Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.1987, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.1987, Blaðsíða 18
18 FIMMTUDAGUR 12. NÓVEMBER 1987. Iþróttir Ungu „stjómum- ar skinu skært - þegar Stjaman vann Víking, 21-15 • Jens Einarsson, markvörður Fram, hefur hér hætt sér langt út úr markinu f lelk KR og Fram í gærkvöldi. KR sigraöi 21-19. DV-mynd Brynjar Gauti þjálfari KR, eftir að KR hafði sigrað FTam, 21-19, í Laugardalshöllinni í gærkvöldi. Þaö syrtir því enn í álinn hjá Fram og ekki verður framhjá þeirri staðreynd gengið að liöið er komið í alvarlega fallbaráttu. Sigur KR var verðskuldaður þó munur væri ekki mikill í lokin og vesturbæjarliðið hefði átt að vera búiö aö gera út um leikinn í fyrri hálfleik. Þá misnotuöu KR-ingar fjög- ur vítaköst - alls fimm í leiknum - en höfðu samt þriggja marka forustu, 12-9, í hálfleik. Fram var nú með alla sína bestu menn, Hannes Leifsson var nú með eför meiðsli en samæfingin er lítil sem engin og því fór sem fór. Liðið slakt og lánlaust að auki. Átti mörg stangarskot í leiknum. En Björgvin þjálfari Björgvinsson hiýtur aö geta lagað leik þess og fær til þess góðan tíma, tvo mánuði. Síöari rnnferö mótsins hefst 24.janúar. Leikurinn var jafn framan af eða upp í 3-3. Síðan náði KR þriggja marka forustu, 6-3, og hélt þeirri for- ustu nær allan hálfleikinn og það þrátt fyrir misnotuðu vítin. Lengi framan af síðari hálfleiknum hélst þessi munur. Fram-liðið virtist hafa litla möguleika á aö vinna upp mun- inn. Gísli Felix Bjamason snjall í marki KR en markvarslan hins vegar ekki sem best hjá Fram. Þegar sjö mínútur voru til leiksloka náði KR fimm marka forustu, 20-15, og sigur- inn virtist öruggur. En það var öðru nær. Guðmundur Jónsson fór að verja mark Fram með miklum til- þrifum og Fram skoraði fjögur mörk í röð. Allt í einu eins marks munur og rúmar tvær mínútur eftir. En Guðmundur Albertsson lék lokakafl- ann mjög vel í KR-liðinu, hélt knett- inum og lét leikmenn Fram bijóta á sér. Lék það aftur og aftur og skoraði svo 21. mark KR fimm sekúndum fyrir leikslok. Gísli Felix var öðrum fremur mað- urinn bak við sigur KR. Varði 15 skot og ungu strákarnir, Konráð Olavson og Stefán Kristjánsson, stóðu vel fyrir sínu. Hjá Fram var Atli Hilmarsson skástur en þó langt frá sínu besta. Mörk Fram í leiknum skoruðu Atli 4/1, Pálmi Jónsson 3, Júlíus Gunnarsson 3, Hannes Leifs- son 3/1, Birgir Sigurðsson 2, Egill Jóhannesson 2/2, Hermann Bjöms- son 1 og Sigurður Rúnarsson 1. Mörk KR skomðu Konráð 8/2, Stefán 4, Guðmundur Albertsson 3, Sigurður Sveinsson 3, Jóhannes Stefánsson 2/2 og Guðmundur Pálmason 1. Dómarar Ólafur Haraldsson og Stefán Amaldsson. Fram fékk 6 víta- köst, misnotaði tvö. KR fékk níu vítaköst og fimm fóm forgörðum. Einum leikmanni Fram var vikið af velli, fjórum KR-ingum. -hsím „Ég er mjög ánægöur með sigur- inn, stigin og baráttuna hjá leik- mönnum KR í leiknum. Með þessari baráttu höldum við vel okkar hlut í 1. deildinni," sagði Ólafur Jónsson, Ungu stelpumar í liði Stjömunnar komu svo sannarlega á óvart með mjög góðum leik í gærkvöldi er Stjaman vann sanngjaman sigur á Víkingi. Stjaman hafði þriggja marka forskot í hálfleik og jók enn á forskot sitt og sigraöi ömgglega með 21 marki gegn 15. Það var ekki hægt að sjá á leik Stjömunnar að hún hefði misst sinn besta leikmann, Erlu Þuríði Rafns- dóttur, frá vegna meiðsla. Hinir ungu og efnilegu leikmenn liðsins fóra á kostum í leiknum og em án efa mik- il efni þar á ferðinni. Þær léku vörn Víkingsliðsins oft grátt með góðum gegnumbrotum eða skomðu með góðum skotum utan af velli og homi. í vöminni bám þær enga virðingu fyrir leikmönnum Víkings og tóku hressilega á móti þeim. Stjaman tók strax forystu í leiknum og komst í 4-0. Víkingur náði að minnka mun- inn í 6-5 og bjuggust menn nú við því að þær myndu ná yfirhöndinni. En Stjömustúlkur vom ekki á þeim buxunum og með góðri baráttu juku þær forskot sitt á ný og héldu því til leiksloka. Stjömuliðið átti góðan dag og eiga allir leikmenn Uðsins hrós skilið fyr- ir góða baráttu allan leikinn. Valur vann stórt Valur vann nýliöa Þróttarj stórt í gærkveldi er liöin mætt- ust að Hlíðarenda, staðan íj hálfleik var 15-9 og endaöi leik- urinn 30-16. Valsliðiö var miklu sterkari I aðilinn í leiknum og skoruðu | flest marka sinna úr hraðaupp- hlaupum eftir misheppnaöar; sóknarlotur Þróttar. Þróttur | komst upp með að spila mjö langar soknir án þess aö f dæmda á sig leíktöf.'Við það | leiddist Valsstúlkum þófið og freistuöust til að fara út úr vöm- inni og misstu manneskjur oft klaufalega fram hjá sér. Valsliöið var sprækt í leiknum, enda mótstaöan ekki mikil. At- kvæðamest var Ema Lúðvíks- dóttir sem spilaði sinn besta leik í vetur og sýndi mikið öryggi í vitaköstunum. Lið Þróttar mætti ofjörlum sínum og áttu aldrei möguleika á sigri. • Mörk Vals: Ema Lúðviks- j dóttir 10/6, Kristín Anna Ara- , þórsdóttir 6, Guörún Rebekka Kristjánsdóttir og Magnea S. Friðriksdóttir 4 hvor, Hanna Katrín Friðriksen 3, Ásta Björk Sveinsdóttir 2, Guðný Guðjóns- dóttir 1. • Mörk Þróttar: María Ingl-! mundardóttir 4/2, Asta Stefájis-: dóttir 4, Ema Reypisdóttir 3, Iris Ingvarsdóttir og Agúst * ardóttir 2 hvor, “ dóttir 1. . -EL/ÁBS Eria Rafnsdóttir með slitin krossbönd Það er óneitanlega mikil blóö- krossbönd eru í sundur og mun besta handknattieikskona landsins takan sem Stjömustúlkumar hafa hún fara í uppskurð á næstu dög- og verið einn af burðarásum ís- orðið fyrir. A æfingu á sunnudag um. Óvfst má því telja að hún veröi lenska landsliösins. fékk Erla Raíhsdóttir hnykk á hnéö nokkuð meira með í vetur en Eria -EL/ÁBS og viö nánari skoðun kom í Ijós að hefur undanfarin ár verið ein al- Atkvæðamestar vom þær Herdís Sigurbergsdóttir, Ingibjörg Antons- dóttir og Ragnheiður Stephensen en allar em þær leikmenn í öðrum ald- ursflokki og eiga án efa, ef þær balda áfram á sömu braut, eftir aö láta mikið að sér kveða í framtíðinni. Víkingsliöið átti slakan dag og virt- ist sem liöið væri ekki í góöri æfingu. Vömin götótt og sóknarleikurinn bit- laus. Þær veröa að taka sig saman í andlitinu Víkingsstúlkumar ef þær ætla sér aö veröa með í toppbarátt- unni í vetur. • Mörk Stjömunnar: Ingibjörg Ant- onsdóttir og Herdís Sigurbergsdottir 7 mörk hvor, Ragnheiður Stephensen 5, Guöný Gunnsteinsdóttir og Hrund Grétarsdóttir sitt markiö hvo,r. • Mörk Víkings: Eiríka Asgríms- dóttir 8/2, Valdís Birgisdóttir, Sigurrós Bjömsdóttir og Svava Baldvinsdóttir tvö mörk hver og Inga Lárar Þóris- dóttir eitt mark. • Valdimar Grimsson sést hér skora eitt af fimm mörkum sínum fyrir Val gegn Stjörnunni i gær. Valur sigraði örugglega, 22-14. DV-mynd GUN „Mína menn virtist skorta alla trú á að geta unnið“ - sagði Gunnar Einarsson, þjátfari Stjömunnar. Valur - Sijaman 22-14 .JMína menn virtist skorta alla trú á að þeir gætu unnið Valsmenn. Þrátt fyrir þennan ósigur er maöur ekkert voðalega ósáttur við okkar frammistöðu og ef viö vinnum Fram í næsta leik veröum við komnir með jafiivel fleiri stig en við reiknuðum meö í upphafi eftír fyrri um- ferðina,“ sagði Gunnar Einarsson, þjálfari Stjömunnar, í samtali við DV öryggi með 22 mörkum gegn 14 en staöan í leikhléi var 13-8 Val í vil Leikur þessi var leiðinlegm- á að horfa, fullmikil harka, lengstum frekar slakur handknattleikur, sér- staklega hjá leikmönnum Stjörnunn- ar, og það lá svo til ljóst fyrir eftir nokkrar mínútur hvort hðið myndi sigra. Reyndar vom Garðbæingamir sérlega slakir í þessum leik, sóknar- leikurinn var í molum og ótrúlega einhæfur. Það sem hins vegar stóð upp úr í þessum leik var vamarleikur Vals- manna og markvarsla Einars Þor- varðarsonar. Þau skiptu eflaust tugum skotin sem Valsvömin varði frá sóknarleikmönnum Stjömunnar sem alltaf reyndu að sækja inn á miðjuna. Þar hittu þeir fyrir betri helming vamar Valsmanna. Og mörg skotanna sem komust að Vals- markinu varði Einar Þorvarðarson af snilld. • Ef htiö er yfir gang leiksins þá var hann í stuttu máli sá aö Vals- menn komust í 3-0, síöar í 5-1, 8-4, 12-7 og staðan í leikhléi var 13-8, Val í vil. Valsmenn héldu uppteknum hætti í síðari hálfleik og mest mun- aði sjö mörkum, 19-12. Minnstur varö munurinn hins vegar 14-10 skömmu eftir leikhlé. • Valsmenn veröa greinilega með í baráttunni um íslandsmeistaratitil- inn ef þeir fara þá ekki alla leið. í gær átti Einar Þorvarðarson bestan leik og varði hami alls um 15 skot, þar af tvö vítaköst. • Evrópuævintýri Sijömumanna hefur eflaust setiö í leikmönnum og þeir virtust áhugalausir og trú á eig- in getu var ekki fyrir hendi. Þeir geta og gera eflaust betur í næstu leikjum. Mörk Vals: Júlíus Jónasson 6, Vald- imar Grímsson 5, Þórður Sigurðsson 4/1, Jakob Sigurðsson 3, Gísli Óskars- son 2 og Geir Sveinsson 2. Mörk Stjömunnar: Gylfi Birgisson 5, Hermundur Sigmundsson 3/2, Haf- steinn Bragason 2, Skúli Gunnsteins- son 2, Einar Einarsson 1 og Sigurjón Guðmundsson 1. Markverðir Stjöm- unnar vörðu samtals 8 skot, Sigmar Þröstur varði 5 skot, eitt víti og Hösk- uldur Ragnarsson varði 3 skot. • Leikinn dæmdu þeir Einar Sveinsson og Gunnar Viðarsson. Tveimur leikmönnum Vals var vikið af leikvelli en Stjömumenn sluppu við brottrekstra. -SK Enn syrtir í álinn hjá Fram - KR sigraði Fram, 21-19, í 1. deild karia í handboltanum í gær

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.