Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1988, Blaðsíða 51

Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1988, Blaðsíða 51
LAUGARDAGUR 5. MARS 1988. 63 ■ Ökukermsla Kenni á Mazda GLX ’87. Kenni allan daginn, engin bið. Fljót og góð þjón- usta. Kristján Sigurðsson, sími 24158, 672239 og 985-25226. Skarphéöinn Sigurbergsson kennir á Mazda 626 GLX, ökuskóli og öll próf- gögn, kenni allan daginn, engin bið. Greiðslukjör. Sími 40594. Ökukennsla, bifhjólapróf, æfingat. á Mercedes Benz, R-4411. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskaö er. Magnús Helga- son, sími 687666, bilas. 985-20006 ■ Garðyrkja Trjáklippingar - húsdýraáburður. Tök- um að okkur trjáklippingar og áburðardreifingu ásamt allri almennri garðyrkjuvinnu. S. 622243 og 11679. Alfreð Ádolfijson skrúðgarðyrkjum. Almenn garövinna. Útvegum húsdýra- áburð, s.s. kúamykju og hrossatað, einnig útvegum við mold. Uppl. í síma 75287, 78557, 76697 og 16359. Trjáklippingar,vetrarúðun, húsdýraá- burður. Sama verð og í fyrra. Halldór Guðfinnsson skrúðgarðyrkjumeistari, sími 31623. ■ Ferðalög Hvaða unga kona mundi vilja ferðast með ungum, svissneskum manni (38 ára) hér á landi og í Sviss sumarið ’88? Svar óskast sent DV á íslensku, ensku eða frönsku, merkt „Sviss 1234“. ■ Verkfæri Járn, blikk og tré - ný og notuð tæki. Allt fullt út úr dyrum. Opið 8.30-18, lau. 10-16 að Kársnesbr. 102a, Kóp. Véla- og tækjamarkaðurinn, s. 641445. ■ Felagsmal Aðalfundur Foreldrasamtakanna i Rvk verður haldinn í sal Sóknar, Skip- holti, fimmtudaginn 10. mars kl. 20.30, verijuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. A ■ Ferðaþjonusta Þá styttist i páskana. Bjóðum upp á fullbúið íbúðarhús í Lyngási, Keldu- hverfí, núna strax og í allt sumar, stutt í versíun, hestaleiga á staðnum. Því ekki að nota sér þessa þjónustu og slappa af í fögru umhverfi? Uppl. í ■ Parket Sænskir hornsófar og sófasett, leður -leðurlúx- og áklæði. Verð í leðri frá kr. 98.800. Vönduð vara á heild- söluverði. Verslið hjá fagmönnum. Bólstrun og tréverk, Síðumúla 33, sími 688599. Opið laugardaga 10-17. sQUTO F Rúmteppi í úrvali, margar stærðir, verð frá 5.900 kr. Púðar í stíl. Póstsendum. Skotið hf., Klapparstíg 30, sími 622088. Finnskir leður-hvíldarstólar með skemli. Verð aðeins 39.800. Verslið hjá fagmönnum. Bólstrun og tréverk, Síðumúla 33, sími 688599. Opið laugar- daga 10-17. JVC videomovie upptökuvélin er komin aftur. Póstkröfuþjónusta. Leyser hf., Nóatúni 21, sími 623890. M Verslun_________ SÍMASKRÁIN Omissandi hjálpartæki nútímamannsins Viltu slípa, lakka parketið þitt sjálf(ur)? Parketgólf sf. leigja fljótvirkar parket- slípivélar (sams konar og fagmenn nota), með fullkomnum ryksugum. Bjóðum einnig parketlökk, sandpapp- ír, áhöld o.fl. Sendum um allt land. Veitum faglegar uppl. Parketgólf sf., Suðurlandsbr. 20, sími 31717, 689097. JK-parketþjónusta. Pússum og lökkum parket og gömul viðargólf. Komum og gerum verðtilboð. Sími 78074. ■ Til sölu Teikna eftir Ijósmyndum. Ýmsar stærð- ir, fljót afgreiðsla, gott verð. Upplýs- ingar og pantanir teknar í síma 17087 og á Njálsgötu 35, 3. hæð. Vestur-þýsku leðurhúsgögnin komin aftur: hornsófar, sófasett, 3 + 2 + 1 og 3 + 1 + 1. Litir: svart, brúnt, grátt og grafít. Pantanir óskast sóttar strax. Verð frá kr. 82.500-93.500. Höfðabær hf., Eiðistorgi 17, II. hæð, símar 612222 Og 612221. Opið laug. og sun. frá 12-17. Simaskráin geymir allar nauðsyhlegar uppl., svo sem nöfn, símanúmer, heim- ilisföng, tollnúmer, nafnnr., kennitöl- ur, númer bankareikninga, skilaboð, eins löng og minnið leyfir, o.m.fl. Ótrúlega fjölhæf. íslenskur leiðarvís- ir. ÚTSÖLUSTAÐIR: Radiobúðin, Skipholti, Leikfangahúsið, Skóla- vörðustíg, Bókabúð Braga, Lauga- vegi, Tónborg, Kópavogi, Bókabúð Böðvars, Hafnarfirði, Bókabúð Jónas- ar, Akureyri. Heildverslunin Yrkir, Mánagötu 1, Reykjavík. Sími 621951. Hjá okkur færðu kápur og frakka í úrvali. Einnig jakka, mjög hagstætt verð. Póstkröfuþjónusta um allt land. Kápusalan, Borgartúni 22, Reykjavík S. 91-23509, Kápusalan, Hafnarstræti 88, Akureyri S. 96-25250. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Pearlie fannfarðinn gefur aflituðum tönnum, fyllingum og gervitönnum náttúrulega og hvíta áferð. Notað af sýnirigarfólki og fyrirsætum. KRIST- IN - innflutningsverslun, póstkröfu- sími 611659. Sjálfvirkur símsvari tekur við pöntunum allan sólarhringinn. Box 290, 172 Seltjarnames. Verð kr. 490. Nýkomnir skautar. Sportbúðin, Völvu- felli 17, Laugavegi 97. Símar 17015 og 73070. ■ Batar tQ Ms'Wm ~mi h 1111 r : Á réttu veröi frá Englandi 9 tonna plast- bátur (úrelding) til afhendingar í apríl. Uppl. Bátar og búnaður eða sími 37955. .b Skipasala Hraunhamars. Þessi bátur, sem er rúm 9 tónn, er til sölu. Skipa- sala Hraunhaniars, Reykjavíkurvegi 72, Hafnarfirði, sími 54511. Fiskibátar, 5, 9 og 15 tonna. Viksund- umboðið, Ingimundur Magnússon, Nýbýlavegi 22, sími 43021, og eftir kl. 17, sími 641275. Fer yfir land, is, snjó og vatn. Full- komnar smíðateikningar, leiðbeining- ar o.fl. um þetta farartæki sem þú smíðar sjálfur. Sendum í póstkr. S. 623606 frá kl. 16-20. ■ BHar til sölu Benz 230 C 78 til sölu, sjálfskiptur, plussáklæði, litað gler, centrallæsing- ar, rafdrifin sóllúga, ekinn 112 þús. Skipti, skuldabréf, verð 560 þús. Uppl. í síma 41438. Blazer 74, nýupptekin Bedford dísil, 5 gíra kassi, upphækkaður og mikið endurnýjaður, spil, talstöð, stereo- græjur, brúsagrind o.fl. Skipti mögu- leg. Uppl. í síma 689584. Volkswagen 31D LT disil, skráður í sept. '84, árg. ’85, ekinn 75 þús., Audi dísil- vél, 5 gíra, vökvastýri, high roof, hæð um 1,95 m, þil með glugga milli fram- sæta og vörurýmis, gólf á vörurými og klæddar hliðar, vandaður bílstjóra- stóll, þyngdar- og hæðarstillingar. Verð 875 þús., bein sala, en má ath. greiðslukjör. Uppl. í símum 687730 og 641536. Nýinnflutt Toyota Tercel, árg. ’84, 4WD með vökvast., ekin 60.000 míl., bíll í mjög góðu standi. Verð 450.000. Nýinnfluttur Plymouth Voyager, árg. ’86, sjálfsk., með vökvast. og -bremsum, 3 sætaraðir og stór hliðarhurð, ekinn 32 þús. mílur, bíll í sérflokki. Verð 950.000. Nýinnfluttur Ford Econoline, árg. ’82, sjálfsk., 6 cyl., m/vökvast. og -brems- um, lengri gerð, ekinn 65.000 míl. Verð 650.000. Bílnum fylgir framdrifshásing og millikassi, verð 150 þús. Lada Safir, árg. ’87, ekinn 12.000 km, sem nýr. Verð 215.000. • Bílarnir eru til sýnis og sölu á Bíla- sölunni Braut, sími 681502, einnig uppl. í síma 626644. Ford Thunderbird '84, ekinn 46 þús. milur, einn með öllu, verð 760 þús., 600.000 staðgreitt eða skipti á ódýrari og góð kjör. Uppl. í síma 92- 27064 e. kl. 19. Lada Sport ’83, Ijósgrænn, bíll í topp- standi, skoðaður ’88, verð 200 þús. Til greina koma skipti á skemmtilegri sumarbústaðalóð. Uppl. í síma 53861 og 52584. 12 þús., hvitur, útvarp, segulband, sílsalistar og grjótgrind. Eins og nýr. Bein sala. Uppl. i síma 38661. Ford Sierra 2.0 I ’83 til sölu, vel farinn, skoðaður ’87, með centrallæs- ingum. Uppl. í síma 39373. Aron Pétur. Plymouth Reliant '81 til sölu, 4 cyl., ekinn aðeins 53 þús. mílur, sjálfskipt- ur, vökvastýri, góður bíll, góð kjör. Uppl. í síma 39393. Volvo Lapplander, árg. ’80, til sölu, kom á götuna ’83, ekinn 48 þús., allur gegn- umtekinn. ToppbíU, skipti/skuldabréf. Uppl. i síma 78705. M. Benz 1419 78 til sölu, innfluttur '86, bíllinn er með kæli- og frysti- kassa, ekinn ca 130 þús.. burðargeta 4,9 tonn. Tilboð óskast. Uppl. í síma 94-2548 e.kl. 19. Suzuki Fox ’86, skoð. ’88, glæsilegur bíll með topplúgu, útvarp + kassettu- tæki og talstöð. Uppl. í síma 84024 eða 73913. árg. ’85, túrbó dísil, 5 gíra, ekinn þús. km, afar vel með farinn og góð jeppi. Uppl. i símum 23931 og 9Í 27531. Af sérstökum ástæðum er þessi ein- staki kjörgripur til sölu sem er Dodge Aspen, árg. '79, ekinn 88.000 km, sjálf- skiptur, vökvastýri, góð kjör. Úppl. í sima 666773 eða í Volvosalrium, Skeifunni, sími 691610. Chevrolet Camaro ’83 til sölu, ekinn 55.000 mílur, rauður, 6 cyl., sjálfskipt- ur, rafmagn í rúðum. Uppl. í síma ,i i 34305 á daginn og 672188 e.kl. 19,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.