Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.1987, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.1987, Blaðsíða 39
FIMMTUDAGUR 12. NÓVEMBER 1987. 39 Þessa mynd tók Voyager 1 af Júpiter á ferð sinni fram hjá reikistjörn- unni. Uppgötvuðust þá hringirnir kringum plánetuna. í þessum þætti verður fjallað um þær uppgötvanir sem Voyager 2 hefur gert um reiki- stjörnuna Úranus. SJónvarp kl. 22.10: Stefjnumót við Úranus Áriö 1977 var bandaríska geimfar- inu Voyager 2 skotið á loft í þeim tilgangi aö afla upplýsinga um reikistjömumar. Vísindamenn við bandarísku geimferðastofnunina NASA hafa fylgst grannt með ferð geimfarsins og reyna að ráða í þær upplýsingar sem frá því berast. Geimfarið hefur þegar sent mikil- vægar upplýsingar varðandi reiki- stjömumar Júpiter, Satúmus og Úranus en áætlað er að það komi til Neptúnusar árið 1989. í þessum þætti er greint frá þeim áður óþekktu upplýsingum sem fengust um Úranus eftir að Voyager 2 fór framhjá reikistjömunni árið 1986. Útvarp - Sjónvarp Stöð 2 kl. 20.30: Bein útsending fiá „Miss WorM“ Fyrir réttum tveimur árum var athygli íslendinga rækilega vakin á fegurðarsamkeppninni um ungfrú heim (Miss World) þegar Hólmfríður Karlsdóttir vann þennan eftirsótta titil. Nú er fegurðardrottning íslands árið 1987, Anna Margrét Jónsdóttir, komin til Lundúna til aö taka þátt í keppninni sem fram fer í kvöld. Bein útsending verður frá keppninni á Stöö 2. Anna Margrét Jónsdóttir keppir um titilinn ungfrú heimur i kvöld. Stöð 2 kl. 22.35: Til vamar krúnunni Til vamar krúnunni er bresk spennumynd frá áririu 1985. Segir þar frá tveimur blaðamönnum sem fá ábendingu frá óþekktum heimild- armanni um að koma að íbúð gleði- konu nokkurrar. Þeir sjá háttsettan þingmann stjórnarandstöðunnar koma út úr íbúðinni og stuttu síðar fer hemaðarráðunautur við austur- þýska sendiráðið inn. Öryggi ríkisins virðist vera stofnað í hættu og blaða- mennimir em himinlifandi yflr stórfréttinni sem þeir hafa í höndun- um. En annar þeirra er persónulegur vinur þingmannsins og grunar hann að ekki sé allt með felldu. Hann ákveður því að komast til botns í málinu. Leikstjóri er David Byme. Aðal- hlutverk leika Gabriel Byme, Greta Scacchi og Denholm Elliott. Úr bresku spennumyndinni Til varn- ar krúnunni. Fímmtudaaur 12. nóvember ___________Sjónvaip_________________ 17.50 Ritmálsfréttir. 18.00 Stundin okkar. Endursýndur þáttur frá 8. nóvember. 18.30 Þrífætlingarnir (Tripods). Breskur myndaflokkur fyrir börn og unglinga, gerður eftir kunnri vísindaskáldsögu sem gerist á 21. öld. Þýðandi Trausti Júlíusson. 18.55 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.05 íþróttasyrpa. 19.25 Austurbæingar (East Enders). Breskur myndaflokkur i léttum dúr. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Kastljós. Þáttur um innlend mál- efni. Umsjónarmaður Gunnar Kvaran. 21.20 Matlock. Bandarískur myndaflokkur. Aðalhlutverk Andy Griffith, Linda Purl og Kene Holliday. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.10 Stefnumót við Uranus. (Uranus Encounter). Árið 1986 flaug banda- ríska geimfarið Voyager 2 framhjá reikistjörnunni Úranusi en geimfarinu var skotið á loft árið 1977. Vísinda- menn við bandarísku geimferðarstofn- unina fylgjast með för geimfarsins og reyna að ráða í þær upplýsingar sem frá þvi berast en margt óvænt hefur komið í Ijós. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. 23.05 Bókmenntahátið '87 - endursýning. Thor Vilhjálmsson ræðir við franska rithöfundinn Alain Robbe-Grillet. 23.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Stöð 2 16.40 Kvöldfréttir. Newsat Eleven. Kvöld- fréttir um ástarsamband kennara og nemanda við gagnfræðaskóla verður upphaf að miklum fjölmiðladeilum. Aðalhlutverk: Martin Sheen, Eric Ross og Barbara Babcock. Leikstjóri: Mike Robe. ITC Entertainment 1983. Sýn- ingartimi 90 min. 18.15 Handknattleikur. Sýndar verða svip- myndir frá leikjum 1. deildar karla I handknattleik. Umsjónarmaður: Heim- ir Karlsson. Stöð 2. 18.45 Litli lolinn og félagar. My Little Pony. Teiknimynd með islensku tali. Leikraddir: Guðrún Þórðardóttir, Júl- lus Brjánsson og Saga Jónsdóttir. Þýðandi: Ástráður Haraldsson. Sun- bow Productions. 19.19 19.19. Fréttir og fréttaumfjöllun, íþróttir og veður ásamt fréttatendgdum innslögum. 20.30 Ungfru heimur. Bein útsending frá „Miss World" fegurðarsamkeppninni sem fram fer í London. Fulltrúi Islands i keppninni er ungfrú Island, Anna Margrét Jónsdóttir. Transworld Int- ernational 1987. 21.05 Heilsubælið í Gervahverfi. Læknar, starfsfólk og sjúklingar Heilsubælisins í Gervahverfi framreiða hálftíma- skammt af upplyftingu í skammdeg- inu. Takist inn hálfsmánaðarlega. Gríniðjan/Stöð 2. 22.35 Til varnar krúnunnl. Defense of the Realm. Blaðamaður hjá útbreiddu dagblaði i Englandi fær i hendur Ijós- myndir. sem sýna pólitikus vera að kveðja vændiskonu og annan koma i heimsókn. Birting þessara mynda verður til þess að blaðamaðurinn flæk- ist f öllu alvarlegra mál en hann gat órað fyrir. Aðalhlutverk: Gabriel Byrne, Greta Scacchi og Denholm Elliot. Leikstjóri: David Drury. Framleiðandi David Puttnam. Þýðandi: Páll Heiðar Jónsson. Rank 1985. Sýningartími 95 mín. 00.10 Stjörnur í Hollywood. Hollywood Stars. Viðtalsþáttur við framleiðendur og leikara nýjustu kvikmynda frá Hollywood. Þýðandi: Ólafur Jónsson. New York Times Syndication 1987. 00.40 Dagskrárlok. Utvarp rás I 12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.05 í dagsins önn. Umsjón: Asdis Skúla- dóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Sóleyjarsaga" eftir Elias Mar. Höfundur les (12). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Plöturnar mínar. Umsjón: Rafn Sveinsson. (Frá Akureyri.) 15.00 Fréttir. 15.03 Landpósturinn - frá Norðurlandi. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 15.43 Þingfréttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Rússnesk tónlist á siðdegi. a. „Sans pólóvesku stúlknanna" úr óperunni „Igor fursti" eftir Alexander Borodin. Filharmoniusveitin í Berlin leikur; Her- bert von Karajan stjórnar. b. „Sche- herazade" eftir Nikolai Rimsky-Kor- sakov. Michel Schalbé leikur á fiðlu með Fílharmoniusveit Berlinar; Herbert von Karajan stjórnar. (Hljómdiskur). 18.00 Fréttir. 18.03 Torgið - Atvinnumál - þróun, ný- sköpun.Umsjón: Þórir Jökull Þor- steinsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endur- tekinn þáttur frá morgni sem Guð- mundur Sæmundsson flytur. Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. 20.00 Aðföng. Kynnt verður nýtt efni í hljómplötu- og hljómdiskasafni Út- varpsins og sagt frá útgáfu markverðra hljóðritana um þessarmundir. Umsjón: Mette Fanö. Aðstoðarmaður og lesari: Sverrir Hólmarsson. (Endurtekinn þáttur frá sunnudegi.) 20.30 Frá tónleikum Sinfóniuhljómsveitar islands á Háskólabiói - fyrri hluti. Stjórnandi: Frank Shipway. Einleikari á klarinettu: Guðni Franzson. a. „Vesp- urnar" eftir Ralph Vaughan Williams. b. Klarinettukonsert nr. 2 eftir Carl Maria von Weber. Kynnir: Jón Múli Árnason. 21.25 Knut Hamsun gengur á fund Hitlers. Jón Júliusson les bókarkafla eftir Thorkild Hansen í þýðingu Kjartans Ragnars. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Suðaustur-Asía. Fimmti þáttur. Jón Ormur Halldórsson talar um stjórnmál. menninguog sögu Filippseyja. (Einnig útvarpað föstudag kl. 15.03.) 23.00 Frá tónlelkum Slnfóniuhljómsveitar íslands i Háskólabíói - siðari hluti. Sinfónía nr. 5 eftir Pjotr Tsjaikovskí. Kynnir Jón Múli Árnason. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Anna Ing- ólfsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Útvazp zás II 12.00 Á hádegi. Dægurmálaútvarp á há- degi hefst með fréttayfirliti. Stefán Jón Hafstein flytur skýrslu um dægurmál og kynnir hlustendaþjónustuna, þátt- inn „Leitað svars" og vettvang fyrir hlustendur með „orð í eyra“. Simi hlustendaþjónustunnar er 693661. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á mllli mála. Umsjón: Snorri Már Skúlason. 16.03 Dagskrá. Megrunarlögreglan (holl- ustueftirlit dægurmálaútvarpsins) vísar veginn til heilsusamlegra lífs á fimmta tímanum. Meinhornið verður opnað fyrir nöldurskjóður þjóðarinnar klukk- an að ganga sex og fimmtudagspist- illinn hrýtur af vörum Þóröar Kristins- sonar. Sem endranær spjallað um heima og geima. 18.03 Djassdagar Rikisútvarpsins Tón- leikar i svæðisútvarpinu á Akureyri. Stórsveit Tónlistarskólans á Akureyri leikur. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Niður í kjölinn. Skúli Helgason fjall- ar um tónlistarmenn í tali og tónum. 22.07 Strokkurinn. Þáttur um þungarokk og þjóðlagatónlist. Umsjón: Kristján Sigurjónsson. (Frá Akureyri.) 00.10 Næturvakt Útvarpsins. Gunnlaugur Sigfússon stendur vaktina til morguns. Fréttir eru sagðar klukkan 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00._________________________ Svæðisútvazp ■fikureyzi______________________ 8.07- 8.30 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5. 18.03-19.00 Svæöisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5. Stórsveit Tón- listarskólans á Akureyri leikur í tilefni af Djassdögum Rikisútvarpsins. Um- sjón: Kristján Sigurjónsson og Margrét Blöndal. Bylgjan FM 98ft 12.00 Fréttir. 12.10 Páll Þorsteinsson á hádegi. Létt hádegistónlist og sitthvað fleira. Fréttir kl. 13.00. 14.00 Ásgeir Tómasson og siðdegispopp- ið. Gömul uppáhaldslög og vinsælda- listapopp i réttum hlutföllum. Fjallað um tónleika komandi helgar. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 17.00 Hallgrimur Thorsteinsson i Reykja- vik siödegis. Leikin tónlist, litið yfir fréttirnar og spjallað við fólkið sem kemur við sögu. Fréttir kl. 17.00. 18.00Fréttlr. 19.00 Anna Björk Birgisdóttir. Bylgju- kvöldið hafið með tónlist og spjalli við hlustendur. Fréttir kl. 19.00. 21.00 Jóhanna Harðardóttír - Hrakfalla- bálkar og hrekkjusvin. Jóhanna fær gesti í hljóðstofu. Skyggnst verður inn i spaugilega skuggabletti tilverunnar. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Tónlist og upplýsingar um veður og flugsam- göngur. Stjaznan FM 102^ 12.00 Hádegisútvarp. Rósa Guðbjarts- dóttir við stjórnvölinn. Upplýsingar og tónlist. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Leikið af fingrum fram með hæfilegri blöndu af nýrri tónlist. 14.00 og 16.00 Stjörnufréttir (fréttasimi 689910). 16.00 Mannlegl þátturinn. Bjarni Dagur. Bjarni Dagur Jónsson mættur til leiks á Stjörnunni og stjórnar þættinum eins og honum einum er lagið. 18.00 Stjörnufréttir (fréttasimi 689910). 18.00 íslenskir tónar. Innlend dægurlög að hætti hússins. Stillið á Stjörnuna. 19.00 Stjömutiminn á FM 102,2 og 104. Gullaldartónlistin ókynnt i einn klukkutima. 20.00 Einar Magnús Magnússon. Létt popp á síðkveldi. 21.00 örn Petersen. Tekið er á málum lið- andi stundar og þau brotin til mergjar. Örn fær til sín viðmælendur og hlust- endurgeta lagt orð i belg í síma 681900. 22.30 Elnar Magnús Magnússon. Einar Magnús heldur áfram. 23.00 Stjörnufréttir. Fréttayfirlit dagsins. 24.00 Stjörnuvaktin. (ATH.: Einnig fréttir kl. 2.00 og 4.00 eftir miðnætti.) Ath.: „Stjarnan á atvinnumarkaði". I morg- unþætti Þorgeirs og hádegisútvarpi Rósu geta atvinnurekendur komist í beint samband við fólk i átvinnuleit. Leit sem ber árangur. Utzás FM 88,6 17- 18 Útsæði. Einar Rafnsson, Björn Pétur Sigurðsson, Sigurjón Ólafsson, MR. 18- 19 Jakob Hrafnkell Þorsteinsson, M R. 19- 21 Kvennó. 21-23 Fjölmiölafræði 20. FB. 23-01 Böbbi í beinni. Björn Sigurðsson, FÁ. Veöriö Norðan- og norðaustanátt, víðast kaldi, rigning eöa slydda á Norður- og Austurlandi en þurrt og víða bjart veður á Suður- og Vesturlandi. Hiti 0-5 stig. Island kl. 6 í morgun: Akureyri skýjað 2 Egilsstaöir snjókoma 0 Galtarviti kornsnjór 1 Hjarðarnes skýjaö 2 Keflavíkurflugi'öllurléttskýjaö 0 Kirkjubæjarklausturléttskýjaö 2 Raufarhöfn rigning 3 Reykjavik heiðskírt -1 Sauöárkrókur skýjað 1 Vestmannaeyjar heiðskírt 1 Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen rigning 7 Heisinki slydda 1 Ka upmannahöfn rigning 8 Osió rigning 4 Stokkhólmur skvjað 2 Þórshöfh skýjað 6 Algarve léttskýjað 11 Amsterdam rigning 9 Aþena alskýjað 19 Barcelona léttskýjað 8 Berlin rigning 8 Chicagó heiðskírt 1 Frankfurt skýjað 9 Glasgow skýjað 5 Hamborg rigning 9 London rigning 6 LosAngeles heiðskírt 19 Lúxemborg rigning 7 Aladrid þoka 6 Malaga heiðskírt 11 Mallorca léttskýjað 8 Montreal heiðskírt -6 New York snjókoma 1 Nuuk alskýjað -3 Orlando heiðskírt 11 París skýjað 11 Vín þokumóða 1 Winnipeg alskýjað 6 Valencia heiðskírt 14 Gengið Gengisskráning nr. 215 - 12. nóvember 1987 kl. 09.15 Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Ðollar 37,085 37,200 38,120 Pund 65,613 65,825 64.966 Kan. dollar 28,123 28,214 28,923 Dönsk kr. 5,7127 5,7312 5.6384 Norsk kr. 5,7798 5.7985 5,8453 Sænsk kr. 6,1107 6.1305 6.1065 Fi. mark 8,9674 8.9964 8,9274 Fra. franki 6,4944 6,5155 6,4698 Belg. franki 1,0534 1,0568 1.0390 Sviss. franki 26,8365 26,9234 26,3260 Holl. gyllini 19,5828 19.6462 19.2593 Vþ. mark 22,0321 22,1034 21,6806 It. lira 0,02991 0,03000 0.02996 Aust. sch. 3,1324 3,1426 3,0813 Port. escudo 0,2714 0,2723 0,2728 Spá.peseti 0,3273 0,3284 0,3323 Jap.yen 0,27406 0,27495 0.27151 Irskt pund 58,553 58,743 57,809 SDR 50,0083 50,1702 50,0614 ECU 45,4137 45,5607 44.9606 Simsvari vegna gengisskráningar 623270. Fiskmarkaðimir Fiskmarkaður Suðurnesja 11. nóvember seldust alls 78,8 tonn. Magn i Verð i krónum tonnum Meðal Hæsta Lægsta Þorskur 55,3 45,41 43,00 55.00 Þorskur ós- 4.8 32,86 27,00 40.50 lægóur Ýsa 9,2 56,76 46.00 65,00 Karfi 2,5 24,83 17,00 25,00 Langa 2,0 35,35 35,35 35,35 Keila 2,1 19,42 12.00 20,00 12. nóvember verður boðið upp úr linu- og netabátum ef gefur á sjó. Faxamarkaður Næsta uppboð verður 13. nóvember. Boðin verða upp 15 tonn af ýsu, 13 tonn af karfa og 3 tonn af steinbit. r Ert þú ^ búinn að fara í Ijósa - skoðunar -ferð?

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.