Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.1987, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.1987, Blaðsíða 18
18 ÞRIÐJUDAGUR 14. JÚLÍ 1987. Vinningar í HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS vænlegast til vinnings VINNINGAR I 7. FLOKKI '87 UTDRATTUR 10. 7. '87 KR. 1.000. 000 51353 AUKAVINNINGAR KR.20. 000 5135Í 51354 706 1125 2381 6302 6684 8192 KR. 100.000 7080 52207 KR. 20.000 9383 11557 24808 9620 15230 28267 10894 23273 34227 34824 54973 35242 57274 49169 KR 10 000 3 2946 7980 12074 20100 25343 28185 37688 43354 50669 53907 56118 68 3643 8434 15164 21161 26080 29080 40210 44040 51569 54299 56559 399 3941 11308 16612 21670 26185 29992 41238 45892 51901 54753 56893 1283 4581 11393 16969 22485 26716 31277 41933 46077 52711 54880 57210 1787 7970 12200 17484 24778 27727 35757 42732 48928 53484 55657 59011 KR 5 000 56 4210 8251 13434 17535 21664 26156 30721 34542 38807 44080 48647 52371 56417 00 4333 8310 13484 17642 21665 26206 30856 34635 38935 44207 48655 52435 56512 83 4408 8338 13576 17726 21684 26227 30919 34651 39011 44215 48657 52440 56538 110 4450 8302 13579 17731 21695 26278 30973 34710 39159 44222 48701 52486 56620 31 5 4521 8393 13586 17827 21741 26311 31153 34777 39172 44225 48723 52543 56632 317 4528 8410 13658 17854 21752 26334 31180 34799 39187 44252 48766 52563 56730 417 4575 8438 13667 17861 21770 26380 31209 34808 39328 44382 48860 52593 56767 475 4593 8506 13733 17908 21807 26443 31261 34826 39343 44476 48916 52602 56790 514 4601 8510 13748 17921 22019 26488 31265 34865 39424 44496 48948 52611 56884 546 . 4638 8534 13754 18017 22053 26670 31335 34904 39431 44 533 48978 52656 56910 577 4696 8583 13799 18095 22095 26765 31478 35033 39437 44648 49018 52713 56914 702 4703 8584 13833 18128 22115 26813 31618 35034 39465 44662 49053 52869 56936 735 4716 8623 13851 18147 22166 26843 31632 35069 39573 44777 49157 53022 56955 755 4728 8790 13857 18183 22223 27207 31659 35144 39710 44782 49172 53042 56957 032 4848 8873 13883 18191 22429 27212 31728 35236 39712 44885 49106 53218 56981 935 4876 8893 14169 18199 22467 27233 31743 35241 39737 44988 49252 53305 57112 1070 4909 8942 14250 18232 22587 27253 31847 35254 39998 44990 49305 53313 57211 1081 4998 8977 14272 18316 22648 27317 31887 35294 40002 45038 49399 53317 57248 1086 5039 9006 14320 18324 22759 27348 31913 35349 40081 45056 49431 53354 57279 1318 5051 9046 14477 18389 22796 27392 31981 35451 40088 45086 49504 53482 57326 1319 5052 9071 14481 18397 22832 27504 32001 35463 40125 45201 49538 53501 57350 1435 5108 9116 14496 18478 22958 27512 32028 35467 40269 45247 49596 53553 57365 1607 5188 9153 14526 18548 23053 27526 32032 35594 40274 45255 49691 53570 57504 1653 5398 9275 14535 18572 23162 27597 32052 35639 40454 45502 49774 53589 57570 1691 5419 9631 14541 18613 23306 27623 32106 35669 40559 45635 49793 53608 57656 1700 5427 9847 14571 18614 23316 27728 32150 35741 40588 45722 49902 53619 57727 1725 5518 9877 14595 18618 23356 27757 32251 35902 40832 45732 49959 53652 57757 1741 5603 9898 14601 18650 23435 27889 32264 36065 40879 45749 50032 53788 57758 1001 5608 9954 14653 18657 23592 27898 32274 36096 40906 45790 50136 53857 57892 1832 5651 10051 14751 18717 23650 27977 32408 36209 40989 45998 50139 53916 57899 1835 5796 10091 14760 18802 23651 27997 32467 36285 41066 46040 50221 53948 57902 1894 5945 10124 14822 18871 23684 28029 32622 36317 41137 46069 50245 53955 57906 2013 6028 10331 14961 18902 23795 28047 32690 36319 41260 46218 50280 54044 57965 2113 6056 10354 14996 18909 23920 28059 32702 36392 41311 4625C 50303 54128 57980 2175 6070 10366 15011 18957 23961 28109 32721 36394 41482 46255 50304 54186 57996 2243 6077 10371 15023 19288 24013 28329 32768 36397 41523 46329 50364 54187 58189 2324 6090 10392 15064 19377 24101 26360 32775 36407 41567 46378 50366 54236 58197 2613 6206 10409 15152 19496 24127 26446 32786 36461 41596 46525 50478 54322 58201 2622 6398 10504 15310 19536 24155 28458 32811 36508 41707 46550 50522 54380 56204 2643 6422 10548 15382 19561 24241 26467 32827 36582 41834 46553 50533 54420 58395 2675 6449 10560 15505 19639 24438 28604 32930 36601 41884 46590 50543 54443 58398 2700 6465 10605 15523 19798 24493 28808 32958 36641 41963 46625 50590 54444 58430 2899 6503 10688 15625 19836 24531 28931 33006 36695 42094 46711 50647 54503 58474 2911 6621 10936 15823 19855 24624 29033 33110 36705 42105 46748 50661 54534 58602 2964 6714 11030 15835 19888 24731 29066 33119 36731 42188 46810 5076B 54841 58713 2969 6735 11051 15849 19935 24810 29086 33147 36774 42284 46894 50774 54956 58725 2970 6842 11127 15893 20041 24827 29117 33177 36878 42435 46897 50810 55008 58760 3052 6875 11139 15937 20128 24973 29203 33180 36881 42551 46901 50950 55044 58778 3064 6929 11147 15938 20162 24992 29344 33209 36906 42613 46907 50986 55075 58794 3123 6946 11248 15961 20239 25019 29367 33270 36915 42639 46940 51000 55098 58935 3150 7016 11253 16161 20292 25073 29484 33272 36928 42728 46980 51009 55159 58941 3170 7037 11443 16353 20305 25104 29499 33457 36974 42775 47051 51036 55215 59003 3235 7059 11715 16355 20329 25116 29628 33510 37085 42976 47094 51150 55293 59026 3248 7117 11751 16473 20409 25141 29634 33542 37168 43101 47112 51171 55327 59048 3441 7274 12039 16486 20418 25166 29657 33640 37303 43110 47122 51390 55333 59201 3468 7279 12056 16638 20535 25189 29737 33650 37448 43120 47153 51417 55437 59224 3507 7385 12075 16726 20679 25258 29863 33707 374B3 43138 47225 51455 55445 59305 3534 7454 12078 16790 20696 25296 29875 33723 37546 43171 47278 51642 55572 59311 3573 7485 12140 16831 20702 25312 29905 33820 37573 43262 47334 51709 55604 59394 3590 7489 12146 16860 20709 25460 29960 33889 37621 43313 47360 51715 55643 59438 3683 7572 12199 16911 20720 25476 29964 33908 37673 43336 47468 51795 55688 59469 3732 7595 12247 16918 20767 25667 30136 33945 37710 43365 47490 51804 55691 59536 3733 7707 12290 17024 20781 25783 30176 33957 37774 43404 47569 51855 55695 59592 3747 7758 12326 17028 20786 25853 30261 33979 37779 43427 47819 51860 55707 59594 3838 7803 12380 17052 20922 25866 30349 34127 37814 43434 47854 51916 55789 59712 3909 7941 12400 17187 20934 25881 30391 34132 37876 43438 47923 52021 55845 59846 3915 8001 12440 17268 20988 25899 30419 34147 38015 43568 47946 52046 55927 3944 8007 12809 17393 21012 25910 30420 34204 38095 43570 48051 52093 56068 4001 8098 12902 17411 21059 25942 30465 34232 38248 43573 48116 52112 56176 4085 8123 12976 17415 21066 25967 30474 34252 38348 43613 48138 52166 56241 • 4102 8219 13053 17456 21135 26024 30623 34335 38554 43675 48351 52213 56245 4123 8236 13148 17495 21471 26068 30640 34399 38763 43879 48362 52239 56251 4189 8240 13187 17518 21484 26104 30667 34492 38782 43996 4BS36 52265 56342 Menning dv Sá langítarlegasti og heimspekilegasti Þórir Óskarsson: Undarleg tákn á tímans bárum íslensk fræði 45, 1987, 164 bts. Þessi kandídatsritgerð um einn merkasta listamann 19. aldar, skáld- ið Benedikt Gröndal sem feddist að Bessastöðum 1826, sonur Svein- bjamar Egilssonar skólameistara sem þýddi Hómerskviður og kenndi Fjölnismönnum. Sjálfur var Bene- dikt aftur arftaki þeirra, rómantískt skáld og kemur fram um miðja 19. öld, eftir að Jónas Hallgrímsson er dáinn og Fjölnir hættur að koma út. Benedikt var mikilvirkt skáld, og óvenjumikill hugsuður um bók- menntir og listir, hann nam náttúru- ffæði eins og Jónas Hallgrímsson og kenndi hana við Lærða skólann í Reykjavík, teiknaði myndir á þvi sviði sem birtust í viðhafharútgáfu hjá Emi og Örlygi á 150 ára afmæli Gröndals fyrir ellefu árum: Dýraríki Islands. Gildi Núorðið lesa fáir ljóð Gröndals, saga hans Heljarslóðarorrusta og endurminningamar Dægradvöl em miklu vinsælli. En ljóð hans vom vinsæl á 19. öld, em því til vitnis um smekk tímans. Og eins og Þórir rekur ljóslega er Gröndal helsti fag- urfræðingur Islands á 19. öld, sá langítarlegasti og heimspekilegasti. Á undan honum er helst áfellis- dómur Jónasar Hallgrímssonar um rímur, 1837, á eftir kemur boðskapur raunsæisskálda hálffi öld síðar. Bókmenntir Örn Ólafsson Einhver kynni nú að ætla að hug- leiðingar um eðli skáldskapar frá því um miðja 19. öld muni orðnar úrelt- ar. En hitt er sanni nær að fæstir síðari tíma menn hafi náð eins langt í skilningi á þessum efhum og Gröndal og er því fengur að því að fá yfirlit um kenningar hans. Hann ber m.a. saman störf vísindamanna og skálda. Vísindamenn höfði til skynseminnar einnar, með greiningu og rökum, en „um leið og skáldið sýnir okkar eininguna í marg- breytileikanum, höfðar það til tilfinninga manna, vekur grun án þess að veita sannan- ir, gefur í skyn í stað þess að tala berum orðum, sveipar hugmyndimar litblæ ímynd- unaraflsins og sýnir hvers- dagslega hluti í nýju ljósi“, segir Þórir (bls. 119) Viðfangsefhið er semsagt merki- legt og Þórir fjallar skipulega um það í ljósu máli þar sem aðalatriðin koma glöggt ffam og eru séð í víð- ara samhengi. Svo langt sem mín þekking nær sýnist mér höfundur gera efninu góð skil. Það þarf ekki sérffæðiþekkingu til að lesa þessa bók sér til gagns og ánægju, hún er aðgengileg almenningi. Kenningar og framkvæmd Ritið skiptist í þrjá hluta. Fyrst fjallar rúmur sjöttungur um róman- tísku stefnuna, einkenni hennar, forsendur og sögu. Annar hluti, helmingur textans, er um ljóð Grön- dals en síðasti hlutinn er skipuleg greinargerð fyrir kenningum hans á sviði fagurfræði. Þama hefur orðið vemlegur smíðagalli þvi 3. hlutinn tekur upp þráðinn þar sem sleppir í 1. hluta og hefði orðið ávinningur að beinu framhaldi, þá hefði fengist ljósari mynd af því að hvaða leyti Gröndal fylgir hefð, hver staða hans er í stefnuyfirlýsingum um listir. Svo dæmi sé tekið þá rekur Þórir deilur sem Gröndal lenti í við talsmenn raunsæisstefnunnar á íslandi 1888 og hefur eftir Gröndal „að bestu skáldin hafi jafhan þrætt meðalveg raunsæis og hughyggju (...) sveiflast stöðugt milli draums og vöku, hug Benedikt Gröndal. sjónar og vemleika", (bls. 146). Nú sagði Gestur Pálsson nokkum veg- inn hið sama í deilum sínum við Gröndal þetta ár og hefði því verið ástæða til að brjótast meira í því hver ágreiningur þeirra raunvem- lega var. Ennfremur sýnist mér að hlutinn um ljóð Gröndals hefði betur komið á eftir umfjöllun um fagurffæði hans því þá hefði Þórir væntanlega fjallað um það að hve miklu leyti Gröndal fylgir kenningum sínum þegar hann yrkir. Það hefði verið eðlilegt í riti sem fjallar bæði um fagurffæði höf- undar og ljóðagerð og ætla verður að Þórir sé hvom tveggja svo kunn- ugur að ekki hefði kostað mjög mikla vinnu að tengja þetta tvennt. En eins og ritið er þá er sá dómur lítt undirbyggður að „fullkomnun forms og efnis er vandfundin í kvæðasafhi Gröndals, auðveldara væri að benda á braglýti, óná- kvæmni og klúðurslega framsetn- ingu“. Þetta hefði Þórir þá átt að sýna skipulega. Um sjálfa skáld- skaparhliðina á ljóðum Gröndals fjallar hann aðeins á 13. bls., en um skoðanir þær sem birtast í ljóðunum í meira en þrefalt lengra máli. Þá umfjöllun tengir hann reyndar við áhugamál rómantíkurinnar sem rætt var um í fyrsta hluta. Kaflinn um skáldskapareinkenni er góður svo langt sem hann nær, virðist gagnort yfirlit um meginatriðin. En þar hefði þurft að útlista, t.d. hefði verið mikill ávinningur að ítarlegum dæmum með þeirri fullyrðingu (bls. 96) að „Gröndal á það sameiginlegt með Matthíasi Jochumssyni og Einari Benediktssyni að ljóðmál hans er fremur þungt og klunnalegt og oft svo flúrað að stutt er í ofhlæði, og myndimar eru gjama sundurleitar og byggðar upp af andstæðum. Það er fyrst og fremst þetta sem veldur áðumefndum skorti á sam- ræmi innan ljóðanna." Það var og merkilegt að sjá þann dóm Þóris, að vel hafi Gröndal eigin- lega bara ort á einu ári. En þetta hefði þurft að útfæra nánar, t.d. með greiningu á einu kvæði frá þessu skeiði sem væri borið saman við eitt- hvert dæmigert kvæði af öðm tagi, sem þó væri sambærilegt. Gott hefði verið að fá lýsingu á byggingu val- inna kvæða, og fleira mætti nefna að þvi tagi. Þessi greinargerð fyrir skoðunum Gröndals er fróðleg, en drottnar um of yfir umíjöllun um skáldskaparhliðina. En rétt er að leggja áherslu á að þetta rit er vel skrifað, það setur meginatriði skýrt fram og skipar kenningum Gröndals vel niður í al- þjóðlegt samhengi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.