Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.1987, Blaðsíða 43

Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.1987, Blaðsíða 43
MÁNUDAGUR 4. MAÍ 1987. 43 Bridge Stefán Guðjohnsen Þórarinn Sigþórsson vann skemmtileg íjögur hjörtu í eftirfar- andi spili frá íslandsmótinu í sveita- keppni. Spilið kom fyrir í leik Delta og Sigtryggs Sigurðssonar. S/A-V 4 ÁKD65 K ó 94 4 KG1074 ♦ G1072 ÁG98743 [flMl *6 ♦ 93 D6 ^ D653 4 Á9832 ♦ 84 V 1052 ■ 0 KG10872 4 1)5 Þar sem Sverrir Kristinsson og Hrólfur Hjaltason sátu n-s og Björn Eysteinsson og Þórarinn Sigþórsson a-v gengu sagnir á þessa leið: Suður Vestur Norður Austur 2G 3H 3S 4 H pass pass pass Norður tók tvo hæstu í spaða og suður sýndi tvíspil. Síðan skipti hann í tígul og Þórarinn átti slaginn á ásinn. Þórarni þótti spilamennska norðurs grunsamleg og eftir nokkra umhugsun tók hann hjartaás. Hann varð ekki tiltakanlega hissa þegar kóngurinn kom frá norðri og spilið var unnið. Á hinu borðinu' gengu sagnir á þessa leið: Suður Vestur Norður Austur 3 T 3 H 3 S pass 4 S pass pass pass Eftir misheppnaða vörn fékk vörn- in fjóra slagi en það var lítið upp í geimið á hinu borðinu. Skák Jón L. Árnason Á opna mótinu í New York var Spassky líkt við sofandi björn sem þó stöku sinnum vaknaði af dvalan- um. Hann tefldi glæsilega gegn Indverjanum Barua. Spassky hafði hvítt og átti leik í þessari stöðu: 15. Be3! Dxb2 16. Hh3 h6 17. Bxh6! Bd4+ 18. Khl Df2 19. Rc3! g6 20. fxg6 Bxh3 21. gxh3! Df6 22. Be3 og svartur gafst upp. Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvi- lið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjtiröur: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkra-bifreið 3333, lögregian 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 1.-7. mai er í í Háaleit- isapóteki og Vesturbæjarapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnu- dögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfells apótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá ki. 9^18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvern helgidag frá kl. 10-14. Uppiýsingar í símsvara apóte- kanna, 5160Ö og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Ápótek- in skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11—12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing- ar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknafélag Íslands Neyðarvakt alla laugardaga og helgidaga kl. 10-11. Upplýsingar gefur símsvari 18888. Krabbamein - upplýsingar og ráðgjöf á vegum Krabbameinsfélagsins virka daga kl. 9-11 í síma 91-21122. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, sím- aráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyíja- þjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slvsa- og sjúkravakt (Slysa- deild) sinnir slösuðum og skvndiveikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21. laugar- daga kl. 10-11. Sími 27011. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. sími 51100. Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heim- ilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslu- stöðinni í síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýsingum um vaktir kl. 17. Vestmannaeyjar: Nevðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8. sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222. slökkviliðinu í síma 22222 og Ak- ureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Borgarspítalinn: Mánud. -föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard. -sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18. 30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00 Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16. feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Revkjavíkur: Alla daga kl. 15.30 16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30-19.30. Heimilisvinna mín var í síðustu viku 48 timar og með yfir- vinnu verða það 62 tímar sem þú þarft að borga mér. Lalli og Lína Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 16.30. Landakotsspítali. Alla daga frá kl. 15.30-16 og 19 19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30 19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud. laug- ard. kl. 15 16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15 16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: KL 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30 16 og 19 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15 16 og 19 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14 17 og 19 20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 14 17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Stjömuspá Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 5. maí. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú ert í stuði til að brjóta þig út úr ákveðnu munstri, sérstaklega varðandi fjölskyldu og framtíð. Út úr þessu koma hugmyndir um flutninga og ferðalög. Farðu varlega. Fiskarnir (19. febr.-20. mars): Heimilismálin og fjármálin taka hug þinn allan, jafnvei þótt þú hafir jákvæðan fjárhag. Það er lítið að gera í skemmtanalífinu þannig að þú verður að skemmta sjálfum þér. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Allt bendir til þess að best sé að vinna í hópvinnu, það kemur mest út úr því. Þú mátt búast við dálítið stressuð- um degi svo þú skalt gefa þér tíma til að slaka vel á í kvöld. Nautið (20. apríl-20. maí): Félagslífið getur leitt til nýrra verkefna og þú ættir ekki að koma þér undan þeim þótt þú þurfir að vinna meira. Vertu ekki of bráður á hvaða lausn sem er, það þarf að reikna með öllu. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Þér getur reynst dálítið erfitt að sannfæra aðra um hug- myndir þínar. En með það að þiggja og gefa að leiðarljósi verður dagurinn mjög árangursríkur. Krabbinn (22. júni-22. júlí): Þú þarft að taka föstum tökum á ákveðnum málum til þess að ná fram árangri og eyða ekki tíma og peningum. Láttu rósamálið eiga sig. Þú ert heppinn í viðskiptum við aðra. Happatölur þínar eru 11. 15 og 33. Ljónið (23. júli-22. ágúst): Það er tími til að framkvæma ákveðna hluti og fylgja þeim eftir. Þú ætti að taka daginn snemma þvi krafturinn fer að dvína seinni partinn. Þá er best að hafa lokið flestu. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Óöryggi í ákveðnu máli gerir þig dálitið stressaðan í dag. sem væri algjör synd því þú þarft á öilum þínum styrk og öryggi að halda í dag. Þú ættir að reyna eitthvað nýtt. Happatölur þínar eru 8. 13 og 28. Vogin (23. sept.-23. okt.): Það eru sterkar líkur á því að þú fmnir þér eitthvað veru- lega skemmtilegt að gera í dag þótt þú þurfir að nostra við aðra. Taktu ekki því næstbesta þegar þú átt völ á því besta. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Það ætti að koma þér þægilega á óvart að þú ert enn hærra metinn heldur en þú þorðir að vona. Þetta verður mjög góður dagur hjá þér. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Vinskapur á hug þinn allan í dag og ekki ólíklegt að þú kynnir fólk sem hefur svipað áhugamál. Þú ættir að gera sem mest úr þessu því það er gott innlegg fyrir framtíðina. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Fjölskylda og vinir eru þér ofarlega í huga í dag og þú ættir ekki að verða hissa þótt þú verðir kynntur fyrir ein- hverjum með svipuð áhugamál. Þér líður ákaflega vel í dag. Bilanir Rafmagn: Reykjavík. Kópavogur og Seltjarnarnes. sími 686230. Akureyri. sími 22445. Keflavík sími 2039. Hafnar- íjörður. sími 51336. Vestmannaevjar. sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur. sími 27311. Seltjarnarnes sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seh- jarnarnes. sími 621180. Kópavogur. sími 41580. eftir kl. 18 og um helgar sími 41575. Akurevri. sími 23206. Keflavík. sími 1515. eftir lokun 1552. Vestmanna- eyjar. símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður. síipi 53445. Símabilanir: í Reykjavík. Kópavogi. Seltjarnarnesi. Akurevri. Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana. sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum til- fellum. sem borgabúar teija sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn: Þingholtsstræti 29a. sími 27155. Sólheimasafn, Sólheimum 27. sími 36814. Bústaðasafn, Bústaðakirkju. sími 36270. Borgarbókasafniö i Gerðubergi, Gerðubergi 3 5. símar 79122 og 79138. Opnunartími ofangreindra safna er: mán. föst. kl. 9-21. sept.-apríl einnig opið á laugardögum kl. 13-16. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16. sími 27640. Opnunartími: mán. föst. kl. 16-19. Lestrarsalur aðalsafns. Þingholts- stræti 27. sírni 27029. Opnunartimi: mán-föst. kl. 13-19, sept.-apríl. einnig opið á laugardögum kl. 13 19. Bókabílar, bækistöð í Bústaðasafni, sími 36270. Bókin heim, Sólheimasafni, sími 83780. Heimsendingaþjónusta fyrir fatlaða og aldraða. Símatími mánud. og fimmtud. kl. 10-12. Sérútlán, aðalsafni, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bækur lánaðar skipum og stofnunum. Sögustundir fyrir börn á aldrinum 3-6 ára. Aðalsafni: þriðjud. kl. 14-15. Bústaðasafni og Sólheimasafni: mið- vikud. kl. 10-11 og Borgarbókasafninu í Gerðubergi: fimmtud. kl. 14-15. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjudögum. fimmtu- dögum. laugardögum og sunnudögum frá kl. 14-17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Safnið er opið þriðjudaga. fimmtudaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Arbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi. Listasafn íslands við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 13.30-16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga. þriðjudaga. fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn: mánudaga til laugardaga kl. 13 19. Sunnudaga 14-17. Þjóðminjasafn íslands er opið sunnu- daga. þriðjudaga. fimmtudaga og laugar- daga frá kl. 13.30-16. Bella Ég verö víst að hringja í vinkonu mína og segja henni að ég verði að gista héma hjá þér vegna veð«r«

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.