Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.1987, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.1987, Blaðsíða 35
MÁNUDAGUR 4. MAÍ 1987. 35 Skrifstofumaður með mikla reynslu í bókhaldi, uppgjörum og gerð rekstrar- og fjárhagsáætlana óskar eftir starfi. Til greina gæti komið hlutastarf við áðurtalin verkefni. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3163. Halló! Ég er 21 árs stúlka sem óska eftir vinnu í sumar, er lærð matar- tæknir en allt annað kemur til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3182. 17 ára reglusamur og stundvís óskar eftir að komast í byggingavinnu. Margt annað kemur samt til greina. Uppl. í síma 71416. 24 ára maður óskar eftir góðu framtíð- arstarfi, allt kemur til greina, hefur bíl til umráða. Uppl. í síma 79610 eftir kl. 17. 24 ára stúlka í háskólanámi óskar eftir afleysingastarfi á skrifstofu, frá miðj- um maí til loka júlímánaðar. Sími 73405. Stúlka með ritarapróf óskar eftir skrif- stofustarfi, getur hafið störf nú þegar. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3192._________________________ Fjórir góðir. Fjórir 15 ára eru að leita sér að. atvinnu í sumar, taka hvað sem er. Uppl. í síma 667307. Rafvirki óskar eftir vel launuðu starfi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3206. Ræsting. Óska eftir ræstingum, kvöld-, morgun- eða helgarvinna. Uppl. í sima 84117 eftir kl. 17. ■ Bamagæsla Nýtt - nýtt, einkadagvistarheimili! Höf- um nokkur pláss laus á dagheimili sem tekur til starfa í júní nk. Bjóðum upp á faglegan stuðning í uppeldi barna á aldrinum 1-6 ára. Foreldrar! Leitið upplýsinga á staðnum, Kársnesbraut 121, Kópavogi, virka daga kl. 16-18. Barngóð unglingsstúlka óskast til að gæta 2ja stráka, 1 árs og_6 ára, hálfan daginn í sumar, búum í Árntúnsholti. Uppl. í síma 671641. Nú er sauðburður að byrja, tökum börn á aldrinum 4-10 ára í sveit í maí og júní. Góð aðstaða. Uppl. í síma 93- 5698. Sumarvinna! Óska eftir 14 ára stelpu eða eldri til að passa 5 ára strák, hálf- an daginn í sumar. Vinsamlegast hringið í síma 18622 eftir kl. 18. Óska eftir stelpu á aldrinum 12-15 ára til að gæta 20 mán. stelpu í sumar í vesturbænum. Uppl. í síma 618245 eft- ir kl. 18.______________________ Óskum eftir unglingsstelpu til að gæta 3ja barna, heima, fyrir hádegi frá maílokun til júníloka. Erum í Ártúns- holti. Sími 671351. Dagmamma með langa starfsreynslu óskar eftir börnum 2 ára og eldri. Er í Seljahverfi. Sími 76901. Erum í Þingholtunum og getum bælt við okkur börnum á aldrinum 2-6 ára. Uppl. í síma 17296. Óska eftir 13-14 ára stelpu til að passa 1 og 1/2 árs gamla telpu. Nánari uppl. í síma 24945 eftir kl. 18. ■ Ýmislegt Sumarskóli FB, Kleppjárnsreykjum. Bjóðum sumarnámskeið fyrir 9-13 ára börn. Aðalviðfangsefni: Skák- og sundkennsla, ennfremur hesta- mennska, borðtennis, útiíþróttir og náttúruskoðun. Leigjum aðstöðu til æfingabúða í sundi, góð aðstaða. Inn- ritun og uppl. í símum 93-5185 og 93-5160. ■ Kennsla Frábær saumanámskeið. Fullkomnar overlock vélar á staðnum, aðeins 3 nemendur í hóp. Innritun í síma 622225 virka daga og 686505 um helg- ar. ■ Spákonur Bollalestur og -spila. Viljið þiðfá vitn- eskju í sambandi við ykkar málefni, stór sem smá, fyrr sem nú og áfram. Sími 19384. Er aftur byrjuð að spá, er með breytt símanúmer, 651019, eftir kl. 13 alla daga. Kristjana. ■ Skemmtanir Enn er tími til að halda árshátíð. Bend- um á hentuga sali af ýmsum stærðum. Afmælisárgangar nemenda; við höfum meira en 10 ára reynslu af þjónustu við 5 -til 50 ára útskriftarárganga. Fagmenn í dansstjórn. Diskótekið Dísa, sími 50513. Gullfalleg Eurasian nektardansmær vill sýna sig um land allt í félagsheimilum og samkomuhúsum. Pantið í tíma í síma 91-42878. ■ Hreingemingar Hólmbræður - hreingerningastöðin. Stofnsett 1952. Hreingerningar og teppahreinsun í íbúðum, stiga- göngum, skrifstofum o.fl. Sogað vatn úr teppum sem hafa blotnað. Kredit- kortaþjónusta. Símar 19017 og 641043. Hreingerningaþjónusta Guðbjarts. Starfssvið: almennar hreingerningar, ræstingar og teppahreinsun. Geri föst verðtilboð. Kreditkortaþjónusta. Uppl. í síma 72773. Hreint hf. Allar hreingerningar, dagleg ræsting, gólfaðgerðir, bónhreinsun, teppa- og húsgagnahreinsun, há- þrýstiþvottur. Tilboð eða tímavinna. Hreint hf., Auðbrekku 8, sími 46088. Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs- verð, undir40ferm, 1400,-. Fullkomnar djúphreinsivélar sem skila teppunum nær þurrum. Margra ára reynsla, ör- ugg þjónusta. Sími 74929. Gólfteppahreinsun, húsgagnahreins- un. Notum aðeins það besta. Amerísk- ar háþrýstivélar, sértæki á viðkvæm teppi. Erna og Þorsteinn, s. 20888. Hreingerningaþjónusta Valdimars. Hreingerningar, teppa- og glugga- hreinsun. Gerum tilboð. Uppl. í síma 72595. Valdimar. Viltu láta skina? Tökum að okkur allar alm. hreingerningar. Gerum fóst til- boð eða tímavinna og tilboð í dagþrif hjá fyrirtækjum. Skínandi, s. 71124. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í símum 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okkur: hreingerningar, teppa- og húsgagna- hreinsun, háþrýstiþvott, gólfbónun. Sjúgum upp vatn. S. 40402 og 40577. Önnumst hreingerningar á íbúðum. Pantanasími 685315 eftir kl. 17 dag- lega._______________ ■ Þjónusta Sprautumálum gömul og ný húsgögn, innréttingar, hurðir, heimilistæki o.fl., sækjum, sendum, einnig trésmíði og viðgerðir. Trésmíðaverkstæðið Nýsmíði, Lynghálsi 3, s. 687660. Gróðurmold. Til sölu úrvals gróður- mold. Afgreidd samdægurs. Einnig til leigu traktorsgrafa og vörubíll. Sími 46290 og 985-21922. Vilberg sf. JK-parketþjónusta. Pússum og lökkum parket og gömul viðargólf. Komum og gerum verðtilboð. Sími 78074. Múrverk, flísalagnir, múrviðgerðir, steypur. Skrifum á teikningar. Múrarameistarinn, sími 611672. Pípulagnir. Nýlagnir, viðgerðir, breyt- ingar. Löggiltir pípulagningameistar- ar. Uppl. í síma 641366 og 11335. Þið nefnið það. Við gerum það. Hand- verksmaður. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3094. Dráttarbeisli á bila. Smíða á allar gerð- ir bifreiða. Uppl. í síma 79300. ■ Líkamsrækt 10% afsláttur af 10 tímum, 35% afslátt- ur af morguntímum, gufa innifalin í verði. Við bjóðum upp á líkamsnudd og partanudd. Nudd- og sólbaðsstofa Gunnars, Dansstúdíói Sóleyjar, Engjateigi 1, sími 689320. Nudd. Við aðstoðum ykkur við undir- búning sumarsins með nuddi, leikfimi og ljósum. Vornámskeið í leikfimi í gangi. Dag- og kvöldtímar í nuddi. Tímapantanir í símum 42360 og 41309 (Elísabet). Heilsuræktin Heba. Sólbaðsstofan, Hléskógum 1. Bjóðum fermingarbörnum 10% afslátt, þægi- legir bekkir með andlitsperum, mjög góður árangur, útvegum sjampó og krem. Ávallt kaffi á könnunni. Opið alla daga, verið velkomin. Sími 79230. Vöðvanudd, slökunarnudd. Nokkrir tímar lausir á næstunni. Pantið tíman- lega. Nudd- og gufubaðstofan, sími 22224. ■ Ökukermsla Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626 ’86, ökuskóli, öll prófgögn. Kennir allan daginn, engin bið. Visa - Euro. Heimas. 73232, bílas. 985-20002. Ökukennsla - bifhjólakennsla. Lærið akstur á skjótan og öruggan hátt, Mazda 626 GLX. Visa/Euro. Sig. Þormar. S. 656461 og bs. 985-^1903. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Kenni á Mitsubishi Galant turbo '86. Lærið þar sem reynslan er mest. Greiðslukjör. Kreditkortaþjónusta. Sími 74923. Guðjón Hansson. Ævar Friðriksson kennir allan daginn á Mazda 626, engin bið. Útvegar próf- gögn, hjálpar til við endurtökupróf. Sími 72493. Öku- og bifhjólak. - endurh. Kennslutil- högun ódýr og árangursrík, Mazda 626, Honda 125, Honda 650. Halldór Jónsson, s. 83473 - bílas. 985-21980. Ökukennarafélag íslands auglýsir. Grímur Bjamdal Jónsson, s. 79024, Galant GLX turbo ’85. Gunnar Sigurðsson, s. 77686, Lancer ’87. Herbert Hauksson, s. 37968, Chevrolet Monza ’86. Jóhanna Guðmundsdóttir, s. 30512, Subaru Justy ’86. Sverrir Björnsson, s. 72940, Toyota Corolla ’85. Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924- Lancer 1800 GL. s.-17384. Sigurður Sn. Gunnarsson, s 73152- Honda Accord. s. 27222-671112. Már Þorvaldsson, s. 52106, Subaru Justy ’87. Snorri Bjarnason, s. 74975, Volvo 360 GLS '86. Bílas. 985-21451. Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349, Mazda 626 GLX ’85. Bílas. 985-20366. Guðbrandur Bogason, s. 76722, Ford Sierra ’84, bifhjólakennsla. Bílas. 985-21422. ■ Garðyrkja Garðeigendur, ath! Trjáklippingar, húsdýraáburður og úðun, notum nýtt olíulyf. Sími 30348. Halldór Guðfinns- son skrúðgarðyrkjumaður. Garðþjónusta. Stór og smá verkefni. útvegum húsdýraáburð, gróðurmold, helluleggjum, eyðum mosa o.fl. Euro. Visa. Garðvinir s/f, s. 79108 og 672990. Gróðurmold og húsdýraáburður, heim- keyrður, beltagrafa. traktorsgrafa. vörubíll í jarðvegsskipti. einnig jarð- vegsbor. Símar 44752 og 985-21663. Húsdýraáburður. Útvegum húsdýraá- burð, einnig mold í beð, almenn garðsnyrting, pantið sumarúðun tím- anlega. Símar 75287, 77576 og 78557. Ókeypis mold. Vanti þig mold til upp- fyllingar þá er tækifærið nú. ég þarf að losna við mold. Hagur beggja. Uppl. í síma 23588 eftir kl. 19. Ódýrt! Ódýrt! Húsdýraáburður til sölu. heimkeyrt og dreift. góð umgengni. Uppl. í síma 54263 og 52987. ■ Sveit 2 drengir óska eftir að komast í sveit. 14 og 15 ára, helst saman en þó ekki skilyrði. Uppl. í síma 671990 eftir kl. 14. Óskum eftir unglingi í sveit til að gæta barna. Má hafa með sér 1-2 hesta. Uppl. í síma 99-1934 eftir kl. 20 á kvöldin. 12 ára stelpa óskar eftir sumarstarfi á sveitabæ. Uppl. í síma 91-73386 eftir kl. 18. ■ Verkfæri Járn - blikk - tré. Ný og notuð tæki. Sýnishorn úr söluskrá: •TOS rennibekkir, fræsivélar. heflar. súluborvél (ný), handsn. vals (nýr). • Pullmax P-6 plötukl., 140 þús. • Várnamö hefill m/skrúfst., 120 þús. • Colchester rennib.,1500.og 2000 mm. • Hjakksög, hjólsög, handklippur. • Edwards klippur og beygjuvélar. • 5 tonna keðjutalía m/hl.ketti (ný). einnig allar minni talíur. • Loftpressur, rafsuðuvélar o.fi. • ATH: Á söluskrá okkar eru hundruð mism. véla og tækja fyrir járn-, blikk- og tréiðnað. Söluumboð: Electro Motion, Brdr. Hansen, Robert Petersen og Per Hansen. Tökum vélar á söluskrá. Fjölfang, véla- og tækja- markaður, Klapparstíg 16, 3. h. S. 91-16930/623336, einnig bs. 985-21316. Verkstæði - loftpressa. Til sölu nýinn- flutt, notuð loftpressa, Atlas Cop. 800 1/min, 8 hp., 400 lítra kútur. Einnig er fljótlega til sölu notuð ventla- og sætaslípivél. Uppl. í síma 673040 á vin- nutíma, 14077 á kvöldin. Rafsuða til sölu, róterandi rafsuða, 500 a án drifmótors. Vélsmiðja Sigurðar V. Gunnarssonar, Súðarvogi 16, Kænuvogsmegin, sími 686910 og kvöldsími 34816. M Húsaviðgerðir Háþrýstiþvottur, húsaviögerðir. Við- gerðir á steypuskemmdum og sprung- um, sílanhúðun og málningarvinna. . Aðeins viðurkennd efni, vönduð vinna. Geri föst verðtilboð. Sæmundur Þórðarson, sími 77936. Tökum að okkur alhliða húsaviðgerðir, klæðningar, þakviðgerðir, gluggavið- gerðir og breytingar, glerísetningar, háþrýstiþvott, sprunguviðgerðir o.fl. Látið fagmenn vinna verkið, það tryggir gæðin. Sími 612126 og 30872. G.Þ. húsaviðgerðir sf. Tökum að okkur glerísetningar, háþrýstiþvott, sílan- böðum ásamt alhliða sprunguviðgerð- [ um. Fljót og góð þjónusta. Uppl. í símum 75224, 45539 og 79575. ; Litla dvergsmiðjan. HájDrýstiþvottur, múrun, sprunguviðgerðir, blikkkant- ar og rennur, lekavandamál, málum úti og inni. Meistarar. Tilboð sam- dægurs. Uppl. í símum 21228 og 11715. Kreditkortaþjónusta. Sparaðu þér spor- in! Þú hringir inn smáauglýsingu, við birtum hana og greiðslan verður færð inn á kortið þitt! Síminn er 27022. Getum bætt við okkur verkefnum, nýbyggingar, setjum klæðningar á hús, viðgerðir á skólp- og hitalögnum. Símar 72273 og 12578. Byggingameistari. Tilboð óskast i málun á húseigninni Baldursgötu 13. Uppl. í síma 10331 og 621434 frá 19-21. ■ Ferðaþjónusta GISTIHEIMILIÐ STARENGI, SELFOSSI Nýtt gistihús við hringveginn: 14 rúm i eins og 2ja manna herbergj- um. með eða án morgunverðar. Starengi. Selfossi. sími 99-2390. 99-1490. (99-2560). ■ Til sölu Ert þú í vandræðum með hjólin í hjóla- geymslunni? Þá á ég til mjög hentug reiðhjólastativ. sem henta úti sem inni. á góðu verði. Smíða einnig stiga- handrið úr smíðajárni. úti og inni. Hagstætt verð. Uppl. í síma 651646. einnig á kvöldin og um helgar. Viö smíðum stigana. Stigamaðurinn. Sandgerði, sími 92-7631 og 92-7779. Vorvörur. Þríhjól, stignir traktorar, hjólbörur, stórir vörubílar, talstöðvar, fótboltar, húlahopphringir, hoppu- boltar, ódýrir brúðuvagnar. Póstsend- um. Leikfangahúsið, Skólavörðustíg 10, sími 14806. Spegilflísar. Mikið úrval af spegilflís- um í stærðum 15x15 cm, 30x30 cm, verð frá kr. 58 stk. Einnig úrval kringlóttra-, boga- og raðspegla. Ný- borg hf., Skútuvogi 4, sími 82470. Svifnökkvi, þyrla, bill. Fullkomnar teikningar, leiðbeiningar og miklu meira af þessum alvöru faratækjum. sem þú smíðar sjálfur. Sendi í póstkr. Uppl. í s. 618897 milli kl. 16 og 20 eða í box 1498. 121 Rvík. Kreditþj. ■ Verslun r~ VERUM VARKAR FORDUMST EYDNI Rómeó & Júlía býöur pörum, hjónafólki og einstaklingum upp á geysilegt úrv- al af hjálpartækjum ástarlífsins í vfir 100 mismunandi útgáfum við allra hæfi. Því er óþarfi að láta tilbreyting- arleysið. andlega vanlíðan og dagleg- an gráma spilla fyrir þér tilverunni. Einnig bjóðum við annað sem gleður augað. glæsilegt úrval af æðislega sexý nær- og náttfatnaði fyrir dömur og herra. Komdu á staðinn. hringdu eða skrifaðu. Ómerkt póstkröfu- og kreditkortaþjónusta. Opið alla daga nema sunnudaga frá 10—18. Rómeó & Júlía. Brautarholti 4. 2. hæð. símar 14448 - 29559. pósthólf 1779.101 Rvík. E.P. stigar hf. Framleiðum allar teg. tréstiga og handriða. teiknum og ger- um föst verðtilboð. E.P. stigar hf., Súðarvogi 26. sími 35611. Veljum ís- lenskt. Sænskar innihurðir. Glæsilegt úrval af innihurðum, nýja hvíta línan, einnig furuhurðir og spónlagðar hurðir. Verðið er ótrúlega lágt, eða frá kr. 7.600 hurðin. Harðviðarval hf.,- Krókhálsi 4, simi 671010.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.