Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.1987, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.1987, Blaðsíða 35
FIMMTUDAGUR 12. NÖVEMBER 1987. 35 Bridge Stefán Guðjohnsen Stærstu spilin í úrslitakeppninni um heimsmeistaratitilinn á Jamaica voru meisturunum erfiö. V/N-S ♦ DG2 <5 76 <> 1086432 ♦ 54 NwSur 4 83 V G52 A KD95 ^ DG109 Sukr ♦ ÁK7 ÁKD843 0 Á 4 AK8 4109654 V109 $G7 4 7632 Englenfiingarnir Flint og Sheehan nota veikar opnanir og þeir sögðu þannig á spilin: Vestur Norður Austur Suður 1L pass 2L pass 2H pass 3H pass 3G pass 5H pass pass pass Sterk gervisögn. Hvaö er oröið um gamla Acol? Það er dálítil svartsýni hjá vestri aö segja pass við fimm hjörtum því austur lofar 11 slögum í hjartasamningi. Það sama gildir sjálfsagt um austur sem hefði vel getað tekið áhættuna á því að segja slemmuna sjálfur. En skoðum árangur Bandaríkja- mannanna, Lawrence og Ross, gegn Armstrong og Forrester í n-s: Vestur Norður Austur Suður pass 1T 2 L pass pass pass 0-7 jöfn skipting eða 0-10 ójöfn skipting. Ross taldi sig sýna sterka hönd og geimkröfu meðan Lawrence bjóst við lauflit. Heldur bágborinn samning- ur, tvö lauf á 3-2 samlegu, þegar sjö hjörtu eru upplögð. Bretarnir klúðr- uðu hins vegar vörninni og Ross vann tvö lauf og tapaði aðeins 8 imp- Skák Jón L. Árnason Þeir sem heyja einvígi um heims- meistaratitilinn eru að jafnaði snjöll- ustu skákmenn síns tíma en taugaspenna einvígjanna gerir það að verkum að afleikirnir eru margir. Hér er einn frægasti fingurbrjótur- inn í heimsmeistaraeinvígi. David Bronstein hafði hvítt og átti leik gegn Mikhail Botvinnik, 6. skákin 1951: samt ekki unnið skákina. Jafntefli blasir við eftir 57. Re6 + Kf3 58. Rd4 + Kf2 59. Ka4 e2 60. Rxe2 Kxe2 61. Kxa5 Kd3 62. Kb4 b6 o.s.frv. í stað þessa lék Bronstein, þrátt fyrir að tíma- mörkunum væri náð, 57. Kc2?? en eftir 57. - Kg3! gafst hann upp. Hann fær ekki stöðvað kóngspeðið. dropann. Vesalíngs Emma Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkviliö og sjúkrabifreiö sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 11100. . Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkviliö simi 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í simum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. Isafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkra-bifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 6. nóv. til 12. nóv. er í Holtsapóteki og Laugavegsapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnu- dögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfells apótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opiö virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9- 18.30, Hafnaríjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvern lielgidag frá kl. 10- 14. Upplýsingar í símsvara apóte- kanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aöra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opiö í þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í sima 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11166, Hafnarfjöröur, sími 51100, Keilavík, sími 1110, Vest- mannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - upplýsingar og ráðgjöf á vegum Krabbameinsfélagsins virka daga kl. 9-11 í síma 91-21122. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnar- nes og Kópavog er i Heilsuverndarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráð- leggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyQaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum ailan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er op- in virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugardaga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heimil- islækni: Upplýsingar hjá heilsugæslu- stöðinni í síma 3360. Símsvari í sama húsi meö upplýsingum um vaktir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akur- eyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-töstud. kl. 18. 30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00 Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Revkjavikur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30-19.30. Læknirinn lagaði bólguna í hálsinum á mér Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Landakotsspitali. Alla daga frá kl. 15.30-16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomu- lagi. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandiö: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitaii Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 Og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. og hann lagaði líka bólguna á veskinu mínu. LaHi og Lína Vífilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 14-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Stjömuspá Spáin gildir fyrir föstudaginn 13. nóvember. Vatnsberinn(20. jan-18. febr.): Þér gengur mjög vel með alla hluti í dag. Þú gætir hagnast vel á stuttu ferðalagi í sambandi við vinnuna. Þú er bjartsýnn á framtíðina. Fiskarnir(19. febr.-20. mars): Þú ættir að breyta eitthvað til, leitaðu nýrra leiða til þess. Þú ert klár að koma því á framfæri sem þú vilt þótt það kosti þig smá þras og sannfæringu. Hrúturinn(21. mars-19. apríl): Vertu jákvæður og opinn fyrir nýjum hugmyndum. Hvaða breytingar sem er ættu að vera af hinu góða. Þú ættir að bjóða vinum þínum til þín. Nautið(20. apríl-20. maí): Þú ættir að aðstoða vin þinn eftir bestu getu, ef hann á í erfiðleikum með eitthvað. Þú ættir samt ekki að taka á þig alla erfiðleikana. Tvíburarnir(21. maí-21. júní): Þú ættir að gera eitthvað sem þér finnst skemmtilegt í dag. Láttu allt líkamlegt erfiði eiga sig. Þú verður heppinn í dag. Krabbinn(22. júní-22. júlí): Hætta er á að til árekstra komi í dag, þú ættir að reyna að halda þér á mottunni og vera ekkert að ybba þig. Rómantíkin er mjög jákvæð um þessar mundir. Ljónið(23. júli-22. ágúst): Þú færð upplýsingar sem gætu bætt stöðu þína fjár- hagslega til muna. Þú ert í letistuði og bjartsýnn á framtíðina. Meyjan(23. ágúst-22. sept.): Vertu metnaðargjarn í dag og þér verður verulega ágengt með það sem þú einsetur þér. Forðastu að um- gangast ákveðna persónu sem pirrar þig. Vogin(23. sept.-23. okt.): Þú færð góða hugmynd sem aðrir verða hrifnir af og ættirðu að notfæra þér það eins og þú getur. Þú mátt búast við óvæntri heimsókn. Sporðdrekinn(24. okt.-21. nóv.): Þú verður ekki kátur með að þurfa að endurtaka eitt- hvað sem hefur sennilega mistekist af einhverjum orsökum. Láttu það ekki á þig fá, hresstu þig bara upp á eftir. Bogamaðurinn(22. nóv.-21. des.): Þú getur leitað til vinar þíns ef þú átt í einhverjum vandræðum . Reyndu að mynda þér þínar eigin skoðan- ir, þótt þú hiftir fólk sem þú ert mjög hrifmn af. Steingeitin(22. des.-19. jan.): Þér gengur allt í haginn í dag. Viðskipti hverskonar eiga vel við þig. Þú ættir að innheimta útistandandi skuldir. Bilanir Rafmagn: Reykjavík.Kópavogur og Selt- jarnarnes, sími 686230. Akureyri, sími 22445. Keflavík sími 2039. Hafnarfjörður. sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavog- ur, sími 27311, Seltjarnarnes sími 615766. Vatnsveitubilanir: Revkjavík og Selt- jarnarnes, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar sími 41575, Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Revkjavík, Kópavogi. Selt- jarnarnesi, Akurevri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svárað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öörum til- fellum, sem borgabúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fostud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-fóstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaöasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Allar deildir eru lokaðar á laugard. frá 1.5.-31.8. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunartimi Asgrímssafn, Bergstaðastræti 74: opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30-16.00. Árbæjarsafn: Opið um helgar í septemb- er kl. 12.3ÍL18. Listasafn íslands viö Hringbraut: Opið daglega frá kl. 13.30-16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýning- arsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn: mánudaga til laugardaga kl. 13-19. Sunnudaga 14-17. Þjóðminjasafn íslands er opið sunnu- daga. þriðjudaga, fimmtudaga og laugar- daga frá kl. 13.30-16. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú viö áfengis- vandamál að striða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Sæti baðvörðurinn hefur ekki al- veg gleymt mér þótt ég hafi þurft safnsins er á þriðjudögum, fimmtudög- um, laugardögum og sunnudögtun frá kl. 14-17. að fara að vinna aftur - hann bað mig um mörg afrit af eldheitu ást- arbréfunum sem hann sendi mér...

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.