Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.1987, Blaðsíða 32
32
MÁNUDAGUR 4. MAÍ 1987.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
TUDOR rafgeymir fyrir handfærarúll-
ur, 220 og 240 ampertímar. Gott verð
og margra ára góð reynsla. Leiðarvís-
ir fylgir. Sendum í póstkröfu. Skorri
hf., Laugavegi 180, s. 84160 og 686810.
2,5 tonna plastb. til sölu á Snæfells-
nesi, og 22 ha VM vél, loftk., þrjár 12
v rúllur, 2 talstöðvar, dýptarm. Verð
ca 600 þús. Símar 91-22928 og 91-24257.
Alternatorar fyrir báta, 12 og 24 volt,
einangraðir. Margar gerðir, gott verð.
Startarar f. Lister, Scania, Cat, GM
o.fl. Bílaraf hf., Borgart. 19, s. 24700.
Mótunarbátur, 23 fet, með lengra hús-
inu til sölu, vél Volvo Penta, 155 ha.,
lítið notaður. Uppl. í símum 32221,
Grímur, og 666354, Steindór.
Video og bátur. Til sölu 300 VHS spól-
„ ur, verð 200.000, skipti möguleg á
góðum bát með mótor. Uppl. í síma
. 689417 eftir kl. 18.
Nýr, opinn Plastgeröarbátur til sölu, 5,7
tonn, afhendist með haffærisskírteini.
Uppl. í síma 72596 eftir kl. 19.
Óskum eftir handfærabátum í við-
skipti. Uppl. í síma 71994 eftir kl. 20.
Fiskverkunin Sætindur hf.
■ Vídeó
Upptökur viö öll tækifæri (brúðkaup,
afmæli o.fl.). Leigjum einnig út video-
vélar, monitora og myndvarpa. Milli-
færum slides og 8 mm. Gerum við
videospólur. Erum með atvinnuklippi-
borð til að klippa, hljóðsetja og Qöl-
falda efni í VHS. JB-Mynd, Skipholti
7, sími 622426.
Video. - Stopp. Donald söluturn,
Hrísateigi 19, sími 82381. Alltaf það
besta af nýju efni í miklu úrvali, leigj-
um út myndbandstæki, tilboðsverð.
LADA
VANTAR
BÍLA
Á
SKRÁ
Opið alla daga
frá kl. 9-19,
laugardaga
frá kl. 10-17.
VERIÐ VELKOMIIM.
Ekkert innigjald.
íla-&
Vélsleóasalan
BIFREIÐAR & LANDBÚNAÐARVÉLAR
84060 & 38600
CS 116
litdýptarmælir.
-11 tommu skermur
- 8 litir
- 38/50 khz
- botnstækkun
- botnlæsing
Friðrik A. Jónsson h.f.
Skipholti 7, Reykjavík,
Simar 14135 — 14340.
Segðu mér, Jói,
hvaða verk er það
sem þú hefur
í huga fyrir mig?
Það er ekki smáverk, og
við eigum eftir að hafa
töluvert upp úr því.
'Dularfullt rán er undirbúið.
Við vitum ekkert
um sjúkraþvrluna, en hér er|
komin önnur þvrla til að flytja þig til Mombuzzi,
k Tarzan. Ef þú skiptir um skoðun. ______
C0PYRIGHI©1«1 EDGAH RCt BU.’BOUtHS. BC
All Rights Restrved
I.vlomcuzzivélamar
eru komnar til
verslunarstöðvar
jinnar til þess að
j fly tja þaðan
' svikarana og
förumennina
til yfírheyrslu
annars staðar.
TARZAN®
Tradamarfc TARZAN ownad by Edgar Rica
Bwrovoh*. Inc. and UMd by Parm.enon
Varahlutir til sölu í Lada 1600. Uppl. í
síma 31367.
Engin útborgun. Til sölu Sharp videó-
'tæki, splunkuný annars vegar og 2
notuð hins vegar. Uppl. í síma 30289.
Varahlutir!!! Erum að rífa Honda Acc-
ord ’80, Mazda 626 ’80, Galant ’79,
Lancer ’80, Fiat Ritmo ’80, Simca
Horizon ’82, Golf '80, Lada 1500 st.
’86, Toyota Carina ’80, Datsun 140Y
’79. Kaupum nýlega tjónbíla til niður-
rifs. Sendum um land allt. S. 54816,
e. lokun 72417.
Bílarif, Njarðvík, er að rífa: Charmant
’79, Opel Ascona ’78, Cortina st. ’79,
Subaru st. ’79, Mazda 929 ’77, Opel
Rekord ’77, VW Passat ’78, Lada 1600
’78-’79, Bronco ’66-’74, Wagoneer
’73—’74. Bílarif, Njarðvík. Sendum um
land allt. Sími 92-3106.
Bilvirkinn, s. 72060. Erum að rífa:
Oldsmobile Delta -78, Lada Sport '81,
Lada 1600 ’81, Fairmont ’79, Polonez
’82, Nova ’78, VW Golf ’76, o.íl. o.fl.
Kaupum nýlega bíla og jeppa til nið-
urrifs, staðgreiðsla. Bílvirkinn,
Smiðjuvegi 44 E, Kóp., s. 72060.
Partasalan. Erum að rífa: Honda Ac-
cord ’78, Ford Fairmont, Saab 900 ’79,
Chevrolet Nova ’78, Mazda 323 - 626
og 929, Benz 220 ’72, 309 og 608, Dodge
Chevy Van, AMC, Fiat o.fl. Kaupum
nýlega tjónbíla. Partasalan,
Skemmuv. 32 m, s. 77740.
Nothæfur bíll óskast í skiptum fyrir
VHS videospólur. Mikið af nýlegu
efni. Uppl. í síma 17620.
Varahlutir/viðgerðir, Skemmuv. M40,
neðri hæð. Er að rífa Mazda 929 ’78,
818 ’78, 323 ’79, Skoda 120 L ’79, ’81,
’85, Lada 1200,1500,1600 Lux, Subaru
1600 ’79, Suzuki ST 90, Citroen GS
’78, Saab 96, 99, Volvo 144, Allegro
’78, Vs. 78225, hs. 77560.
Jeppaeigendur. Til sölu 14 bolta GM
hásing, Dana 60 drif, frístandandi
millikassi, 4ra gíra gírkassi, öxlar o.
fl., einnig oltinn Fíat 127 sport ’80.
Uppl. í síma 99-1936 eða 99-1897. Sig-
finnur.
AMC 360 vél og sjálfskipting til sölu,
vél ekin 70.000. Uppl. í síma 16963 eða
34520.
Bílgarður sf., Stórhöfða 20. Erum að
rífa: Colt ’83, Toyota Corolla Liftback
’81, Fairmont ’78, Toyota Starlet ’78,
Opel Ascona ’78. Bílgarður sf., s.
686267.
Daihatsu Charade, Dodge Aspen. Erum
að byrja að rífa Daihatsu Charade ’80
og Dodge Aspen ’79, mikið af góðum
stykkjum. Uppl. í síma 54816 og eftir
lokun 72417.
Plastframstæða á Willys til sölu, einnig
Bronco framhásing með öllu, árg. ’74,
Dana 44, Scout framhásing, Dana 27,
hlutfall 4,27 í 44. Sími 93-4796 eftir kl.
22.
Erum að rífa: Audi 100 ’77, Mazda 323
’80, Datsun Cherry ’80, Lada Sport ’80
og margt fleira. Sendum um land allt.
Aðalpartasalan, Höfðat. 10, s. 23560.
Hjöruliðskrossar, stýrisendar, spindil-
kúlur, klafafóðringar í evr. og amer.
bifreiðar. Bílabúðin H. Jónsson &
Co., Brautarholti 22, s. 22255 og 16765.
Er að rífa Mözdu 929, 5 gíra, ’82, vökva-
stýri, rafmagn í öllu. Einnig til sölu
sjálfskipting í Pontiac ’80. Uppl. í síma
94-7559 eftir kl. 20.
• Stjörnuvideo auglýsir videotæki. Til
leigu videotæki ásamt 4 spólum á að-
eins 500 kr. Ath., mán., þri. og mið. 3
spólur + tæki kr. 400. Mikið og gott
úrval nýrra mynda. Stjörnuvideo,
Sogavegi 216, sími 687299.
Stopp - stopp - stopp! Leigjum út video-
tæki. Mánud., þriðjud., miðvikud. 2
spólur og tæki kr. 360. Hörkugott úr-
val mynda. Bæjarvideo, Starmýri 2,
s. 688515. Ekkert venjuleg videoleiga.
Notaðar felgur á ýmsar tegundir fólks-
bíla, einnig sérlega ódýr sóluð
sumardekk, úrval hjólkoppa. Sími
687833.
Subaru '83. Erum að byrja að rífa Su-
baru 1800 GL '83, mikið af góðum
stykkjum. Uppl. í síma 54816 og eftir
lokun 72417.
Granada eða Monarc. Óska eftir að
kaupa ógangfæran Ford Granada eða
Mercury Monarc í varahluti. Uppl. í
síma 38197 allan daginn.
6 cyl. Peugeot vél til sölu, er í bíl, á
sama stað óskast 8 cyl. Ford 289, 302
eða 351. Uppl. í síma 23826.
ATH! ATH! Til leigu videotæki plús 3
spölur á aðeins kr. 500, eigum alltaf
inni videotæki í handhægum töskum,
einnig videoupptökuvél. Nýtt efni á
hverjum degi. Vesturbæjarvideo,
Sólvallagötu 27, s. 28277.
Vantar girkassa i Simcu 11UU, a sama
stað er til sölu talstöð. Uppl. í síma
16317.
Vantar mótor í frambyggðan Rússa-
jeppa, bensín eða dísil, þarf helst að
passa. Uppl. í síma 73304 eftir kl 18.
Vélarvana Mazda 616, til sölu, 2ja dyra,
árg. ’77. Uppl. í síma 35968.
■ Varahlutir
Bílapartar, Smiðjuvegi 12, sími 78540.
Eigum fyrirl. varahluti í: Wagoneer
’75, Blazer ’74, Scout ’74, Chev. Citat-
ion ’80, Aspen ’77, Fairmont ’78, Fiat
127 ’85, Fiat Ritmo ’80, Lada Sport
’78, Lada 1300 ’86, Saab 96/99, Volvo
144/ 244, Audi 80 '77, BMW 316 ’80,
Benz 240 ’75, Opel Rekord ’79, Opel
Kadett ’85, Cortina ’77, Fiesta ’78,
Subaru ’78, Suzuki Alto ’82, Mazda
323 ’80/’82, Nissan Cherry ’81/’83,
Scania 140, Man 30-320, Benz 1517/
1418 o.m.fl. Kaupum nýl. bíla til
niðurr. Ábyrgð. Sendum um land allt.
Varahlutir í: Lada 1300 ’86, Galant stat-
ion ’80, Mazda 323 ’80, Toyota
Cressida ’78, Toyota Hiace ’80, Toyota
Tercel ’83, Toyota Carina ’80, Toyota
Starlet ’78, Saab 99 ’74, Volvo 144 '74,
VW Passat ’76, Subaru station ’78,
Mazda 929 ’80, Mitsubishi L 300 ’82,
Datsun Cherry ’79 og Honda Civic
’80. Réttingaverkstæði Trausta,
Kaplahrauni 8, sími 53624.
Hedd hf., Skemmuv. M-20. Nýlega rifn-
ir: Subaru 1800 ’83, Nissan Cherry '85,
T.Cressida ’79, Fiat Ritmo ’83, Dodge
Aries ’82, Daih. Charade ’81, Lancer
’80, Bronco ’74, Lada Sport ’80, Volvo
244 ’79, BMW ’83, Audi ’78 o.fl. Kaup-
um nýlega bíla og jeppa til niðurrifs.
S. 77551 og 78030. ÁBYRGÐ.