Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1988, Page 6
6
LAUGARDAGUR 5. MARS 1988.
Útlönd
Múrsteinar
gegn klámi
PáH ViIhjálniaBon, DV, Osló:
Andstaðan gegn klámi er sterk
í Noregi. Hingað til hafa konur
veriö fremstar i Qokkar í andóf-
inu gegn klámi. í vikunni bættist
konumun liðsauki vasks hóps
karlmanna sem jafnfrarnt tók í
notkun nýstárlega baráttuaðferð
gegn klámi.
I skjóli nætur ók hópur karl-
manna í Osló á vörubíl um götur
borgarinnar og aö tveimur bygg-
ingum. Múruöu þeir fyrir inn-
göngudyrnar að byggingunum.
Aö loknu múrverkinu var kallaö
til blaðamannafundar þar sem
forkólfarnir sogðust með þessu
móti vilja mótmæla dreiflngu
kláms.
Þær byggingar sem í fyrstu at-
rennu voru skotspónn múra-
ranna eru annars vegar húsnæði
dreifingaraðila kláraraynda og
hins vegar blaðsölufyrirtæki sem
meöal annars selur tímarit sérs-
taklega ætluð karlmönnum. -
ísraelar felldu tvo
Palestínumenn
ísraelskir hermenn skutu tvo Pal-
estínumenn til bana og særðu marga
á Vesturbakkanum í gær. Nokkru
fyrr um daginn hafði ísraelski herinn
meinað fréttamönnum að fara frá
Jerúsalem yfir á hertekna svæðið á
Vesturbakkanum.
í gær fann lögreglan í ísrael öfluga
sprengju í bifreið skammt frá hótel-
inu sem George Shultz, utanríkisráð-
herra Bandaríkjanna, dvelst á.
Sprengjan var gerð óvirk.
Bifreiðin, sem sprengjan var í,
haföi lent í umferðaróhappi og bif-
reiðarstjórinn hafði flúið af vett-
vangi.
Ekki er vitað hvar eða hvenær
sprengjunni var ætlaö að springa.
ísraelar hafa nú orðið liðlega átta-
tíu Palestínumönnum að bana í
átökunum sem staðið hafa á her-
teknu svæðunum undanfarna
mánuði.
Lögreglan í israel leitar í bifreiðinni sem sprengjan fannst í.
Símamynd Reuter
Bandarísk flugfélög
búast við hagnaði
Peningamarkaður
INNLÁNSVEXTIR (%) hæst
Innlán óverötryggö
Sparisjóösbækurób. 19-20 Ib.Ab
Sparireikningar
3jamán. uppsögn 19-23 Ab.Sb
6mán. uppsögn 20 25 Ab
12mán. uppsögn 21-28 Ab
18mán. uppsögn 32 Ib
Tékkareikningar, alm. 8-12 Sb
Sértékkareikningar 9-23 Ab
Innlán verðtryggð
Sparireikningar
3ja mán. uppsögn 2 Allir
6mán. uppsögn 3.5-4 Ab.Úb,
Lb.Vb,
Innlán meösérkjörum 19-28 Bb.Sp Lb.Sb
Innlán gengistryggó
Bandaríkjadalir 5,75-7 Vb.Sb
Sterlingspund 7,75-8.25 Úb
Vestur-þýsk mörk ‘2-3 Ab
Danskarkrónur 7.75-9 Vb
ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst
Útlán óverðtryggð
Almennirvíxlar(forv.) 29,5-32 Sp
Vióskiptavíxlar(forv.)(1) kaupgengi
Almennskuldabréf 31-35 Sp
Viðskiptaskuldabréf(1) kaupgengi Allir
Hlaupareikningar(yfirdr) 32,5-36
Utlan verðtryggð
Skuldabréf 9,5-9,75 Allir
nema Úb
Utlan til framleiðslu
isl. krónur 30,5-34 Bb
SDR 7,75-8.25 Lb.Bb, '
Bandarikjadalir 8,75-9,5 Sb Lb.Bb,
Sterlingspund 11-11,5 Sb,Sp Úb.Bb,
Vestur-þýsk mork 5-5,75 Sb.Sp Úb
Húsnæðislán 3,5
Lifeyrissjóðslán 5-9
Dráttarvextir 45.6 3,8 á
mán.
MEÐALVEXTIR
I Óverðtr. feb. 88 35,6
Verótr. feb. 88 9.5
VÍSITÖLUR
Lánskjaravisitala mars 1968stig
Byggmgavisitalamars 343stig
Byggingavísitalamars 107,3 stig
Húsaleiguvísitala Hækkaði 9%1 . jan.
VERÐBRÉFASJÓÐIR
Gengi bréfa verðbréfasjóða
Ávöxtunarbréf 1,3927
Einingabréf 1 2,670
Einingabréf 2 1,555
Einingabréf 3 1,688
Fjölþjóðabréf 1,342
Gengisbréf 1,0295
Kjarabréf 2,672
Lífeyrisbréf 1 342
Markbréf 1,387
Sjóðsbréf 1 1,253
Sjóðsbréf 2 1,365
Tekjubréf 1,365
HLUTABRÉF
Söluverð að lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.:
Almennartryggingar 130 kr.
Eimskip 384 kr.
Flugleiðir 255 kr.
Hampiðjan 138 kr.
Iðnaðarbankinn 155 kr.
Skagstrendingurhf. 189 kr.
Verslunarbankinn 135 kr.
Útgerðarf. Akure. hf. 174 kr.
(1) Við kaup á viðskiptavíxlum og við-
skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja
aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi,
kge. Búnaðarbanki og Samvinnubanki
kaukpa viðskiptavíxla gegn 31 % ársvöxt-
um og nokkrir sparisj. 30,5%.
Skammstafanir: Ab = Alþýðubankinn,
Bb= Búnaðarbankinn, lb=lðnaðar-
bankinn, Lb = Landsbankinn, Sb =
Samvinnubankinn, Úb= Útvegsbankinn,
Vb = Verslunarbankinn, Sp = Sparisjóð-
irnir.
Nánari upplýsingar um peningamarkað-
inn birtast í rv á fimmtudögum.
Anna Bjamason, DV, Denver:
Flugfargjöld í Bandaríkjunum fara
nú hækkandi og styrkir það vonir
ráöamanna bandarísku flugfélag-
anna um góðan hagnað á þessu ári.
Talsverð farþegaaukning hefur
oröið í byrjun þessa árs eftír mikinn
samdrátt og lægð á síðasta ársfjórð-
ungi 1987 og kom það ráðamönnum
flugfélaganna mjög á óvart.
Þessi umtalsverða aukning hefur
orðið á árstíma sem venjulega er
slakur hjá flugfélögunum. Til aö nýta
sér þennan byr út í æsar ákváðu
stjórnendur allra helstu bandarísku
flugfélaganna, undir forystu Americ-
an Airlines, að hækka lægstu far-
gjöldin um tíu dollara í síðustu viku.
Fulltrúar flugfélaganna segja að
eftír sem áður sé hægt aö fá ýmis
konar afsláttarfargjöld. En tíu doll-
ara hækkunin kom á óvart því
venjulega auka flugfélögin framboð
á afsláttarfargjöldum á þessum árs-
tíma sem fæstír nota til ferðalaga.
Búist er við enn frekari hækkun þeg-
ar ferðalag aukast með hækkandi
sól.
Þrátt fyrir þessa góðu byrjun í ár
reikna fulltrúar flugfélaganna aðeins
með fimm til sex prósent aukningu
á fjölda farþega á þessu ári. Búist er
við aukningu í innanlandsflugi og að
talsvert fleiri Evrópubúar hugsi til
Bandaríkjaferðar vegna stöðu doll-
arans.
Mjög hefur dregið úr samkeppni
bandarískra flugfélaga. Helsta
ástæðan fyrir hækkun flugfargjald-
anna í síðustu viku er sögö sú að
flugfélagið Continental, sem haft hef-
ur forystu um alls konar'afsláttarfar-
gjöld, hefur ekki lepgur bolmagn til
slíks. Félagið tapaði 466 milljónum
dollara í fyrra og stendur mjög höll-
um fæti. Þetta ætla önnur flugfélög
að notfæra sér sem munu að sjálf-
sögðu hvert um sig áfram auglýsa
alls konar afsláttarfargjöld en ekki
er búist við að ný samkeppnisstyrj-
öld á því sviði hefjist milli þeirra.
Þess vegna telja sérfræðingar að hag-
ur flugfélaganna muni batna veru-
lega á þessu ári.
- perla
__islenska
skemmtanalífs!
„A LA
Muniðaðpaníá
„Hinn-frábáBrrjom5iylHunt skemmtírá^föstu-
dags- og'laíigárdagskvöld. ____—•——
G uðrnijmdur_H au ku i—anriást tórdistarflutning
föstudags-.Jaugardags-dgsunnudagskvöld.
- Opnunartímar Mánaklúbbsins:
Fimmtudaga 18.00-01.00
Föstudaga 18.00-03.00
Laugardaga 18.00-03.00
Sunnudaga 18.00-01.00
—
Brautarholti 20, símar 23333, 23335 og 29098
Anna Bjamason, DV, Denver:
Fimmtíu og átta prósent Banda-
ríkjamanna nota ekki öryggis-
beltí. í flestum bandarískum
bílum eru öryggisbeltin lakari og
veita minni vernd en belti í evr-
ópskum og japönskum bílum,
Þetta kemur fram í skýrslu um-
ferðaröryggisráðs Bandaríkj-
anna sem bni: var í vikunni.
Ráðið hefur á hálft þriðja ár
rannsakað 167 alvarleg umferð-
arslys. Niðursíaðan var sú að
flestar tegundir bandarískra ör-
yggisbelta hafa tílhneigingu til að
slakna og telur ráðið nauðsynlegt
að herða reglur um gerð þeirra.
Fulltrúar í ráðinu eru sammála
um að séu bandarísk öryggisbelti
notuð á réttan hátt komi þau oft
í veg fyrir dauöaslys og dragi
verulega úr alvarlegum meiðsl-
mn. Ráðið segir að öryggisbelti
hafi bjargaö 6700 mannslífum síö-
an 1983 en fimmtíu og átta
prósent þeirra sem í bílum aka
noti þau ekki. Kraílst er notkunar
þeirra í 31 iylki Bandaríkjanna
auk höíúðborgarsvæðisins. í
rannsókn ráðsins kom í Ijós að
um áttatíu prósent þeirra fram-
sætísfarþega sem notuðu þriggja
punkta öryggisbeltí rétt hlutu
engin eða einungis minni háttar
meiðsli í alvarlegum umferðar-
slysum.
Algengasta misnotkun bel-
tanna fólst í þvi að slaki var á
axlarbeltinu eða að því var stung-
ið undir arminn. Einnig kom
fyrir að tvö börn voru spennt í
sama beltið.
Gizux Helgason, DV, Liibede
Nú ætti ekki að þurfa aö salta
eggin lengur. Vestur-þýskur
dýralæknir hefur nefnilega kennt
hænunura sínum að verpa kryd-
duðum eggjum sem bragðast
nákvæmlega eins og egg eiga að
bragðast.
Dýralæknirinn, sem heitir Lau-
ermann og er frá Schleswig-
Holstein fýlki, hafði velt því fyrir
sér í flölmörg ár af hverju menn
þjTftu sí og æ að vera aö salta
og pipra eggin sín.
Þegar hænur eru fóðraöar með
fiskmjöli kemur fiskkeimur af
eggjunum. Fyrst svo var þá hlutu
önnur bragðefni einnig að hafa
áhrif, taldi Lauermann. Egg ættu
aö bragðast á nálivæmlega sama
hátt og þegar hænurnar vöppuöu
frjálsar í garðinum hennar ömmu
og átu sitt lítið af hverju.
Lauermann viöurkennir aö
ekki sé neinn möguleiki á því að
sleppa 40 milljónum hæna út á
akra Vestur-Þýskalands. Þess
vegna bjó hann til blöndu aT ba-
silikum, rósmarin, salvíu, timjan
og hundakexi og vann svo í hálft
ár viö að fmna rétt hlutlöll.
Hænurnar fengu síðan blönd-
una ásamt annarri fæðu og
byrjuðu síöan aö verpa eggjum
með hárréttu bragöi. Þessi egg
þarf ekki aö salta né krydda á
annan hátt og því telja markaðs-
málasérfræöingar við háskólann
í Kiel að hér sé um að ræöa nær-
ingarfræðilega framfór.
Fólksflótti
Páll Vilhjálmsson, DV. Qsló:
Fólksflóttinn frá Norður-Nor-
egi eykst stöðugt. Þrjár mis-
heppnaðar vetrarvertíðir í röð
ógna búsetu í mörgum útgeröar-
bæjum við strönd Norður-Nor-
egs.
Skortur á heilsugæslu og
menntun og einhæft atvinnulíf
eykur á fólksflóttann og einkum
er það ungt fólk sem flytur suður
á bóginn til borga og bæja.