Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.1987, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.1987, Blaðsíða 32
32 FIMMTUDAGUR 12. NÓVEMBER 1987. Tippaðátólf DV-mynd GVA Erlendur Markússon i nýju getrauna- og lottóþjónustunni. Q. LEIKVIKA NR.: 12 Coventry Wimbledon 1 1 1 1 1 1 1 1 1 Everton West Ham 1 1 1 1 1 1 1 1 1 Newcastle Derby 1 1 X 2 1 1 1 X 1 Norwich Arsenal 2 2 2 2 2 2 X X X Nott Forest Portsmouth 1 X 1 1 1 1 1 1 1 SheffWed Luton 1 X 1 1 X X X 1 X Southampton Oxford 1 1 X 2 1 1 1 1 1 Tottenham QPR 1 1 1 1 1 2 1 2 1 Watford Charlton 1 X 2 1 1 1 1 1 1 Middlesbro .... Hull 1 1 1 2 1 1 1 1 1 Reading Manch City 2 2 2 2 2 2 2 2 2 WBA Ipswich 2 1 1 2 X 1 2 1 1 Hve margir réttir eftir 11 leikvikur: 66 61 51 60 59 62 57 63 57 -^bTIPPAÐ, ATOLF Umsjón: Eiríkur Jónsson Enska 1. deildin HEIMALEIKIR ÚTILEIKIR L U J T Mörk U J T Mörk S 12 6 0 0 19-2 Liverpool 4 2 0 13-5 32 14 6 0 1 18 -4 Arsenal 4 2 1 8 -4 32 14 5 2 0 11 -3 QPR 4 1 2 8 -8 30 13 3 2 1 10 -4 Nott Forest 5 1 1 14-7 27 14 4 3 0 12 -6 Manch Utd 2 4 1 12 -9 25 15 6 1 0 15 -7 Chelsea 2 0 6 10-17 25 14 5 1 1 14 -4 Everton 1 3 3 7 -7 22 15 5 0 2 12 -7 Tottenham 1 3 4 4 -9 21 14 5 0 2 15-10 Oxford 1 2 4 4-11 20 14 2 4 1 11 -7 Wimbledon 3 0 4 7-9 19 14 2 2 2 7 -8 Southampton. 2 3 3 12 -14 17 13 2 2 3 5 -5 Derby 2 2 2 6 -9 16 14 2 1 4 7-14 Coventry 3 0 4 7 -8 16 14 3 3 2 12 -7 Luton 1 0 5 6-12 15 14 1 4 3 6 -9 West Ham 2 2 2 8 -8 15 15 2 1 4 8-12 SheffWed 2 2 4 7 -15 15 14 3 3 2 11 -11 Portsmouth 0 2 4 3-16 14 13 1 1 4 5 -10 Newcastle 2 3 2 10-13 13 15 2 2 3 8 -9 Norwich 1 0 7 2 -12 11 13 1 2 3 3 -7 Watford 1 1 5 3-9 9 14 2 1 5 6 -11 Charlton 0 2 4 6 -13 9 Enska 2. deildin HEIMALEIKIR ÚTILEIKIR L U J T Mörk U J T Mörk S 18 7 1 1 20 -7 Bradford 4 3 2 10-10 37 18 6 2 1 18-6 Middlesbro 4 2 3 11 -8 34 18 6 4 0 16 -8 Hull 3 3 2 12 -9 34 18 8 1 0 17 -4 Ipswich 1 4 '4 6-10 32 19 2 5 3 11 -11 Aston Villa 6 2 1 15 -6 31 17 6 1 1 20 -9 Crystal Pal 3 2 4 17 -17 30 18 4 4 1 10-9 Birmingham 4 1 4 11 -14 29 17 5 1 1 17-8 Millwall 3 2 5 8-15 27 17 5 2 2 28-11 Manch City 2 3 3 11 -15 26 18 5 1 3 20-13 Barnsley 2 3 4 5 -9 25 16 4 2 2 15-7 Swindon 3 1 4 13-15 24 17 4 3 2 11 -8 Blackburn 2 3 3 10-12 24 18 5 2 2 10 -8 Leeds 0 6 3 8-14 23 18 5 3 1 12 -5 Stoke 1 2 6 3-17 23 17 5 2 3 17 -9 Leicester 1 1 5 10-15 21 18 4 3 2 22-14 Plymouth 1 2 6 8 -20 20 18 3 3 3 16 -12 Bournemouth. 2 2 5 8-16 20 18 5 1 3- 16 -8 WBA 1 1 7 8-22 20 18 3 3 4 11 -13 Sheffield Utd... 2 1 5 8-15 19 16 3 3 2 10-10 Oldham 1 1 6 4-14 16 16 2 1 4 10-10 Reading 1 3 5 7 -18 13 17 1 3 3 7 -8 Shrewsbury 1 4 5 5-16 13 17 1 3 4 6 -11 Huddersfield... 0 2 7 11 -32 8 „Er mjög bjart- sýnn á keifis- þjónustuna" „Ég er mjög bjartsýnn á aö þessi getrauna- og lottóþjónusta mælist vel fyrir og gangi vel,“ sagöi Erlendur Markússon sem er nýbúinn að opna skrifstofu í Hafnarstræti 16 með get- rauna- og lottóþjónustu. Erlendur hefur hannaö kerfi fyrir hvort tveggja og hefur hjá sér prentaðan bækhng yfir 152 lottókerfi og 1492 getraunakerfi. Getraunakerfin eru öll í tölvum og viðskiptavinurinn velur kerfi sem hentar honum, velur merki á leikina og Erlendur gengur frá kerfinu. Við- skiptavinurinn fær svo kerfið út- prentað á A4 blað en Erlendur skilar af sér á skrifstofu Getrauna á laugar- dögum. Viðskiptavinir geta hringt í Erlend og látið hann tippa fyrir sig og borga þá með Visa korti. Hann tekur þjónustugjald af hveiju kerfi, mismunandi eftir stærð, en minnsta gjald er 50 krónur en það mesta 550. Kerfin eru misjafnlega stór og gefa misjafnlega miklar líkur en hver tippari getur valið kerfi sem honum hentar. Lottókerfin 152 eru í sérprentuðum bæklingi og segja til um líkur og verð. Erlendur getur ekki eins og er séð um útfyllingu á lottókerfurium en vonast til að tengjast móðurtölv- unni síðar, jafnvel í desember. En viðskiptavinurinn velur þá kerfi sem hann langar að nota, nefnir tölumar, sem hann ætlar að nota, og þá sér tölvan um að prenta út kerfi. Erlend- ur hannaði kerfi fyrir bróður sinn og tvo félaga hans sem unnu 5,3 millj- ónir í sumar. Tólfumar urðu á sjötta tug Úrsht hafa verið frekar undar- leg í haust, yfirleitt frekar óvænt, en á laugardaginn voru úrsht ákaflega svipuð því sem flestir tippuðu á. Alls fundust 66 raðir með tólf réttum og þar sem að of margar raöir með ellefu réttum lausnum fundust var 2. vinning- ur ekki borgaður út. Ellefumar urðu alls 882 og 2. vinningur náði ekki lágmarksupphæð. Pottur- inn, sem var tvöfaldur, varð því nokkuð stór en hver röð með tólf réttar lausnir fékk 21.935 krónur. Hóptippið hefur mælst vel fyrir og er þegar komin bardagagleði í keppendur. Tólf réttir hjá nokkr- um hóptippurum hækkaði meðaltaUð og sá hópur sem nú er efstur, GH, Box258, náði ein- mitt 12 réttum. Nýir hópar eru enn að bætast við og var salan í hópleiknum 36% af heildarsölu. Hópamir era nú orönir 132 tals- ins. Númer markajafntefla í ensku getraununum vora þessi á laug- ardaginn: 17-18-20-23-25-28-35- 42-47 og 55 og markalaus jafntefli vora númer 19-21 og 43. Z Everton - West Ham Everton hefux ekki sýnt þá takta sem þarf til að vera I er lokáð þó svo að nokkrir hafi unnist. Newcastle hefur ast af sex. Mirandmha hefur verið meiddur en spilar 4 Norwich - Axsenal 2 5 Nottinghaxn Forest - Portsmouth 1 6 Sheffield Wednesday — Luton tapanu. 8 Tottenham - QPR 1 David Heat, framkvæmdastjóri Tottenham, sagði upp störfum fyrir nokkrú og liðið er alveg heflhun horfið. 9 Watford - Chaxlton Botrúiðin Watford og Charlton munu i 10 Middlebsxo - HuU þeirra beggja hefúr vakið athygli og vax ekki búist við þessum sviptingum. Middlebsro hefur skorað 18 mörk í níu heimaleflgum en ekki fengið á sig nema sex mðrk. Liðið hefúr unnið sex lefld og gert tvö jafatefii heima. Húll mun eiga í erfiðleikum í þessum leik og tapa. Manchestex City 2 vann Huddersfield, 10-1 þrjú mörk til að vinna 16 leflcjum og tapar. %*% timx ■ *m vvssjtm. **m jtjpswAOJni inn meðan að Ipswich er í §órða sasti. Að vísu hefur árangur Ipswich á útivelli verið frekar slakux en leik- mannahópurinn er sterkur og þar er marga snjalla ein- á þessu keppnistímabili.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.