Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.1987, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.1987, Blaðsíða 26
26 ÞRIÐJUDAGUR 14. JÚLl 1987. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 22ja feta flugfiskur '79 til sölu, með vagni, N-140 ha. Volvo bensínvél og 180 drifi, VHS og CB talstöðvar, lor- an, dýptarmælir, 4ra manna gúmmí- bátur, 3 rafmagnsrúllur, ein tölvur- úlla, eldri gerð, einnig fylgir sundurrifin 94ra ha. Benz dísilvél. Uppl. í síma 92-37741. 3ja tonna opin trilla til sölu, endursmíð- um ’85, vél Volvo Penta ’83. Með bátnum fylgir m.a. tvær talstöðvar, dýptarmælir, loran, gúmmíbátur, DNG rúlla og tvær Elliðarúllur, bát- urinn er á veiðum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4228 Hraðbátur, 171/2 fet, Micro + 502 með 55 ha. Yahama mótor. Vel með farinn, vagn fylgir, einnig til sölu tveir blaut- búningar, ónotaðir, sem nýir, medium karlmannsstærð og medium kven- mannsstærð. Uppl. hjá Rögnu í síma 95-6360 á daginn og 95-6412 á kvöldin. Sómi 600. Til sölu Sómi 600 með 136 ha. BMW vél, talstöðvum, gúmmíbát, loran, dýptarmæli, vagni og 2 tölvu- rúllum. Tilbúinn á skak. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4236. Sómi 800. Til sölu sómi 800 árg. ’87, Vél: Volvo Penta 200 ha., Duotropp drif. Báturinn er vel útbúinn tækjum, loran.litadýptarmæli, tölvurúllum, talstöð og er á veiðum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4232. Fiskibátar trá Offshore Marine LTD. Mikil sjóhæfni vegna sérstaks bygg- ingarlags, góð vinnuaðstaða á dekki, hagstætt verð. Landsverk, Langholts- vegi 111, 104 Reykjavík, sími 686824. 15 feta polyester skutla með 115 hest- •^afla Mercury utanborðsmótor með aðeins 40 tíma notkun til sölu, góður vagn fylgir. Sími 92-68707 eftir kl. 19. Óska eftir að taka á leigu 5-10 tonna bát, helst með netaspili. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H-4212. 28 feta Mótunarbátur með 210 ha. Cat- erpillar vél, tvöfalt rafkerfi, úrtak fyrir 3 rúllur. Uppl. í síma 985-22705. 3!ó tonna opin trilla til sölu, góð að- staða fylgir. Uppl. í síma 23965 eftir kl. 19. *&átavél Better 24 ha., dísil, til sölu, einnig 10 ha. bensínvél. Uppl. í síma 92-46591. ■ Vídeó Upptökur við öll tækifæri (brúðkaup, afmæli o.fl.). Leigjum einnig út video- vélar, monitora og myndvarpa. Milli- færum slides og 8 mm. Gerum við videospólur. Erum með atvinnuklippi- borð til að klippa, hljóðsetja og fjöl- falda efni í VHS. JB-Mynd, Skipholti 7, sími 622426. Upptökur við öll tækifæri (brúðkaup, afmæli o.fl.). Leigjum einnig út video- vélar, monitora og myndvarpa. Milli- færum slides og 8 mm. Gerum við videospólur. Erum með atvinnuklippi- >rborð til að klippa, hljóðsetja og fjöl- falda efni í VHS. JB-Mynd, Skipholti 7, sími 622426. Stopp - stopp - stopp! Leigjum út videotæki. Sértilboð mánud., þriðjud., miðvikud. 2 spólur og tæki kr. 400. Hörkugott úrval mynda. Bæjarvideo, Starmýri 2, s. 688515. Ekkert venjuleg videoleiga. Videotæki, sem er 2ja mán., til sölu, með þráðlausri fjarstýringu. Verð 38 þús., kostar nýtt 41 þús. Uppl. í síma 32787 eftir kl. 19. Panasonic videotæki með fjarstýringu til sölu, 4ra mánaða gamalt, verð 35 þús. Uppl. í síma 98-1483, Óli. Panasonic videomyndavél til sölu og _Sharp ferðavideotæki. Uppl. í síma 46927. JVC video- og upptökutæki til sölu. Uppl. í síma 15305 eftir kl. 20. ■ Varahlutir Bílapartar, Smiðjuvegi 12, sími 78540. Eigum fyrirl. varahluti í: Wagoneer ’75, Blazer ’74, Scout ’74, Chev. Cita- tion ’80, Aspen ’77, Fairmont ’78, Fiat 127 ’85, Fiat Ritmo ’80, Lada Sport ’78, Lada 1300 ’86, Saab 96/99, Volvo 144/ 244, Audi 80 ’77, BMW 316 ’80, Benz 240 ’75, Opel Rekord ’79, Opel Kadett ’85, Cortina ’77, Fiesta ’78, Subaru ’78, Mazda 626 ’80, Nissan Cherry ’81/’83, AMC Concord ’79 o.m. fl. Kaupum nýl. bíla til niðurr. Ábyrgð. Sendum um land allt. Ford 289 vél til sölu, verð kr. 25-30 þús. Einnig Fiat Polonez ’85. Uppl. í síma 92-68625 eftir kl. 20. MODESTY BLAISE hy PETER O'OONHEU drawn t> NEVILLE COLVIK Modesty Þeir eru að koma, Uli. En sjáðu hvernig þeir eru klæödir. Þeir eiga ekki aðeins vopn heldur Híka einkennisbúninga.^ —' J ; y*- >*•*» V CílA»»o w \\ \*\ 1 Dist. by^d^Feature Syndicate, Inc Tarzan Þú hefur gert eitthvað vitlaust, 'j Venni vinur, því það var ekkert að vængiunum. ----------vfi í Eg er ekki sá sem gefst upp þótt eitthvað blási á móti. Nú tek ég vængina og kem þeim í betra stand áður en við ákveðum næsta flugtíma. Mummi meinhom Alveg frábær. Namm, namm, Passaðu þig CSjpfciik á önglinum. Hérna 'Sí: Forréttur. kemur hádegis- 'erðurinn. { æðislegt. <íi‘- mamma. Er nokkuð' eftir? 7 namm v Hvutti

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.