Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.1987, Page 21
ÞRIÐJUDAGUR 28. JÚLÍ 1987.
21
Iþróttir
• Darraðardans á marklínu FH-inga. Varnarmönnum FH tókst að bægja hættunni frá eins og reyndar oft í leiknum. DV-mynd Brynjar Gauti
KR-ingarnir misstu af
Keflavík
Sigurður Björgvinsson, miðvall
arleikmaðurinn sterki í liði Kefl-
víkinga, mun að öllum Ukindum
missa af leik ÍBK og Þórs í 1. deild-
inni í knattspyrnu sem fram fer á
morgun. Sigurður varð fyrir
meiðsluln í leik ÍBK og Vals á
sunnudagskvöldið.
Þetta er mikið áfall fyrir Keflvík-
inga því auk þess að þurfa að leika
á heimavelli Þórsara á Akureyri,
eiga tveir aðrir fastamenn í liði
ÍBK við meiðsli að stríða. Það eru
þeir Guðmundur Sighvatsson og
Englendingurinn Peter Farell.
Taldar eru litlar líkur á að nokkur
þremenninganna leiki gegn Þór á
morgun.
• Keflvíkingar voru mjög ósátt-
ir við dómgæsluna í leik sínum
gegn Val á sunnudagskvöld. Vildu
þeir meina að dómari leiksins hefði
sleppt mörgum ljótum brotum og
meðal annars þegar brotið var á
Sigurði Björgvinssvni.
-SK
Ámi og Ámý
í efstu sætum
Gyifi Kristjánsaon, DV, Akureyii
íslandsmótið í golfi hófet á Akureyri
í gær með keppni í 3. fl. karla og
Metsölu-
bækur
á ensku
vikulega
í flugi.
titlar af
tímaritum
frá USA.
toppsæti í Krikanum
- töpuðu fyrir baráttuglöðum FH-ingum í gærkvöldi
„Þetta var sigur stórkostlegrar liðs-
heildar þar sem allir gerðu sitt besta
og útkoman var frábær sigur. Liðið
heíúr leikið mjög vel í síðustu tveimur
leikjum og vörnin hefur loks smollið
saman. Ef við náum að halda þessu
striki þá á ég ekki von á öðru en góð-
um úrslitum í næstu leikjum," sagði
Ian Fleming, þjálfari og leikmaður FH,
eftir að lið hans hafði unnið góðan
sigur á KR-ingum á Kaplakrikavelli í
gærkvöldi. Með sigri hefðu KR-ingar
náð toppsæti 1. deildar en þeir máttu
þó sætta sig við tap gegn baráttuglöð-
um FH-ingum sem mjökuðust hins
vegar flær botnsætinu.
Bæði lið hófu leikinn af miklum
krafti og strax á fyrstu mínútu var
Andri Marteinsson nálægt því að
skora fyrir KR en skot hans fór í hlið-
ametið. FH-ingar náðu síðan óvænt
forystunni í leiknum á 4. mínútu þegar
Kristján Hilmarsson skoraði með
föstu skoti eftir góða fyrirgjöf frá
hægri. Eftir markið náðu KR-ingai'
völdum á vellinum en minnstu munaði
að FH-ingar bættu öðm marki við
þegar Jón Erling Ragnarsson potaði
boltanum í stöng eftir mistök Páls
markvarðar. Bjöm Rafnsson komst
síðan í færi eftir þunga sókn KR en
Halldór náði að verja og síðan tókst
vamarmanni FH að bjarga á línu.
KR-ingar héldu áfram þungri sókn eftir
leikhlé en annað reiðarslag kom yfir liðið
á 60. mínútu þegai' Bragi Bergmann dóm-
ari dæmdi FH-ingum vítaspynu. Páll,
markvörður KR-inga, hrinti Guðjóni Guð-
mundssyni, þegar boitinn var víðs fjarri.
og dómarinn var í engum vafa þrátl fyrir
áköf mótmæli gestanna. Guðmundur
Hilmarsson skoraði af öryggi úr vítinu og
Stadan
Staðan í 1. deild íslandsmótsins í
knattspyrnu eftir leikinn í gærkvöldi:
FH - KR 2-1
Valur „11 6 4 1 20-8 22
Þór „11 7 0 4 21-16 21
KR „11 5 4 2 19-8 19
ÍA „11 5 2 4 18-17 17
Fram „11 4 3 3 15-15 15
KA „11 4 2 5 13-10 14
Völsungur „11 3 3 4 10-11 12
ÍBK „11 3 2 6 16-23 11
FH „11 3 1 7 11-21 10
Víðir 11 0 7 4 5-19 7
FH-ingar komnir í 2-0. Skömmu síðar var
þeim Kristjáni Hilmarssyni og Þorsteini
Halldórssymi vikið af leikvelli fyrir slags-
mál og bæði lið léku því aðeins tíu. Á 85.
mínútu tókst KR-ingum að minnka mun-
inn þegar sterk vöm FH sofnaði eitt
andartak og Pétur Pétursson var mættur
á staðinn og skallaði í netið. Lengra kom-
ust vesturbæingar ekki og öivæntingar-
fullar sóknir þeirra á lokamínúttmum
runnu út í sandinn og FH-ingar fögnuðu
innilega þegar flautað var til leiksloka.
..Þetta var spurningin um að vera fyrri
til að skora. FH-ingar settu okkur út af
laginu í bvrjun og síðan fór allt úr sam-
bandi þegar vítasp\-rnan var dæmd. Það
þýðir samt ekkert að gefast upp þrátt f\TÍr
tvö slæm töp í röð og við einbeitum okkur
að meistaratitlinum sem f\n\" sagði Gor-
don Lee. þjálfari KR. í samtali við DV eftir
leikinn.
Bestir í liði FH voru þeir Jón Erling
Ragnarsson og Ian Fleming en annm-s átti
allt liðið góðan dag og baráttan var mikil
hjá liðinu. Pétur Pétursson var bestur hjá
KR-ingum eins og svo oft áður en aðrir
léku undir getu.
-RR
2. fl. kvenna. Eftir fyTsta dag í 3.
fl. karla hefur Ámi Ketill Friðriks-
son, GA, forystu á 85 höggum. I
2. fl. kvenna hefur Amý L. Áma-
dóttir, GA, forvstu á 90 höggum.
-SK
Jón sigraði
_ Síðustu greinar á meistaramóti
íslands í frjálsum fóru fram í gær-
kvöldi. Jón Diðriksson, ÍR, sigraði
í 3000 metra hindrunarhlaupi á
9:30,6. Sveit HSK sigraði í 4x400
metra boðhlaupi kvenna á 4:00,8.
Sveit UÍA sigraði í 4x400 hoð-
hlaupi karla á 3:27.1. í frmmtar-
þraut sigraði Þorsteinn Þórsson.
IR, hlaut 3342 stig.
-JKS/ÓU
Augnabliksmenn, voru á ferðalagí í Austurriki fyrir skömmu en
sem kunnugt er leikur liðið í a-riðli 4. deildar. í Austurriki keppti liðið gegn
SK Stroble. Austurrikismennirnir mættu til leiks í fullum herklæðum en
Augnabliksmenn létu strigaskóna nægja. Kópavogsbúarnir sigruðu 5-1 og
unnu veðmál um 25 lítra ölkút. Myndin hér að ofan var tekin af Augnabliks-
mönnum og eiginkonum á flugvellinum í Salzburg. DV-mynd GTK
Allt að
80°/«
afsláttur af
O spennandi lesefni á
ensku í vasabroti
Laugavegi 178
Sími 68-67-80.
I