Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.1987, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.1987, Blaðsíða 8
8 FIMMTUDAGUR 12. NÓVEMBER 1987. FRÁ FJÖLBRAUTASKÓLANUM í BREIÐHOLTI Innritun nemenda, sem ætla að hefja nám í Fjöl- brautaskólanum í Breiðholti á vorönn 1988, stendur nú yfir. Athygli er vakin á því að enn er unnt að bæta við nemendum, einkum á heilbrigðissviði (sjúkraliðar), matvælasviði (matartæknar og matar- fræðingar) og tæknisviði (nám til sveinsprófs á málmiðna- rafiðna- og tréiðnabrautum. Sími skólans er 75600. Skólameistari Blöð og blaðamennska í nútíð og framtíð Opinn fundur á vegum Blaðamannafélagsins í Listasafni Alþýðu, Grensásvegi 16, fimmtu- daginn 12. nóvember kl. 20.30. Ritstjórarnir og blaðamennirnir Árni Berg- mann, Björn Jóhannsson, Elías Snœland Jóns- son, Indriði G. Þorsteinsson og Steinar J. Lúð- víksson verða með stutta framsögu. Umræður á eftir. Blaðamenn og allt áhugafólk um blöð og blaðamennsku velkomið. Munið afmælissýningu Blaðamannafélagsins - síðasta sýningarhelgi. Stjórn BÍ Nauðungaruppboð annað og síðara á fasteigninni Höfðabraut 4, rishæð, þinglýstur eigandi Finnbogi Pálsson, fer fram í dómsal embættisins, Suðurgötu 57 á Akra- nesi, miðvikudaginn 18. nóv. kl. 13.15. Uppboðsbeiðendur eru Veðdeild Landsbanka islands, Steingrímur Þormóðsson hdl„ Jón Sveinsson hdl. og Landsbanki íslands. ________________________Bæjarfógetinn á Akranesi Nauðungaruppboð annað og síðara á fasteigninni Heiðarbraut 37, neðri hæð, þinglýstur eigend- ur Sigrún Daníelsdóttir og Þröstur Eðvarðsson, fer fram í dómsal embættis- ins, Suðurgötu 57 á Akranesi, miðvikudaginn 18. nóv. kl. 11.45. Uppboðsbeiðendur eru Veðdeild Landsbanka íslands, Tryggingastofnun rikisins, Gústaf Þór Tryggvason hdl., Ævar Guðmundsson hdl., Jón Svein- son hdl., Andri Árnason hdl. og Landsbanki íslands. Bæjarfógetinn á Akranesi Nauðungaruppboð annað og síðara á fasteigninni Háholti 11, neðri hæð, talinn eigandi Ketill Vilbergsson, fer fram í dómsal embættisins, Suðurgötu 57 á Akranesi, mið- vikudaginn 18. nóv. kl. 11.30. Uppboðsbeiðendur eru Landsbanki íslands, Lögmenn Hamraborg 12 og Reynir Karlsson hdl. ___________Bæjarfógetinn á Akranesi Nauðungaruppboð annað og síðara á fasteigninni Bakkatúni 14, neðri hæð, talinn eigandi Þórdís Skúladóttir, fer fram i dómsal embættisins, Suðurgötu 57 á Akra- nesi, miðvikudaginn 18. nóv. kl. 11.15. Uppboðsbeiðendur eru Veðdeild Landsbanka íslands og Brunabótafélag íslands. Bæjarfógetinn á Akranesi Nauðungaruppboð á fasteigninni Krókatúni 5, efri hæð, talinn eigandi Gróa Dal, fer fram í dómsal embættisins, Suðurgötu 57 á Akranesi, miðvikudaginn 18. nóv. kl. 13.30. Uppboðsbeiðendur eru Veðdeild Landsbanka Islands og Jón Þóroddsson hdl. ....... Bæjarfógetinn Akranesi Útiönd Reagan Bandaríkjaforseti kynnir Athony Kennedy dómara og fjölskyldu hans. Frá vlnstri Justin, Mary, Anthony, Kristin og Gregory. Símamynd Reuter Hyggst tilnefna Kennedy Ólafur Amarson, DV, New Yorlc Ronald Reagan Bandaríkjaforseti tilkynnti í gær að hann hygðist til- nefna Anthony Kennedy, dómara við alríkisrétt í Kalifomíu, 1 embætti hæstaréttardómara. Formleg til- nefning verður þó ekki send öld- ungadeild Bandaríkjaþings fyrr en niðurstöður af rannsókn alríkislög- reglunnar á ferli Kennedys liggja fyrir. Þessi fyrirvari mun hafður vegna þeirrar útreiðar sem Douglas Ginsburg fékk eftir að í Ijós kom aö hann hafði reykt marijúana. Kennedy er þriðji maöurinn sem Reagan velur til að fylla auða sætiö sem nú er fyrir hendi í hæstarétti. Óþarft er að nefna afdrif tveggja fyr- irrennara hans, Robert Borks og Douglas Ginsburgs. Menn hér vestra telja líklegt að Kennedy hljóti staðfestingu þingsins. Hann er tahnn hófsamur íhaldssam- ur sem bæði repúblikanar og demókratar geti sætt sig við. Ljóst er að þetta atriði hefur ráöið miklu um aö Reagan valdi Kennedy nú. Hann hefur ekki efni á því að þriöji maöurinn á hans vegum falli í val- inn. Anthony Kennedy er 51 árs gamall og alls óskyldur Kennedy fjölskyld- unni í Massachusetts. Hann stundaði nám við Stanford og síöar við Har- vard lagaskólann. Hann hefur verið alríkisdómari í Kalifoníu síöan 1975. Hans sérgrein er stjómarskrármál. Vegna þeirra Ulu örlaga sem Dou- glas Ginsburg hlaut hafa aUar helstu stofnanir í Washington rannsakað feril Kennedys út í hörgul. Ekkert óhreint hefur fundist í hans poka- homi en samt verður hann ekki endanlega tilnefndur fyrr en alríkis- lögreglan hefur gefið grænt ljós. I gær vom þingmenn beggja flokka varkárir í yfirlýsingum. Það er hins vegar mál þeirra sem vel þekkja til að Kennedy muni auðveldlega hJjóta staðfestingu þingsins. Það gæti þó oltið á því hver afstaða hans gagn- vart frjálsum fóstureyðingum er. Ef hann lýsir sig andvígan frjálsum fóstureyðingum má búast við að demókratar geri aUt sem í þeirra valdi stendur til að leggja stein í götu hans. Umsjón: Ingibjörg Bára Sveinsdóttir og Halldór Valdimarsson Enn verðfall i Pans Bjami HinrikaBon, DV, Bordeaur Um allt Frakkland var í gær minnst loka fyrri heimsstyrjaidar- innar. ll.nóvember er almennur frídagur og vora verslanir og stofn- anir lokaðar. Nemendur sátu heima og þeir sem vinna í kaup- höllinni I París gátu hvílt sig. Ekki veitti af því þriöjudagurinn var einn sá versti frá því að hrær- ingamar á verðbréfamörkuðunum hófust fyrir nokkrum vikum. Verö- fallið nam tæplega 7 prósentum og reyndar var mánudagurinn ekki miklu skárri. Þetta kom á versta tíma fyrir rík- isstjórnina því að á mánudaginn var í fyrsta skipti skráð í kauphöU- inni markaðsverð hlutabréfa fyrir- tækisins Suez sem til skamms tíma var í eigu ríkisins en er nú komið í hendur einkaaðila. Salan þótti takast vel en ekki er hægt aö segja það sama um skrán- ingu hlutabréfanna því verö þeirra var tæpum 18 prósentum lægra en þaö verð sem rfkissljómin setti upp þegar þau vora seld. Erlendir aöil- ar, sem tekið höfðu þátt í kaupun- um, hafa margir hverjir byrjað að losa sig við bréfin svo tap þeirra verðí minna. Líklega hækkar verö hlutabréf- anna þegar verðbréfamarkaöimir hafa jafnað sig en hér í landi eru menn ekki bjartsýnir á að þaö veröi á næstunni, Til þess þarf meiri samvinnu og ákveðnari stefiiu en helstu iðnaðarriki heims hafa sýnt hingaö til Grískt skip stórskemmt Orrastuþotur frá írak gerðu í gær- kvöld eldflaugaárás á grískt olíu- flutningaskip, skammt suður af írönsku oliuhöfninni á Kharg-eyju á Persaflóa. Haft var eftir heimildum við Persaflóa að skipið, sem heitir Fortuneship L og er nær tvö hundruð og sjötíu þúsund tonn að stærð, hafi stórskemmst í árásinni, sem var gerð klukkan rúmlega fimm í gærkvöld. Þá halda írakir því fram að þeir hafi gert árásir á þrjú önnur skip við strendur írans undanfamar þrjátíu og sex klukkustundir. Fyrr í gær gerðu íranskir hrað- bátar árás á japanskt efnaflutninga- skip nálægt Hormuz-sundi. Bátamir skutu fjórum sprengjum aö skipinu. Ekki var getið um mannfall í árás- unum í gær. Franskt herskip við gæslustörf á Persaflóa i gær. Sfmamynd Reuter

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.