Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.1987, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.1987, Blaðsíða 30
30 MÁNUDAGUR 4. MAÍ 1987. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Til sölu Góðar fréttir. Hárvaxtarkremið frá Dorothy Gleave LTD stöðvar hárlos • og flösu á 3-5 vikum. Kemur af stað nýjum hárvexti. Hármeðal á sigurför um allan heim. BBC kallaði þetta kraftaverk. Mánaðarskammtur með sjampói 2.500 eða 2 mán. 4.500. Pant- ana- og upplsími 2-90-15. Logaland. Lödu eigendur. Til sölu 4 sumardekk á felgum. Uppl. í síma 99-3793. Hústjald til sölu: 2 herbergi, eldhús og stofa, sem nýtt, selst á hálfvirði, einn- ig 2 innihurðir, Passap prjónavél, síðar gardínur, 12 lengjur, barnavagga með nýrri dýnu, barnabílstóll, göngu- grind, hoppróla, burðarpoki, kanínu- pels nr. 3K-40 og hvítur stúdínukjóll. Sími 686505. 12 gíra DBS karlmannsreiðhjól, til sölu á 6 þús. einnig Acorn heimilistölva, ca 30 leikir fylgja á 3 þús. og gamalt fótstigið Liebmann orgel á 1000 kr. Uppl. í síma 52860 eftir kl. 18. Hjá okkur eru góðar og ódýrar vörur. Flóamarkaður Sambands dýravernd- unarfélaga Islands, Hafnarstræti 17, kjallara. Opið mánud., þriðjud. og miðvikud. frá kl. 14-18. Springdýnur. Endurnýjum gamlar springdýnur samdægurs, sækjum, sendum. Ragnar Björnsson, hús- gagnabólstrun, Dalshrauni 6, símar 50397 og 651740. Pylsuvagn á góðum stað í bænum til sölu. Uppl. í síma 92-2455 eftir kl. 19. Verslunarinnrétting til sölu, hillur, ca 9 m á breidd, 2 afgreiðsluborð og kassaborð, vönduð og góð innrétting. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3191. Bestu silsalistarnir og grjótgrindurnar fást hjá Blikkveri hf. Athugið verð áður en keypt er hjá öðrum. Sími 44100. Eldhúsinnrétting með vaski, ofni, hell- um og viftu til sölu. Kaupandi taki niður. Einnig sem nýr fataskápur 2 m og 2,40 á hæð. Uppl. í síma 19157. Hvít Rafha eldavél, 4ra ára, ljóst gólf- teppi, ca 30 ferm og hvít handlaug í baðherbergi til sölu. Uppl. í síma 72086 milli kl. 18 og 19. IBM skráningarvél 3742 til sölu. Tveir geta unnið við skráningu samtímis. Uppl. hjá fjármálastjóra í síma 51335. Rafveita Hafnarfjarðar. Jötul arinofn nr. 4, hentugur fyrir sum- ar- + heímahús og antik eldhúsborð til sölu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3217. Þj ónustuauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Steinsteypusögun - kjarnaborun Við sögum í steinsteypu fyrir dyrum, gluggum, stigaop- um, lögnum - bæði í veggi og gólf. Ennfremur kjarnaborum við fyrir lögnum i veggi og gólf. Þvermál boranna 28 mm til 500 mm. Þá sögum við malbik og ef þú þarft að láta fjarlægja reykháfinn þá tókum við það að okkur. Hifir leitast við að leysa vanda þinn fljótt og vel, hvar sem þú ert búsettur á landinu. Greiðsluskilmálar við allra hæfi. Gljúfraseli 6 109 Reykjavík sími 91-73747 nafnnr. 4080-6636. Illll H F f Kjarnaborun — loftpressur steypusögun — fleygun skotholaborun — múrbrot Hvar og hvenær sem er. Reyndir menn, þrifaleg umgengni. Verkpantanir frá kl. 8-22 alla daga símar 651132 og 54491. KJARNABORUN SF. LOFTASTOÐIR BYGGINGAMEISTARAR - VERKTAKAR Eigum á lager stillanlegar loftastoöir, ýmsar stærðir. Verð frá kr. 740 stk. Útvegum ýmiss konar undirslátt og veggjamót. Tæknisalan Ármúla 21, sími 39900. NYJUNG!! Ný aðferð til þess að fjarlægja málningu utan af húsum. Þakviðgerðir - Sprunguviðgerðir - Sílanúðun. Notum aðeins Betokemp múrviðgerðarefni og Kemperol á þök, steyptar rennur, svalir o.fl. GLERMASSINN Yfir 20 ára reynsla. Sími 74743 milli kl. 12 og 13 og eftir kl. 19. LYFTARAR ATH! nýtt heimilsfang Eigum til afgreiðslu nú þegar mikið úrval notaðra rafmagns- og dísillyftara, ennfremur snúninga- og hliðarfærslur. Tökum lyftara upp í uppgerðan, leigjum lyftara, flytjum lyftara. Varahluta- og viðgerðaþjónusta. Líttu inn - viö gerum þér tilboð. _ . Tökum lyftara í umboðssölu. | g _J_ LYFTARASALAN HF. Vatnagöróum 16, símar 82770 - 82655. J JARÐVELAR SF VÉLALEIGA - NN R.4885-8112 Traktorsgröfur Skiptum um jarðveg, Dráttarbílar útvegumefni.svosem Bröytgröfur fyllingarefni(grús). Vörubilar gróðurmold og sand, túnþökurogfleira. Gerumfösttilboð. Fljót og góð þjónusta. Símar: 74122-673376 Bílasímar 985-22780 og 985-22781 - F YLLIN G AREFNI Höfum fyrirliggjandi grús á hagstæðu verði. Gott efni. lítil rýrnun. frostþýtt og þjappast ve^' Ennfremur höfum við fyrirliggj- , andi sand og möl af ýmsum gróf- ;\1A leika' «. -=^ SÆVARHÖFÐA 13 - SÍMI 681833 Loftpressur - traktorsgröfur Tökum að okkur allt múrbrot, fleygavinnu og sprengingar í holræsum og grunnum. Höfum einnig traktorsgröfur í öll verk. Útvegum fylling- arefni og mold. Vélaleiga Símonar Símonarsonar, Víðihlíð 30. Sími 687040. BRAUÐSTOFA Aslaugar BUÐARGERÐI 7. Simi 84244. Smurt brauð, snittur, kokkteilsnittur, brauðtertur. FUÓT 0G GÓÐ AFGREIÐSLA. TRAKTORSGRÖFUR STEYPUSÖGUN KJARNABORUN LOFTPRESSUR í ALLT MÚRBROTjk HÁÞRÝSTIÞVOTTUR w Alhliða véla- og tækjaleiga ^ Flísasögun og borun t Or Sláttuvéia útleiga UPPLÝSINGAR & PANTANIR í SÍMUM: 46899 - 46980 - 45582 frá kl. 8-23.00 Bortækni sf., Nýbýlavegi 22, Kóp. OPIÐ ALLA DAGA HH E -------■¥*■*-----1 WH p ------------------------------------1 HUSEIGENDUR VERKTAKAR Tokum að okkur hyar sem er á landinu steypusögun, malbikssögun, kjarnaborun, múrbrot og fleygún Loftpressa - rafmagnsfleygar Þrifaleg umgengni góðar vélar - vanir menn STEINSTEYPUSÖGUN 0G KJARNABORUN Efstalandi 12, 108 Reykjavík Jón Helgason, sími 83610, Verkpantanir í síma 681228, verkstjóri hs. 12309. il 1 [il fiT i j 1' 1 J]i B KJARNABORUN Steypusögun Múrbrot Þín ánægja — okkar hagur. Leitið tilboða. Símapantanir allan sóiarhringinn Símar 77638 og 82X23 MÚRBROT SÖGUN Tökum að okkur verk um land allt. Getum unnið án rafmagns. - CÓIFSOCUN , . veccsocun ■ ■■ velaletga Gerum verðtilboð. | Eingöngu vanir menn. 10 ára starfsreynsla. | Leitið upplýsinga. MAtBIKSSOCUN KIARNABORUN MÚRBROT Lj " Njáls Harðarsonar hf. Símar: 77770 og 78410 BROTAFL Múrfarot - Steypusögun Kjamaboran o Alhllóa múrbrot og fleygun. o Raufarsögun — Malbikssögun. o Kjarnaborun fyrir öllum lögnum. o Sögum fyrir glugga- og dyragötum. o Þrifaleg umgengni. ° Nýjar vólar — vanir menn. o Fljót og góö þjónusta. Upplýsingar allan sólarhringinr i sima 687360. Seljum og leigjum Álvinnupallar á hjólum Stálvinnupallar ±£=5 _ • Álstigar - áltröppur Loftastoðir Monile—gólfefni Sanitile-málning Vulkenr-kitti Pallar hf. Vesturvör 7, Kópavogi, s. 42322 - 641020. Pípulagrdr-hreirtsardr Er stíflað? - Fjarlægjum stíflur úr vöskum, WC, baðkerum og niðurföll- um. Nota ný og fullkomin tæki, háþrýsti- tæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla. Dæli vatni úr kjöllurum o. fl. Vanir menn. Valur Helgason, SIMI 688806 Bilasími 985-22155 Erstíflað? - Stífluþjónustan Fjarlægi stíflur úr vöskum, wc-rörum, baðkerum og niður- föllum. Notum ný og fullkomin tæki, Rafmagnssniglar Anton Aðalsteinsson Simi 43879

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.