Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.1987, Page 1

Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.1987, Page 1
DAGBLAÐIÐ - VÍSIR 168. TBL. - 77. og 13. ÁRG. - ÞRIÐJUDAGUR 28. JÚLl 1987. Syllan utspörkuð og svört flög eftir elda - allt afbrigðilegtvið þetta atriði kvikmyndar Hrafns, segir leikari -sjá bls. 2 og baksíðu 'Y'.^...;..v.rr" Starfsmenn Náttúruverndarráðs á syllunni við Gullfoss, þar sem hestaatið fór fram. Svo sem sjá má er svartur blettur á jörðinni eftir eld sem þar var kveiktur, en fimm slíkir brunnu þegar kvikmyndunin fór fram. DV-mynd: Bryndís Róbertsdóttir - * i,aV/ ' Tivolíið: Plastþakið skal fjariægt - sjá bls. 3 Útvarps- stöðvamar slíðruðu sverðin - sjá bls. 3 Heitt og kalt í Evrópu - sjá bls. 11 SS tapaði 2 milljónum vegna salmonellu - sjá bls. 5 Homafjorður: Batur með sex meims hðBtt kommn - sjá Ms. 7 Landsmenn auka gos- diykkju um 10 milljónir litra - sjá bls. 4 írakar vilja ekki einhliða vopnahlé - sjá bls. 9 Harkaleg átök lögregluþjóns og unglings - sjá bls. 4 Halcion misnotað hériendis - sjá bls. 5 Einingarsam- tökin aðstoði gyðinga - sjá. bls. 8 Gullstuldur frá tannlækni fýrir Sakadómi - sjá bls. 7

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.