Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.1987, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.1987, Blaðsíða 1
Óli Þórðar áfram í ÍÁ - sjá bls. 19 FH lagði Víking - sjá bls. 20-21 Þessi gullfallegi Labradorhundur heitir Jakob Frímann Magnússon og er einstakur veiðihundur. í gær gerði hann sér litið fyrir og veiddi þennan stóra ál í Elliðaánum niðri við árósana. Fyrr í sumar náði hann í lax á sama stað. Jakob Frímann er einnig stoð og stytta eiganda síns á gæsa- eða rjúpnaveiðum eins og fullkomnum veiðihundi sæmir. DV-mynd Ragnar Sigurjónsson Dómar í málum kynferðisafbrotamanna: Réttmætt að taka lítið mark á skilorðsdómum - segir Jónatan Þórmundsson prófessor. Heimildir til frekari skilyrða ekki notaðar - sjá bls. 2 Frjálst, óháð dagblað DAGBLAÐIÐ - VÍSIR 258. TBL. - 77. og 13. ÁRG. - FIMMTUDAGUR 12. NÓVEMBER ,1987. VERÐ í LAUSASÖLU KR. 60 Heimilisbókhaldið í september: Maturinn kostaði 5.549 krónur á mann - sjá bls. 13 Skipulagsstjóri samþykkir ráðhúsið - sjá bls. 4 og 29 Fegurðardísimar brosa blítt í kvöld - sjá bls. 2 og 37 Hvefjir eiga Sölusamtök ís- lenskra matjurtaffamleiðenda? - sjá bls. 5

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.