Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.1987, Blaðsíða 29
MÁNUDAGUR 4. MAÍ 1987.
29
íþróttir
Derby á ný í 1. deild
- Everton tókst ekki að sigra botnlið Man. Cify. Þarf enn 2 stig í meistaratitilinn
„Þetta var slakur leikur hjá Ever-
ton gegn botnliði Man. City. í eina
skiptið sem áhorfendur á Goodison
Park sáu ástæðu til að fanga var, þeg-
ar tilkynnt var að Liverpool hefði
tapað í Coventry," sagði Jimmy Arm-
field, fréttamaður BBC, eftir að
Everton og Man. City höfðu gert
markalaust jafnteíli, 0-0, á laugardag.
Leikmenn Everton verða því að bíða
með' að fagna meistaratitlinum. Þeir
hafa fjögurra stiga forskot á Liverpool
og þurfa tvö stig úr leikjunum þremur
sem Everton á eftir. Tveir þeirra eru
á Goodison Park. Það var ekki mikið
fréttnæmt í ensku knattspyrnunni á
laugardag. Helst að Derby County
vann aftur sæti í 1. deild eftir sjö ára
fjarveru.
„Everton-liðið var reyndar heppið
að ná stigi á heimavelli gegn Manc-
hester-liðinu eftir tíu sigurleiki þar í
röð. Kevin Sheedy gat ekki leikið
vegna meiðsla og Peter Reid meiddist
snemma leiks og varð að yfirgefa völl-
inn. Framvarðaleikurinn var eftir það
slakur. Einnig mikil taugaspenna
meðal leikmanna liðsins. Leikmenn
City börðust vel og voru óheppnir að
vinna ekki sinn fýrsta útisigur í 16
mánuði. Paul Stewart átti hörkuskot
í þverslá á 58. mín. og Imre Varadi lék
sama leik tíu mín. síðar,“ sagði Arm-
field. Wayne Clarke, miðherji Everton,
slasaðist á lokamínútu leiksins. Fór
úr axlarlið eftir samstuð við Eric Nix-
on, markvörð City. Mun ekki leika
meira á keppnistímabilinu en hann
hefur skorað fimm mörk í tíu leikjum
fyrir Everton. Skoski landsliðsmið-
heimnn Graeme Sharp mun taka stöðu
hans. Þrátt fyrir stigið á Goodison
bendir allt til þess að Man. City falli
í 2. deild ásamt Aston Villa og Charl-
ton. Þá er líklegt að Leicester verði
að keppa við 2. deildar lið um áfram-
haldandi sæti í 1. deild, fyrst sennilega
við Leeds síðan Oldham eða Ipswich.
Portsmouth ætti að vera öruggt með
sæti í 1. deild ásamt Derby.
Liverpool tapaði enn á útivelli nú
í Coventry. Byrjaði þar þó með látum.
Jan Mölby átti þrumuskot í þverslá
eftir aukaspyrnu. Síðan varði Steve
Ogrizovic, markvörður Coventry, frá-
bærlega frá Ronnie Whelan. Eftir það
fór að halla á Liverpool og Nick Pic-
kering tryggði Coventry sanngjarnan
sigur á 50. mín. Kenny Dalglish lék
með, Liverpool. Þá missti Tottenham
af voninni um meistaratitilinn eftir tap
í Nottingham. Þeir Neil Webb og Jo-
hnny Metgod skoruðu mörk Forest.
• Martin Hayes skoraði bæði mörk
Arsenal í 2-1 sigrinum á Aston Villa.
Hið fyrra úr vítaspyrnu á 19. mín.
Warren Aspinall - 18 ára - jafnaði
tveimur mín. síðar. Charlie Nicholas
átti stórleik í rokinu á Highbury og
sigur Arsenal hefði átt að vera stærri.
Þess má geta að lægðin, sem olli snjó-
komu hér á landi í síðustu viku, fór
yfir Bretlandseyjar á laugardag. Þar
snjóaði víða svo ffesta varð íþróttavið-
burðum, einkum kappreiðum.
• Charlton sótti nær látlaust gegn
Luton án þess að koma knettinum í
marki. Þremur mín. fyrir leikslok
skoraði Mick Harford sigurmarkið
fyrir Luton. Sama er að segja um leik-
inn á Stamford Bridge. Leicester sótti
miklu meir - Chelsea sigraði. Kerry
Dixon skoraði tvö af mörkum Chelsea,
Gordon Durie eitt. Alan Smith eina
mark Leicester.
• Sheff. Wed vann stórsigur á
heimavelli gegn QPR. David Hirst og
Brian Marwood skoruðu tvö mörk
hvor, Gary Megson, Mel Sterland og
Mark Chamberlain eitt hver. Gavin
Peacock skoraði eina mark Lundúna-
liðsins. Man. Utd tapaði öðru sinni á
leiktímabilinu fyrir Wimbledon og það
þótt einn leikmaður Lundúnaliðsins,
Brian Gayle, væri rekinn af velli.
• Dale Gordon skoraði fyrir Nor-
wich gegn Oxford eftir þrjár mínútur.
Það var eina mark leiksins. Neil
McDonald skoraði mark Newcastle
úr vítaspymu. Steve Terry náði for-
ustu fyrir Watford en Matthew Le
Tissier jafhaði fyrir Southampton.
Derby M.deild
Mikill fögnuður var í Derby þegar lið-
ið tryggði sér sæti í 1. deild á ný undir
stjóm þeirra Arthur Cox, áður stjóra
Newcastle, og Roy McFarland. Sá síð-
arnefndi var einn af aðalmönnum
Derby þegar félagið varð Englands-
meistari undir stjóm Brian Clough
1972 og 1975. Á laugardag komst
Derby í 2-0 með mörkum Phil Gee og
Bobby Davison. Jack Ashurst minnk-
aði muninn í 2-1 en lengra komst
Leeds ekki. Portsmouth vann öruggan
sigur á Millwall með mörkum Paul
Mariner og Kevin OCallaghan og
Portsmouth, undir stjórn Alan Ball,
heimsmeistara 1966 hefur nú loks
tryggt sér sæti í 1. deild. Næsta keppn-
istímabil verða 21 lið í 1. deild og
fækkað í 20 árið 1988.
• Gary Williams og Roger Palmer
skomðu mörk Oldham gegn Plymouth
en Kevin Wilson öll þrjú mörk Jpswich
gegn Blackburn. Allt bendir til að
þess lið keppi innbyrðis í tveimur leikj-
um í keppninni um eitt sæti í 1. deild.
Þá má geta þess að Scarborough hefur
tryggt sér sæti í 4. deild næsta keppnis-
tímabil. Miklar líkur að Rochdale
missi sæti sitt í 4. deild. Þar er Frank
Gray, fyiTum leikmaður og stjóri Le-
eds, við stjórnvölinn.
-hsím
• Wayne Clarke slasaðist á laug-
ardag og mun ekki leika meira
með Everton á leiktímabilinu.
Hann hefur skorað fimrn mörk fyr-
ir Everton.
Glasgow Rangers meist
ari eftir níu ára bið!
Stjórinn Graeme Souness rekinn af velli í Aberdeen
Úrslit
1. deild
Arsenal - Aston Villa 2-1
Charlton - Luton 0-1
Chelsea - Leicester 3-1
Coventry - Liverpool 1-0
Everton - Manchester City 0-0
Manchester Utd. - Wimbledon 0-1
Nottingham For. - Tottenham 2-0
Oxford - Norwich 0-1
Sheff. Wed. - QPR 7-1
Watford - Southampton 1-1
West Ham - Newcastle 1-1
2. deild
Birmingham - Grimsby 1-0
Brighton - Sheffield Utd. 2-0
Derby - Leeds 2-1
Huddersfield - Reading 2-0
Hull - Shrewsbury 3-0
Ipswich - Blackburn 3-1
Oldham Plymouth 2-1
Portsmouth - Millwall 2-0
Stoke - Bradford 2-3
Sunderland Crystal Palace 1-0
West Bomwich - Barnsley 0-1
3. deild
Bournemouth - Port Vale 0-0
Brentford - Rotherdam 2-0
Bristol City - Notts. County 3-1
Bury - Chesterfield 1-1
Carlisle - Swindon 0-3
Chester - Middlesbrough 1-2
Darlington - Fulham 0-1
Doncaster - Bristol Rovers 2-0
Gillingham - Wigan 0-0
Mansfield - Walsall 2-0
Newport - Blackpool 1-1
York Bolton 2-1
4. deild
Aldershot - Exeter 2-1
Burnley - Southend 2-1
Preston - Peterborough 0-0
Swansea - Wrexham 0-3
Torquay - Rochdale 2-1
Wolverhampton - Lincoln 3-0
Föstudagur
Cambridge - Cardiff 2-1
Scunthorpe - Hereford 3-1
Stockport - Hartlepool 0-2
Tranmqre - Orient 1-3
Glasgow Rangers tryggði sér skoska
meistaratitilinn í knattspyrnu í fyrsta
skipti í níu ár á laugardag í sögulegum
leik í Aberdeen. Rangers þurfti aðeins
eitt stig gegn Aberdeen til að tryggja sér
titilinn og það leit ekki of vel út þegar
Graeme Souness, leikmaður og stjóri
Rangers, var rekinn af velli eftir 19 mín.
eftir að hafa brotið illa á Dave Robert-
son. I annað skipti á leiktímabilinu sem
Souness er rekinn af velli. I fyrsta leik
sínum gegn Hibernian í ágúst var honum
vísað af velli eftir 34 min.
En þetta kom ekki að sök fyrir Ran-
gers á laugardag. Terrv Butcher. enski
landsliðsmiðvörðurinn og fvrirliði Ran-
gers, skoraði á 32. nún. með skalla eftir
aukaspyrnu. Hann er einn af fjórum
Englendingum í liði Rangers. Hinir eru
landliðsmarkvörðurinn Chris Wood.
Graham Roberts. sem leikið hefur í enska
landsliðinu. og Colin West. Þeir léku
Graeme Souness - gerði Glasgow Rangers meistara á sinu fyrsta leiktima-
bili sem stjóri. Snjall leikmaður og harður. Var rekinn af velli á laugardag.
allir á laugardag West kom inn sem
varamaður.
Mikil harka var í leiknum og átta leik-
menn bókaðir fyrir utan Souness sem
hafði fengið aðvörun áður en honum var
vísað af velli. Jim Bett. Aberdeen. sá síð-
asti sem fékk aðvörun á lokamínútu
leiksins. Það var því mikið um tafir og
Aberdeen jafnaði í 1-1 þegar talsvert var
komið yfir venjulegan leiktíma í fyrri
hálfleiknum. Brian Irvine skoraði eftir
mikinn darraðardans í vítateig Rangers.
I síðari hálfleiknum var ekkert mark
skorað og mikill fögnuður aðdáenda
Rangers á vellinum. Þeir voru þar fjöl-
mennir þó félagið fengi aðeins fimrn
þúsund aðgöngumiða til sölu. Fyrir leik-
inn voru miðar seldir á tíföldu verði fyrir
utan leikvanginn á allt að fimmtíu
sterlingspund.
Þetta er í 37. sinn sem Glasgow Ran-
gers verður skoskur meistari í knatt-
spyrnu. Félagið hefur verið i lægð
undanfarin ár og ekki sigrað í níu ár sem
ekki þykir gott í þeim herbúðum. Síðast-
liðið sumar tók . Graeme Souness við
stjórninni og hefur náð glæsilegum ár-
angri á sínu fyrsta leiktímabili sem
framkvæmdastjóri. Lék þar sama leik og
félagi hans Kenny Dalglish gerði í fyrra
hjá Liverpool. Kaup Souness á ensku
leikmönnunum komu verulega á óvart.
Slíkt er fátítt á Skotlandi og það lagði
grunn að sigri Rangers. Vörn liðsins sú
besta á Skotlandi á leiktímabilinu,
Revndar þurfti Rangers ekki á stiginu
í Aberdeen að halda á laugardag því
Glasgbw Celtic tapaði mjög óvænt á
heimavelli á laugardag fyrir einu afbotn-
liðunum. Falkirk.
Úrslit 1 2. McGiven skoraði fyrir Fal-
kirk eftir aðeins 45 sekúndur. Brian
McClair jafnaði fyrir Celtic rétt fyrir
leikhléið. Undir lokin skoraði Jimmy
Gilmour sigurmark Falkirk.
Úrslit í öðrum leikjum í skosku úr-
valdsdeildinni á laugardag urðu þessi:
Clvdebank Motherwell 0 0
Dundee Utd. Hibernian 2 1
Hearts Dundee 1-3.
Staðan er nú þannig þegar ein umferð
er eftir en þess má geta að Brian McCla-
ir var kjörinn leikmaður ársins hjá
Skotum. Hann hefur skorað 41 mark fyr-
ir Celtic á leiktímabilinu:
Rangers
Ceitic
Dundee Utd.
Aberdeen
Hearts
Dundee
St. Mirren
43 30 7 6 84 23 67
43 27 9 7 90 40 63
42 24 11 7 65 34 59
43 20 16 7 60 28 56
42 20 13 9 62 42 53
43 17 12 14 67 54 46
43 12 12 19 36 50 36
Motherwell • 43 10 12 21 42 64 32
Hibernian 43 9 13 21 42 69 31
Falkirk 43 8 10 25 30 67 26
Clydébank 43 6 12 25 34 91 24
Hamilton 43 6 9 28 36 86 21
hsim
Staðan
Everton
Liverpool
Tottenham
Arsenal
Luton
Norwich
Nott. Forest
Watford
Coventry
Wimbledon
Man. Utd
Chelsea
QPR
Sheff. Wed
West Ham
Southampton
Newcastle
Oxford
Leicester
Charlton
Man. City
Aston Villa
Derby
Portsmouth
Oldham
Ipswich
Leeds
Plymouth
C.Palace
Sheff. Utd
Stoke
Barnsley
Blackburn
Bradford
West Brom.
Millwall
Birmingham
Reading
Hull
Sunderland
Huddersfield
Shrewsbury
Grimsby
Brighton
1. deild.
39 23 8 8 71 30 77
40 22 7 11 68 39 73
39 20 8 11 64 41 68
40 19 10 11 53 32 67
40 18 12 10 44 39 66
40 16 17 7 51 49 65
40 17 11 12 62 49 62
40 17 9 14 66 53 60
39 17 9 13 47 42 60
40 17 9 14 53 49 60
39 13 13 13 48 39 52
40 13 12 15 49 59 51
40 13 11 16 46 58 50
40 12 13 15 56 56 49'
40 13 10 17 50 66 49
40 13 9 18 67 67 48
40 12 11 17 46 60 47
40 10 12 18 41 67 42
40 11 7 22 53 75 40
40 9 11 20 40 54 38
40 7 15 18 35 55 36
40 8 12 20 43 74 36
2. deild.
40 24 9 7 60 34 81
40 23 9 8 52 25 78
40 21 9 10 62 42 72
40 17 11 12 58 42 62
40 17 11 12 54 42 62
40 16 13 11 59 50 61
40 18 5 17 50 50 59
40 14 12 14 48 48 54
40 14 10 16 55 51 52
40 13 13 14 46 49 52
40 14 10 16 44 52 52
40 14 9 17 58 60 51
40 13 11 16 47 44 50
40 14 8 18 38 41 50
40 11 17 12 47 56 50
40 13 10 17 49 58 49
40 12 13 15 36 53 49
40 12 11 17 46 55 47
40 11 12 17 50 61 45
40 13 6 21 37 53 45
40 10 13 17 36 52 43
40 9 12 19 37 51 39