Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.1987, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.1987, Blaðsíða 11
MÁNUDAGUR 4. MAÍ 1987. 11 UtLönd Jón Orrnur HaMórssan, DV, Lcmdcar Kosningar til borgarstj'óma og hér- aðsstjóma fara fram á Bretlandi á fimmtudaginn í þessari viku. Almenn- ingur í Bretlandi hefur yfirleitt lítinn áhuga á borgarstjómakosningum og hafa aðeins þrjátíu til fjörutíu prósent atkvæðisbærra manna tekið þátt í slikum kosningum að undanfomu. Að þessu sinni er hins vegar úrslita beðið með mikilli eftirvæntingu því af þeim má annars vegar sjá hvemig þing- Bíður úrslita úr borgarstjómakiöri við sig og þá í andstöðu við sextíu og fjögur prósent kjósenda. Breytingar á þeirri kjördæmaskipan sem svo illa speglar vilja kjósenda inn í þingsali er eitt af helstu baráttumál- um kosningabandalagsins sem gæti fengið meira en þrjátíu prósent at- kvæða án þess að fá nokkmn þing- styrk er máli gæti skipt. Þó svo vel horfi fyrir íhaldsmönnum í augnablikinu gæti kosningabarátta þeirra snúist upp í mikinn ósigur á skömmum tíma ef sá verulegi meiri- hluti kjósenda, sem ekki vill áfram- haldandi stjóm íhaldsmanna, ákvæði að hlýða því kalli kosningabandalags- ins að kjósa þann frambjóðanda sem líklegastur sýnist til að fella frambjóð- anda Ihaldsflokks í viðkomandi kjördæmi. Kosningabandalagið hefur raunar biðlað eins til fylgismanna Ihaldsflokksins í þeim kjördæmiun þar sem frambjóðendur bandalagsins en ekki Ihaldsflokksins sýnast eiga möguleika á að fella vinstri sinnaða frambjóðendur Verkamannaflokksins. Thatcher mun því mjög hafa auga með hugsanlegri framsókn kosninga- bandalagsins í sveitarstjórnarkosn- ingunum nú á fimmtudaginn áður en hún ákveður kjördag. Thatcher biður úrslita borgarstjórnarkosninganna áður en hun tekur endan- lega ákvörðun um tímasetningu þingkosninga. kosningar muni að líkindum fara og hins vegar hvort þingkosningar verði haldnar á komandi vikum. Ef íhaldsflokkurinn fer sæmilega út úr þessum kosningum á fímmtudaginn má heita öruggt að Thatcher rjúfi þing og boði til kosninga sem fram gætu farið eftir mánuð eða svo. Ef flokkur forsætisráðherrans fer hins vegar illa út úr þessum kosningum mun Thatc- her bíða haustsins, eða jafiivel allt upp í eitt ár með að halda þingkosningar því meirihluti hennar í þinginu er tryggur. Skoðanakannanir á undanfómum mánuðum hafa sýnt mikla yfirburði fhaldsflokksins yfir Verkamanna- flokki og kosningabandalagi fijáls- lyndra og jafnaðarmanna. Síðustu kannanir sýna allt ujDp í tólf til fjórtán prósent forskot Ihaldsflokks yfir Verkamannaflokkinn. Sú körrnun sem nákvæmasta verður að telja, af þeim mörgu tugum skoðanakannana sem gerðar hafa verið, vegna stærðar úr- taks hennar, um níu þúsund manns, sýndu þó minna forskot fyrir flokkinn. Niðurstöður þessarar könnunar vom að íhaldsmenn hefðu stuðning rúm- lega þijátíu og átta prósent kjósenda, kosningabandalagið rúmlega þrjátíu prósent og Verkamannaflokkurinn tæplega þrjátíu prósent. Þessari könn- un var ætlað að kanna dreifingu þingsæta á milli flokkanna af nok- kurri nákvæmni og yrði skiptingin samkvæmt henni þannig að íhalds- menn fengju um þrjú hundmð og fimmtíu þingsæti, Verkamannaflokk- ur um tvö hundmð og þijátíu og kosningabandalagið aðeins rúmlega íjömtíu sæti, en aðrir flokkar um tutt- ugu og fimm sæti. Það hlýtur að teljast vemlegrar at- hygli vert fyrir breska kjósendur að þótt þeir gæfu kosningabandalaginu fleiri atkvæði en Verkamannaflokki, eins og í þessari könnun, myndu slík úrslit leiða til nær sexfalt fleiri þing- sæta fyrir Verkamannaflokk en kosningabandalagið, og eins að Ihaldsflokkur virðist geta náð hrein- um meirihluta á þingi með allt niður i þrjátíu og sex prósent atkvæða á bak Tilkynning FRÁ SEÐLABANKA ÍSLANDS Þriðjudaginn 5. maí nk. opnar bankinn afgreiðslur sínar í Seðlabankahúsinu við Kalkofnsveg. Almenn afgreiðsla er á 1. hæð hússins og er gengið inn frá Ingólfsstræti Arnarhólsmegin. Eftir lokun aðalinngangs er gengið inn á jarðhæð frá Ingólfsstræti næst Skúlagötu, þar sem einnig er inngangur sérafgreiðslu fyrir peningastofnanir. Gjaldeyriseftirlit og Ríkisábyrgðasjóður flytja deginum fyrr og eru þá allar deildir bankans fluttar í nýja húsnæðið. Nýtt símanúmer Seðlabankans er 699600. Þýskirhennennfá ókeypis smokka Kietiibjöm Tiyggvasan, DV, V-Bedín; Ef marka má fjölmiðla i Þýskalandi íhuga þýsk hemaðar- yfirvöld þessa dagana að festa kaup á um þremur og hálfri milljón smokka á þessu ári fyrir hermenn sína. Smokkar, sem hingað til hafa einungis verið veittir þeim þýskum hennönnum er þjóna þjóð sinni erlendis eiga samkvæint fréttunum að verða Iiluti af almennum út- búnaði hvers þýsks hermanns í framtíðinni, líkt og hjálmurinn og byssan. Ástæðan fyrir þessari hugulsemi yfirvalda er talin vera sú að á þessu ári hafa verið skráð tuttugu tilfelli eyðniajúklinga innan þýska hers- ins. STORKOSTLEG VERÐLÆKKUN UM LAND ALLT NORÐD Vélsmlöjan Vík hf., Hafnarbraut 14. Hölmavik. S. 95-3131 Bílaverkstœöiö Klöpp, Boröeyrl. S. 95-1145 Kaupfélag Húnvetninga, Blönduösl. S. 95-4200 Hjólbaröaverkstœöi Hallbjörns, Blönduösl. S. 95-4400 Hjóliö sf. Noröurlandsvegi, Blönduösl. S. < J.R.J. bifreiöasmiöja hf„ Varmahlfö. S. 94-fi Ákl hf„ bifreiöaverkst., Sœmundargötu,! Vélsm. Bolungarv. hf. Hafnarg, 57—I Hjólbaröaverkstœöiö Suöurgötu, Ii VélaverkstCBÖi Gunnars. Tölknafl Dalverk hf. Búðardal. S. 93-4191 Kristjón G. Kristjónsson, Llnd' Hjólbdröabjónustdn. Borgarl Hjólbaröaviögeröin sf. Suöurgötú Hjólbaröaviögeröln sf. Dalbraut 14, Akranesl. S.9 Holtadekk sf. Bjarkdrholti, Mosfellssvelt. S. 91-66640'1 Hjólbaröahöllin Fellsmúla 24, Reykjavlk. S. 91-8ÍÖ9 Hjólbaröostööin sf„ Skeifunni 5. RwgJavfk^PS® Hjólbaröaverstœöl Sigurjóns. H^furff2g, Reykjavlk. S. 91-15508 Hjólbaröaverkstœöi Jóns Ólafs^nw'ÆgTs5föu,sReykJavlk. S. 91-23470 Höfðadekk hf. Tangdrhöföa 15, Reykjavik. S. 91-685810 Gúmmikarlarnir, Borgartúni 36, Reykjavik. S. 91-§88220 Dekklö, Reykjavikurvegi 5ó, Hafnarflröi. S. 91-51 M. Guöbergsson, Geröavegl 32, Garöi. S. 92-7139? Aöalstööln hf„ Hafnargötú 86, Ketlavlk. S. 92-1515^ Smurstöö og hjólbaröaþjón. Vatnsnesvegi 16, Ketlavlk. S. 92-2386 auöórkrökl. S.,: ri 1, Sauöörkrökl. S. 95 s. '?öna;go;u 14, Slglutlröl. í írs. Draúpnisgötu 7k. Akureyrl ivöllum 14b, Akureyrl. S. 96-2: g, 4a, Akureyrl. S. 96-21325 öl, Dalvlk. S. 96-61230 ivlk. S. 96-41444 -71860 1-24007 ÍSLENSK GÆÐAERAMLEIÐSLA Bifr.verkst. Gunnars Valdlmarss. Klrkjubœjarklaustrl. ónustan, Dynskölum 24, Hellu. S. 99-5353 GunfrQL VIImundarson blfvélavirki, Laugarvatni. S, 99-6215 Vélave'kstœöi Siguröar H. Jónssonc jr. Húöum. S: 99-6769 HjólbaröaVettelpBÖiö. Flúöum. S. 9^6618 Kaupfélag Árnesih{j«}Jbifreiöas;mteja). Solfotsl. S. 99-2000 Bifreiöaverkstœölö BlGO*n»l0frhörk 9. Hverageröl. S. 99-4665 Þóröur G. Sigurvinsson, Lýsubergi 8, Þorlökshöfn. S. 99-3756 Hjólbaröaþjónustan Boi Dagsverk sf. Vallavegi. Stöl hf. Fjaröargötu Síldarvinnslan, Nesl Benni og Svenni, Vélaverkstœöi BJ Felgan s.f. Föski Krlstjön Ragnari Smurstöö og Verslun Slg. 7630 irði, Borgarflröl eystra. S. 97-2980 isstöðum. S. 97-1118 Isflrðl. S. 97-2301 MtaÖL S. 97-7602 _ lötu 14. Eskltlröl. S. 97-6399 ig Kristjðns, Reyöartiröi. S. 97-4271 S. 97-5108 Hðtúni, DJúpavogl. S. 97-8999 kjaþjónústa, Hafnarbrput 45, Höfn. S. 97-8392 ifússonar Skólabrú 4, Höfn. S. 97-8121 GUMMI VINNU STOFAN

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.