Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.1987, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.1987, Blaðsíða 16
16 FIMMTUDAGUR 12. NÓVEMBER 1987. Spumingin Lesendur Vilt þú ráðhús við Tjörnina? Georg Franzson: Ef þaö spillir ekki Tjöminni þá er þaö í lagi. Guðbjörg Blöndal: Nei. Það eru hreinar línur. María Jakobsdóttir: Nei. Mér fínnst synd aö skemma þennan staö. Mér finnst að margt annað mætti gera við þessa fjármuni. Birgir Scheving: Mér líst ekki iíla á þaö. Það er skemmtilegur staður fyr- ir ráðhús. Halldór Ólafsson: Nei. Tjörnin er sérstakt lífríki. Einnig er ég unnandi kríunnar í hólmanum. Edda Vigfúsdóttir: Nei, ég vil hafa óbreytt svæðið í kringuin Tjörnina. R.T. skrifar: Undanfarið hefur nokkuð verið klifað á því að ein þeirra aðgerða, sem til greina komi til aöstoðar út- Elísabet skrifar: Laugardagskvöldið 31. okt. sl. fór ég ásamt fleiri í Sjallann á Akureyri til að borða og skemmta mér með stjömum Ingimars. Þegar þjónninn kom og tók pantanir á drykkjum með matnum svaraði ég í fyrstu með því að segja einfaldlega , já“, en tók mig síðan á og sagðist vilja kók, ekki pepsi. „Því rniður," sagöi hann, „við eigum bara pepsí.“ „Jæja“, sagði ég, „þá ætla ég að fá Mix, það er þó fram- íeitt hér á Akureyri." „Því miður, þaö er ekki til,“ var svariö. „En app- elsín?“ „Því miður, ekki til heldur.“ Mér var nú allri lokið, svo að ég bað bara um vatn. En viti menn, það var ekki til heldur! Ekki virðist sem hugsað sé um flutningsatvinnugreinum okkar, sé að lækka gengið. Og vissulega hefur svokölluð fast- gengisstefna ríkissfjómarinnar annað en sterka drykki á þessum ágæta stað. Þeir drykkir, sem ég bað um, em að öllu jöfnu ekki notaðir sem blanda út í vín og þess vegna óþarfi að eiga þá tíl - eða hvað! En ekki er nú öU sagan sögð enn því vindla ætluðum við að kaupa, einn pakka af Fauna. Hann kostar út úr búð kr. 170. Pakkinn í SjaUan- um kostar hins vegar Utlar 400 kr. - aöeins 230 krónum umfram venju- legt búðarverð! Það er dýrt að láta opna pakkann. Er þetta hægt? Ég vfi benda fólki, sem ætlar að fara á skemmtistaði, á að birgja sig vel upp af tóbaki áður en það fer (það fólk sem reykir, vel að merkja). Að lokum vU ég taka fram að maturinn var mjög góður og vel úti látinn. verið umdeUd. En að fá fleiri krónur fyrir útfluttar vörur, þótt verð hald- ist óbreytt í erlendri mynt, er tíl UtUs í þjóðfélagi þar sem gjaldmiðillinn S.G.T. skrifar: Mig langar tU að mótmæla harð- lega þessum innflutningi frá Asíu- löndum á kvenfólki sem uppgjafa- piparsveinar og e.t.v. fleiri geta nálgast eftir pöntimarUstum. Þykir mér þetta vera smánarblett- ur og ljóður á ráði yflrvalda að leyfa slíkan innflutning átölulaust. Eru stjómvöld sofandi gagnvart hætt- unni eða á kannski ekkert að gera í máUnu? Manni skUst að hópur kvenna sé þegar kominn og ekkert lát sé á inn- streyminu. Eftir þessu að dæma hljóta mjög margir örvæntíngarfullir karlmenn að vera hér á landi. Ég er í fúlustu alvöm farin að hafa áhyggj- Svar við fyrirspurn í DV hinn 9. þ.m. Frá FKR hafa borist þessar upplýs- ingar: „FaUhlífaklúbbur Reykjavík- ur býður upp á kennslu og farþegastökk. Það sem FKR kennir er „AFF.“ AFF hefur verið þýtt sem hraðþjálfun í fijálsu faUi. Kennslan fer þannig fram að í sínu fyrsta stökki fer nemandinn ásamt tveimur stökkkennumm upp í 12.500 feta hæð. Þegar stokkið er frá flugvélinni halda báðir stökkkennaramir í nem- andann. í stökkinu fær nemandinn fijálst faU 160 sekúndur og á leiðinni niöur á nemandinn að gera æflngar sem hafa verið ákveðnar fyrirfram. AUs era sjö þrep í þessari kennslu- aðferð. Þegar nemandinn hefur lokið þessum sjö þrepum getur hann farið að stökkva einn eða með öðrum faU- er nánast verðlaus hvort eð er. Og hvað þá um innfluttar vörur? Yrðu þær ekki að sama skapi dýrari? Og hvað með afborganir og vexti er- lendra lána? Gengisfellingu má því líkja við það að pissa í skóinn sinn því hún er ein- ungis bráðabirgðalausn sem ekki á að beita nema samhUða breytíngum á gengi viðskiptaþjóða okkar og meira að segja aðeins helstu við- skiptaþjóða okkar. Þeir sem telja að gengislækkun sé ráð tíl að koma til móts við innlendar kostnaðarhækkanir mega vita að kjarasamningar em gerðir aftur og aftur og helst eftir að skrifað hefur verið undir nýja kjarasamninga sem kaUa svo enn á nýja gengisfeUingu. Sú fastgengisstefna, sem ríkis- stjómin heldur fast við nú, er mjög eðUleg og ein besta sönnun þess að hún er á réttri leið og hefur lagt traustan grunn fyrir kjarasamninga sem ættu að geta orðið þeir ending- arbestu sem hafa verið gerðir í þessu landi. Óskandi væri því að samningsaðU- ar vinnumarkaðarins héldu sig við staðreyndir sem blasa viö og gengjú tíl samninga með fastgengisstefnu stjómarinnar að leiðarljósi fyrst og fremst. ur af þjóðerni okkar og menningu. Karlmönnum, sem versla eftir þessum pöntunarUstum, hlýtur aö langa til að sanna karlmennsku sína með því aö eignast afkomendur. En þeir munu aldrei sjá sjálfa sig í þeim, svo fjarlægir sem þeir munu verða í útliti og hugsun. Ég er einnig farin að hafa áhyggjur af því að í framtíðinni verði hér aðal- lega hrísgijón á borðum og við matborðið verði talað ókennUegt tungumál. - Því segi ég: stöðvum þetta áður en það verður um seinan. Við íslendingar höfum byggt þetta land öld eftir öld og þannig á það að vera áfram. Látum ekki hugsunar- leysi og mistök breyta því. hlífarstökkvurum. Að því er búnaö varðar þarf nem- andinn ekki að útvega neitt sjálfur, hann kemur bara í eigin persónu. Verðið á góðum, notuðum búnaði er 60.000 kr. Fyrir nýjan rúmlega 100.000 kr. Fyrir fólk sem hefur áhuga á því að kynna sér faUhlífarstökk býður FKR upp á farþegastökk. Farþega- stökk kostar 5.000 kr. - Ef nemandi ætlar að stökkva eitt stökk kostar það 11.000 kr. en ef keypt em öU sjö þrepin kostar námskeiðið um 40.000 kr. Yfir vetrarmánuðina má segja aö öU kennsla liggi niðri. Fyrir þá sem vilja frekari upplýsingar er bent á að hafa samband við Birgi í síma 91-71343.“ Frá fallhlffarstökki. - Blaðamaöur DV á leið niður sem farþegi. Frá einum funda Kjararannsóknanefndar og rikisstjórnarinnar. - Bréfritari telur fastgengisstefnu núverandi rikis- stjórnar vera traustan grunn nýrra kjarasamninga. AF gos- og vindla- málum í Sjallanum Hringiö í síma 27022 milli kl. 13 og 15, Kvenfólk frá Asíu: Stöðvið innflutning Fallhlrfarstökk og kennsla - fra Fallhlrfaklúbbi Reykjavíkur

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.