Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.1987, Blaðsíða 36
Gabriel
HÖGGDEYFAR
Amerísk
úrvalsvara
Þú velur þá gerö sem hentar
Við eigum allar gerðir
★ Venjulega
★ Styrkta
★ Extra styrkta
★ Stillanlega
★ Gasfyllta
★ Stýrisdempara
Póstsendum
— HÁBERG HF.
Skeifunni 5a — Sími 8*47*88
Hvaða kostur
er bestur?
Vy margnota rakvélar eru ódýrari en venju-
leg rakvélarblöð! Og hver ^(BÍC?) rakvél dugar jafn-
lengi og eitt rakvélarblað.
MÁNUDAGUR 4. MAÍ 1987.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Þessi bátur, MADESA 510, 16 feta, er
til sölu, 40 ha. MARINER mótor og 5
ha. varamótor, talstöð, dýptarmælir, 2
lensidælur og góð kerra, handfæra-
rúlla, yfirbreiðsla og ýmislegt fleira
fylgir, allt nýyfirfarið og í mjög góðu
ásigkomulagi. Verð ca kr. 400.000. Til
sýnis hjá Bílatorgi, Nóatúni 2, sími
621033. Nánari uppl. í síma 27611.
Ný sending af hannyrðavörum, púðar,
myndir, strengir o.m.fl. Póstsendum
um land allt. Strammi, Óðinsgötu 1,
sími 13130.
■ Bátar
Avon gúmmihraðbátur til sölu, 6
manna, lengd 13 fet, uppblásinn botn
með sérstyrkingu, bekkur og kerra
fylgir, með 35 ha Chrysler utanborðs-
mótor, notaður innan við 50 klst.
Verð: mótor 110 þús., bátur 70 þús.
Verð bátur með mótor 140 þús. Kostar
nýtt u.þ.b. 250 þús. Uppl. í síma 72201.
18 feta flugfiskibátur, smíðaður ’81, góð-
ur 70 ha mótor, báturinn er á vagni
og í honum er mikið af aukahlutum,
s.s. eldavél, útvarp, dýptarmælir o.m.
fl. Uppl. í síma 97-2958.
Þessi glæsilegi 27 feta sportbátur er til
sölu, vel innréttaður, með Volvo
Penta dísilvél. Uppl. í síma 94-3382 og
91-78247 eftir kl. 19.
■ Varahlutir
Félagar! Ferðaklúbbnum 4x4, félags-
fundur verður haldinn mánudagirin
4. maí að Iðntæknistofnun Islands,
Keldnaholti, kl. 20.00. Fundarefni
umhverfismál, kvikmyndasýning og
önnur mál. Stjórnin.
■ BOar til sölu
Ford Escort XR3-I ’84til sölu, hvítur,
m/sóllúgu, áætlað verð 490 þús., skipti
möguleg á ódýrari t.d. Daihatsu
Charade eða Fiat Uno. ATH. skulda-
bréf. Uppl. í síma 656495.
4x4
Hino ’80 til sölu, ekinn 99.000 km, 6
manna hús + paílur m/sturtum, burð-
argeta 4,6 tonn, minnaprófsbíll. Tilboð
óskast. Til sýnis og sölu hjá bílasöl-
unni Bílakaup, Borgartúni, símar
686010 og 686030.
Willys CJ7 Golden Eagle ’80, vél 304, 4
gíra, 44 hásing, læst drif 427 drifhæð,
37" Armstrong dekk, ásamt mörgum
aukahlutum, gott eintak, verð 750
þús., skipti á ódýrari með góðri milli-
gjöf. Uppl. í síma 672148 eftir kl. 18
alla daga.
M. Benz O 309 ’81 til sölu, 25 sæti,
breiðari gerð. Uppl. í síma 95-6482
eftir kl. 19. Jón.
BMW 320 ’82 til sölu, mikið af auka-
hlutum, s.s. sóllúga, 5 gírar, splittað
drif, vökvastýri, höfuðpúðar aftur í,
litað gler, álfelgur, útvarp + segulb.
og sílsalistar, ekinn 60 þús. Uppl. í
síma 51274.
Ford Bronco II XLT ’84 til sölu, nýinn-
fluttur, ekinn 36 þús. mílur, 6 cyl.,
V-mótor, 4 gírar og overdrive. Verð:
tilboð, skipti möguleg. Uppl. í símum
623382 og 79146.
Hanomag Henschel m/dísilvél, sumar-
hús á hjólum, fullkomið eldhús,
tvöfalt gler, einangraður, sjónvarp,
ísskápur, eldavél, vatnstankur, 140
lítra, snyrtiklefi og wc, svefnpláss fyr-
ir 4, verð 850 þús., greiðslukjör. Uppl.
í síma 10300.
Bronco II '85 til sölu, ekinn 26.000 km,
með plusáklæði á sætum, útvarp og
kassettutæki, varadekksfesting. Verð
850.000. Uppl. í síma 73555 eftir kl. 19.
Mercedes Benz 307D sendibíll árg. ’82
til sölu, lengri gerð með kúlutopp.
Uppl. í síma 73276 eftir kl. 20.
Yfirbyggður International 1210 pickup
’74 til sölu, með 4ra cyl. dísil, ekinn
15 þús. á vél, ný Goodyear 900x16"
dekk, stórar hásingar. fljótandi öxlar,
með Hico dísilmæli, lítur mjög vel út,
verð 390 þús. Uppl. í síma 685128 og
651543 á kvöldin.
Toyota 4Runner SR5 ’85 til sölu. Ýmsir
aukahlutir, svartur, verð 920 þús.
Uppl. í símum 611122 og 617016.
M.M.C Colt '86 til sölu, ekinn 10 þús.
Topp bíll, til sýnis í Bílahöllinni.
Trans Am ’84. Til sölu stórglæsilegur
Trans AM með öllu, sjálfskiptur, ek-
inn 27 þús. Uppl. í síma 39346 frá kl.
18 til 22.
■ Ymislegt
NEW NfiTURAL COLOUR
HIWIHMAKEUP
Pearlie tannfarðinn gefur aflituðum
tönnum, fyllingum og gervitönnum
náttúrulega hvíta áferð. Notað af sýn-
ingarfólki og fyrirsætum. Pearlie-
umboðið, póstkröfusími 611659,
sjálfvirkur símsvari tekur við pöntun-
um allan sólarhringinn. Box 290, 171
Seltjarnarnes. Verð kr. 490.
■ Þjónusta
Brúðarkjólaleiga. Leigi út brúðarkjóla,
smókinga, brúðarmeyjakjóla og
skírnarkjóla. Hulda Þórðardóttir,
sími 40993.
Veist þú að það er opið aíia daga
hjá okkur frá 8-19 og þjónustan tekur
aðeins 10 mín.? Við tökum einnig í
handbón og alþrif, Sækjum, sendum.
Bón- og bílaþvottastöðin, Bíldshöfða
8 (v/hliðina á Bifreiðaeftirlitinu),
sími 681944.