Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.1987, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.1987, Blaðsíða 1
156. TBL. - 77. og 13. ÁRG. - ÞRIÐJUDAGUR 14. JÚLÍ 1987 DAGBLAÐIÐ - VISIR Þessar brosmildu lögreglukonur voru fljótar til aðstoðar í gær þegar kona nokkur kom að bíl sínum rafmagnslausum við útibú Búnaðarbankans á Hlemmi. Þær tengdu á milli bílanna og sú rafmagnslausa komst af stað. DV-mynd JAK Grunur um salmonellu- sýkingu í Dalasýslu - sjá bls. 7 Umhverfis- vemdarsam- tökhóta herferð gegn Flugleiðum - sjá bls. 5 ” - féð strandar áyfir- færsluheimild - sjá bls. 8 Einar ellefti besti í heimi - sjá bls. 20-21 Blásum til omistu gegn kynferðis- glæpamönnum - sjá bls. 16 Lögreglu- nemar í slagsmálum - sjá bls. 23 Bmninn í Málningu: Slokkvilið kallað tvisvar út í nótt - tjónið er metið á 80 milljónir króna Slökkviliðið í Reykjavík var kallað aukinn reyk lagt frá rústunum. í tvígang í nótt að rústum verksmiðju- Búast má við að reyk leggi fi-á húsa Málningar h/f. Slökkviliðið hélt rústunum fram eftir öllum degi. Lög- vakt við rústirnar til miðnættis en þá reglan mun standa vakt á brunastað. tók lögregluvakt við. Lögreglan sá Allt er brunnið sem bmnnið gat. ástæðu til að kalla á slökkviliðið Tjónið er talið nema um 80 milljónum klukkan eitt í nótt og eins um klukk- króna. Sjá nánar á bls. 2-3 an hálffjögur. I báðum tilfellum hafði -sme Brunarústir verksmiðjuhúss Málningar hf. DV-mynd Brynjar Gauti

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.