Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.1987, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.1987, Blaðsíða 17
FIMMTUDAGUR 12. NOVEMBER 1987. 17 Lesendur Háttverð á karimanna fatnaði Ó.I.skrifer: Ég lýsi fyllsta stuöningi við málflutning gatnamálastjóra er hann lýsir ósk sinni um að öku- menn noti ekki nagladekk hér á þéttbýlissvæðinu. Nagladekkin gera iítið annað en að veita Mskt öryggi. Þau gera það einnig að vericum að menn aka mun hraðar en aðstæður leyía. inni varðar er litið annað til vamar þai' i mikilli hálku eða óferð en nota gömiu góðu keðj- urnar. Það er enda gert af langf- lestum vönum ökumönnum sem þekkja best hvar ófærukaflar myndast hverju sinni. Ég vil nefha máli mínu til stuðnings eitt dæmi um það hve nagladekkin hafa valdiö miklum skaða. Ég þurfti sem oftar aö fara til Keflavíkurflugvallar einn morgun fyrir stuttu. Þaö var htil umferð en há vaðarok og rigning. Vegurinn var svo aö segja ófær vegna vatnselgs sem situr í skomingum sem hafa aö mestu myndast vegna nagladekkja bif- reiöa. Á þessari aðalþjóðbraut varð ég lengst af að halda mig á miðju vegarins til aö forðast það að fljóta hreinlega eftir skorningun- um sem þama eru. Þaö er Ijóst að nagladekkin hafa mjög víða komiö við sögu og stórskemmt götur og akbrautir i þéttbýhnu. Undanfama vetur hafa nú ekki verið það miklar vetrarhörkur hér sunnanlands aö það sé bráö- nauðsynlegt að fyrirskipa að selja nagladekk undir alla bfla. Og það sem af er vetri lofar góðu hvað þetta snertir. Við ættum því að fara að öllög- um gatnamálastjóra í vetur og forðast nagiadekidn og sjá hvort við getum ekki samiö okkur að siðum flestra annarra þjóða sem leggja bann viö notkun nagla í dekkjum. Gunnar hringdi: Núna, mitt 1 allri umræðunni um erfiða stöðu iðnaðarins og þá einkum fataiðnaðar, sem er sérstaklega illa staddur vegna manneklu, mætti skoða nánar hvers vegna fatnaður hér á landi er svo dýr sem raun ber vitni. Ég mun þó halda mig við karl- mannafatnað þar sem það er hann sem að mér snýr í þessu tilviki. Ég fór nýveriö í verslanir til aö skoða karlmannafót, þessi af gamla skólan- Mikið er til af fallegum fatnaði - en of dýrum, að mati Gunnars. um (jakki og buxur), svona sparifót, eins og sagt var hér áður. Sennilega er það orð fallið í gleymsku og dá. Mér féll allur ketill í eld þegar kom að verðinu. Að vísu var til mikiö úrval af fallegum og sennilega góðum fatnaði. En þegar maður þarf að borga þetta frá kr. 16.900 og upp í kr. 23.000 þá finnst mér nú athugandi hvort maður slæst ekki í hóp þeirra Glasgowfara sem sagt er að fari til aö gera innkaupin. En í alvöru talað, þá reikna ég með að halda mig við fóðurlandið og fara ekki til Glasgow í bfli, a.m.k. Hitt er mjög tímabært að kanna hvort verð á tilbúnum fatnaði er yfirleitt í nokkru samræmi við kaupgetu fólks almennt. Viö skulum gæta að því að það verð, sem er víst lægst hér, eða kr. 11.300 fyrir karlmannaföt, jafngildir um 380 Bandaríkjadollurum og þaö sem er í miöflokki, eða kr. 16.900, jafngildir um 450 dollurum. Maður minnist svo ekki á fót sem eru á verð- bilinu 18-23 þúsund krónur, því jafngildi þess verðs erlendis er vand- fundið. Þegar á allt er litið þykir mér sem tilbúinn fatnaður hafi hækkað svo mjög í verði hér á landi að maður þurfi að gæta ýtrustu sparsemi og útsjónarsemi til þess að geta fatað sig upp eins og sagt er svona á tveggja til þriggja ára fresti. Verð á tilbúnum fatnaði hefur aldrei farið jafnhátt og nú. Það er illa farið, á sama tíma og verið er að tala um að hjálpa þurfi iðnaðinum og fataiðnaði sérstaklega. Jólagjafahandbók VERSLANIR! Hin sívinsæla og myndarlega jólagjafahandbók kemur út 3. desember nk. Þeir auglýsendur sem áhuga hafa á að auglýsa í J ÓL AGJ AF AH ANDBÓKINNI vinsamlegast hafi samband við auglýsingadeild Þverholti 11 eða í síma 27022 kl. 9-17 virka daga sem fyrst. í síöasta lagi fimmtudaginn 26. nóv. nk. Hárgreiðslustofan Klapparstíg Pantanasími 13010 Litakynning. Permanentkynning. Strípukynning. Rakarastofan Klapparstíg Pantanasími 12725 KROSSÁ Á SKARÐSSTRÖND er auglýst til leigu laxveiðatímabilið 1988. Tilboðum skal skilað til Trausta Bjarnasonar, bónda á Á, Skarð- strönd, fyrir laugardaginn 5. desember kl. 14.00 er tilboðin verða opnuð að viðstöddum þeim er óska á Á á Skarðströnd. Áskilinn er réttur til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Állar upplýsingar gefur áðurnefndur í síma 93-41420. Veiðifélag Krossár Tilkynning til söluskattsgreiðenda Athygli söluskattsgreiðenda skal vakin á því að gjald- dagi söluskatts fyrir októbermánuð er 15. nóvember. Ber þá að skila skattinum til innheimtumanna ríkis- sjóðs ásamt söluskattsskýrslu í þríriti. Fjármálaráðuneytið ^jRARIK RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS ÚTBOÐ Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboðum í eftirfar- andi: RARIK-87008: Raflínuvír, 180 km. Opnunardagur: Fimmtudagur 10. desember 1987 kl. 14.00. Tilboðum skal skila á skrifstofu Rafmagnsveitna ríkis- ins, Laugavegi 118,105 Reykjavík, fyrir opnunartíma og verða þau opnuð á sama stað að viðstöddum þeim bjóðendum er þess óska. Útboðsgögn verða seld á skrifstofu Rafmagnsveitna ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavík, frá og með fimmtudegi 12. nóvember 1987 og kosta kr. 200,- hvert eintak. Reykjavík 11. nóvember 1987, Rafmagnsveitur ríkisins BLAÐAUKI ALLA LAUGARDAGA BÍLAMARKAÐUR DV er nú á fulhi ferð SKILAFRESTUR í BÍLAGETRAUN ER TIL KL. 22 í KVÖLD, FIMMTUDAG

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.