Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.1987, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.1987, Blaðsíða 3
FIMMTUDAGUR 12. NÓVEMBER 1987. 3 HELGIN FRAMUNDAN HOTEL SOGU Borðapantanir í síma 29900 og 20221 » HRINGEKJAN Bjarni Arason £leikur fyrir dansi til kl. 03 GILDI HFl LAUGARDAGSKVÓLDIÐ 14. NÓV. NÆSTU SÝNINGAR 21. OG 28. NÓV. Trió Arna Scheving leikur. ÍSLENSKi DJASSBALLETTFLOKKURINN - DANSFLOKKUR JSB MED FRABÆR DANS- ATRIDI ÚR VlDFRÆGUM SONG- OG DANSLEIKJUM UNDIR STJÓRN BÁRU MAGNLJSDÓTTUR. JÓHANNA LINNET MED LÖG OR FRÆGUM SÖNGLEIKJUM. BJARNI ARASON KEMUR FRAM MED SÖNG- DAGSKRA I MINNINGU ELVIS PRESLEY. FRÁBÆRT „SHOW". ÖRN ÁRNASON HRINGEKJUSTJÖRI MED SÖNG OG GRiN OG SÉR UM AD HRINGEKJAN SNÚIST. HLJOÐ: JÓN STEINÞORSSON LJOS: jöhann b. pAlmason Jóhanna Linnet Skemmtun, þríréttaður kvöldverður ogdanskr. 2.900,- Mimisbar opinn frá kl. 19. ÞEIR I DJANGO VERÐA MEÐ STÓRGÓÐA SKEMMTUN UM HELGINA LAUGARDAGSKVÖLD G estaplötusnúður Ásgeir Tómasson. DISKÓTEK Diskótekið verður á fyrstu hæðinni til kl. 03.00 og verða öll nýjustu lögin leikin. Rúllugjald kr. 500,- Aldurstakmark 20 ár. Þetta eru þrír þrælhressir strákar sem syngja í stíl DRIFTERS og PLATTERS ÞRÁINN og HAUKUR sjá um ýnjifijn rclla vcisíumáíiu) Miða- og borða- pantanir i simum 23333 og 23335. Staður með stíl EVRÓPAí kvöld BEIN ÚTSENDING FRÁ „IVIISS W0RLD" Á RISASKJÁNUM og rétt stemning til að hvetja Önnu Margréti! I kvöld verður bein útsending á risaskjánum frá Albert Hall í Lundúnum þar sem úrslitin ráðast í keppninni um titilinn „Miss World". Ungfrú Island, Anna Margrét Jónsdóttir, keppir fyrir islands hönd og sendir EVRÓPA henni baráttukveðjur!!! Risaskjárinn er 16 m2 og munum við raða stól- um fyrir framan hann. Stemningin ætti aö verða þvílík að áhorfendum finnist þeir vera komnir á besta stað i Albert Hall. Útsendingin hefst kl. 20.30 og lýkur um kl. 22.00. Eftir keppnina sýnum við valda kafla úr vestur-þýsko knattspyrnunni og Evrópu- keppninni. Allar feguröardrottningar og fyrstu deildar menn i knattspyrnu eru sérstaklega boöin vel- komin og fá að sjálfsögðu frítt inn. 18 ára aldurstakmark. Opið frá kl. 20.00-01.00. Hljómsveitin Hafrót skemmtir föstudagskvöld, hress að vanda með gömlu góðu stuðlögin frá 6. áratugnum. OPIÐ FRÁ KL. 22.00-03.00. Rúllugjald kr. 400.000,- Snyrtilegur klæðnaður. (Lokað laugardagskvöld vegna einkasamkvæmis.) LIFANDI TÓNLIST FÖSTUDAGS- OG LAUGARDAGSKVÖLD FRÁ KL. 22.00-03.00. HJÁ OKKUR FÆRÐU LÉTTA RÉTTI Á VÆGU VERÐI. OPIÐ 18.00-03.00. Opið alla daga frá kl. 12.00-14.00 og frá kl. 18.00-01.00. VEITINGAHÚSIÐ í GLÆSIBÆ SÍMI 686220 NÝR OG BREYTTUR STAÐUR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.