Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.1987, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.1987, Blaðsíða 29
FIMMTUDAGUR 12. NÓVEMBER 1987. 29 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 dv_______________________Fréttir Skipulagsstjóri: Búið að samþykkja deiliskipulag með ráðhúsi ■ Atvinna í boði Okkur vantar duglegt og hresst fólk í afgreiðslustörf á skemmtilegum skyndibitastað. Uppl. í síma 32005 eða 19280. Starfskrattur óskast í sölutum nú þeg- ar, vinnutími frá kl. 7.30-16 annan hvem dag, frí um helgar. Uppl. í síma 84639 eftir kl. 16. Óska eftir verkamönnum í bygginga- vinnu, aðeins duglegir og vanir menn koma til greina, mikil vinna. Uppl. í síma 32681 e.kl. 20. Óska eftir manneskju til að gæta 1 'A árs gamals bams og 7 ára stelpu í 6-8 tíma á dag í heimahúsi. Uppl. í síma 30289 eftir kl. 19. Óskprn aó ráða iðnaðarmenn til upp- setnmgar á álgluggum og hurðum. Uppl. gefnar á skrifstofunni Síðumúla 20. Gluggasmiðjan, Síðumúla 20. Afgreiðslufóik óskast i bakaríið að Grensásvegi 48, fullt starf. Sveinn bakari, sími 71667. Bókaforlag óskar eftir hressum og góð- um sölumönnum, góð laun í boði fyrir gott fólk. Uppl. í síma 652230 í dag. Starfsfólk óskast til framleiðslustarfa, hálfan eða allan daginn. Dósagerðin hf., Kópavogi, sími 43011. Starfskraft vantar í afgreiðslu eftir há- degi, í Hagabúðina, Hjarðarhaga 47, sími 19453. Ungur maður óskast til að aka bíl fyr- ir byggingarvöruverslun. Þ. Þor- grímsson c/o, Armúla 16, sími 38640. Óska eftir sjónvarpsvirkja eða rafeinda- fræðing. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6177. Óska eftir skólafólki í hlutastarf á tré- smíðaverkstæði. Uppl. í síma 685270. Andrés. Óskum að ráða afgreiðslufólk, vinnu- tími frá 13-18.30. Miðbæjarbakarí, Háleitisbraut 58-60. Óskum að ráða starfskraft í verslun okkar. Árbæjarkjör, Rofabæ 9, sími 681270, kvöldsími 41303. Aukavinna. Starfsmenn vantar til afleysinga um helgar á bílaþvottastöð, gæti t.d. hentað skólafólki. Hafið sam- band við DV í síma 27022. H-6179. Beitingamaður óskast. Uppl. í símum 985-23085 og 51990. ■ Atvinna óskast Ath. Ég er tvitugur og er að leita að framtíðarstarfi, er vanur tæknivinnu. Vil helst komast í einhverja tölvu- vinnu, t.d. uppsetningar. Ath., margt kemur til greina. Hafið samband við DV í síma 27022. H-6200. Vantar þig góðan starfskraft? Við höf- um fjöldann allan af fólki á skrá með ýmsa menntun og starfsreynslu. Kynntu þér málið. Vinnuafl, ráðning- arþjónusta, Þverbrekku 8, Kópavogi, sími 43422. Þrítugur fjölskyldumaður, reglusamur og áreiðanlegur, óskar eftir vel laun- uðu framtíðarstarfi, margt kemur til greina, hefur meirapróf. Uppl. í síma 73010 e.kl. 19. Tvítuga stúlku vantar vel launaða kvöld- og helgarvinnuu strax, vön ýmsum þjónustustörfum, hefur bíl til umráða. Uppl. í síma 78478 e.kl. 16. Vantar þig heimllishjálp? Hafðu þá samband við okkur. Vinnuafl, ráðn- ingarþjónusta, Þverbrekku 8, Kópa- vogi, sími 43422. Óska eftir ráðskonustöðu eða húshjálp gegn húsnæði, er með 2 stálpaðar stúlkur, snyrtilegar og reglusamar. Uppl. í síma 29713. 23 ára maður óskar eftir að komast í útkeyrslustarf. Uppl. í síma 76697 eftir kl. 16. 28 ára gamall vanur sjómaður óskar eftir góðu plássi. Uppl. í síma 641567. Vanur maður óskar eftir útkeyrslu. Uppl. í síma 22903. M Bamagæsla 14 ára ungiingur óskast til að gæta þriggja bama einstaka kvöld, þarf að vera bamgóð/ur, vön/vanur, bý í Ar- túnsholti. S. 673306 eftir kl. 17 í dag. Unglingur eða eldri manneskja óskast til að gæta tveggja barna eftir hádegi þriðjudaga og miðvikudaga í Ártúns- holti. Uppl. í síma 672114. Vill ekki einhver hjartagóð kona í vest- urbæ passa tveggja ára stelpu frá kl. 8-17 virka daga. Uppl. í síma 10674 á kvöldin. Óska eftir dagmömmu til að gæta 2 ára bams fyrir hádegi, 2-3 daga í viku, helst nálægt Langagerði. Uppl. í síma 686372. Tek börn i pössun allan daginn eða hálfan, er í Fossvogshverfi. Uppl. í síma 675258 milli kl. 18 og 20. Vantar pössun fyrir 11 mánaða stúlku 4 tíma á dag í Norðurmýrinni. Uppl. í síma 19403 e. kl. 17. ■ Emkamál íslenski listinn er kominn út. Nú em á þriðja þúsund einstaklingar á listan- vun frá okkur og þar af yfir 500 íslendingar. Fáðu lista eða láttu skrá þig og einmanaleikinn er úr sögunni. Uppl. í síma 618897 milli kl. 16 og 19. Trúnaður, kreditkortaþj. Við erum tvær hressar stelpur og höf- um áhuga á að kynnast hressum mönnum, ca 20-25 ára. Svar sendist DV fyrir laugardaginn 14. nóv., merkt „Innræti". Mynd fylgi. Yfir 1100 stúlkur vilja kynnast þér. Gíf- urlegur árangur okkar vekur athygli og umræður. Nánari uppl. í s. 623606 frá kl. 16-20. Fyllsta trúnaði heitið. Óska eftir að kynnast konu, 45-50 ára, algjörum trúnaði heitið. Svör sendist DV, merkt „Kynni 6186“, fyrir 20.11. ■ Kermsla Ert þú á réttri hillu í lífinu? Náms- og starfsráðgjöf. Nánari uppl. og tíma- pantanir í síma 689099 milli kl. 9 og 15 virka daga. Ábendi sfi, Engjateig 9. Saumanámskeið. Saumanámskeið er að heíjast fyrir byrjendur og lengra komna. Ásgerður Ósk Júlíusdóttir klæðskeri, sími 21719. Prófskrekkur? Tek nemendur í auka- tíma í frönsku. Uppl. í síma 51274 eft- ir kl. 18. Þórleif Hjartardóttir, BA. ■ Spákonur Spái í 1987 og 1988, kírómantí lófalest- ur í tölum, spái í spil og bolla, fortíð, nútíð og framtíð, alla daga. Sími 79192. Spái í spil og boila. Timapantanir í síma 622581. Stefan. Spái i spil og bolla, einnig um helgar. Tímapantanir í síma 13732. Stella. ■ Skemmtanir Diskótekið Dollý - á toppnum. Fjöl- breytt tónlist fyrir alla aldurshópa, spiluð á fullkomin hljómflutnings- tæki, leikir, „ljósashow“, dinner- tónlist og stanslaust fjör. Diskótekið Dollý, sími 46666. 10. starfsár. Það er gaman að dansa. Brúðkaup, bamaskemmtanir, afmæli, jólaglögg og áramótadansleikir eru góð tilefni. Leitið uppl. Diskótekið Dísa, s. 51070 kl. 1-17, hs. 50513. Plötutekið Devo. Eitt með öllu um allt land. Leggjum áherslu á tónlist fyrir blandaða hópa. Rútuferðir ef óskað er. Uppl. í síma 17171 og 656142. Ingi. ■ Hreingemingar Ath. að panta jólahreingerninguna tim- anlega! Tökum að okkur hreingem- ingar og teppahreinsun á íbúðum. stigagöngum, stofnunum o.fl. Sogum vatn úr teppum sem hafa blotnað. Dag-, kvöld- og helgarþjónusta. Hreingemingaþjónusta Guðbjarts. Sími 72773. Hólmbræður - hreingerningastöðin. Stofnsett 1952. Pantið jólahreingem- ingamar tímanlega! Hreingemingar og teppahreinsun í íbúðum, stiga- göngum, skrifstofum o.fl. Sogað vatn úr teppum sem hafa blotnað. Kredit- kortaþjónusta. Sími 19017. Hreingerningar - teppahreinsun - ræstingar. Önnumst almennar hreingemingar á íbúðum, stiga- göngum, stofnunum og fyrirtækjum. Við hreinsum teppin fljótt og vel. Fer- metragjald, tímavinna, föst verðtil- boð. Kvöld- og helgarþj. Sími 78257. ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingerningar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólfbónun. Sjúgum upp vatn. Reynið viðskiptin. S. 40402 og 40577. Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs- verð, undir 40 ferm, 1600,-. Fullkomnar djúphreinsivélar sem skila teppunum nær þurrum. Margra ára reynsla, ör-, ugg þjónusta. Sími 74929. Þvi ekki að láta fagmann vinna verkin! A.G.-hreingemingar annast allar alm. hreingemingar, teppa- og húsgagna- hreinsun. Vönduð vinna - viðunandi verð. A.G.-hreingemingar, s. 75276. Hreingerningar. Tökum að okkur allar hreingemingar, teppahreinsun og bónun. GV Hreingemingar. símar 687087 og 687913. Þrif - hreingerningaþjónusta. Hrein- gemingar, gólfteppa- og húsgagna- hreinsun, vanir og vandvirkir menn. Uppl. í síma 77035. Bjami. Hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og fyrirtækjum. Teppahreinsun, gluggaþvottur. Pantanir í síma 29832. ■ Bókhald Bókhaldsstofan Fell ht. auglýsir: Getum bætt við okkur nokkrum fyrirtækjum í bókhald. Veitum einnig rekstrarráð- gjöf. Uppl. í síma 641488. öll ráðgjöf. Sérst. sölusk., staðgr. gj. Bókhald. Uppgjör. Framtöl. Kvöld & helgar. Hringið áður. Hagbót sf., Ár- múla 21, 2.h„ RVK. S. 687088/77166. ■ Þjónusta Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Auglýsing í helgarblað DV verð- ur að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. Borðbúnaður til leigu. Leigjum út alls konar borðbúnað, svo sem diska, glös, hnífapör, bolla, veislubakka o.fl. Borðbúnaðarleigan, sími 43477. Djúphreinsum sófastt, stóla og gólf- teppi, tilboðsverð, einnig á sama stað parketlagning, fagmenn. Uppl. í síma 76845. Sjónvarpsloftnet og uppsetning. Fljót og góð þjónusta á daginn, kvöldin og um helgar. Visa og Euro. Uppl. í síma 21216. Trésmiður. Trésmiður getur bætt við sig verkefn- um. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6152. Úrbeiningar, hökkun, pökkun, merking, góður frágangur, góð nýting og ath., útbúum einnig hamborgara o.fl. Uppl. í síma 82491, 42067 og 78204. Trésmíðameistari getur bætt við sig verkum, nýsmíði og viðhaldsvinnu, 20 ára reynsla. Uppl. í síma 641367. íbúar, ATH. AR þrífur sorprennur, sorp- geymslur, sorptunnur. Uppl. í síma 91-689880. AR hreingerningar. ■ Líkamsrækt Rebalancing. Djúpt, þægilegt og af- slappandi nudd, gott fyrir þá sem hafa slæmt bak, vöðvabólgu eða gegn stressi o.fl. S. 622305 frá kl. 16.30-18. ■ Ökukeruisla ökukennarafélag íslands auglýsir: Herbert Hauksson, s. 37968, Chevrolet Monza ’86. Reynir Karlsson, s. 612016, MMC Tredia 4wd ’87. Sverrir Bjömsson, s. 72940, Toyota Corolla ’85. Már Þorvaldsson, s. 52106, Nissan Simny coupé ’88. Jóhanna Guðmundsdóttir, s. 30512, Subaru Justy ’86. Skarphéðinn Sigurbergsson, s. 40594, Mazda 626 GLX ’86. Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924 Lancer GLX ’88, 17384. Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349, Subaru Sedan ’87, bílas. 985-20366. Snorri Bjarnason, s. 74975, Volvo 360 GLS ’86, bílas. 985-21451. Guðbrandur Bogason, s.76722, Ford Sierra, bílas. 985-21422. Kenni á Galant turbo ’86. Hjálpa til við endurnýjun ökuskírteina. Engin bið. Gr.kjör. Kreditkortaþj. S. 74923 og bs. 985-23634. Guðjón Hansson. Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626 ’86, ökuskóli, öll prófgögn. Kennir allan daginn, engin bið. Visa/Euro. Heimas. 689898, bílas. 985-20002. Kenni á Mazda 626 GLX allan daginn, engin bið, ökuskóli og öll prófgögn. Hörður Þór Hafsteinsson, sími 672632 og 985-25278. Ævar Friðriksson kennir allan daginn á Mazda GLX ’87, útvegar prófgögn, hjálpar við endurtökupróf, engin bið. Sími 72493. R-860 Honda Accord. Lærið fljótt, byrj- ið strax. Sigurður Sn. Gunnarsson, símar 675152, 24066 og 671112. A fundi í gær samþykkti Skipu- lagsstjórn ríkisins tillögu að deili- - skipulagi Kvosarinnar með 4 atkvæðum gegn 1. Síðan kom fram önnur tillaga með afstöðumynd af fyrirhuguðu ráðhúsi og var hún sam- þykkt með 3 atkvæðum gegn 1. „Þetta þýðir að tillagan, þar sem gert er ráð fyrir ráðhúsi, verður send til félagsmálaráðherra til samþykkt- ar,“ sagði Stefán Thors, skipulags- stjóri ríkisins. „Á fundinum var óskað eftir því að afgreiðslu málsins yrði frestað og greinargerð Tómasar Gunnarssonar Reynir Traustason, DV, Akureyri: Tilraunir standa nú yfir í Hraðfrysti- húsi Hjálms á Flateyri með nýtt kerfi í stað hins hefðbundna bónuskerfis, sem mjög hefur verið gagnrýnt á síð- ari árum vegna hinnar miklu samkeppni og spennu sem ríkt hef- ur. Nýja kerfið byggir á því að greiddur er hópbónus þar sem allir fá greitt sama eftir heildarafköstum. Kerfi þetta verður lagt til grundvall- ar í viðræðunum í komandi kjara- samningum ASV og Vinnuveitenda- félags Vestíjaröa. Guðmundur Finnbogason, verk- stjóri í Hjálmi hfi, sagöi við DV að sér litist mjög vel á þessar breytingar við fyrstu sýn. Hann kvaö haldna tíöa fundi með starfsfólkinu, þar sem farið væri ofan í hvað betur mætti Tennisleikarinn frægi Björn Borg kemur til landsins í dag. Ekki er ætlun hans að bregða tennisspaða á loft hér heldur er hann hingað kom- inn til að kynna fatnað og snyrtivör- ur sem við hann eru kenndar. Borg hefur fest hluta af hinum gífurlegu auðæfum sínum í þessum iðnaði og að sögn farnast vel enda alkunnur smekkmaöur. En skyldi hann ætla að sýna sjálfur? „Nei, Borg mun ekki sýna fatnað hér en hann verður viðstaddur nokkrar sýningar," sagði Margrét Jónsdóttir, eigandi verslunarinnar yrði athuguð nánar, ásamt öðrum gögnum í málinu, en það var fellt. Samkvæmt þessari niðurstöðu verður það borgarinnar að óska eftir umsögn Náttúruvemdarráðs því málið er nú úr höndum skipulags- stjórnar. Byggingarfulltrúi hefur ekki enn ~ veitt leyfi fyrir að húsið að Tjarnar- götu 11, sem verður að víkja fyrir nýja ráöhúsinu, verði flutt á lóð númer 12 við Túngötu. Og því hefur ekki verið hægt að framfylgja lögum um grenndarkynningu.” fara. Auk þess er starfandi svokall- aður gæðahringur sem samanstend--.. ur af verkstjóra og nokkmm starfsmönnum og er honum ætlað að gera tillögur um úrbætur til auk- innar framleiðni. Sara Vilbergsdóttir er ein þeirra kvenna sem unnið hafa lengi hjá Hjálmi hf. Hún þekkir gamla bónus- kerfið og upplifir nú þaö nýja. Hún kvaöst mjög ánægð með þessa breyt- ingu. Andinn væri allt annar meðal starfsfólks, samskipti heföu batnað og fólkið þjappast saman, væri nán- ast eins og ein fjölskylda. Sara kvaðst hafa meiri laun nú en áður sam--* kvæmt þeim tölum sem fyrir hggja. Aðrir starfsmenn tóku í sama streng er DV ræddi við þá. Sonju sem stendur fyrir komu Borgs ásamt Heildversluninni Artic. Margrét sagði að ekki gæfist mikill tími til fyrir Borg að skoða landið. Hann hefði þó sýnt áhuga á að sjá Geysi en af því gæti ekki orðið nú enda þarf kappinn að líta inn í íjórar- verslanir á meðan á komu hans stendur. Borg mun einnig skoða Bláa lónið. „Ég veit nú ekki hvort hann sýnir sundfatnað en hann væri vís til þess,“ sagði Margrét. Borg dvelst hér á landi fram á laugardagsmorg- un. -SMJ -J.Mar Hópbónusinn á Flateyri: Almenn ánægja með tilraunina Siguröur SF nýkominn til hafnar eftir breytingarnar. DV-mynd Ragnar Imsland. Sigurði SF breytt fyr- ir 28 milljónir Júlía Imsland, DV, Höfn: Sigurður Ólafsson SF 44 kom ný- lega til hafnar eftlf' rúmlega tvo mánuði í slipp í Þýskalandi. Bátur- inn var lengdur um 4,27 metra. Sett voru í hann astiktæki og nýtt ankersspil. Þá voru gerðar á hon- um ýmsar endurbætur sem teljast til venjulegs viöhalds. Meðan verið var að vinna í bátn- um kviknaði í lúkarnum út frá logsuðu. Skemmdir uröu það mikl- ar að skipta varð um innréttingar í lúkarnum. Það var skipasmíðastöö Henriks Brandt sem sá um breytingarnar á Sigurði Ólafssyni og var kostnaður um 28 milljónir. Sigurður verður gerður út á síld. Borg vildi sjá Geysi - en verður að láta sér nægja Bláa lónið

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.