Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1988, Qupperneq 3

Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1988, Qupperneq 3
LAUGARDAGUR 5. MARS 1988. 3 Þriðjud BvíS; flpríl Mars Fréttir nú keppa á Reykjavíkurskákmótinu, og til viðbótar kemur svo sjálfur Jó- hann Hjartarson til leiks. Stórmeistararnir sem taka þátt eru: Gurevich, Dalmatov og Polucev- sky frá Sovétríkjunum, Adorjan frá Ungverjalandi ogþeir Jóhann Hjart- arsom, Helgi Olafsson, Jón L. Árnason og Margeir Pétursson. Þá er ógetið um fjóra keppendur, al- þjóðlegu meistarana Karl Þorsteins og Tistall frá Noregi og tveir heima- menn taka þátt Ólafur Kristjánsson og Jón G. Viðarsson. Meðalíjöldi skákstiga keppenda í mótinu er 2490 stig og er mótið í 10. styrkleikaflokki. Heildarverðlaun nema um 350 þúsund krónum og sig- Niðurskurður vegamála: Þýðir frestun um eitt ár Sá niðurskurður framkvæmda í vegamálum, sem ákveðinn var í efnahagsaögeröum ríkisstjórn- arinnar upp á alls 125 milljónir króna, er frestun á framkvæmd- um á milli ára eða til ársins 1989, að því er fram kemur í hókun sem Matthías Á. Mathiesen sam- gönguráðherra geröi á ríkis- stjómarfundi þar sem aögerðirn- ar voru samþykktar. f samtali við DV sagóiMatthías, sem nú er staddur í Noregi, að bókun hans væri ekki mótmæli af neinp tagi heldur væri hér um að ræða skilning samgönguráð- herra á bókun sem fjármálaráð- herra gerði á ríkisstjómarfund- inum. „Það er rangt að ég hafi bókað mótmæli," sagði Matthias. „Þarna var um að ræða minn skilning á eöli niðurskurðarins en mitt álit er aö þarna sé um að ræða frestun framkvæmda frá 1988 til ársins 1989,“ sagði Matthí- Alþjóðlegt skákmót á Akureyrí: Atta stórmeistarar mæta til leiks Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri: Atta stórmeistar munu taka þátt í alþjóðlegu skákmóti sem hefst á Ak- ureyri nk. miðvikudag og er þetta sterkasta mót sem haldið hefur verið hér á landi utan Reykjavíkur. Segja má að í þetta mót mæti „rjóminn" af þátttakendunum sem urvegarinn fær í sinn hlut um 120 þúsund krónur. Teflt verður í Al- þýðuhúsinu á 4. hæð en þar fór Skákþing íslands fram sl. haust og er þar mjög góð aðstaða fyrir kepp- endur og ekki síður fyrir þá sem fylgjast vilja með spennandi keppni. 27viljaverða bankastjórar Tuttugu og sjö umsóknir bárust um þrjár stöður aöstoöarbanka- stjóra Landsbankans, sem aug- lýstar voru nýlega, samkvæmt upplýsingum sem DV fékk hjá starfsmannastjóra Landsbank- ans. Alls kom tuttugu og ein umsókn frá starfsmönnum bankans en sex frá mönnum utan hans. Bankaráð mun fjalla um þessar umsóknir á næstu vikum og taka ákvörðun um það hveijir verða ráðnir en stefnt er að því að ák- vörðun liggi fyrir ekki síðar en 1. april næstkomandi. -ój Gunnar Eyjólfsson skátahöfðingi Gúnnar Eyjólfsson leikari var einróma lcosinn skátahöfðingi ís- lands á aðalfundi Bandalags íslenskra skáta síðastliðinn laug- ardag. Auk hans voru kosnir tveir aðstoöarskátahöföingjar, Guöný Björk Eydal og Ragnar Snorri Magnússon. Þremenning- arnir munu skipa þriggja manna framkvæmdastjórn bandalagsins næstu fjögur árin. „Það var farið fram á það við mig á þessu ári að ég gæfí kost á mér sem skátahöfðingi íslands en ég hef starfað í skátahreyfmg- unni frá 12 ára aldri. Ég geri mér fulla grein fyrir að þetta er mikið starf en ég tekst á við það í trausti þess aö ég hef hæfa og góöa menn mér til aðstoðar,“ sagði Gunnar Eyjólfsson í samtaii við DV í til- efni kjörsins. -JBj Verðá eggjum og kjúklingum ólöglegt Verðlagsstofhun hefur úr- skuröaö að það verö sem er á eggjum og kjúklingum sé ólöglegt vegna samráðs framleiðenda um verðlagningu. Verðlagsstofnun hefur nú sent Félagi alifugia- bænda, Félagi kjúklingabænda og Sambandi eggjaframleiðenda tilkynningu þar sem þetta er áréttað. -JBj Sunnud. Föstud. i' '1 Miövikud. .V Mánud. 00^ Laugard. Fimmtud. Þriðjud. nkud. Mánud. Laugard. Fimmtud. Þriðjud. Sunnud. Föstud. Miðvikud. tmtud. Þriðjud. Sunnud. Föstud. Miðvikud. Mánud. Laugard. Fimmtud. Miðvikud. Mánud. Laugard. Fimmtud. Þriðjud. Sunnud. Föstud. gard. Fimmtud. Sunnud. 0 ffi) Föstud. Miðvikud. Mánud. Laugard. Það er óþarfi að bíða eftír góða veðrinu langt fram á sumar. . . Gerðu páskana eftirminnilega og komdu með okJrl1<' *51 Ayf'*11—1"' 1A apríl með okkur til Mallorka 30. mars — 13. apríl. Örfá sæti laus. OpiAg kl.14-16 (ntoÍTit7 FERÐASKRIFSTOFA 1 SÍMAR 28388-28580

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.