Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.1987, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.1987, Blaðsíða 9
FIMMTUDAGUR 12. NÖVEMBER 1987. 9 UtLönd Mannfall í átók- um í Bangladesh Fjórir létu llfið í átökum mllli lög- reglu og mótmælenda 1 Dhaka, höfuðborg Bangladesh, 1 morgun. Að sögn lögreglunnar 1 borginni létu tveir lögreglumenn lifiö þegar mótmælendin- vörpuðu sprengjum að þeim. Vom mótmælendumlr að reyna að taka sjónvarpsstöð her- sklldl. Skömmu síöar skutu lögreglu- menn tvo mótmælendur tll bana. Hófu lögreglumennimlr skothríð á hóp mótmælenda ór vélbyssu, að sögn eins talsmanns stjómarand- stæðinga. Stjómarandstæðingar i Bangla- desh höfðu í gær og í morgun að engu bann stjómvalda við möt- mælaagögerðum i landinu. Efiit var til allsheijarverkfalls þar í mogun, eftir að nokkrir af leiö- togum stjómarandstöðiumar voru handteknir. Þúsundir lögreglumanna vom sendir til höfuðborgarinnar í gær ! Lögreglan f Bangladesh tekur harkalega ó stjórnarandstæðlngum i landlnu. Slmamyml Reuter þar sem síðan hafa staðið yfir nær samfelld átök milli þeirra og mót- mælenda. Hefur verið kveikt i bæöi byggingum og farartækjum. Að sögn stjómarandstööunnar hafa sextán manns faliiö í átökun- um til þessa, en lögreglan fæstekki til að staðfesta það. Ummæli íslenskra ráðherra leiddu III innrásaráættana Pán VUhjálmsson, DV, Osló: Veturinn og sumariö 1949 sögöu íslensk stjómvöld viö Bandaríkja- stjóm að hætta væri á valdaráni kommúnista á íslandi. íslensk ráð- herranefnd flaug 1 bandarískri herflugvél til Washington þann 12. mars 1949 og sagði á fundi meö full- trúum utanríkisráðuneytisins og hersins að alvarleg ógnun væri af íslenskum kommúnistum. Á þessum tíma voru deilumar um aðild íslands að Nató í hámarki og Sameiningarflokkur sósíalista beitti sér hvað harðast á móti aðild íslands að Nató. Ríkisstjóm Sjálfstæðis- fiokks, Alþýðuflokks og Framsókn- arflokks var fylgjandi aðildinni að Nató. Ummæli íslensku ráðherranna, Bjarna Benediktssonar, Eysteins Jónssonar og Emils Jónssonar, urðu þess valdandi að þáverandi forseti Bandaríkjanna, Harry S. Truman, samþykkti að gerð yrði áætlun um innrás í ísland. Innrásaráætlunin skyldi vera til taks ef kommúnistar næðu völdum á íslandi. Ennfremur samþykkti Bandaríkja- forseti aö bandaríska utanríkisráðu- neytinu yrði faliö að gera ráðstafanir sem hefðu það að markmiði að draga úr líkum valdatöku kommúnista á íslandi. Þessi samþykkt Bandaríkjaforseta er í skjali sem norski sagnfræðingur- inn Dag Tangen fann í þjóðskjala safninu í Bandaríkjunum. Tangen fullyrðir að það sé aðeins vegna mis- taka á þjóðskjalasafninu að skjalið lá frammi. Segist Tangen hafa verið að leita að heimildum um afstöðu Bandaríkjamanna til Noregs á þessu tímabili. Óll skjöl, sem varöa afstöðu Bandaríkjamanna til hugsanlegrar valdatöku kommúnista í Noregi, eru algjört leyndarmál og ófáanleg. Tangen segist hafa fengið afrit af skjalinu vegna þess aö þaö sé sjald- gæft aö fmna skjöl um ísland. Flest skjöl um samskipti íslands og Banda- ríkjanna eru enn stimpluð „top secret“ sem þýðir algjört leyndar- mál. Skjaliö um afstöðu Bandaríkjanna til íslands er þríþætt. Í fyrsta lagi er um að ræða skýrslu frá þjóðarörygg- isráðinu, í öðru lagi álit frá banda- ríska utanríkisráðuneytinu og í þriðja lagi skýrsla sem bandarísku leyniþjónustumaður hefur samið. Skýrslan frá þjóðaröryggisráðinu og álitið frá utanríkisráðuneytinu fjalla um hættuna á valdatöku kommúnista á íslandi og hvemig skuli bregöast við þeirri hættu. Skýrsla leyniþjónustumannsins er hins vegar um andúð íslendinga á útlendingum, einkum og sér í lagi Bandaríkjamönnum. Þetta skjal, sem fyrir tilviijun fannst í þjóðskjalasafni Bandaríkj- anna, varpar nýju og áöur óþekktu ljósi á viöhorf bandarískra yfirvalda til íslands og íslendinga. Það kemur berlega fram í skjalinu aö ísland er í augum bandariskra yfirvalda aö- eins hernaðarbækistöð. Framtíð og velferö íslendinga er aukaatriöi. Stóra breskuféloginsamanjeitt? Breska ríkisstjómin hefur gefið heimild sína tU þess að tvö af stærstu flugfélögum Bretlands renni saman og myndi eitt risaflug- félag. Félögin, sem um ræðir, em Briti9h Airways og British Cale- donian. Er með samruna þeirra stefnt að því að mynda félag sem gæti veitt stórum bandarískum og asískum flugfélögum samkeppni. Einn af ráðherrum bresku ríkis- stjómarinnar sagði í gær aö samruni þessi gæti farið fram, að því til9kildu að félögin afhentu smærri félögum eitthvað af innan- landsleiðum sínum og Evrópuflugi, til að viðhalda eðiilegri samkeppni. Tilkynningin mætti töluverðri andstöðu í breska þinginu í gær, auk þess að minni flugfélög kvört- uðu um að samruninn myndi bæði hækka flugfargjöld og stefna öðr- um fiugfélögum í hættu. StjórnartormaÖur British Airways hólt tund með fróttamönnum ( gaar, eftir tllkynningu rlklsstjómarlnnar. Sknamynd Rautor Ótrúlega fjölbreytt efni: Þér býðst að opna versíun í Moskvuborg SVORT SKÝRSLA - um hríkaleot ástand í frystlhúsum landsins. Ötrújéour sóöaskapur * .CÓ’ SVORT SKYRSLA um hrikalegt ástand í frystihúsum landsins. Ótrúlegur sóðaskapur látinn viðgangast 0 Anna Margrét Jónsdóttir í Miss World keppninni 0 Ævar R. Kvaran skrifar um sýnir á banabeði 0 Vikan ræðir við sægarpinn Geira Selvogs 0 Hafa tugir eða jafnvel hundruðir notaðra bifreiða verið fluttar til lands- ins frá Bandaríkjunum á undanförnum árum með fals- aða ökumæla? 0 Viltu opna verslun við Rauða torgið? Sovétmenn vilja opna dyrnar fyrir viðskiptum við þig O Myndsjá frá Norðurlandamóti í hár- skurði og hárgreiðslu, sem haldið var síðastliðinn sunnudag 0 Frá skemmtun furðufuglsins Divine á skemmtistaðnum Evrópu um síðustu helgi 0 Hvernig getur samband læknis og sjúklings verið með sem heppilegustum hætti? • Er nokkuð vit í því að hleypa eiginmanninum í heimilisstörfin? 0 Jón L. Árnason skrifar um skák 0 (sak Örn skrifar um bridge 0 Gorbachev verður ríkur 0 „íslend- ingar eru huldufólk" skrifar Páfi 0 Peysuupp- skrift 0 Krossgáta % Sagt frá tölvureknu svínabúi á Kjalarnesi 0 20 kynþokkafyllstu stór- stjörnurnar 0 Sagt frá nýútkomnum og væntan- legum hljómplötum 0 Hvaða gagn getur þú haft af gullkorti? 0 Vinsælustu og óvinsælustu leiðir SVR 0 Sagt frá elsta karli í heimi £ Wein- burger sá síðasti af Kaliforníugenginu O Mynda- sögur 0 „Augasteinar foreldra sinna“. Grein um Gandhi bræðurna 0 Kyngimögnuð smásaga eftir Hlyn Halldórsson 0 Bílarnir hrannast upp hjá Vöku O Kvikmyndaganrýni 0 Kvikmyndag- 0 0 Dagskrá allra útvarps- og sjónvarps- stööva dagana 13. til 21. nóvember meö stuttum umsögnum um helstu dagskrárliði 0 Þar er líka sagt frá nýjum sjónvarpsmyndaflokki Lisu Bonet (Huxtable) sem sýndur veröur í íslenska sjónvarpinu næsta vor 0 Birt er myndsjá frá útvarpsþætti Stjörnunnar „( hjarta borgarinn- ar‘‘ 0 íslenski listi Bylgjunnar og Stöðvar 2 ásamt atkvæðaseðli til þátttöku lesenda Vikunn- ar í vinsældavalinu fyrir næsta lista. 0 Út- varps- og sjónvarpskynning Vikunnar er 16 síðna, þægilegur blaðauki, sem er ómissandi VIKAN fæst á nær 500 sölustöðum VIKAN kostar aðeins 170 krónur Pantaðu áskrift strax í síma 83122

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.