Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.1987, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.1987, Blaðsíða 21
FIMMTUDAGUR 12. NÓVEMBER 1987. 21 Iþróttir íum leik í Höllinni Kristjáns notið við í markinu allan leik- tímann. Hann kom að vísu aftur inn á en var ekki svipur hjá sjón, greinilega eftir sig eftir meiðslin. Annars voru Bjarki og Guðmundur bestu menn Vík- ings í leiknum. FH-liðið er firnasterkt um þessar mundir, valinn maður í hverju rúmi. Héðinn Gilsson var sterkur að venju og markmenn liðsins vörðu vel. Annars er erfitt að taka einstaka leikmenn úr, allt hðið átti góðan leik. Rögnvaldur Erlingsson og Gunnar Kjartansson dæmdu erfiðan leik þokka- lega. Mörk Víkings: Bjarki 6, Guðmundur 5, Karl 5/2, Sigurður 3/1, Hilmar 2, Sig- geir 2, Einar 1. Mörk FH: Héðinn 7, Þorgils 5, Óskar Á 5/1, Pétur 4, Óskar H. 4, Gunnar 1, Guðjón 1. -JKS lélegt“ gegn Þór, 21-19 af og hðið saknaði greinilega Hans Guð- mundssonar sem er meiddur. Hjá Þórsurum var Axel bestur eins og áður sagði en þeir Ólafur Hilmarsson og Sigurður Pálsson komust einnig vel frá sínu. Liðið er enn án stiga í deildinni og margt bendir til að liðið fari beint niður í 2. deild. Dómarar voru Þorgeir Pálsson og Guð- mundur Kolbeinsson og komust þeir sæmhega frá annars auðdæmdum leik. Mörk UBK: Aðalsteinn 4, Björn 4, Jón Þórir 3, Ólafur 3, Svavar 2, Paul, Andr- és, Elvar og Kristján 1 hver. Mörk Þórs: Sigurður 6 (2 v.), Ólafur 4, Kristinn 3, Sigurpáll 3 (2 v.), Árni 2 og Gunnar 1. -RR Vollack og Pralija vom rekmr | Sigurðux Bjömsson, DV, Þýskalandi: Tveir markverðir voru í gær , reknir frá hðum sínum í vestur- | þýsku knattspyrnunni í gær. IWerner Vollack var látinn taka pokann smn hjá Bayer Uerdingen Iog júgóslavneski markvörðurinn Prahja hjá Hamburger var einnig I rekinn. Vestur-þýskir knattspyrnumenn | virðast ekki mega opna munninn ^þessa dagana. Vohack, markvörð- ur Uerdingen, sagöi í blaðaviðtali hér á dögunum að hð Uerdingen væri ekki eins-gott og áöur og lítið væri um leikkerfi hjá liðinu. For- ráðamenn Uerdingen skipuðu Vollack aö taka þe'ssi orð sin aftur en hann neitaði og var þvi rekinn. O Nýi þjálfarinn hjá Hamburger SV, Reinmann, mætti í fyrsta skipti til starfa í gærmorgun á skrifstofu sína og byriaði feril sinn á því að kaha júgóslavneska markvörðinn Pralija inn á teppi th sin. Þar las þjálfarinn honum pisthinn og rak hann frá félaginu sökum slakrar frammistöðu í síðustu leikjum. O Nýtt met var nýlega sett í knatt- spymunni hér í Vestur-Þýskalandi. Þetta geröist í leik 2. deildar liöanna Bielefeld og Osnabruck. Bielefeld sendi varamann til leiks í síöari hálf- leik en hafði stuttan stans á leikvell- inum, var rekinn af velli eftir aðeins 30 sekúndur eftir slæmt brot á ein- um mótherja sínum. Mikil harka var í leiknum sem lauk meö markalausu jafntefli en átta sinnum var gula spjaldinu beitt. O Hjátrúin er rík á meöal íþrótta- manna og ekki siður þjálfara. Udo I Lattek „æðstiprestur" hjá FC Köln 1 mætti undantekningariaust í peysu ■ einni góðri. Kona Latteks mátti ekki | einu sinni þvo peysu bónda sins en . þar kom aö Kölnarliöiö tapaöi leik I og þar með var peysuævintýrið úr sögunni. Lattek er frægur þjálfari I um víöa veröld og umrædd peysa ■ virðistekkisföurætlaaöverðafræg. ■ Lattek skýröi nefnilega frá því í sjón- I sviðtali á dögunum aö hann Þaö var þýsk hótelkeðja sem bauö í I gripinn. ■ ___________________________fK_J HVERJU SINNI Húsnæðislánin eru hagstæð lán, eins og vera ber. En af þeim þarf að greiða, jafnt sem af öðrum lánum og dráttarvextir eru háir ef ekki er greitt á réttum tíma. Þegar innheimtukostnaður bætist við að auki, fer greiðslubyrðin óneitanlega að þyngjast. Við minnum á þetta núna vegna þess að haustgjalddagi var 1. nóvember sl. og greiðsluseðlar hafa verið sendir gjaldendum. Greiðslur er að sjálfsögðu hægt að inna af hendi í hvaða banka, bankaútibúí og sparisjóði sem er. Á lán með lánskjaravísitölu leggjast dráttarvextlr þann 16. nóvember. Á lán meft byggingarvísitölu leggjast dráttarvextlr þann 1. desember. Við viljum auk þess benda á að þú getur greitt lánið upp.hafir þú tök á því. Þá greiðir þú eftirstöðvar þess, ásamt veröbótum, frá upphafi lánstímans til greiðsludags. Á síðustu 12 mánuðum hafa 12 þúsund lán verið greidd upp, áður en lánstíma lauk. Einnig getur þú lækkað höfuðstól lánsins, viljir þú greiða inn á hann. Það getur komiö sér vel þegar til lengri tíma er litið. HAFÐU HÚSNÆDISLÁNID ÞITTEFSTÁ BLADI. ÞAÐ BORGAFi SIG. Húsnæðisstofnun ríkisins

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.