Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1988, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1988, Blaðsíða 3
LAUGARDAGUR 5. MARS 1988. 3 Þriðjud BvíS; flpríl Mars Fréttir nú keppa á Reykjavíkurskákmótinu, og til viðbótar kemur svo sjálfur Jó- hann Hjartarson til leiks. Stórmeistararnir sem taka þátt eru: Gurevich, Dalmatov og Polucev- sky frá Sovétríkjunum, Adorjan frá Ungverjalandi ogþeir Jóhann Hjart- arsom, Helgi Olafsson, Jón L. Árnason og Margeir Pétursson. Þá er ógetið um fjóra keppendur, al- þjóðlegu meistarana Karl Þorsteins og Tistall frá Noregi og tveir heima- menn taka þátt Ólafur Kristjánsson og Jón G. Viðarsson. Meðalíjöldi skákstiga keppenda í mótinu er 2490 stig og er mótið í 10. styrkleikaflokki. Heildarverðlaun nema um 350 þúsund krónum og sig- Niðurskurður vegamála: Þýðir frestun um eitt ár Sá niðurskurður framkvæmda í vegamálum, sem ákveðinn var í efnahagsaögeröum ríkisstjórn- arinnar upp á alls 125 milljónir króna, er frestun á framkvæmd- um á milli ára eða til ársins 1989, að því er fram kemur í hókun sem Matthías Á. Mathiesen sam- gönguráðherra geröi á ríkis- stjómarfundi þar sem aögerðirn- ar voru samþykktar. f samtali við DV sagóiMatthías, sem nú er staddur í Noregi, að bókun hans væri ekki mótmæli af neinp tagi heldur væri hér um að ræða skilning samgönguráð- herra á bókun sem fjármálaráð- herra gerði á ríkisstjómarfund- inum. „Það er rangt að ég hafi bókað mótmæli," sagði Matthias. „Þarna var um að ræða minn skilning á eöli niðurskurðarins en mitt álit er aö þarna sé um að ræða frestun framkvæmda frá 1988 til ársins 1989,“ sagði Matthí- Alþjóðlegt skákmót á Akureyrí: Atta stórmeistarar mæta til leiks Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri: Atta stórmeistar munu taka þátt í alþjóðlegu skákmóti sem hefst á Ak- ureyri nk. miðvikudag og er þetta sterkasta mót sem haldið hefur verið hér á landi utan Reykjavíkur. Segja má að í þetta mót mæti „rjóminn" af þátttakendunum sem urvegarinn fær í sinn hlut um 120 þúsund krónur. Teflt verður í Al- þýðuhúsinu á 4. hæð en þar fór Skákþing íslands fram sl. haust og er þar mjög góð aðstaða fyrir kepp- endur og ekki síður fyrir þá sem fylgjast vilja með spennandi keppni. 27viljaverða bankastjórar Tuttugu og sjö umsóknir bárust um þrjár stöður aöstoöarbanka- stjóra Landsbankans, sem aug- lýstar voru nýlega, samkvæmt upplýsingum sem DV fékk hjá starfsmannastjóra Landsbank- ans. Alls kom tuttugu og ein umsókn frá starfsmönnum bankans en sex frá mönnum utan hans. Bankaráð mun fjalla um þessar umsóknir á næstu vikum og taka ákvörðun um það hveijir verða ráðnir en stefnt er að því að ák- vörðun liggi fyrir ekki síðar en 1. april næstkomandi. -ój Gunnar Eyjólfsson skátahöfðingi Gúnnar Eyjólfsson leikari var einróma lcosinn skátahöfðingi ís- lands á aðalfundi Bandalags íslenskra skáta síðastliðinn laug- ardag. Auk hans voru kosnir tveir aðstoöarskátahöföingjar, Guöný Björk Eydal og Ragnar Snorri Magnússon. Þremenning- arnir munu skipa þriggja manna framkvæmdastjórn bandalagsins næstu fjögur árin. „Það var farið fram á það við mig á þessu ári að ég gæfí kost á mér sem skátahöfðingi íslands en ég hef starfað í skátahreyfmg- unni frá 12 ára aldri. Ég geri mér fulla grein fyrir að þetta er mikið starf en ég tekst á við það í trausti þess aö ég hef hæfa og góöa menn mér til aðstoðar,“ sagði Gunnar Eyjólfsson í samtaii við DV í til- efni kjörsins. -JBj Verðá eggjum og kjúklingum ólöglegt Verðlagsstofhun hefur úr- skuröaö að það verö sem er á eggjum og kjúklingum sé ólöglegt vegna samráðs framleiðenda um verðlagningu. Verðlagsstofnun hefur nú sent Félagi alifugia- bænda, Félagi kjúklingabænda og Sambandi eggjaframleiðenda tilkynningu þar sem þetta er áréttað. -JBj Sunnud. Föstud. i' '1 Miövikud. .V Mánud. 00^ Laugard. Fimmtud. Þriðjud. nkud. Mánud. Laugard. Fimmtud. Þriðjud. Sunnud. Föstud. Miðvikud. tmtud. Þriðjud. Sunnud. Föstud. Miðvikud. Mánud. Laugard. Fimmtud. Miðvikud. Mánud. Laugard. Fimmtud. Þriðjud. Sunnud. Föstud. gard. Fimmtud. Sunnud. 0 ffi) Föstud. Miðvikud. Mánud. Laugard. Það er óþarfi að bíða eftír góða veðrinu langt fram á sumar. . . Gerðu páskana eftirminnilega og komdu með okJrl1<' *51 Ayf'*11—1"' 1A apríl með okkur til Mallorka 30. mars — 13. apríl. Örfá sæti laus. OpiAg kl.14-16 (ntoÍTit7 FERÐASKRIFSTOFA 1 SÍMAR 28388-28580
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.