Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.1987, Qupperneq 20
20
MÁNUDAGUR 4. MAÍ 1987.
^RARIK
RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS
Rafmagnsveitur ríkisins auglýsa stöðu forstöðumanns
fjármálasviðs fyrirtækisins lausa til umsóknar.
Hagfræði- eða viðskiptafræðimenntun er tilskilin.
Starfið veitist frá 1. júlí 1987.
Umsóknir sendist rafmagnsveitustjóra ríkisins, Lauga-
vegi 118, 105 Reykjavík, fyrir 20. maí 1987.
FRÁ GRUNNSKÓLANUM
í MOSFELLSSVEIT
Innritun nýrra nemenda í grunnskóla Mosfellssveitar
næsta skólaár fer fram dagana 4. og 5. maí nk. kl.
9-14, í Varmárskóla (6-12 ára) í síma 666154 og
gagnfræðaskólanum (13-15 ára) í síma 666186.
Skólastjórar
BORGARA
FLOKKURim
Skrifstofa
Skeifunni 7
Símar:
68-98-28
68-98-29
68-98-35
Opið:
Mánudaga - föstudaga kl. 9-17,
laugardag kl. 13-17
BORGARA
FLOKKURim
Sólbaðsstofa
Astu B. Vilhjálms,
Grettisgötu 18,
sími 28705
Aftur er komið að
okkarvinsæla tilboði
sem allir bekkja. 24
tímará aoeins 1600
krónur.
VERIÐ VELKOMIN
ÁVALLT HEITT Á
KÖNNUNNI
íþróttir
DV
Amor skoraði
með skalla
- Andeiiecht enn í efsta sæti í belgísku deildinni
Kristján Bemburg, DV, Belgiu;
Anderlecht átti ekki i teljandi vand-
ræðum með Standard Liege. Leik-
menn Standard virtust úti á þekju
lengst af og náðu því aldréi að sýna
sitt rétta andlit.
Vercauteren, miðjukóngur And-
erlecht, fór hins vegar á kostum. Hann
var óstöðvandi og lék vamarmenn
Standardliðsins margsinnis grátt.
Krencevic gerði þó fyrsta mark And-
erlecht í leiknum eftir laglegan
undirbúning Amórs og Vercauteren.
Sjálfur skoraði síðan Vercauteren
næsta mai'k og var það nokkuð sögu-
legt. Lék hann með boltann upp
kantinn og hugðist senda hann fyrir
markið. Það er sjálfsagt táknrænt fyr-
ir ógæfu Standardpilta í þessum leik
að boltinn hrökk af einum þeirra og
í opið markið, framhjá lánlausum
markverðinum sem stefndi annað.
Arnór okkar Guðjohnsen varð síðan
næstur til að skora. Kom hann á
hraðri siglingu inn i markteiginn og
Bikarkeppni KRA:
Þór
sigraði
Gyifi Kristjánsson, DV, Akureyri:
Þór og KA léku til úrslita í bikar-
keppni KRA nú um helgina.
Reynir, Árskógsströnd, og Vaskur
tóku einnig þátt í keppninni.
Leikurinn var nokkuð kaia*
skiptur - KA réð lögum og lofum
í fyrri hálfleik en Þór í þeim seinni
og þá skoraði Hlynur Bírgisson
sigurmark Þórs. Bæði liðin höfðu
unnið keppnina íjórum sirrnum
fram að þessu þannig að Þór vann
bikarirtn til eignar núna.
-SMJ
ísland í
neðsta sæti
Unglingalandslið íslands í körfú-
knattleik tók þátt í Norðurlanda-
móti unglinga nú um helgina og
er skemmst frá því að segja að ís-
lenska liðið tapaði öllum leikjum
sínum og hafiiaði í neðsta sæti.
Danir sigruðu í mótínu en þeir
urðu efstir ásamt Finnlandi og
Noregi en með betra stigaskor.
-SMJ
Allen bestur
Clive Allen hjá Tottenham var
nú um helgina valinn leíkmaður
ársins í Englandi. Voru það bresk-
ir blaðamenn sem stóðu að valinu
en áður hafði Clive Allen verið
valinn á svipaðan hátt af samtök-
um knattspymumanna í Englandi.
Allen fékk 50% atkvæða en
hann hefur skorað 47 mörk það
sem af er keppnistímabilinu. Glen
Hoddle varð annar en Ian Rush,
sem sigraði í fyrra, þriðji.
' -SMJ
skallaði boltann í netmöskvana. Send-
inguna átti Vercauteren. Arnór átti
síðan á næstu mínútum þrjú þokkaleg
langskot sem fóm að vísu framhjá
markinu. Síðasta mark leiksins skor-
aði Krencevic rétt undir lokin. Lauk
þvi viðureigninni með sigri And-
erlecht, 4-0.
Eftir leikinn bmtust út mikil ólæti
og stóð lögreglan í ströngu. Steyttu
stuðningsmenn Standardliðsins skapi
sínu á nærliggjandi andvana hlutum
eins og bifreiðum og hvers kyns lausa-
munum. Ekki hafa þó áhangendur
Anderlecht setið auðum höndum því
einn stuðningsmaður Standardpilt-
anna var fluttur á sjúkrahús þungt
haldinn.
Önnur úrslit:
Ghent-FC Liege...............1-1
Berchem-Antwerpen.............0-5
Seraing-Waregem...............0-0
Kortrijk-Mechelen.............0-1
Charleroi-Lokeren.............3-1
Club Brugge-Beerschot.........5-2
Beveren-Cercle Brugge.........2-0
-JÖG
• Arnór Guðjohnsen enn marka
hæstur í Belgíu.
• Centi frá Como hefst á loft af hrifningu yfir snilld Maradona sem hér
sækir að markverði Como Paradisi. Símamynd Reuter
Vænkast hagur
NapolipiKa
-gerðu jafntefli á meðan Inter beið lægri hlut
Þótt Maradona og garpar hans í
Napoli hafi aðeins náð jafntefli í dag
vænkaðist engu að síður hagur liðsins
á tindi ítölsku deildarinnar.
Óvæntur sigur Ascoli á Inter Milan
færði neínilega toppliðin í sundur og
nú hefur Napoli þriggja stiga forskot
á Inter þegar tvær umferðir em óleikn-
ar.
Napoli lék í gær við Como á útivelli
og skildu liðin jöfn, 1-1.
Maradona var ekki á skotskónum í
þetta sinn, átti rólegan dag. Mark
Napoli gerði hins vegar Andrea
Camevale en Salvatore Giunta hafði
' tekið skammvinna foiystu fyrir heima-
menn.
Inter tapaði
Sigurmark Ascoli í rimmunni við
Inter Milan gerði tvítugur piltur,
Domenico Agostini. Með því marki
forðaði hann liði sínu úr fallsæti en
rétti nánast um leið Napoli lands-
bikarinn í hendur.
Rómverjar steinlágu
AC Milan burstaði Roma með íjór-
um mörkum gegn einu á heimavelli
sínum í Mílanó. Pólski landsliðsmað-
urinn Sbigniew Boniek tók þó foryst-
una fyrir Rómverja en allt kom fyrir
ekki. Heimamenn fóru hamförum og
unnu öruggan sigur. Mörk þeirra
gerðu Pietro Paolo Virdis, þrjú, og
Roberto Donaboni, eitt.
Juventus marði sigur
Juventus vann Sampdoria á heima-
velli sínum í Torino með tveimur
mörkum gegn einu. Lionello Manfre-
donia og Aldo Serena gerðu mörk
„Æskunnar" en Gianluca Vialli svar-
aði fyrir Sampdoria.
Úrslit á Ítalíu
Ascoli-Inter.................1-0
Avellino-Atalanta..............2-1
Como-Napoli...................1-1
F iorentina-Torino.............0-0
Juventus-Sampdoria.............2-1
AC Milan-Roma..................4-1
Udinese-Empoli.................3-0
V erona-Brescia.............. 4-1
Staðan á italíu
Napoli.......28 15 10 3 39 19 40
Inter Milan....28 15 7 6 32 19 37
Juventus.......28 13 10 5 38 24 36
-JÖG