Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.1987, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.1987, Blaðsíða 23
] MÁNUDAGUR 4. MAÍ 1987. 23 Real Madrid íbann - punktar úr ýmsum áttum Iþróttir Real Madrid hefur nú verið sett í heimaleikjabann sem gæti kostað liðið um eina milljón dollara og þar að auki stuðning 100.000 aðdáenda sem hafa komið liðinu í gegnum marga erfiða leiki. Bann þetta kemur til vegna hegðunar aðdáenda Real Madrid á leik þeirra gegn Bayem Muuchen og gildir á tvo næstu hei- maieiki liðsins. Real Madrid hefur ákveðið að áfrýja dómnum. Þá var Juaníto, leikmaður Real, dæradur í 5 ára bann og Augenthaler, fyrirliði Bayem, fékk fjögra leikja bann. Það em 11 ár síðan sams konar dómur var kveðinn upp yfir Real Madrid - einmitt eftir að átök brutust út eftir leik gegn Bayem. í hvomgt skiptið dugðu þessi læti til að koma liðinu áfram. Finch, Yoshitaka Yamamoto pg Masahiro Kuramoto á 274 höggum. • Mikill eltingai'leikur fer nú fram út af Fritz Walter hjá Mann- heim, markahæsta manni v-þýsku Bundesligunnar. Talið er ömggt að hann fari til einhvers annars liðs og em Werder Bremen og Hannover þar helst nefnd til söguimar. • Ajax sigraði AZ ’67 Alkmaar, 2-0, um helgina og er liðið með eins stigs forystu á PSV sem sigraði Twente, 4-0. PSV hefur þó leikið einum leik minna. • Benfica hefur 3 stiga forystu í Portúgal, liðið gerði jafntefli, 1-1, við Portimonense um helgina og er með 45 stig. Porto er í öðm sæti með 42 stig, sigraði Varzim, 0-2. • Vestmannaeyingar léku æf- &■.: • Jerry Kiernan frá Dyflin sigraði i New Jersey maraþoninu um helg- ina, hljóp á 2:13.47, Simamynd Reuter var til að heiðra minningu Jessie Owens. Þetta er frábær tími hjá þess- um unga hlaupara og hafa þeir Lee Evans, sem hljóp í Mexíkó 1968 á 43,86 sek. og á enn heimsmetið, og Larry James, sem hljóp á 43,97 í sama hlaupi, einir náð betri tíma. Á sama móti sigraði Ed Moses samkvæmt venju í 400 m grinda- hlaupi, á 48,98. Þetta var 120. sigur Moses í röð og hefur hann ekki tap- að hlaupi síðan 1977! -SMJ • Hér þrammar Juanito á Matthaeus en fyrir það fékk hann 5 ára bann. I - • Ivan Lendl tókst að bera sigur- | orð af landa sínum Miroslav Mecir Ium helgina á opna v-þýska tennis- mótinu. Úrslit í lotunum urðu 6-1, I 6-3 og 6-3. Heildarverðlaun á mót- ■ inu voru 16 milljónir króna. _ • Það er ekki algengt að leikmenn I fái 11 ára leikbann en það kom nú Iíyrir albanska leikmanninn Astritt Ramadani. í dómnum er sagt að þessi Iharða refsing komi til vegna „ótrú- lega oíbeldisíullrar hegðunar“ Ramadani í u-21 árs leik gegn Rúme- níu í síðasta mánuði. • Japaninn Masashi Ozaki sigr- aði á Chunichi Crowns mótinu í golfi um helgina og var þetta 50. sig- ur Japanans. Fyrir sigurinn fékk I Ozaki 5 milljónir króna en hann * hafði umtalsverða yfirburði á mót- | inu, kom inn á 268 höggum. Næstir honum komu lsao Aoki, lan Baker- ingaleik norður á Akureyri nú um helgina og töpuðu fyrir KA, 3-1. Það var markaskorarinn mikli, Tryggvi Gunnarsson, sem skoraði 3 mörk í leiknum. Hlynur Stefánsson skoraði mark Eyjamanna. • Bretinn Sam Toixance sigraði á opna ítalska mótinu í golfi nú um helgina eftir að hafa leitt mótið allan tímann. Hann varð þó að leika bráðabana gegn Spánverjanum Jose Rivero sem komst upp að hlið hans síðasta daginn. Torrance sigraði á 6. holu bráðabanans og fékk eina milljón króna að launum. Fyrsta daginn setti hann vallarmet - lék á 64 höggum. • Bandaríkjamaðurinn Harry Reynolds náði þriðja besta tíma sem náðst hefur í 400 m hlaupi þegar hann hljóp á 44,09 sek. á miklu íþróttamóti í Bandaríkjunum sem • Það dugir ekki alltaf að vera klæddur eins og Supermann, það fékk hann Danny Tian frá Singapore að reyna þegar hann spreytti sig i allnýstárlegu maraþonhlaupi um helgina. Hlaupið var upp á við - nánar tiltekið upp tröppur á heims- ins stærsta hóteli. Hótelið er 226 metrar eða 1.336 þrep. Tian hljóp þetta á 10 minútum og 30 sek. en sigurvegarinn, Kenneth Keng, á 7 minútum og 20 sek. Simamynd Reuter SUMARTIMI Frá 4. maí til 15. september verða skrifstofur okkar opnar frá kl. 8.30 til 16.30. TRYGGINGAMIÐSTÖÐIN P AÐALSTRÆTI 6-101 REYKJAVÍK - SÍMI 26466 Þökkum stuðninginn! •. W Ahöfh og liðsstjóri á bíl nr. 2 í Tommaralli, sem hafnaði í 4. sæti og vann 1600-2000 cc vélastærðarflokk, vill hér með senda eftirtöldum aðilum kærar þakkir fyrir stuðning- inn í Tommarallinu 1987: Sóma samlokum Glerverksmiðjunni Esju ALP Bílaleigunni Sendibílastoðinni, s. 25050 Málarameistaranum. Nordsjö MATh/f BM Vallá Bæjarnesti v/Vesturlandsveg MART TRÉX Sólningu, Kópavogi Fiskbúðinni Sæbjörgu StáMrki FRÁ MENNTAMÁLARÁÐUNEYTINU: Lausar kennarastöður við framhaldsskóla: Við Menntaskólann á ísafirði: kennarastöður í ís- lensku, stærðfræði og þýsku, heilar stöður og hálfar stöóur í efnafræði og frönsku. Við Menntaskólann í Kópavogi: kennarastöður í stærðfræði og viðskiptagreinum. Við Menntaskólann að Laugarvatni: kennarastöður í stærðfræði og raungreinum. Við Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi: hálf kenn- arastaða í tónlist og kórstjórn. Við Fjölbrautaskóla Suðurnesja í Keflavik: kennara- stöður í faggreinum rafiðna, faggreinum hársnyrti- greina, efnafræði, ensku, íslensku, líffræði, stærðfræði og viðskiptagreinum. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík, fyrir 22. maí næstkomandi. Menntamálaráðuneytið. Expand Your Horizon International Business Education If you are planning an education in business, consider Maharishi Intemational University (MIU) in Norway. We ate offering a two-year international business education. The first, interdisciplinary, year gives you a broad knowledge of many s'ubjects. In the second, you go deeply into business courses such as matketing, management, cconomics, intemational business, applied computer technology, etc. After the two yeafs, you will have many possibilities at home or internationally for career and furthet education. MIU is approved by the Norwegian Government, which means that you can apply for loans and grants from Centrala Studiemedelsnamnden. MIU Norway - the Intemational University in Scandinavia At MIU you will fwdyourself in a lively intemational atmosphere with professors and students from over 20 different countries. All the teaching is in English. We use advanced methods to give you a holistic understanding of what you are leaming and techniques to develop your penonality. You will enjoy your time at MIU. Write or call and we will send you our university catalogue. Welcome to MIU! MIU Norway, Karl Johansgt. 18, N-0159 Oslo 1, Norway. Phone: +47-2360841 or 2360837 (10-15.30) ‘&Z°gi

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.