað 5 Stokkhólmur alskýjað 3 Þórshöfn alskýjað 7 Útlönd kl. 12 í gær: Algarve léttskýjað 20 Amsterdam skúrir 7 Aþena léttskýjað 15 Barcelona alskýjað 12 (Costa Brava) Berlín rigning 8 Chicagó súld 8 (Rimini/Lignano) Feneyjar þokumóða 18 (Rimini/Lignano) Frankfurt rigning 7 Hamborg skýjað 10 Las Palmas skýjað . 20 (Kanaríeyjar) London úrkoma 8 LosAngeles heiðskírt 21 Lúxemborg skýjað 5 Miami léttskýjað 29 Madrid skýjað 19 Malaga skýjað 22 Mallorca mistur 17 Montreal léttskýjað 11 .Yeiv York skýjað 13 Xuuk snjókoma 2 París skúr 7 Róm hálfskýjað 17 Vín skruggur 21 Winnipeg alskýjað 19 Valencia alskýjað 19 (Benidorm) Gengið Gengisskráning nr. 81 - 4. maí 1987 kl. 09.15 Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 38.430 38.550 38.960 Pund 64.436 64.637 62.743 Kan. dollar 28.718 28.807 29.883 Dönsk kr. 5.7446 5.7625 5.7137 Xorsk kr. 5.7629 5.7809 5.7214 Sænsk kr. 6.1710 6.1903 6.1631 Fi. mark 8.8640 8.8917 8.7847 Fra. franki 6.4697 6.4899 6.4777 Belg. franki 1.0416 1.0449 1.0416 Sviss. franki 26.4033 26.4857 25.8647 Holl. gyllini 19.1676 19.2274 19.1074 Vþ. mark 21.6324 21.7000 21.5725 ít. líra 0.03021 0.03031 0.03026 Austurr. sch. 3.0760 3.0856 3.0669 Port. escudo 0.2777 0.2785 0.2791 Spá. peseti 0.3079 0.308S 0.3064 Japansktyen 0.27554 0.27640 0.26580 írskt pund 57.772 57.952 57.571 SDR 50.3174 50.4742 49.9815 ECU 44.9266 45.0669 44.7339 Simsvari vegna gengisskráningar 22190. LUKKUDAGAR 1. maí 51628 Nissan Sunny bifreið frá INGVARI HELGASYNI HF. að verðmæti ca. kr. 400.000,- 2. maí 11831 Raftæki frá FÁLKANUIVI að verðmæti kr. 3.000,- Vinningshafar hringi i sima 91-82580

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.