Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.1987, Blaðsíða 28
28
ÞRIÐJUDAGUR 14. JULI 1987.
- Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Notaðir varahlutir, vélar, sjálfskipting-
ar og boddíhlutir. Opið frá kl. 10-19
og 13-17 laugard. og sunnud. Bílstál,
s. 54914, 53949. Hellnahraun 2.
Fjögur stk., 38.5x15 tommu Mudder
dekk, til sölu, ca hálfslitin, á tíu
'Síijmmu, 5 gata White Spoke felgum.
Uppl. í síma 77020 e.kl.17.
Datsun Cherry. Er að rífa Datsun
Cherry, árg. ’80, mikið af góðum hlut-
um. Uppl. í síma 675285 eftir kl. 19.
Kaupi jeppa og ameríska fólksbíla til
niðurrifs. Dúbú, bílapartasalan,
Dugguvogi 23. Opið 9-? Sími 689240.
Varahlutir í Mazda 929 ’82 til sölu.
Uppl. í síma 94-7559 eftir kl. 20.
■ Vélar
Járniðnaðarvélar og ýmis verkfæri, ný
'Jg notuð, rennibekkir, rafsuðuvélar,
fræsiborvél, deilihaus, háþrýsti-
þvottatæki og ódýrar MIG-suður,
80-250 A. Kistill, Skemmuvegi L 6,
símar 74320 og 79780.
■ Bílaþjónusta
Grjótgrindur. Til sölu grjótgrindur á
flestar tegundir bifreiða. Ásetning á
staðnum. Sendum í póstkröfu. Bif-
reiðaverkstæðið Knastás, Skemmu-
vegi 4, Kópavogi, sími 77840.
■ Vörubílar
Scania og Volvo varahlutir, nýir og
notaðir, vélar, gírkassar, dekk og felg-
ur, fjaðrir, bremsuhlutir o.fl., einnig
boddíhlutir úr treíjaplasti og hjól-
koppar á vörubíla og sendibíla.
Útvegum einnig notaða vörubíla er-
lendis frá. Kistill hf., Skemmuvegi 6,
símar 79780 og 74320.
Beislisvagn óskast. Vil kaupa beislis-
vagn á 8 eða 10 tonna hásingum, 7
metra eða lengri, má þarfnast lag-
færingar. Uppl. í síma 78155.
Notaðir varahlutir í: Volvo, Scania, M.
Benz, MAN, Ford 910, GMC 7500,
Henschel o.fl. Kaupum bíla til niður-
rifs. Uppl. í síma 45500 og 985-23552.
Ji Vinnuvélar
900 mm (36") færanlegur keilubrjótur,
rafdrifinn, til sölu. Uppl. í síma 641045.
■ Sendibílar
Til sölu hlutabréf í sendibílastöð, stöðv-
arleyfi, talstöð og mælir. Uppl. í síma
43722 eftir kl. 17.
Hlutabréf í Sendibílastöð Kópavogs til
sölu. Uppl. í síma 53623.
■ Bílaleiga
BÍLALEIGA ARNARFLUGS. Allir bílar
árg. ’87. Leigjum út Fiat Uno, Lada
station, VW Golf, Chevrolet Monza,
Lada Sport 4x4, Suzuki Fox 4x4 og
Ford Bronco 4x4. Allt nýir bílar. Bíla-
leiga Arnarflugs hfi, afgreiðslu
Arnarflugs, Reykjarvíkurflugvelli,
sími 91-29577 og Flugstöð Leifs Eiríks-
sonar, Keflavík, sími 92-50305.
ÁG-bílaleiga: Til leigu 12 tegundir bif-
reiða, 5-12 manna, Subaru 4x4,
sendibílar og sjálfskiptir bílar. ÁG-
bílaleiga, Tangarhöfða 8-12, símar
685504 og 32229, útibú Vestmannaeyj-
um hjá Olafi Gráns, s. 98-1195/98-1470.
Sérstakt tilboð. Bílaleigan Holt,
Smiðjuvegi 38, s. 77690. Leigjum út
japanska bíla, Sunny, Cherry,
Charade, station og sjálfskipta.
Tilboðsv. kr. 850,- á dag og kr. 8,50 á
km. Traust og góð þj., hs. 13833 - 74824.
Nýir bilar, beinskiptir, sjálfskiptir. Fiat
Panda, Lada, Opel Corsa, Chevrolet
Monsa, Toyota Tercel 4x4. Sækjum,
sendum, lipur þjónusta. E.G. bílaleig-
an, Borgartúni 25, s. 24065.
SH-bílaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32,
Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla,
sendibíla, minibus, camper, 4x4
pickup og jeppa. Sími 45477.
Athugið þetta! Til leigu Nissan Sunny
’87, Subaru 4x4 og bílaflutn.vagn. Frá-
bærir bílar á góðu verði. Bílaleigan
ÓS, Langholtsv. 109, s. 688177.
Bónus. Japanskir bílaleigubílar,
’79-’87, frá 890 kr. á dag og 8,90 km.
Bílaleigan Bónus, Vatnsmýrarvegi 9.
Sími 19800.
Bíialeiga R.V.S., Sigtúni 5, sími 19400:
Lada, Citroen, Nissan, VW Golf,
Honda, VW Transporter, 9 manna, og
VW Camper. Heimas. 45888 eða 35735.
Bílar óskast
Vél óskast, 8 cyl. Fordvél, helst 351.
Uppl. í síma 98-2649.
Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að
kaupa eða selja bíl? Þá höfum við
handa þér ókeypis afsöl og sölutil-
kynningar á smáauglýsingadeild DV,
Þverholti 11, síminn er 27022.
ATH. Munið að skila inn SÖLUTIL-
KYNNINGUM til Bifreiðaeftirlits.
Það kemur í veg fyrir óþarfa
misskilning og aukaútgjöld.
Óska eftir bíl á verðbilinu 350 til 400 þús, er með Willys á 200 til 250 þús + 60 þús. í peningum rest borgast upp á átta mánuðum. Öruggum mánaðar- greiðslum heitið. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4246.
Lada Sport! Lada Sport! Vil kaupa Lödu Sport, verður að vera vel með farin, staðgreiðsla 80-100 þús. Willys eða Rússajeppi koma einnig til greina. Uppl. gefur Hallgrímur í síma 625308 eftir kl. 19 í kvöld og næstu kvöld.
35-40 þús. staðgreitt. Vantar góðan bíl fyrir kr. 35-40 þús. staðgreitt, verður að vera í góðu lagi. Uppl. í síma 42960 eftir kl. 20 í kvöld.
Bíll óskast á verðbilinu 40-70 þús., má vera skemmdur eftir umferðaróhapp. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4250.
Vantar góðan bil, '85 og yngri, sjálf- skiptan, 300 þús. staðgreiðsla í pen- ingum. Uppl. í síma 84330 og 39860 á kvöldin.
Óska eftir að kaupa Lada Sport. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4252.
85-110 þús. staðgreitt.Vil góðan bíl á góðu staðgreiðsluverði. Sími 78152 eftir kl. 20.
Ca 150 þús. staðgr. Óska eftir góðum bíl á góðu verði ca 150 þús. stað- greitt. Uppl. í síma 671851 eftir kl. 18.
Volvo 244 ’81 eða ’82, DL eða GL ósk- ast í skiptum fyrir Mazda 626 2000 ’81. Staðgreiðsla á milli. Sími 15847.
Óska eftir að kaupa 4ra dyra Toyotu eða Mözdu ’83-’84, staðgreiðsla. Uppl. í síma 72618 eftir kl. 18.
Óska eftir bíl á verðbilinu 50-100 þús. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4247.
■ Bílar til sölu
Loftpressur. Vantar þig loftpressu? Við eigum v-þýskar eins fasa pressur á verði sem enginn stenst. Pressa á hjól- um með 40 1 kút sem dælir 400 1 á mínútu, útbúin rakaglasi, þrýstijafn- ara og turbokælingu, kostar aðeins kr. 32.010 án söluskatts. ATH. Ef þú þarft greiðslukjör þá er gott að semja við okkur. Markaðsþjónustan, Skip- holti 19, sími 26911.
Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að kaupa eða selja bíl? Þá höfum við handa þér ókeypis afsöl og sölutil- kynningar á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, sími 27022. ATH. Munið að skila inn SÖLUTIL- KYNNINGUM til Bifreiðaeftirlits, það sparar óþarfa misskilning og aukaútgjöld.
Galant 1600 station árg. ’81 til sölu. Dráttarkúla. Verð 230 þús. AMC Spir- it árg. ’79, lítið keyrður, 8 cyl. Verð 250 þús. Forljót og haugryðguð Mazda 929 árg. ’79. Verð 35 þús. Lada 1600 ’81. Staðgreiðsluverð 55 þús. Willys 6 cyl. ’64. Þarfnast aðhlynningar. Til- boð. Uppl. í síma 23721 og 14232.
Volvo Lapplander '82 með blæjum til sölu, ekinn 22 þús. km, driflæsingar, no spin og plötulæsing, statíf fyrir suðutæki, slöngur og nýir mælar, stór- ir og litlir glussatjakkar fyrir stýri, keðjur fyrir Lapplander og Unimog. Uppl. í síma 41804 næstu daga.
Verðlækkun á sóluðum sumardekkjum. Dæmi: 155x13, 1.550,-, 165x13, 1.600,-, 175-70x13,1.800,-, 175x14,1.900,-. Flest- ar stærðir hjólkoppa, umfelganir, jafnvægisstillingar. Hjólbarðaverk- stæði Bjarna, Skeifunni 5, sími 687833.
Alvöru jeppi til sölu. Dodge Ramchar- ger árg. ’79, kemur á götu 83, ekinn 28.000 mílur, upphækkaður og er á 35 tommu dekkjum. Fæst gegn vel tryggðu skuldabréfi. Er til sýnis og sölu á Bílasölu Alla Rúts.
Frúarbillinn í ár Fiat 127 '82, mjög spar- neytinn, ekinn 80.000, verð 110 þús., einnig Volvo 244 DL ’78, sjálfskiptur m/vökvastýri, mjög vel með farinn utan sem innan, ekinn 127.000 km, verð 230 þús. Uppl. í síma 83350.
Ford Bronco 74 til sölu, 6 cyl., bein- skiptur, ekinn 140.000 km, White Spoke felgur, 33” dekk, bíll í algjörum sérflokki. Uppl. í síma 34442 og 82323.
Fyrir aðeins 55 þús. kr. getur þú eign-
ast Cortinu 1600 GL ’77, fallegan bíl
í mjög góðu standi. Uppl. í síma 99-
2721.
Gullfallegur Mustang 79 til sölu, svart-
ur, nýtt lakk, V6 2,8, sjálfskiptur,
ekinn 70 þús., verð 290 þús. Vantar
4ra dyra japanskan, helst ódýrari.
Símar 652105, vs., og 72748, hs., Eirík-
ur.
Oldsmobile Cutlass Sierra ’82 til sölu.
Tveggja dyra, 4 cyl., sjálfskiptur,
vökvastýri, aflbremsur, cruise control.
Fallegur og skemmtilegur bíll, skipti
á ódýrari, ca 250 til 300 þúsund kr.
bíl. Uppl. í síma 46505 e. kl.18.30.
Blæjubíll. Til sölu Oldsmobile Cutlass
Salon ’77, allt rafmagnsknúið, ekinn
49 þús. mílur, hvítur að innan, sér-
staklega fallegur, einnig til sölu góð
hljómflutningstæki. Sími 54752.
Fiat 125 station til sölu árg. ’82, ekinn
44.000 km, vel útlítandi, hentugur fyr-
ir húsbyggjendur, hagstætt stað-
greiðsluverð. Uppl. í s. 11959, 13988
og 16021 á kvöldin.
Fiat 131 78, Special Mirafiori, klesstur
á hægri hlið, ekinn 85.000 km, sjálf-
skiptur, með veltistýri. Verð tilboð.
Uppl. í síma 83350 fyrir kl. 18 og eftir
kl. 18 51201.
Mazda 626 2,01 ’80, 4ra dyra, 5 gíra,
ekinn 100 þús. km, blásanseraður, út-
varp og segulband fylgja, góð dekk.
Verð 150 þús. ef staðgreitt. Sími 31621
eftir kl. 18, Björn.
Sparneytinn í topplagi. Suzuki Alto ’81,
5 dyra, nýskoðaður og yfirfarinn, m.a.
ný kúpling. Utvarp/segulband, topp-
grind, vetrardekk o.fl. Verð 99-125
þús. eftir ástæðum. Sími 72306.
3 góðir. Til sölu BMW 316 ’82, Honda
Accord ’79 og Lada Sport ’80. Allir
skoðaðir ’87, skipti koma til greina.
Uppl. í síma 41151.
Antik. Til sölu Pontiac ’56, 2ja dyra,
hardtop, ný klæðning, þarfnast
sprautunar. Uppl. í síma 79483 eftir
kl. 18.
Blazer árg. 74 til sölu, 6 cyl., flækjur,
upphækkaður, dekk 12x35 BfGoodrich
og brettabreikkanir. Uppl. í síma 92-
37741.
Citroen 77 CX 2400 Pallas, svartur,
innfluttur ’87, ný dekk, nýryðvarinn,
4xl00v stereo, rafmagn í rúðum, topp-
lúga. Uppl. í síma 92-13072 og 14839.
Dahatsu Charade ’80 til sölu, ekinn
63.000 km, vel með farinn, nýsprautað-
ur, aðeins staðgreiðsla kemur til
greina. Uppl. í síma 685031.
Daihatsu Charade ’80 til sölu í topp-
standi, skoðaður ’87, ekinn 94 þús.,
tilboð. Uppl. í síma 92-12782 eftir kl.
19.
Datsun Bluebird ’80 til sölu, 4ra dyra,
sjálfskiptur, ekinn 90 þús. km, skoðað-
ur ’87, fallegur og vel með farinn bíll.
Uppl. í síma 686655 e.kl. 17.
Dodge Dart 76 til sölu, keyrður 97
þús., bíll í góðu ástandi, verð kr.
55 þús. eða tilboð. Uppl. í símum
681058 og 24464 eftir kl. 19.
GMC Van 78 til sölu, 8 cyl., sjálfskipt-
ur, vökvastýri og veltistýri. Annar
fylgir til niðurrifs. Uppl. í síma 673424
og eftir kl. 19 673312.
Honda Civic 79 til sölu, sjálskiptur,
svartur að lit, fæst með góðri útborgun
eða staðgreiðsluafslætti. Uppl. í síma
77935 eftir kl. 18.
Honda Civic ’81 til sölu, ekinn 100.000
þús. km, verð 160 þús. skoðaður 87.
Góður bíll. Uppl. í síma 671558 eftir
kl. 20.
Lada Sport 78 til sölu, skoðaður ’87,
góð dekk, útvarp, dráttarkrókur. Bíll
í góðu lagi, verð 75 þús. Greiðslukjör.
Uppl. í síma 92-27342 eftir kl. 18.
Mazda 323 79 til sölu í góðu standi
en lélegt lakk, góð dekk. Verð ca 80
þús. Uppl. í síma 92-68776 allan dag-
inn.
Nýr Subaru 1800 GL station, rauður
að lit, með öllu, ekinn 1.900 km. Selst
aðeins gegn staðgreiðslu. Uppl. eftir
kl. 19 í dag og næstu daga, 42390.
Peugeot 504 árg. 77 til sölu. 6 manna
rúmgóður station bíll, hentugur fyrir
stórfjölskyldu, húsbyggjendur eða
ferðalanga. Sími 672414 e. kl. 20.
Peugeot-504 árg. 78, ekinn 122.800 km,
vel gangfær, útvarp, sumar- og vetrar-
dekk, þarfnast ryðviðgerðar og
sprautunar. Verð kr. 50 þús. S. 656019.
Rauður Ford Thunderbird 79, sjálf-
skiptur, vökvastýri, 8 cyl. vél 351,
Cleveland, óryðgaður, þarfnast
sprautunar. Uppl. í síma 75545.
Sendibill. Suzuki bitabox ’82 til sölu,
ekinn 10.000 km á vél, verð kr. 220.
000. Ath. fæst jafnvel á skuldabréfi.
Uppl. í síma 39447 eftir kl. 19.
Skoda 105 S árg. ’85, hvítur, ekinn 35
þús km, verð 110 þús. Góður stað-
greiðsluafsláttur. Uppl. í síma 45186
og 36120.
Til sölu Fiat 127 ’80, Fiat 125 P ’79,
Wartburg st. til niðurrifs og Suzuki
bitabox ’83, gott verð og greiðslukjör.
Nánari uppl. í síma 73217 e. kl. 17.
Tveggja dyra Dodge Dart Swinger árg.
’73, skoðaður 87, 8 cyl., sjálfskiptur,
ný dekk + pústið. Bíll eins og nýr.
Verðtilboð. Uppl. í s.78025 e.kl.16.
VW Passat árg. 79 til sölu, ekinn
140.000 km., skipti á ódýrari hugsan-
leg, annars bein sala, staðgreiðslu-
verði 110 þús. Uppl. í síma 98-1483, Óli.
Vel með farinn Subaru GFT ’78 til sölu,
ekinn 95 þús., vetrardekk og grjót-
grind fylgja, verð 130 þús., möguleiki
á góðum kjörum. Uppl. í síma 31439.
Við þvoum, bónum og djúphreinsum
sæti og teppi, allt gegn sanngjörnu
verði. Sækjum og sendum. Holtabón,
Smiðjuvegi 38, pantið í síma 77690.
Volvo árg. 74 Nýsprautaður. Góður
bíll. Ford árg. ’76 á sanngjörnu verði.
Uppl. í síma 685930 og á kvöldin
673004.
Vörubíll. Benz 1113 ’68 vörubíll með
framdrifi til sölu. Er í góðu standi,
skoðaður ’87, skipti koma til greina á
minni pallbíl. Uppl. í síma 92-13326.
Willys ’55 til sölu, þarfnast smávið-
gerðar, í skiptum fyrir þokkalegt
mótorhjól. Uppl. í síma 985-21026 á
daginn og 72399 á kvöldin. Jón.
Willys CJ 5 ’66 til sölu, gott kram,
þarfnast standsetningar, kjörið tæki-
færi fyrir laghentan mann. Gott verð
ef samið er strax. Uppl. í síma 689283.
Ótrúlegt en satt! Vantar þig góðan fjöl-
skyldubíl, Citroen GS ’78, fyrir aðeins
kr. 110 þús. ef allt er lánað? Skipti á
ódýrari? Já, já. Stefán, sími 10656 á kv.
Chevrolet Vega 75 til sölu, ógangfær,
verð ca 20 þús. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-4237.
Citroen GS 77 til sölu. Franskur gæða-
vagn í góðu lagi. Skipti á dýrari eða
bein útsala. Uppl. í síma 99-2721.
Citroen GS 78 til sölu, selst fyrir slikk,
þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma
19674.
Citroen Pallas GSA árg. ’82 til sölu, vel
með farinn bíll, góðir greiðsluskilmál-
ar. Uppl. í síma 641655 eftir kl. 18.
Daihatsu Charmant 78, skoðaður ’87
til sölu, staðgreiðsluverð 60 þús. Uppl.
í síma 656282.
Ford Cortina 1600 árg. 77 til sölu,
þarfnast lítilsháttar lagfæringa. Verð
ca 50 þús. Uppl. í síma 73417.
Góð kjör. Til sölu Mazda 323 ’80 og
Mazda 121 '11. Uppl. í síma 689923
eftir kl. 19.
Honda Prelude 79 til sölu, ekinn 95
þús., góður bíll. Uppl. í síma 75625
eftir kl. 18.
Lada Sport 79 til sölu, þokkalegur
bíll í ágætu standi, skipti möguleg,
fæst á 60 þús. Uppl. í síma 99-2721.
Lada Sport 79 til sölu, vökvastýri, 5
gíra, sportfelgur, verð 90 þús. Uppl. í
síma 52790.
Mazda 929 76 til sölu, skoðuð ’87,
þarfnast lagfæringar, selst mjög ódýrt.
Uppl. i síma 686442 eftir kl. 20.
Nissan Vanet ’87 sendiferðabíll með
sætum til sölu, góður ferðabíll. Uppl.
í síma 44989.
Range Rover til sölu, árg. ’73, einnig
Yamaha YZ 250 árg. ’81. Uppl. í síma
96-42029.
Toyota Hilux ’81 til sölu, ekinn 79 þús.,
stuttur pickup með plasthúsi. Uppl. í
síma 32480 og 84041. Árni Páll.
Willys 1946 til sölu. Grind með sam-
stæðu, ný dekk og gangverk í góðu
standi. Uppl. í síma 40144 eftir kl. 18.
VW Golf CL ’82 til sýnis og sölu á bíla-
sölunni Bílanesi. Uppl. í síma 92-
12660.
Lada Sport 79 til sölu, í ágætu standi,
góð dekk. Uppl. í síma 28972 á kvöld-
in.
Bronco 74 til sölu, vélarlaus. Uppl. í
síma 51526 eftir kl. 18.
Chevrolet Camaro 75 til sölu. Uppl. í
síma 652071 eftir kl. 19.
Daihatsu Charade ’79 til sölu, fjögra
dyra. Uppl. í síma 77445 eftir kl. 17.
Datsun Nissan Cherry turbo árg. ’84,
ekinn 36.500 km. Uppl. í síma 99-3906.
Datsun disil 220C 74 , með mæli, til
sölu. Gott eintak. Uppl. í síma 686143.
Ford Sierra 1,6 ’83 til sölu, engin skipti,
góð kjör. Uppl. í síma 45506.
Góður Polonez ’82 til sölu. Uppl. í síma
51034.
Lada viva station ’80 til sölu. Uppl. í
síma 16502.
Mazda 626 79 til sölu, ekin 117 þús.
Uppl. í síma 33308 á kvöldin.
Pontiac Firebird '68, nýsprautaður, til
sölu. Uppl. í síma 35020.
Toyota Corolla árg. ’80 til sölu, skoðað-
ur 87. Uppl. í síma 32306 eftir kl. 17.
■ Húsnæði í boði
Húseigendur. Höfum leigjendur að öll-
um stærðum íbúða á skrá. Leigutakar,
látið okkur annast leit að íbúð fyrir
ykkur. Leigumiðlunin, sími 79917.
4ra herb. íbúð í breiðholti til leigu frá
1. ágúst til júlí ’87. Æskileg leiga kr.
30 þús. Tilboð sendist DV, merkt „
Vesturberg" fyrir 18. júlí.
Búslóðageymslan tekur að sér
geymslu á búslóðum, húsgögnum o.fl.
Gott húsnæði. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-4253.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 27022.
Einstaklingsíbúð til leigu fyrir rólega
og reglusama stúlku. Uppl. f síma
76037 frá kl. 16-18.
Til leigu 4ra herb. íbúð við Háaleitis-
braut. Tilboð með uppl. sendist DV,
merkt „íbúð - 4199“.
■ Húsnæði óskast
Verkstjóri hjá stóru byggingarfyrirtæki
óskar að taka á leigu 2ja-3ja herb.
íbúð í Hafnarfirði, Garðabæ, Kópa-
vogi eða í Hlíðum. Góðri umgengni
og öruggum mánaðargreiðslum heitið.
Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Nánari
uppl. gefur Jóhannes í s. 53255 á vinn-
tíma.
Systkini frá Húsavík, viðskiptafræði-
nemi og hárgreiðslumeistari, með eitt
barn, bráðvantar 3ja til 4ra herb. íbúð
frá 1 sept. á Reykjavíkursvæðinu.
Fyrirframgreiðsla eða öruggar mán-
aðargreiðslur. Meðmæli. Uppl. í síma
39321 e.kl. 18.
Hjúkrunarfræðinemi og útgerðar-
tækninemi óska eftir 2-3 herb. íbúð
til leigu, helst frá 1. ágúst. Algjörri
reglusemi og skilvísum greiðslum
heitið, 6 mán. fyrirframgr. ef óskað er.
Uppl. í síma 79230.
Keflavik og nágrenni. Kona með 2
hálfstálpuð börn óskar eftir íbúð á
leigu frá 1. ágúst eða 1. sept. Lofum
reglusemi og góðri umgengni og ör-
uggum mánaðargreiðslum. Vinsam-
legast hringið í síma 673328.
Húseigendur athugið. Höfum leigjend-
ur að íbúðum, sérstaklega 2ja-3ja
herb., einnig að öðru húsnæði. Opið
kl. 9-12.30., Húsnæðismiðlun Stúd-
entaráðs HÍ, sími 621080.
Reglusöm 20 ára stúlka óskar eftir lít-
illi 2ja herb. eða einstaklingsíbúð
strax. Lofar skilvisum greiðslum.
Uppl. í síma 23950 í dag og næstu
daga.
Reglusöm einstæð móðir með tvær
stálpaðar telpur óskar eftir 3ja-4ra
herb. íbúð sem fyrst, helst i vestur-
bænum. Öruggum mánaðagr. heitið.
Uppl. i síma 26388 eftir kl. 18.
Ungt, reglusamt par utan af landi, sem
stundar nám við HI, óska eftir 2-3
herb. íbúð á leigu frá 1. sept. Góðri
umgengni heitið. Fyrirframgreiðsla ef
óskað er. Sími 623418 eftir kl. 19.
„Hjálp“. Hjón með 2 börn bráðvantar
3-4 herb. íbúð strax. Reglusemi og
góðri umgengni heitið, fyrirfram-
greiðsla ef óskað er. Sími 621243.
Barnlaus hjón óska eftir 2-3ja herb.
íbúð til leigu, helst í Hafnarfirði. Má
þarfnast lagfæringar - er málari. Ör-
uggar mánaðargr. Sími 652072 e.kl. 18.
Einhleypur 28 ára maður óskar að taka
á leigu litla einstaklingsíbúð eða gott
herbergi. Uppl. gefur Svanur í síma
11596 milli 15 og 20.
Fimmtugur karlmaður óskar eftir herb.
með einhverri eldunaraðstöðu, helst í
austurbænum. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-4235.
Félagsmálastofnum Hafnaríjarðar
óskar eftir að taka 2-3 herb. íbúð á
leigu. Uppl. gefur Einar Ingi Magnús-
son í síma 53444 frá kl. 9-16.
Hjón með 2 börn vantar nauðsynlega
3-4 herb. íbúð á leigu frá 1. sept-15.
júní, greiðslugeta 15-20 þús. á mán.
Vinsaml. hringið í s. 93-41468 e. kl. 18.