Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.1987, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.1987, Blaðsíða 2
2 ÞRIÐJUDAGUR 14. JÚLÍ 1987. Fréttir Gróður, sem þekur tvöfalda stærð Heimaeyjar, eyðist áriega - 33 milljónir hektara frá landnámi „Frá landnámi hafa eyðst að meðal- tali 3 þúsund hektarar gróins lands á hverju ári. Þess má geta til saman- burðar að stærðin á Heimaey er 1340 hektarar. Þetta er því eins og rúmlega tvisvar sinnum sú stærð árlega," sagði Sveinn Runólfsson landgræðslustjóri í samtali við DV. ísland allt er um tíu milljónir hektara að stærð. Samkvæmt áðurgefhum tölum þá hafa samanlagt eyðst rúmlega 3,3 milljónir hektara gróins lands á 1113 árum en talið er að við landnám hafi um 66 þúsund hektarar lands verið grónir. Eyðing á helmingi alls gróðurs frá landnámi hefur því átt sér stað Mest gróðureyðing vegna búsetu og ofbeitar - En helst þessi þróun óbreytt? „Þessar tölur þýða ekki að þetta sé áð gerast einmitt í dag. Þetta er meðal- tal yfir allan þennan tíma,“ sagði Sveinn. „En við vitum að töluvert af grónu landi er enn að eyðast í dag, aðallega í Þingeyjarsýslunum, á Suð- urlandi og á suðvesturhominu. Á þessum svæðum fer líka mestur hluti landgræðslustarfseminnar fram. En þessi svæði em jafhffamt helstu eld- fjallasvæði landsins. Það sýnir okkur að ekki einungis beit og búseta em orsakimar fyrir uppblæstrinum þótt Á þessari mynd má sjá stærstu samfelldu svæði gróður- og jarðvegseyðingar á íslandi. Á svæðunum með deplum á er gróður- og jarðvegseyðing örust I dag. Þetta eru meöal annars Biskupstungnaafrétt, svæðið kringum Kjöl og afréttir í Mývatnssveit. Miklir þurrkar í sumar hafa gert ástandið verra en ella og gróðureyðingu hraðari. Svæði merkt þrihyrningum eru auðnir og svörtu svæðin tákna mikinn foksand sem eyðir gróðri í nánd við sig. þau hafi haft mest áhrifin. Náttúrleg hver hér þótt landið hefði ekki verið gróðureyðing hefði því alltaf orðið ein- numið, en aldrei helmingur á við þetta. Miklir þurrkar á Mosfellsheiði hafa ekki farið fram hjá Reykvíkingum undan- fama daga. í norðaustanátt fýkur moldin úr jarðvegssárum á þessu skræl- þomaða svæði upp og myndar þykka móöu yfir Reykjavík og Kjalarnesi. DV-mynd JAK Reykvíkingarfá nasasjón - Er hægt að segja fyrir um hve stór landsvæði verða gróðureyðingunni að bráð á þessu ári? Nei, það er erfitt því uppblásturinn er ekki samfelldur, heldur dreifist á stærri landsvæði. En þetta ár hefur því miður byijað illa, með geysilegum þurrkum á hálendinu og sunnanlands. Ástandið er því slæmt núna, allur gróður kyrkingslegur og rofabörð mikil. Reykvíkingar hafa meira að segja fengið nasasjón af því hve slæmt ástandið er því bæði í síðustu viku og á sunnudag var Esjan hulin þykku skýi og var sem dökk móða hvíldi yfir bæði Kjalamesinu og höfuðborgar- svæðinu. Þetta orsakaðist af miklu moldroki ofan af Mosfellsheiði sem norðaustanáttin bar með sér. Það er óalgengt að menn sjái svona frá Reykjavík. En til að sýna hve ástandið er alvar- legt á hálendinu má bera það saman að á Mosfellsheiðinni fýkur eingöngu af nokkrum hundruðum hektara Iands en á hálendinu fýkur af þúsundum hektara. Meira tapast en grær Það er líka erfitt að segja fyrir um hvað Landgræðslunni tekst að græða upp af landi árlega því erfitt er að greina hvaða land grær upp sjálft. Hins vegar er alveg ljóst að meira tap- ast af gróðri en grær á ári hveiju. Til að stöðva það verður þjóðin að kosta meira fjármagni til uppgræðslu, flug- vél, sem við höfúm til þeirra nota, vinnur t.d. aðeins á hálfum afköstum. Þótt við getum engu stjómað um virkni eldfjallanna mætti snúa þessari þróun við með átaki í stjómun á beit og beitarálagi." -BTH Gísli Guðmundsson framleiðslusfjóri: Húsið alelda á svipstundu „Húsið varð alelda eins og hendi hráefni eru flest mjög eldfim og því væri veifað. Eldsupptök vom neðst varð eins konar sprengingþegar eld- í öðrum enda hússins en síðan læsti urinn breiddist út eldurinn sig eftir húsinu á svip- „Þetta tók örfáar mínútur, stundu," sagði Gísli Guðmundsson kannski þijár tíl fjórar. Eldurinn efhaverkfræðingur í samtali við DV virðist hafa komið upp á lager á í Kópavogi í gær. neðstu hæð húsains, síðan ferst yfir Gísli er framleiðslustjóri Málning- í átöppun á sömu hæð og síðan á ar h£ og sagði hann að í húsinu örskammri stundu um allt hús,“ heföi verið nokkur lager hráefiia sem sagði Gísli. notuð væm í framleiðsluna. Þau -ES Þeir Rúnar Ðjamason slöldcviliðsstjóri og Gísli Guómundsson, framleiðslu- sflóri Málningar hf., þurftu oft að bera saman bækur sínar enda slökkvi- starfið erfitt og hættulegt vegna mikillar sprengihættu. Sæmundur Guðmundsson aðstoðaryfiilögregluþjónn: „Fólk hefur látið vel að stjóm“ Það var fjölmenni sem fylgdist með slökkvistarfinu. Lögreglan girti svæðið strax af og var fólki bannað að fara nærri eldhafinu. Sæmundur Guðmundsson, aðstoðaryfírlög- regluþjónn í Kópavogi, stýrði aðgerðum lögreglunnar. „Þetta hefúr gengið mjög vel. Það vom smáerfiðleikar fyrst en eftir að við girtum svæðið hér í kring hefur þetta gengið vel. Fólkið hefur látið vel að stjóm,“ sagði Sæmundur Guð- mundsson að lokum. -sme Rúnar Bjamason slökkviliðsstjóri: „Hefði kosið að hafa meira vatn“ „Það er lítið um þetta að segja. bíl með froðu en hann er ekki eins Þetta er gífurlegur eldur. Það kvikn- kraftmikill og þeirra bíll, við treyst- aði skyndilegaíþað eldfimumefnum um á þeirra aðstoð. Froðan dugar að verksmiðjan varð alelda á ör- betur á efhin sem em í verksmiðj- skammri stundu. Úr þessu verður unni en vatnið mun betur á tímbrið. engu bjargað,“ sagði Rúnar Bjama- Við vorum fyrst í vandræðum með son slökkviliðsstjóri á eldstað í gær. að koma froðunni inn í húsin, eldur- Rúnar var spurður hvort hann væri inn var það raikill að froðan’ komst ánægður með hvemig slökkvistarfið ekki í húsið, en eftir að við fórum heföi gengið. „Ég heföi kosið að að sprauta henni ofan í húsið gengur hafa meira vatn. Sjórinn er of þetta mun betur.“ óhreinn svo hann stíflar aogbark- - Rúnar, er til slökkviáætlun fyrir ana.“ þeasa verksmiðju? Það vakti eftirtekt viðstaddra að „Já, hún er náttúrlega fcil. Það fara slökkvibíll frá slökkviliðinu á allirmínirmenníkynnisferðirhing- Reykj avfkurílugvelli kom margar að árlega. Það er farið árlega í allar ferðir með froðu og virtist hún gera verksmiðjur sem nota svo eldfim efiú mikið gagn, það sló mikið á eldinn eina og gert er hér. Við förum líka þegar hún var notuð. Rúnar var árlega í olíustöðvar og aðra sam- spurður hvort ekki heföi verið hægt bærilega staði. að vera með meiri froðu. „Við höfum .sœe aryfirlögregluþjónn. DV-mynd Brynjar Gauti

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.