Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.1987, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.1987, Blaðsíða 39
ÞRIÐJUDAGUR 14. JÚLÍ 1987. 39 Stjaman kl. 9.30: Sljömu- fréttaábót Stjarnan fagnar nýjum fréttatímum. Enn er Stjaman að færa út kvíamar og em fréttastundir hennar famar að aukast svo um munar virka daga vik- unnar enda vinna að sögn þeir þrír menn, sem þar starfa, á við sex. Þeir em Eiríkur fréttastjóri, Gunni Gunn og Jón Ársæll, duglegir menn þar. En fréttatímamir, sem þeir bjóða upp á, em klukkan 9.30, 10.30, 11.55, 13.30, 15.30, 17.30 og lokafréttatíminn er klukkan 23.30, þá verður úrval dagsins látið flakka. En gömlu góðu fréttatímamir verða enn um helgar, allavega um hríð. Útvarp - Sjónvaip Stöð 2 kl. 23.25: Lúxuslíf Cathy Lee Crosby Ríka og fræga fólkið er alltaf jafn- vinsælt slúðurefhi og ekki furða, enda er það það sem fólk sækist eftir að heyra um. Svo virðist sem Lúxuslífið um hið fræga fólk sé einmitt ein leiðin enn til þess að sýna sig, en í þeim þætti gerir fræga fólkið það eftir sínu eigin höfði. Ýmsir fróðleiksmolar verða einnig látnir falla um af hveiju fólkið lifir svona en ekki hinsegin. í þessum þætti verða nokkrir frægir menn sem sýna sitt rétta andlit, þar á meðal Cathy Lee Crosby, Arthur As- he, Malcombe Forbes og Margaux Mrikin og enn fleiri. Þridjudagur 14 jún ___________Sjónvaip___________________ 18.30 Villi spæta og vinir hans. 26. þátt- ur. Bandarískur teiknimyndaflokkur. Þýðandi Ragnar Olafsson. 18.55 Unglingarnir í hverfinu. Sjöundi þáttur. Kanadískur myndaflokkur í þrettán þáttum. Þýðandi Gunnar Þor- steinsson. 19.25 Fréttaágrip á táknmáli. 19.30 Poppkorn. Umsjón: Guðmundur Bjarni Harðarson og Ragnar Halldórs- son. Samsetning: Jón Egill Bergþórs- son. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Bergerac. Breskur sakamálamynda- flokkur í tíu þáttum. Fjórði þáttur í nýrri syrpu um Bergerac rannsóknar- lögreglumann á Ermarsundseyjum. Þýðandi Trausti Júlíusson. 21.35 Saga tískunnar (Story of Fashion). Lokaþáttur. Breskur heimildamynda- flokkur í þremur þáttum um sögu tískunnar. I þættinum er fjallað um- mótþróaskeið síðustu ára. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. Þulur Björg Jóns- dóttir. 22.40 Fiskveiðistefnan. Umræðuþáttur i umsjón Ólafs Sigurðssonar frétta- manns. 23.25 Fréttir útvarps í dagskrárlok. Stöð 2 16.45 Trúnaðarmál (Best kept secrets). Bandarisk sjónvarpsmynd frá 1984 með Patty Duke Astin og Frederic Forrest í aðalhlutverkum. Eiginkona lögreglumanns kemst I vanda þegar hún uppgötvar leynilegar skýrslur með upplýsingum, sem geta reynst hættu- legar. Leikstjóri er Jerrold Freedman. 18.20 Knattspyrna - SL mótið - 1. deild. Umsjón: Heimir Karlsson. 19.30 Fréttir. 20.00 Miklabraut (Highway to Heaven). Bandariskur framhaldsþáttur með Michael Landon og Victor French í aðalhlutverkum. Jákvætt viðhorf og bjartsýni eru aðalsmerki engilsins Jonathans Smith. 20.50 Umskipti á elleftu stundu (Enormous Changes). Bandarisk sjónvarpsmynd frá 1983 með Maria Tucci, Lynn Mil- grim, Ellen Barkin og Kevin Bacon i aðalhlutverkum. Leikstjóri er Mirra Bank. Myndin fjallar um þrjár konur i nútimasamfélagi, tilfinningasambönd þeirra og baráttu hverrar um sig til þess að öðlast sjálfstæði. 22.30 Oswald réttarhöldin (The Trial of Lee Harvey Oswald). Bandarískur framhaldsmyndaflokkur. 3. þáttur af 5. Menn voru felmtri slegnir er John F. Kennedy, forseti Bandaríkjanna, var myrtur. Lee Harvey Oswald var grun- aður um morðið, en sekt hans varð aldrei sönnuð, þar sem hann var sjálfur myrtur á leið til réttarins. i þáttunum eru sett á svið réttarhöld yfir Oswald. 23.25 Lúxuslil (Lifestyles of the Rich and Famous). Sjónvarpsþættir með við- tölum við ríkt og frægt fólk, ásamt ýmsum fróðleik um lífshætti þess. I þessum þætti verður talað við Cathy Lee Crosby, Arthur Ashe, Malcombe Forbes, Margaux Mrikin o.fl. 00.10 Hinir ósigruðu (Undefeated). Bandarísk kvikmynd með John Wayne, Rock Hudson og Bruce Cabot í aðalhlutverkum. Myndin segir frá fornum fjendum sem að loknu þræla- stríðinu leggja saman upp i ferð til Mexíkó. Leikstjóri er Andrew V. McLaglen. 02.00 Dagskrárlok. Utvaxp rás I 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleik- ar. 13.30 í dagsins önn - Breytingaaldurinn. breyting til batnaðar. Umsjón Helga Thorberg. 14.00 Miðdegissagan: „Franz Liszt, örlög hans og ástir" eftir Zolt von Hársány. Jóhann Gunnar Ólafsson þýddi. Ragnhildur Steingrímsdóttir les (21). 14.30 Operettutónlist. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Afríka - Móðir tveggja heima. Sjö- undi þáttur. Suður-Afríka, land and- stæðna. Umsjón: Jón Gunnar Grjetarsson. (Endurtekinn þáttur frá sunnudagskvöldi). 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.05 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið 17.00 Fréttir. Tilkynningar. 17.05 Siðdegistónleikar. a. „Sjö spænsk þjóðlög" eftir Manuel de Falla. David Oistrakh og Vladimir Jampolskij leika á fiðlu og píanó. b. „Fantasiuþáttur" op. 73 eftir Robert Schumann. Einar Jóhannesson og Philip Jenkins leika á klarinettu og píanó. c. „Tveir þættir" i As-dúr fyrir horn og pianó eftir Ro- bert Schumann. Barry Tuckwell og Vladimir Ashkenazy leika. 17.40 Torgið. Umsjón: Þorgeir Ólafsson og Anna M. Sigurðardóttir. 18.00 Fréttir. Tilkynningar. 18.05 Torgið, framhald. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endur- tekinn þáttur frá morgni sem Guð- mundur Sæmundsson flytur. Glugginn - Úr sænsku menningarlifi. Umsjón: Steinunn Jóhannesdóttir. 20.00 Sinfónía nr. 1 eftir Kurt Weill. 20.40 Málefni fatlaðra. Umsjón Hilmar Þór Hafsteinsson. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður.) 21.10 Ljóðasöngur. Heather Harper syng- ur lagaflokkinn „A song for the Lord Mayor's" eftir William Walton. Enska kammersveitin leikur; Raymond Lepp- ard stjórnar. 21.30 Útvarpssagan: „Leikur blær að laufi" eftir Guðmund L. Friðfinnsson. Höfundur les (24). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Skáldið í Suðurgötu. Dagskrá um Ólaf Jóhann Sigurðsson. Gylfi Grön- dal tekur saman og ræðir við skáldið. Lesið úr verkum Ólafs og fjallað um Ijóð hans og sögur. (Áður útvarpað 29. mars sl.). 23.20 ísiensk tónlist. a. Tveir sálmforleikir eftir Jón Nordal og Ragnar Björnsson. Ragnar Björnsson leikur á orgel. b. Fiðlukonsert eftir Leif Þórarinsson. Einar G. Sveinbjörnsson leikur með Sinfóníuhljómsveit Islands; Karsten Andersen stjórnar. c. „Kalais" eftir Þorkel Sigurbjörnsson. Manuela Wi- esler leikur á flautu. d. „Intermezzo" úr „Dimmalimm" eftir Atla Heimi Sveinsson. Manuela Wieslerog Julian Dawson leika á flautu og píanó. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Þórarinn Stefánsson. (Frá Akureyri). (Endurtek- inn þáttur frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Útvaxp rás n 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Á milli mála. Umsjón: Leifur Hauks- son og Guðrún Gunnarsdóttir. 16.05 Hrlngiðan. Umsjón: Broddi Brodda- son og Erla B. Skúladóttir. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Strokkurinn. Kristján Sigurjónsson. (Frá Akureyri). 22.05 Háttalag. Umsjón: Gunnar Salvars- son. 00.10 Næturvakt útvarpsins Magnús Ein- arsson stendur vaktina til morguns. Fréttir eru sagðar klukkan 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.20, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 Og 24.00. Svæðisútvaxp Akuxeyxi 18.03 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og ná- grenni - FM 96,5 Umsjón Kristján Sigurjónsson og Margrét Blöndal. fllfa FM 102,9 13.00 Tónlistarþáttur: Fjölbreytileg tónlist leikin. 19.00 Hlé. 22.00 Prédikun. Flytjandi: Louis Kaplan. 24.00 Næturdagskrá: Ljúf tónlist leikin. 04.00 Dagskrárlok Bylgjan FM 98,9 12.00 Fréttir. 12.10 Þorsteinn J. Vilhjálmsson á hádegi. Þorsteinn spjallar við fólkið sem er ekki í fréttum og leikur létta hádegis- tónlist. Fréttir kl. 13. 14.00 Ásgeir Tómasson og siðdegispopp- ið. Gömlu uppáhaldslögin og vin- sældalistapopp í réttum hlutföllum. Fréttir kl. 14, 15. og 16. 17.00 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykja- vik síðdegis Leikin tónlist. litið yfir fréttirnar og spjallað við fólkið sem kemur við sögu. Isskápur dagsins end- urtekinn. Fréttir kl. 17.00. 18.00 Fréttir. 19.00 Anna Björk Birgisdóttir á flóamark- aði Bylgjunnar. Flóamarkaður milli kl. 19.03 og 19.30. Tónlist til kl. 21. Frétt- ir kl. 19. 21.00 Sumarkvöld á Bylgjunni með Þor- steini Ásgeirssyni. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Bjarni Dlafur Guðmundsson. Tónlist og upp- lýsingar um veður og flugsamgöngur. Stjaxnan FM 102^ 12.00 Pia Hansson. Hádegisútvarpið hafið. Pia athugar hvað er að gerast á hlust- unarsvæði Stjörnunnar, umferðarmál, íþróttir og tómstundir og einnig kynn- ing á einhverri Iþróttagrein. 13.00 Helgi Rúnar Oskarsson. Lagalistinn er fjölbreyttur á þessum bæ. Gamalt og gott leikið af fingrum fram, með hæfilegri blöndu af nýrri tónlist. Helgi fylgist vel með þvi sem er að gerast. 16.00 Bjarni Dagur Jónsson. Þessi hressi sveinn fer á kostum með kántrítónlist og aðra þægilega tónlist (þegar þið eruð á leiðinni heim). Spjall við hlust- endur er hans fag og verðlaunagetraun er á sínum stað milli klukkan 5 og 6, slminn er 681900. 17.30 Stjörnufréttir. 19.00 Stjörnutiminn. The Shadows, Fats Domino, Buddy Holly, Brenda Lee, Little Eva, Connie Francis, Sam Cooke, Neil Sedaka, Paul Anka . . . Ökynntur klukkutimi með því besta, sannkallaður Stjörnutimi. 20.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Stjörnuspil. Helgi litur yfir spánnýjan vinsældalista frá Bretlandi og leikur lög af honum. 21.00 Árni Magnússon. Hvergi slakað á. Árni hefur valið allt það besta til að spila á þessum tíma, enda dagur að kveldi kominn. 23.00 Stjörnufréttir. 23.10 íslenskir tónlistarmenn Hinir ýmsu tónlistarmenn (og konur) leika lausum hala í einn tíma með uppáhalds plöt- urnar sínar. I kvöld: Magnús Kjartans- son. 24.00 Matseljan. Þetta er þrumuspennandi saga fyrir svefninn. Jóhann Sigurðar- son leikari les. 24.15 Gisli Sveinn Loftsson (Áslákur). Stjörnuvaktin hafin . . . Ljúf tónlist, hröð tónlist. Sem sagt tónlist fyrir alla. MEIRI HÁTTAR SMÁ- AUGLÝSINGA- BLAÐ Auglýsingasíminn er 27022 I dag verður suðaustangola eða kaldi á landinu, súld eða rigning um sunn- anvert landið og við austurströndina en þurrt um landið norðanvert. Hiti verður 15-20 í innsveitum norðan- lands en 10 til 14 víðast annars staðar. Akurcyri skýjað 14 Egilsstaðir skýjað 14 Galtarviti skýjað 11 Hjarðames úrkoma í 11 grennd KeflavíkurflugvöUur rigning 11 Kirkjubæjarkiaustur súld 10 Reykjavík skýað 11 Sauðárkrókur skýjað 14 Vestmannaevjar þoka 10 Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen léttskýjað 16 Helsinki léttskýjað 18 Ka upmannahöfn léttskýjað 17 Osló skýjað 20 Stokkhólmur léttskvað 17 Þórshöfn rigning 10 Útlönd kl. 18 í gær: Algarve mistur 25 Amsterdam léttskýjað 21 Aþena heiðskírt 30 Barcelona léttskvað 21 Berlín léttskýjað 20 Chicago rigning 21 Fenevjar heiðskírt 26 (Rimini/Lignano) Frankfurt skvjað 21 Glasgow skýjað 19 Hamborg skýjað 17 Las Palmas léttskvjað 25 (Kanaríeyjar) London skvjáð 24 Los Angeles léttskýjað 21 Lúxemborg léttskýjað 21 Madrid skýjað 27 Malaga léttskvað 21 Mallorca léttskýjað 30 Montreal léttskvjað 32 Xew York alskvað 5 Xuuk alskýjað 5 París skýjað 24 Róm heiðskírt 27 Vín skýjað 23 Winnipeg skýjað 20 Valencia mistur 27 Gengið Gengisskráning nr. 129 - 14. júli 1987 kl. 09.15 Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 39,080 39.200 39,100 Pund 63.173 63.367 62.440 Kan. dollar 29.650 29.741 29.338 Dönsk kr. 5.5904 5.6076 5.6505 Xorsk kr. 5.7849 5.8027 5.8310 Sænsk kr. 6.0806 6.0993 6.1228 Fi. mark 8.7408 8.7676 8.7806 Fra. franki 6.3731 6.3927 6.4167 Belg. franki 1.0222 1.0254 1.0319 Sviss. franki 25.4427 25.5208 25.7746 Holl. gyllini 18.8451 18.9030 19.0157 Vþ. mark 21.2126 21.2778 21.4012 ít. líra 0.02929 0.02938 0.02952 Austurr. sch. 3.0178 3.0270 3.0446 Port. escudo 0.2715 0.2723 0.2731 Spá. peseti 0.3083 0.3092 0.3094 Japansktyen 0,25945 0.26025 0.26749 írskt pund 56.861 57.036 57.299 SDR 49.6391 49.7913 50.0442 ECU 44.0412 44.1764 44.3316 Símsvari vegna gengisskráningar 22190. Fislanarkaðimir Faxamarkaður 13. júli seldust alls 144,3 tonn. Magn i tonnum Verö i krónum meöal hæsta lægsta Karfi 1.9 14,25 15.00 14,00 Skarkoli 431,0 15.00 15,00 15,00 Þorskur 98,8 26,80 33,50 25,00 Ufsi 42,5 18.15 20.00 15,00 Ýsa 600,0 82.50 82,50 82,50 Næsta uppboð verður 14. júlí kl. 07. Hafnarfjörður 10. júli seldust alls 119.9 tonn. Magn í tonnum Verð i krónum meóal hæsta lægsta Þorskur 78,7 27,57 31,70 25,00 Ufsi 23,9 16,26 17,10 12,00 Karfi 12,3 11,43 13,80 10,00 Ýsa 3.0 67,85 77,00 60.00 13. júli kl. 16 verða boðin upp ca 150 tonn og verður uppistaðan þorskur og ufsi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.