Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1987, Page 1

Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1987, Page 1
I gær undirrituðu þeir Ronald Reagan, Bandaríkjaforseti, og Mikhail Gorbatsjov, aðalritari sovéska kommúnistaflokksins, samkomulag um eyðingu meðal- drægra kjarnorkuvopna í Evrópu. Þessu sögulega samkomulagi stórveldanna var fagnað víða um heim og heillaóskir bárust leiðtogunum frá öllum heimshornum. Símamynd Reuter Leiðtogafundurinn í Washington: Samningur undirrítaður Sjá nánar um samninginn og fund leiðtoganna á blaðsíðum 8,10 og 34 Óvíst um 32 manna hópsins - sjá bls. 2 Fleiraermatur enfeittket - sjá Us. 13 Hótel Paradísó - sjá bls. 36 gemhnatta- sjónvarp frjálst hér? i. 5 Niðurgreiðslur næsta árs nema 2,9 mill- jörðum króna - sjá bls. 4 Fólk hikar við aðkaupavörur sem eiga að lækka í verði umáramót - sjá bls. 6 Vesttirðingar með kvótann í höndunum - sjá bls. 2 „Holskefla skatta hvelfist yfir þjóðina" - sjá bls. 2 Smákóku- baksturinn gefur jólailm í húsið - sjá bls. 12 dagar til jóla

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.