Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1987, Page 46

Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1987, Page 46
58 LAUGARDAGUR 12. DESEMBER 1987. Ferðamál skíðin Brekkur við allra hæfi, nægur snjór og sól er það sem sóst er eftir í skíða- ferðunum. Undraland jólanna Við fáum jólatrén og jólaskrautið í V/MIKLATORG - S. 22822. BREIÐHOLTI - S. 76225. Fallegustu og ódýrustu jólatrén (verð 12.12.’87) íslenskt íslensk Þinur, Stærð, m rauðgreni fura eðalgreni 0,70-1,00 kr. 395 kr. 520 kr. 850 1,01-1,25 kr. 650 kr. 850 kr. 1.150 1,26-1,50 kr. 920 kr. 1.190 kr. 1.730 1,51-1,75 kr. 1.230 kr. 1.600 kr. 2.150 1,76-2,00 kr. 1.630 kr. 2.125 kr. 2.820 2,01-2,50 kr. 1960 kr. 3.350 2,51-3,00 kr. 2.450 Algjör nýjung: Lifandi íslensk jólatré úr Skorradal í fallegum pottum. Einnig pottar undir jólatré úr garðinum. Kr. 225,- Grenibúnt, kr. 90 og kr. 165 Leiðisgreinar, kr. 695 Hurðarskreytingar, kr. frá 175 Leiðiskross, kr. 1.120 Hurðarkransar, kr. 720 Leiðiskrans, kr. 1.650 JEJ þjónusta. Nýtt kreditkortatimabil hafið hjá okkur. Það hefur löngum verið tal- ið eftirsóknarvert að komast í skíðabrekkur í Sviss. Þar eru heimsfrægir skíðastaðir sem þotufólk, konungar og íslendingar sækja ár hvert og nægir þar að nefna St. Moritz, Davos, Montana og Gstaad. Sviss er eftirsóknarvert ferðaland á hvaða árstíma sem er en það er nokkuð dýrt land. I landinu býr tæp sex og hálf milljón manna og talar þýsku (65% íbú- anna), frönsku (18%), ít- ölsku (12%) og rómönsku (1%). Um helmingur íbú- anna er kaþólskrar trúar, hinn helmingurinn mót- mælendur. Landinu er skipt í tuttugu og fimm kantónur eða fylki. Höfuðborg lands- Unaðslegur KOSS SPECTPUM HF SÍMI29166

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.