Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.1987, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.1987, Blaðsíða 38
38 FIMMTUDAGUR 12. NÓVEMBER 1987. Leikhús Þjóðleikhúsið Brúöarmyndin eftir Guðmund Steinsson. I kvöld kl. 20.00, 8. sýning. Laugardag kl. 20, 9. sýning. Fimmtudag 19. nóv. kl. 20.00. Laugardag 21. nóv. kl. 20.00. Föstudag 27. nóv. kl. 20.00. Sunnudag 29. nóv. kl. 20.00. Síðustu sýningar á stóra sviðinu fyrir jól. Yerma eftir Federico Garcia Lorca. Föstudag kl. 20.00. Sunnudag kl. 20.00, næstsíðasta sýning. Föstudag 20. nóv. kl. 20.00, síðasta sýning. Litla sviðið, Lindargötu 7: Bílaverkstæði Badda eftir Ólaf Hauk Símonarson. I kvöld 20.30, uppselt. Laugardag kl. 17.00, uppselt. Laugardag kl. 20.30, uppselt. Þriöjudag kl. 20.30, uppselt. Miðvikudag kl. 20.30, uppselt. Aðrar sýningar á Litla sviðinu. I nóvember: 19., 21. (tvær), 22., 24., 25., 26., 27., 28. (tvær) og 29. I desember: 4., 5. (tvær), 6., 11., 12. (tvær) og 13. Allar uppseldar. Miðasala opin í Þjóðleikhúsinu alla daga nema mánudaga kl. 13.15-20.00. Sími 11200. Miðapantanir einnig í sima 11200 mánudaga til föstudaga frá kl. 10.00-12.00 og 13.00-17.00. LUKKUDAGAR 11. nóv. 21907 Hljómplata frá FÁLKANUM að verðmæti kr. 800,- Vinningshafar hringi i sima 91-82580 Subaru 700 árg. 1983, ek. 72 þ. km, talstöð, gjaldmælir og leyfi, allt á 330 þús. Wagoneer V-8, sjálfsk., ný dekk, fallegur bill, ek. 136 þ. km. Verð 400 þús. Skuldabréf. Audi 100 cc GL árg. 1982, toppeintak, ek. 73. þ. km. Verð 380 þús. Skuldabréf. Upplýsingar á Bílasölunni Hlið, Borgartúni 25, sími 17770 og 29977. LEIKFÉLAG REYKJAVlKUR WS 5. sýn. fimmtudag 12. nóv. kl. 20.30, gul kort gilda, örfá sæti laus. 6. sýn. sunnudag 15. nóv. kl. 20.30, græn kort gilda. 7. sýn. miðvikudag 18. nóv. kl. 20.30, hvít kort gilda. 8. sýn. laugardag 21. nóv. kl. 20.30, appelsinugul kort gilda, uppselt. 9. sýn. fimmtudag 26. nóv. kl. 20.30, brún kort gilda, uppselt. í kvöld kl. 20. Sunnudag kl. 20. Föstudag kl. 20, uppselt. Sunnudag kl. 20, uppselt. Föstudag 20. nóv. kl. 20. Miðvikudag 25. nóv. kl. 20. Faðirinn Föstudag kl. 20.30. Laugardag 14. nóv. kl. 20.30. Fimmtudag 19. nóv. kl. 20.30. Sunnudag 22. nóv. kl. 20.30. Síðustu sýningar. Forsala Auk ofangreindra sýninga er nú tekið á móti pöntunum á allar sýningar til 30. nóv. í síma 1 -66-20 á virkum dögum frá kl. 10 og frá kl. 14 um helgar. Upplýsingar, pantanir og miðasala á allar sýningar félagsins daglega í miðasölunni I Iðnó kl. 14-19 og fram að sýningu þá daga sem leikið er. Simi 1-66-20 RIS Sýningar í Leikskemmu LR við Meist- aravelli. Föstudag kl. 20, uppselt. Laugardag kl. 20, uppselt. Þriðjudag 17. nóv. kl. 20. Fimmtudag 19. nóv. kl. 20, j Föstudag 20. nóv. kl. 20, uppselt. Sunnudag 22. nóv. kl. 20. Miðasala i Leikskemmu sýningardaga kl. 16-20. Sími 1-56-10. ATH! Veitingahús á staðnum. Opið frá kl. 18 sýningardaga. '"I OJCJ REVIULEIKHUSIÐ frumsýnir í íslensku óperunni ævintýrasöngleikinn SÆTABRAUÐS- DRENGINN eftir David Wood, Miðasala hefst 2 timum fyrir sýningu. 5. sýning i dag kl. 17.00. 6. sýning sunnudag kl. 15.00. Miðapantanir allan sólarhringinn I sima 656500, simi í miðasölu 11475. ALÞÝÐULEIKHÚSIÐ TVEIR EINÞÁTTUNGAR EFTIR HAROLD PINTER iHLAÐVARPANUM EINSKONAR ALASKA OG KVEÐJUSKÁL í kvöld kl. 22. Miðvikud. 18. nóv. kl. 22. Fimmtud. 26. nóv. kl. 22. Sunnud. 29. nóv. kl. 16. Mánud. 30. nóv. kl. 20.30. Aðeins þessar sýningar. ERU TÍGRÍSDÝR í K0NGÓ? Í veitingahúsinu í KVOSINNI Laugard. 14. nóv. kl. 13.00 Sunnud. 15. nóv. kl. 13.00. Siðustu síningar. Miðasala er á skrifstofu Al- þýðuleikhússins, Vesturgötu 3, 2. hæð. Tekið á móti pöntunum allan sólarhringinn I sima 15185. ATH. Aðeins þessar sýningar. Kvikmyndahús Kvikmyndir Bíóborgin i kröppum leik Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Nornirnar frá Eastwick Sýnd kl. 5, 7, 9. og 11.05. Tin Men Sýnd kl. 5, 7 og 11.05. Svarta ekkjan Sýnd kl. 9. Bíóhöllin Glaumgosinn Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Full Metal Jacket Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. Rándýrið Sýnd kl. 7, 9 og 11. Hefnd busanna II, Sýnd kl. 5, 7 og 11.10. Hver er stúlkan? Sýnd kl. 5. Logandi hræddir Sýnd kl. 9. Blátt flauel Sýnd kl. 5, 7.05 og 9.05. Háskólabíó Robocop Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Laugarásbíó Salur A Hefnandinn Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur B Fjör á framabraut Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur C Vitni á vigvellinum Sýnd kl. 5 og 11. Undir fargi laganna Sýnd kl. 7 og 9. inn : hryllingssaga. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. 3 hjól undir vagni Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Stjúpfaðirinn Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Á öldum Ijósvakans Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Löggan i Beverly Hills II. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Stjörnubíó La Bamba Sýnd kl. 5, 7. 9, og 11. 84 Charing Cross Road Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Regnbogir Amerísk hryllin LÉIKFÉLAG AKUREYRAR Lokaæfing Höfundur: Svava Jakobsdóttir. Leikstjóri: Pétur Einarsson. Hönnuður: Gylfi Glslason. Lýsing: Ingvar Björnsson. 7. sýn. föstudag 13. nóv. kl. 20.30. 8. sýn. laugardag 14. nóv. kl. 20.30. 9. sýn. sunnudag 15. nóv. kl. 20.30. Miðasalan er opin frá kl. 14-18, simi 96-24073, og símsvari allan sólarhringinn. EUPOCAOO ■■■■■ WS4 Saga úr dýragarðinum sýnd í Djúpinu Eftir Edward Albee. Þýöing: Thor Vilhjálmsson. í kvöld kl. 20.30. Sunnudag 15. nóv. kl. 20.30. Veitingar fyrir og eftir sýning- ar. Miða- og matarpantanir i síma 13340. Restaurant-Pizzeria Hafnarstræti 15 í myrkri # gildir að sjást. A yUMFERÐAR RÁÐ Úr nýjustu mynd Rohmers, Græna geislanum, sem sýnd var á síðustu kvlkmyndahátfð. Ljónsmerkið Le Signe de lion Frönsk, 1959. Leikstjóri: Erlc Rohmer. Framleiðandi: Claude Chabrol. Aðalhlutverk: Jill Olivier og Jess Hahn. Kvikmyndin, sem sýnd veröur í kvöld í kvikmyndaklúbbi Alliance Francaise, er fyrsta kvikmynd franska leikstjórans Eric Rohmer. Sá hóf feril sinn sem gagnrýnandi hjá ýmsum tímaritum og varö síð- an ritstjóri hins virta rits, Cahiers du cinéma, frá 1957-1963. Myndin, sem sýnd veröur í kvöld, er, eins og fyrr segir, fyrsta mynd leikstjór- ans í fullri lengd og ber öll helstu einkenni nýbylgjunnar í franskri kvikmyndagerð en Rohmer er einn af helstu mönnum hennar ásamt Truffaut, Resnais, Godard og fleiri. Þannig notar Rohmer sér mynd- málið ríkulega, hann er nákvæmur í lýsingum og heimi drykkjusvola í París er vel lýst. Myndin segir frá Pierre Wessel- rin, amerískum tónlistarmanni í París. Hann hefur aldrei skapaö neitt né gert neitt án aðstoðar vina sinna. Dag einn vekur pósturinn hann upp. Honum hefur borist sím- skeyti sem tilkynnir honum dauða gamallar frænku, forríkrar. Þetta eru mikil gleðitíðindi og hugsar Pierre sér gott til glóðarinn- ar að njóta arfsins. Hann afræður að halda heljarmikla hátíð til að halda upp á þetta og fær lánaða peninga hjá vini sínum, Jean Francois, sem er blaðamaður á Paris Match, til að standa straum af kostnaðinum. Er hátíðin er yflrstaðin kemur í ljós að frænkan hefur gert Pierre arflausan en arfleitt annan að öll- um auðæfunum. Pierre leggst út þar sem hann getur ekki lengur leitað á náðir neins. Honum er sagt upp íbúðinni, honum er hent út úr öÚum hótelum Parísarhorgar og hann getur ekki borgað reikning- ana. Hann verður á endanum útigangsmaður. Rohmer þykir takast vel upp að sýna af raunsæi þetta ferli, hvemig sögupersónan verður útigangs- maður, já, hálfgerður róni. Myndin þykir gefa góða innsýn í heim göt- unnar. Ljónsmerkið verður sýnt í B-sal Regnbogans í kvöld, klukkan 7, 9 og 11, og er með enskum texta. -PLP Bílbeltin hafa bjargað UX™" .úhrimi” iasr» iko „i.unlýaiM*"

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.