Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.1987, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.1987, Blaðsíða 25
FIMMTUDAGUR 12. NÓVEMBER 1987. 25 DV ■ Til sölu Þau stógu i gegn, þroskaleikföngin frá EMCO, á Veröldinni ’87. Nú getum við boðið ný: Playmat, fyrir balsa og mjúkan við. Unimat I, fyrir létta málma. Print & Design offset prenta og Styro-Cut 3D hitaskera fyrir út- stillingar m.m. Ennfremur úrval af auka- og varahlutum fyrir öll tækin. Pantið tímanlega. Ergasía hf., s. 91- 621073, box 1699, 121 Rvk. Uppþvottavélar fyrir veitingahús, stál- borð, stórir gólf suðupottar, peninga- kassi, kjúklingagrill og ýmislegt fleira til sölu. Á sama stað óskast kartöflu djúpsteikingarpottur. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6201. 2ja ára hjónarúm með náttborðum á 25 þús., rókókósófaborð og lampaborð á 5 þús.,; 25" svart/hvítt sjónvarp á 3 þús. og tvíbreiður svefnsófi á 10 þús. Sími 53808 e.kl. 19. Cylinder o.m.tl. til sölu í YZ 125 ’79, Hitahci stereoferðaútvarp og kass- ettutæki. Óska einnig eftir litlum bílskúr, helst í miðbænum. Sími 615221 e.kl. 19. Suóuvél - myndavél. Mic Mac suðu- vél, Valius 125S, til sölu, lítið notuð, einnig Olympus OM20, 3ja ára gömul, lítið notuð myndavél. Sími 96-41543 e.kl. 17. Mikiö magn af Douglas furu (oregon pine), notaðri, til sölu á góðu verði í stærðum 372 tomma x 472, 20 fet, og í stærðum 572x7 tomma, 16 fet. Nán- ari uppl. í síma 41651 e.kl. 19. Springdýnur. Endurnýjum gamlar springdýnur samdægurs, sækjum, sendum. Ragnar Björnsson, hús- gagnabólstrun, Dalshrauni 6, símar 50397 og 651740. Springdýnur. Endumýjum gamlar springdýnur samdægurs. Sækjum, sendum. Ragnar Björnsson, hús- gagnabólstrun, Dalshrauni 6, símar 50397 og 651740. Tekk-hjónarúm, 200x150, kr. 10.000, fum-einstaklingsrúm, 200x90, á kr. 7.500, einnig til sölu Mazda 323 st. ’79 í mjög góðu lagi, verð ca 90.000. Sími 611925. Tveir búðarkassar, ársgamlir, og stimpilklukka, einnig gamall Opel station, mikið af varahlutum og fjögur aukadekk á felgum fylgja. Ingólfiir, sími 79899 og 43785 á kvöldin. Vínrautt plusssófasett, 3 + 2 + 1, kr. 4.500, sófaborð, kr. 2.000, sporöskju- lagað eldhúsborð og fjórir bakstólar, kr. 2.500, svefnbekkur, kr. 1.000. Sími 43068 e. kl. 18. Kreditkortaþjónusta. Sparaðu þér spor- in! Þú hringir inn smáauglýsingu, við birtum hana og greiðslan verður færð inn á kortið þitt! Síminn er 27022. Fern jakkaföt, tvenn ný, ein kjólföt og einn smókingur til sölu. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H-6194. Framleiði eldhúsinnréttingar, baðinn- réttingar og fataskápa. Opið frá 8-18 og 9-16 á laugardögum. SS-innrétting- ar, Súðarvogi 32, sími 689474. Gott hjónarúm ásamt springdýnum, 4 stk. radíalnagladekk, lítið notuð. Uppl. í síma 12592 kl. 14-18 fimmtud. og kl. 9-11 og 14-17 föstudag. Prjónavélar. Tvö stykki Passap Duo- matic með mótor og overlock sauma- vél. Uppl. fyrir hádegi og eftir kl. 18 í síma 27758. Sem ný húsgögn í barnaherbergi: rúm með rúmfataskúffu, skrifborð með hillum, hægt að ráða stærð, verð 8000 kr. Uppl. í síma 42307 e. kl. 20. Solanna IJósalampi 2000, hitalampi, sófasett, eldhúsborð + 4 stólar og skápur til sölu. Uppl. í síma 23131 og 621324. Sóluð vetrardekk, sanngjamt verð,, umfelganir, jafnvægisstillingar. Póstkröfuþjónusta. Dekkjaverkstæði Bjarna, Skeifunni 5, sími 687833. Ótrúlega ódýrar eldhús- og baðinn- réttingar og fataskápar. M.H.-innrétt- ingar, Kleppsmýrarvegi 8, sími 686590. Opið kl. 8-18 og laugard. kl. 9-16. Ullargólfteppl, 20 fm, brúnt, frá Ála- fossi, og Subaru '78, 1600 GL, með upptekinni vél. Uppl. í síma 666844 eftir kl. 20. Vantar fjármagn til mjög skamms tíma, pottþéttar tryggingar. Tilboð sendist DV, merkt „A 300“, fyrir helgi. Ég veit þaö ekki en það gæti borgað sig að líta inn, aðeins þú getur svarað því. Vöruloftið, Skipholti 33. Nýr, ónotaður mokkajakki, stærð 38, til sölu. Uppl. í síma 92-12600 eftir kl. 19. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Eldhúsinnrétting m^5 eldavél, vaski og blöndunartækjum til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma.76638 eftir kl. 17.30. Leðurjakki. Nýr, svartur mittisjakki til sölu, selst ódýrt, og hjólaskautar nr. 40. Uppl. í síma 673218 eftir kl. 17. Svefnsófi með skúffum og þremur púð- um til sölu, sem nýr, verð 4.500. Uppl. í síma 52990 eftir kl. 17. Varmadæla til sölu, afköst 15 kw, notar 3 kw, ný, verð 225 þús. Uppl. í síma 9741224, 41242 eða 985-21911. AEG vifta, bakarofn og helluborð til sölu, notað. Uppl. í síma 50771. Einstaklingsrúm og hljómtæki til sölu. Uppl. í síma 75218. Husqvarna saumavél í tösku til sölu. Uppl. í síma 621214. ■ Oskast keypt Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur iátið okkur sjá um að svara fyrir þig símanum. Við tökum við upplýsingun- um og þú getur síðan farið yfir þær í ró og næði og þetta er ókeypis þjón- usta. Síminn er 27022. Góður ísskápur og frystir óskast á sanngjörnu verði. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6178. Kjólföt óskast á stóran mann (1,90), nr. ca 56, verða að vera ósnjáð. Uppl. í síma 45126. Nagladekk óskast til kaups, stærð 185x65x15". Uppl. í síma 77352 eftir kl. 16. Lítil trésmíðavél óskast keypt. Uppl. í síma 656562 e. kl. 17. Vantar 100-400 lítra pott í framleiðslu- eldhús. Uppl. í síma 99-6053. ■ Verslun Apaskinn, margar gerðir, snið í gall- ana selt með. Tilvalið í jólafötin á bömin. Póstsendum. Álnabúðin, Byggðarholt 53, Mosf., sími 666158. Efni og tillegg. Frábært verð, mikið úrval, opið 9-12 og 16-18, mánudaga til föstudaga, Ármúla 5, Hallarmúla- megin. ■ Fatnaður Prjónavörur á framleiðsluyerði. Peysur í tískulitum á kr. 1000. Á böm: peys- ur, gammósíur og lambhúshettur. Hattar, húfur og nærföt á smáböm o.m.fl. Kjallarinn, Njálsgötu 14, s. 10295. Barnajogginggallar með hettu á 1-5 ára kr. 795. Snjóþvegin gallvesti á 4-11 ára kr. 370. Erum að taka upp nýjar vömr. Vöruloftið, Skipholti 33. Svört rúskinnsdragt (kjóll og jakki), stærð 12, til sölu, mjög nýlegt og ný- tískulegt, selst á sanngjömu verði. Uppl. í síma 15953 eftir kl. 19. M Fyiir ungböm Skiptiborð með baði og hillum, körfuvagga á hjólum með fylgihlutum, barnabílstóll, allt mjög vel með farið og selst á hagstæðu verði. Sími 16654. Silver Cross barnavagn til sölu, 1 árs, sem nýr, verð 22 þús. Uppl. í síma 37425 eftir kl. 18. Óska eftir vel með fömum bamavagni. Uppl. í síma 38633. ■ Heiinilistæki Nýyfirfarin þvottavél á góðu verði til sölu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6144. Electrolux eldavél, 50 cm breið, með þremur hellum, verð 6000. Uppl. í síma 79641 e. kl. 19. Electrolux ísskápur til sölu, hvítur, hæð 155, breidd 60, selst ódýrt. Uppl. í síma 681563. Lítill ísskápur til sölu. Uppl. í síma 621174 milli kl. 14 og 18. Rafha eldavél til sölu, nýja línan. Uppl. í síma 75018 eftir kl. 16. Zanussi ísskápur til sölu, 140 litra, 4 ára gamall. Uppl. í síma 672256. ■ Hljóðfæri Gott eintak af Maxtone trommusetti, öll statíf frá Yamaha, 6, 8, 10, 12 og 14 tommu, rótótrommur, 7 paiste simbalar + hihat, á aðeins 55.000. Hafið samb. v/DV í síma 27022. H-6070. Stórglæsilegt Yamaha rafinagnsorgel, tveggja borða, til sölu, verðhugmynd 250 þús. Uppl. í síma 93-61332. Trommusett. Óska eftir að kaupa not- að trommusett. Uppl. í sfina 99-4789 á kvöldin. Ath. Yamaha orgel með trommuheila til sölu. Uppl. í síma 77163. ■ HLjómtæki Tökum' í umboðssölu hljómfltæki, bíl- tæki, sjónvörp, videotæki, hljóðfæri og tölvur. Sportmarkaðurinn, Skip- holti 50c (gegnt Tónabíói), sími 31290. JVC-útvarpsmagnari, 260 vatta, 4ra rása Kenwood plötuspilari og hátalar- ar, góðar græjur. Uppl. í síma 689285. ■ Teppaþjónusta Hreinsið sjálf - ódýrara! Leigjum út nýjar, öflugar, háþrýstar teppa- hreinsivélar frá Kárcher. Henta á öll teppi og áklæði. Itarlegar leiðbeining- ar fylgja Kárcher-vélunum. Allir fá frábæra handbók um framleiðslu, meðferð og hreinsun gólfteppa. Teppaland - Dúkaland, Grensásvegi 13, símar 83577 og 83430. Teppaþjónusta - útleiga. Leigjum djúp- hreinsivélar. Alhliða mottu- og teppahreinsanir. Sími 72774, Vesturberg 39. ■ Húsgögn Ignis isskápur til sölu, h. 140, br. 60 cm, skrifborðsstóll, strauvél, sófaborð, gangaspegill, gömul málverk, borð- stofuborð + 6 stólar úr ljósri eik, tveir brúnir leðurstólar og glerborð. Uppl. í síma 656726 eftir kl. 15. Afsýring. Afsýrum öll massíf húsgögn, þ. á m. fulningahurðir, kistur, komm- óður, skápa, borð, stóla o.fl. Sækjum heim. Sími 28129 kvöld og helgar. Gamall stofuskápur úr hnotu (dansk- ur), svefnbekkur, gömul Necchi saumavél í skáp, selst ódýrt. Uppl. í síma 33544. Fallegt hjónarúm úr furu til sölu, ný- legar springdýnur. Uppl. í síma 34236 og 35888 eftir kl. 17. Furuhúsgögn. Hornskápur, borð, tveir stólar með baki, tveir kollar og hjóna- rúm, allt úr furu. Uppl. í síma 17205. Hjónarúm til sölu með 2 náttborðum með borðplötu úr gleri, hvítt, úr jámi. Uppl. í síma 92-14263. Sófasett, 3 + 2 + 1+ , notað hjónarúm, sófaborð, tveir stólar og útskorinn skenkur. Uppl. í síma 79519-688343. Sófasett, 3 + 2+1, borðstofuborð, símaborð og sjónvarpsskápur til sölu. Uppl. í síma 672118. Fjögra ára rókókósófasett til sölu. Uppl. í síma 30772. Fururúm, stærð 2x1,10, til sölu, verð 10 þús. Uppl. í síma 51504. Skenkur, borð, stólar, rúm o.fl. til sölu. Uppl. í sima 76658 og 78437 eftir kl. 19. Til sölu Ikea furusófasett ásamt hring- laga sófaborði,’kr. 15.000. Sími 76034. ■ Antik Skrifborö, bókahillur, sófar, stólar, borð, skápar frá 5000 kr., málverk, ljósakrónur, konunglegt postulín á hálfvirði. Antikmunir, Laufásvegi 6, sími 20290. ■ Bólstrun Viðgerðir og klæðningar á bólstruðum húsgögnum. Gerum líka við tréverk. Kem heim með áklæðaprufur og geri tilboð fólki að kostnaðarlausu. Aðeins unnið af fagmönnum. Bólstrunin, Miðstræti 5, s. 21440, og kvölds. 15507. Klæðum og gerum við bólstruð hús- gögn, úrval áklæða og leðurs. Látið fagmenn vinna verkið. G.Á. húsgögn, Brautarholti 26, símar 39595 og 39060. ■ Tölvur Commodore 64 tölva með skjá og 1541 diskettudrifi ásamt úrvali forrita, einnig Commodore 1571 diskettudrif og RGBI litaskjár. Sími 27914 e.kl. 19. Commodore 128 til sölu ásamt kass- ettutæki, diskettudrifi og nokkrum leikjum. Uppl. í síma 98-1459 e.kl. 19. ■ Sjónvöip Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj- um, sendum, einnig þjónusta á myndsegulbandstækjum og loftnetum. Athugið, opið laugardaga 11-14. Litsýn sf., Borgartúni 29, sími 27095. Notuð litsjónvarpstæki til sölu, yfirfar- in, seljast með ábyrgð, gott verð, góð tæki. Verslunin Góðkaup, Hveríis- götu 72, símar 21215 og 21216. Skjár - sjónvarpsþjónusta - 21940. Loftnet og sjónvörp. Sækjum og send- um. Dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. M Ljósmyndun Pentax ME Super með standardlinsu til sölu, Osawa áltaska, 200 mm Ashai linsa, filter og sleði, bilora profile 6173, þrífótur, AF 160 flass. Uppl. í síma 51539 og vs. 18800. Þór. Til sölu Nikon F-3 HP + mótor, tvær linsur, 50 mm F/1,2 og 50-135 mm F/3,5. Dagsetningarbak, MF-16, fyrir (FA,FE2,FM2). Uppl. í síma 96-24015. ■ Dýrahald Týndir hestar. I ágúst síðastliðnum struku 2 hestar úr girðingu við Hafra- vatn í Mosfellssveit og hafa þeir ekki fundist þrátt fyrir mikla leit. Þeir eru báðir rauðir, annar blesóttur, hinn glófextur með stjömu. Kannist ein- hver við að hafa séð þá eða telur sig vita hvar þeir em nú er hann vinsam- legast beðinn að hafa samband í síma 41480 eða 985-20219. Góðum fundar- launum heitið. Halló, irish setter-eigendur. Nú endur- vekjum við deildina. Fundur sunnud. 15. nóv. nk., kl. 16, í húsakynnum Hundaræktarfélags Islands, Súðar- vogi 7. Allt áhugafólk um írska setterinn velkomið. Kaffiveitingar, þreifingaráð. Týndur. Svartur og hvítur högni hvarf frá heimili sínu, Dyngjuvegi 12, 9. nóv. Hann er eyrnamerktur R-5103, var með hálsól og merkispjald og gegnir nafninu Friðrik. Verði einhver var við hann, vinsamlegast hringið í síma 36853 og á kvöldin í síma 33839. Gustsféiagar. Árshátíð félagsins verð- ur haldin laugardaginn 14 nóv. í Félagsheimili Kópavogs. Hljómsveit Rúnars Júlíussonar leikur fyrir dansi til kl. 3. Miðapantanir í s. 38253, Anna Lilja, 33778, Sigurjón, og 40228, Ámi. Hestamenn. Ákveðið er að stofna deild félags hrossabænda í Kjalarnesþingi 14. nóvember, kl. 14, í Félagsheimili Fáks. Áhugamenn velkomnir. 4 hvolpar, 2ja mánaða.fást gefins. Uppl. í síma 92-68136. Fiskabúr til sölu með öllu, 150 lítra. Uppl. í síma 71071 eftir kl. 18. Tveir schaferhvolpar til sölu. Uppl. í síma 673161. Óska eftir plássi fyrir 2 hesta, helst í Víðidal. Uppl. í síma 667006. ■ Vetrarvörur Pólaris vélsleði, SS ’85, til sölu, góður sleði, góð kjör. Uppl. í síma 35849 og 75323. Polaris Indy 600 vélsleði til sölu, góð kjör. Uppl. í síma 92-46639 eftir kl. 18. ■ Hjól______________________ Honda MB 50 '82 til sölu, gott hjól, einnig Alda þvottavél með þurrkara. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6202. Suzuki TSX '86 til sölu, í góðu ástandi, kraftmeira, verð kr. 90.000. Sími 91- 43942 eftir kl. 14. Óska eftir notuðum cylinder í Hondu CR 125 ’78. Uppl. í síma 22521 milli kl. 18 og 19. Kawasaki 250 fjórhjól til sölu. Uppl. í síma 92-68175. Kawasaki 250 til sölu, gott hjól. Uppl. í síma 92-68256. Kawasaki Z 650 og Kawasaki Z 1-R H 1000 '80 til sölu. Uppl. í sima 52272. M Til bygginga Arintrekkspjöld. Eigum fyrirliggjandi trekkspjöld í ama (kamínur) og skor- steina. Einnig smíðum við alls konar arinvömr eftir beiðni. Vélsmiðjan Trausti, símar 686522 og 686870. Stigar. Italskir hringstigar nýkomnir, einnig smíðum við ýmsar gerðir stiga. Vélsmiðjan Trausti, símar 686522 og 686870. Eldfastur arinsteinn í stærðunum 23x11x5 cm, verð 95 kr. stk., og 23x11x3 cm, verð 78 kr. stk. Álfaborg hf., Skútuvogi 4, sími 686755. Milliveggjaplötur. Úr rauðamöl, sterkar og ódýrar. Heimsending innifalin. Vinnuh., Litla-Hrauni, sími 99-3104 Óska eftlr 2x4 í sökkulefni, 2x4 langar og 1x6 og dokaplötur. Úppl. í síma 37574 á daginn og 672564 á kvöldin. ■ Byssur DAN ARMS haglaskot. 42,5 g (1 /i oz) koparh. högl, kr. 930. « 36 g (l'/a oz), kr. 578. SKEET, kr. 420. Verð miðað við 25 skota pakka. GERIÐ VERÐSAMANBURÐ. Veiðihúsið, Nóatúni 17, Rvk, s. 84085. Einstakt tækifæri. Höfum fengið til sölu síðustu eintök bókarinnar „Byssur og skotfimi" eftir Egil Stardal, einu bók- ina á íslensku um skotvopn og skot- veiðar, sendum í póstkröfu. Veiðihús- ið, Nóatúni 17, sími 84085. Veiðihúsið auglýsir. Nýjung í þjónustu, höfum sett upp fullk. viðgerðarverk., erum með faglærðan viðgerðarmann í byssuviðg., tökum allar byssur til # viðgerðar, seljum einnig varahluti. Veiðihúsið, Nóatúni 17, s. 84085. Braga Sport, Suðurlandsbr. 6. Mikið úrval af byssum og skotum. Seljum skotin frá Hlaði. Tökum byssur í um- boðssölu (lág umboðslaun). S. 686089. Mjög góð rjúpnabyssa til sölu, Braun- ing A5 16 GÁ. Uppl. í síma 51681 eftir kl. 19. ■ Fasteignir Lóð til sölu. Lóð á einum besta útsýnis- stað í Mosfellsbæ til sölu. Uppl. í síma 667363 og 621577. ■ Fyiirtæki Til sölu: • Bílavörubúð, eigin innflutningur. • Blómabúð í Garðabæ. • Jeppavarahlutaverslun, gott tæki- færi. • Bóka- og ritfangaverslun, góð kjör. • Veislueldhús, góður tími framund- an. • Framleiðslufyrirtæki í matvælum. • Ljósritunarstofa, hagstætt verð og kjör. • Kjörbúð í austurbæ, góð kjör. • Kjörbúð í vesturbæ, góð kjör. • Kjörbúð í Kópavogi, mikil velta, a góð kjör. • Sölutum nærri miðbæ, góð kjör. • Sölutum í vesturbæ, sérlega góð kjör. • Sölutum í Kópavogi, góð kjör. • Sólbaðsstofa í austurbæ. • Sólbaðsstofa í Garðabæ. • Snyrtivörubúð, hagstætt verð og kjör. • Vefnaðarvörubúð, góð kjör. • Tískubúðir við Laugaveg, góð kjör. • Tískubúð í verslunarmiðstöð, góð kjör. • Nýleg verslun með kven- og bama- fatnað, góð kjör. • Veitingahús í austurbæ, mikil velta. • Veitingahús við Laugaveg, mikil velta. • Toppveitingastaður með vínveit- - ingaleyfi, góð kjör eða leiga kemur til greina. Höfum kaup. að ýmsum gerðum fyr- irt. Firmasalan, Hamraborg 12, sími 42323. Áhorfendabekkir. Færanlegir áhorf- endabekkir til sölu. Áhorfendabekk- imir eru leigðir út til fyrirtækja og félaga. Kjörið tækifæri og miklir tekjumöguleikar fyrir rétta aðila. Uppl. í síma 97-11199, Steinþór, og 91-41264, Hólmfríður. Trpkufataversiun við Laugaveg til sölu. Verð ca 900 þús., enginn gamall lager. Þeir sem hafa áhuga leggi inn nafn og síma hjá DV, merkt „Laugavegur 6164”. Innftutningsfyrirtæki. Til sölu lítið inn- flutningsfyrirtæki, nokkur umboð er * gefa allgóð umboðslaun. Góð banka- sambönd. Lítill lager. Tilboð sendist DV, merkt „Til sölu 105“. Góður söluturn óskast á leigu, helst í austurborginni, hef eigin lager. Skil- yrði góð staðsetn. og góð velta. Hafið samband við DV í síma 27022. H-6183. Snyrtistofa til sölu af sérstökum ástæð- um, mjög hagstæð kjör. Uppl. í síma 671952. ■ Bátar Skipasala Hraunhamars. Til sölu 26- *■ 18-17-14-12-11-10-9-87-6-5 og 4ra tonna þilfarsbátar. Ýmsar stærðir og gerðir opinna báta. Kvöld- og helgarsími 51119. Skipasala Hraunhamars, Reykjavíkurvegi 72, Hafnarfirði, sími 54511. Færeyingur með nýrri vél og nýrri tölvurúllu til sölu. Úppl. í síma 652360 og 40454. i * m i»»» »***»»*»*»»» *»»»**í»*»****>i*»*«»»* *'

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.