Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.1987, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.1987, Blaðsíða 35
ÞRIÐJUDAGUR 14. JÚLÍ 1987. 35 Herbert, hefurðu séð björgunarvestið mitt. Ég þarf það fyrir björg- unaræfinguna. VesaJings Emma Bridge Stefán Guðjohnsen Evrópumótið í tvímenningi, sem stutt er af stórfyrirtækinu PHILIP MORRIS, var haldið í mars og sigr- uðu Frakkamir Meyer og Le Royer. Við skulum sjá hvernig meistararnir spila. S/O Morftur ♦ 4-3 O D6 0 ÁK965 4 8765 Vntur Austur ♦ KDG95 V G954 0 G43 # 4 0? ❖ Á10862 K82 1087 *K ♦ 32 ♦ 7 . V Á1073 D2 4 ÁDG1094 Á ílestum borðum varð suður sagn- hafi í fimm laufum eftir að a-v höfðu báðir sagt í spaðalitnum. Vestur spilaði spaðakóng og Meyer trompaði næsta spaða með laufníu. Það er ef til vill ekki óeðlilegt að fara inn á blindan á tígul til þess að svína laufáttu. Þá tekur maður lauf- kónginn annan eða þriðja hjá austri. En Meyer var ekki á þeim buxunum. Hann spilaði laufás í þriðja slag og þegar kóngurinn kom frá vestri voru 12 slagir upplagðir. En hvers vegna tók Meyer laufás? Var það áralöng reynsla fyrir því að laufkóngurinn væri einspil? Nei, sannir bridge- meistarar láta ekki hjátrú hafa áhrif á spilamátann. Hugsanagangur Meyers var þessi: Ef laufkóngur kemur ekki í ásinn, stendur spilið ef tíglarnir eru 3-3. Ef laufkóngur kemur í ásinn stendur spilið og eins ef laufin eru 2-1, þótt tíglarnir séu 4-2. Þá er austri eða vestri spilað inn á laufkóng. Ef austur á báða kóng- ana stendur spilið og eigi vestur laufkóng, þá verður suður að geta rétt í hjartað. Skák Jón L. Árnason íslendingunum gekk ekki sem skyldi í efsta flokki á World Open skákmót- inu í Fíladelfíu. Þessi staða kom upp í skák Bandaríkjamannsins Root, sem hafði hvítt og átti leik, gegn Sævari Bjarnasyni: Hvítur hefur fórnað manni og hélt nú áfram uppteknum hætti: 22. Hxe4! fxe4 23. Bxe4+ Kh8 24. Bxh6 Hxh6 25. Dxh6+ Dxh6 26. Hxh6+ Kg8 27. Hd6 Með íjögur peð fyrir manninn og svörtu mennina innilokaða í borðinu á hvítur unnið tafl. 27. - a5 28. Bf5 RfB 29. Hd8 Bxí5 30. Hxa8 axb4 31. Ha4 og svartur gaf. Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvi- lið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkra-bifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 10. til 16. júlí er í Lyfjabúðinni Iðunni og Garðsapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnu- dögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfells apótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9- 18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvern helgidag frá kl. 10- 14. Upplýsingar í símsvara apóte- kanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið ftá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9 19 nema laugardaga kl. 10 -12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudagá. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Ápótek- in skiptast á sína vikuna livort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sent sér urn þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11 12 og 20-21. Á öðrunt tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing- ar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - upplýsingar og ráðgjöf á vegum Krabbameinsfélagsins virka daga kl. 9-11 í síma 91-21122. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir. sím- aráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfja- þjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heiísugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21. laugar- daga kl. 10-11. Sími 27011. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðaivakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. sími 51100. Keflavík: Dagvakt. Lf ekki næst í heim- ilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslu- stöðinni í síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýsingum um vaktir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sírni (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Ak- ureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19 19.30. Barnadeild kl. 11 18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Borgarspxtalinn: Mánud. föstud. kl. 18.30 19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18. 30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00 Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15 16. feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15 16 og 18.30 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 16.30. Landakotsspítali. Alla daga frá kl. 15.30 16ogl9 19.30. Bamadeild kl. 14 18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30 19.30 alla daga og kl. 13 17 laugard. og sunnud. Hvitabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud. laug- ard. kl. 15 16 og 19.30 20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15 16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19 19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15 16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyx-i: Alla daga kl. 15.30 16 og 19 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15 16 og 19 19.30. Sjúkrahús Aki-aness: Alla daga kl. 15.30 16 og 19 19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14 17 og 19 20. Vifilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15 16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 14-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. LalIioqLína Stjömuspá Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 15. júlí. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þér gengur allt í haginn, sérstaklega fyrri partinn. Heimil- isliftð gengur með eindæmum vel og allt er í sem bestu formi. Happatölur þínar eru 8, 15 og 31. Kiskarnir (19. febr.-20. mars); Eitthvað sem þú hefur ákveðið virkar ekki eins og þú ætlaðist til en gæti samt verið meira spennandi en ella. Þú ættir að tala út um hlutina í dag. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Það er mikið að gera hjá þér um þessar mundir og það er ekki mikill timi afgangs. Þegar þú þarft að taka erfiða ákvörðun ættirðu að reyna að fá annarra álit til viðmiðun- ar. Nautið (20. apríl-20. maí): Það væri gott að breyta eitthvað til ef það er komin þreyta í þig. Þú ættir að vera í hópvinnu þar sem hæfileikar þín- ir njóta sín best. Tvíburarnir (21. mai-21. júní): Hlutirnir ganga betur en-þú reiknaðir með og þegar til lengri tíma er litið hefur þú undirbúið jarðveginn vel. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Að lokum tekst þér að ná sáttum í ákveðnum máli með því að báðir slá af. Þú verður samt að reikna með að þurfa að taka fyrsta skrefið. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): 'iú ættir að vera tilbúinn til að brevta kringumstæðum og ákvörðunum þínum. Þú þarft að leggja töluvert á þig til þess að ná settu marki. Meyjan (23. ágúst-22. sept.). Þú ættir að nota tímann til þess að ræða mikilvæg mál- efm áður en þau sigla í strand. Það gæti kostað rifrildi. Líflegur dagur að öðru levti. Happatöhir þínar eru 10. 19 og 32. Vogin (23. sept.-23. okt.): Ef þú hefur. orðið fyrir einhverjum vonbrigðum persónu- lega eða i heimilislífinu nýlega er það þess virði að ræða málin og breyta um stefnu. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Dagurinn verður bér ekki auðveldur. Þú þarft sennilega að taka ákveðna ánættu. Þú ættir að forðast að ýfa upp tilfinningar þínar með viðkvæmum málum. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú ættir að varast að lenda milli steins og sleggju. Taktu enga áhættu varðandi ráð eða álit. þú átt það á hættu að fá það allt fært á öfugan hátt til baka. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Það eru miklar líkur á misskilningi. hvort heldur er heima fyrir eða í vinnunni. Og þótt þú fáir afsökunarbeiðni er það ekki nóg. Þú ættir þess vegna að yfirvega allt gaum- gæfilega áður en þú talar. Bilanir Rafmagn: Reykjavík. Kópavogur og Seltjarnarnes. sími 686230. Akurevri. sími 22445. Keflavík sirni 2039. Hafnar- fjörður. sínii 51336. Vestmannaevjar. sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur. sínti 27311. Seltjarnarnes simi 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Selt- jarnarnes. sími 621180. Kópavogur. sími 41580. eftir kl. 18 og um helgar sírni 41575. Akureyri. sími 23206. Keflavík. sínii 1515. eftir lokun 1552. Vestmanna- eyjar. símar 108S og 1533. Hafnarfjörður. sítni 53445. Simabilanir: í Reykjavík. Kópavogi. Seltjarnarnesi. Akureyri. Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana. sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svai-að allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum til- fellunt. sem borgabúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn:, Þingholtsstræti 29a. sími 27155. Bústaðasafn. Bústaðakirkju. sínii 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27. sími 36814. Box-garbókasafnið í Gerðubergi, Gerðubergi 3 5. símar 79122 og 79138. Frá 1. júní til 31. ágúst verða ofangreind söfn opin sem hér segir: mánudaga. þriðjudaga og fimmtudaga kl. 9 21 og miðvikudaga og föstudaga kl. 9 19. Hofsvallasafn verður lokað frá 1. júlí til 23. ágúst. Bókabílar verða ekki í för- um frá 6. júlí til 17. ágúst, Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- timi safnsins er á þriðjudögum. fimmtu- dögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14 17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Safnið er opið alla daga nema laugar- daga kl. 13.30 16.00. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi. Listasafn Íslands við Hringbráut: Opið daglega frá kl. 13.30-16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14 19. Bókasafn: mánudaga til laugardaga kl. 13-19. Sunnudaga 14 17. Þjóðminjasafn íslands er opið sunnu- daga. þriðiudaga. fimmtudaga og laugar- daga frá kl. 13.30-16. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða. þá er sínii samtak- anna 16373. kl. 17-20 daglega. Krossgátan - Lárétt: 1 alda, 5 málmur, 7 ágætlega. 9 forfeður, 10 píla, 11 láku, 13 hnökr-“" inn, 15 úrtak, 17 óhreinka, 18 hljóð. 19 birta, 21 líflát. Lóðrétt: 1 beitt, 2 gamalmenni, 3 lík. 4 kvabb, 5 snemma, 6 borga, 8 hress, 12 kvittur, 14 grind, 16 vökva, 17 keyra, 18 klafi, 20 átt. Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 þrá, 4 ýsur, 7 völt, 8 öli, 10 mitti, 11 læður, 13 sa, 14 afi, 15 bata, 17 auðu, 18 hal, 19 frægar. Lóðrétt: 1 þvæla, 2 röm, 3 áliðið, 4 ýttu, 5 sötra, 6 rifa, 9 listar, 12 reið- ur, 15 bug, 16 alt, 17 af, 18 ha. Kenndu ekki öðrum um UMFERÐAR RÁÐ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.