Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1988, Qupperneq 51

Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1988, Qupperneq 51
LAUGARDAGUR 5. MARS 1988. 63 ■ Ökukermsla Kenni á Mazda GLX ’87. Kenni allan daginn, engin bið. Fljót og góð þjón- usta. Kristján Sigurðsson, sími 24158, 672239 og 985-25226. Skarphéöinn Sigurbergsson kennir á Mazda 626 GLX, ökuskóli og öll próf- gögn, kenni allan daginn, engin bið. Greiðslukjör. Sími 40594. Ökukennsla, bifhjólapróf, æfingat. á Mercedes Benz, R-4411. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskaö er. Magnús Helga- son, sími 687666, bilas. 985-20006 ■ Garðyrkja Trjáklippingar - húsdýraáburður. Tök- um að okkur trjáklippingar og áburðardreifingu ásamt allri almennri garðyrkjuvinnu. S. 622243 og 11679. Alfreð Ádolfijson skrúðgarðyrkjum. Almenn garövinna. Útvegum húsdýra- áburð, s.s. kúamykju og hrossatað, einnig útvegum við mold. Uppl. í síma 75287, 78557, 76697 og 16359. Trjáklippingar,vetrarúðun, húsdýraá- burður. Sama verð og í fyrra. Halldór Guðfinnsson skrúðgarðyrkjumeistari, sími 31623. ■ Ferðalög Hvaða unga kona mundi vilja ferðast með ungum, svissneskum manni (38 ára) hér á landi og í Sviss sumarið ’88? Svar óskast sent DV á íslensku, ensku eða frönsku, merkt „Sviss 1234“. ■ Verkfæri Járn, blikk og tré - ný og notuð tæki. Allt fullt út úr dyrum. Opið 8.30-18, lau. 10-16 að Kársnesbr. 102a, Kóp. Véla- og tækjamarkaðurinn, s. 641445. ■ Felagsmal Aðalfundur Foreldrasamtakanna i Rvk verður haldinn í sal Sóknar, Skip- holti, fimmtudaginn 10. mars kl. 20.30, verijuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. A ■ Ferðaþjonusta Þá styttist i páskana. Bjóðum upp á fullbúið íbúðarhús í Lyngási, Keldu- hverfí, núna strax og í allt sumar, stutt í versíun, hestaleiga á staðnum. Því ekki að nota sér þessa þjónustu og slappa af í fögru umhverfi? Uppl. í ■ Parket Sænskir hornsófar og sófasett, leður -leðurlúx- og áklæði. Verð í leðri frá kr. 98.800. Vönduð vara á heild- söluverði. Verslið hjá fagmönnum. Bólstrun og tréverk, Síðumúla 33, sími 688599. Opið laugardaga 10-17. sQUTO F Rúmteppi í úrvali, margar stærðir, verð frá 5.900 kr. Púðar í stíl. Póstsendum. Skotið hf., Klapparstíg 30, sími 622088. Finnskir leður-hvíldarstólar með skemli. Verð aðeins 39.800. Verslið hjá fagmönnum. Bólstrun og tréverk, Síðumúla 33, sími 688599. Opið laugar- daga 10-17. JVC videomovie upptökuvélin er komin aftur. Póstkröfuþjónusta. Leyser hf., Nóatúni 21, sími 623890. M Verslun_________ SÍMASKRÁIN Omissandi hjálpartæki nútímamannsins Viltu slípa, lakka parketið þitt sjálf(ur)? Parketgólf sf. leigja fljótvirkar parket- slípivélar (sams konar og fagmenn nota), með fullkomnum ryksugum. Bjóðum einnig parketlökk, sandpapp- ír, áhöld o.fl. Sendum um allt land. Veitum faglegar uppl. Parketgólf sf., Suðurlandsbr. 20, sími 31717, 689097. JK-parketþjónusta. Pússum og lökkum parket og gömul viðargólf. Komum og gerum verðtilboð. Sími 78074. ■ Til sölu Teikna eftir Ijósmyndum. Ýmsar stærð- ir, fljót afgreiðsla, gott verð. Upplýs- ingar og pantanir teknar í síma 17087 og á Njálsgötu 35, 3. hæð. Vestur-þýsku leðurhúsgögnin komin aftur: hornsófar, sófasett, 3 + 2 + 1 og 3 + 1 + 1. Litir: svart, brúnt, grátt og grafít. Pantanir óskast sóttar strax. Verð frá kr. 82.500-93.500. Höfðabær hf., Eiðistorgi 17, II. hæð, símar 612222 Og 612221. Opið laug. og sun. frá 12-17. Simaskráin geymir allar nauðsyhlegar uppl., svo sem nöfn, símanúmer, heim- ilisföng, tollnúmer, nafnnr., kennitöl- ur, númer bankareikninga, skilaboð, eins löng og minnið leyfir, o.m.fl. Ótrúlega fjölhæf. íslenskur leiðarvís- ir. ÚTSÖLUSTAÐIR: Radiobúðin, Skipholti, Leikfangahúsið, Skóla- vörðustíg, Bókabúð Braga, Lauga- vegi, Tónborg, Kópavogi, Bókabúð Böðvars, Hafnarfirði, Bókabúð Jónas- ar, Akureyri. Heildverslunin Yrkir, Mánagötu 1, Reykjavík. Sími 621951. Hjá okkur færðu kápur og frakka í úrvali. Einnig jakka, mjög hagstætt verð. Póstkröfuþjónusta um allt land. Kápusalan, Borgartúni 22, Reykjavík S. 91-23509, Kápusalan, Hafnarstræti 88, Akureyri S. 96-25250. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Pearlie fannfarðinn gefur aflituðum tönnum, fyllingum og gervitönnum náttúrulega og hvíta áferð. Notað af sýnirigarfólki og fyrirsætum. KRIST- IN - innflutningsverslun, póstkröfu- sími 611659. Sjálfvirkur símsvari tekur við pöntunum allan sólarhringinn. Box 290, 172 Seltjarnames. Verð kr. 490. Nýkomnir skautar. Sportbúðin, Völvu- felli 17, Laugavegi 97. Símar 17015 og 73070. ■ Batar tQ Ms'Wm ~mi h 1111 r : Á réttu veröi frá Englandi 9 tonna plast- bátur (úrelding) til afhendingar í apríl. Uppl. Bátar og búnaður eða sími 37955. .b Skipasala Hraunhamars. Þessi bátur, sem er rúm 9 tónn, er til sölu. Skipa- sala Hraunhaniars, Reykjavíkurvegi 72, Hafnarfirði, sími 54511. Fiskibátar, 5, 9 og 15 tonna. Viksund- umboðið, Ingimundur Magnússon, Nýbýlavegi 22, sími 43021, og eftir kl. 17, sími 641275. Fer yfir land, is, snjó og vatn. Full- komnar smíðateikningar, leiðbeining- ar o.fl. um þetta farartæki sem þú smíðar sjálfur. Sendum í póstkr. S. 623606 frá kl. 16-20. ■ BHar til sölu Benz 230 C 78 til sölu, sjálfskiptur, plussáklæði, litað gler, centrallæsing- ar, rafdrifin sóllúga, ekinn 112 þús. Skipti, skuldabréf, verð 560 þús. Uppl. í síma 41438. Blazer 74, nýupptekin Bedford dísil, 5 gíra kassi, upphækkaður og mikið endurnýjaður, spil, talstöð, stereo- græjur, brúsagrind o.fl. Skipti mögu- leg. Uppl. í síma 689584. Volkswagen 31D LT disil, skráður í sept. '84, árg. ’85, ekinn 75 þús., Audi dísil- vél, 5 gíra, vökvastýri, high roof, hæð um 1,95 m, þil með glugga milli fram- sæta og vörurýmis, gólf á vörurými og klæddar hliðar, vandaður bílstjóra- stóll, þyngdar- og hæðarstillingar. Verð 875 þús., bein sala, en má ath. greiðslukjör. Uppl. í símum 687730 og 641536. Nýinnflutt Toyota Tercel, árg. ’84, 4WD með vökvast., ekin 60.000 míl., bíll í mjög góðu standi. Verð 450.000. Nýinnfluttur Plymouth Voyager, árg. ’86, sjálfsk., með vökvast. og -bremsum, 3 sætaraðir og stór hliðarhurð, ekinn 32 þús. mílur, bíll í sérflokki. Verð 950.000. Nýinnfluttur Ford Econoline, árg. ’82, sjálfsk., 6 cyl., m/vökvast. og -brems- um, lengri gerð, ekinn 65.000 míl. Verð 650.000. Bílnum fylgir framdrifshásing og millikassi, verð 150 þús. Lada Safir, árg. ’87, ekinn 12.000 km, sem nýr. Verð 215.000. • Bílarnir eru til sýnis og sölu á Bíla- sölunni Braut, sími 681502, einnig uppl. í síma 626644. Ford Thunderbird '84, ekinn 46 þús. milur, einn með öllu, verð 760 þús., 600.000 staðgreitt eða skipti á ódýrari og góð kjör. Uppl. í síma 92- 27064 e. kl. 19. Lada Sport ’83, Ijósgrænn, bíll í topp- standi, skoðaður ’88, verð 200 þús. Til greina koma skipti á skemmtilegri sumarbústaðalóð. Uppl. í síma 53861 og 52584. 12 þús., hvitur, útvarp, segulband, sílsalistar og grjótgrind. Eins og nýr. Bein sala. Uppl. i síma 38661. Ford Sierra 2.0 I ’83 til sölu, vel farinn, skoðaður ’87, með centrallæs- ingum. Uppl. í síma 39373. Aron Pétur. Plymouth Reliant '81 til sölu, 4 cyl., ekinn aðeins 53 þús. mílur, sjálfskipt- ur, vökvastýri, góður bíll, góð kjör. Uppl. í síma 39393. Volvo Lapplander, árg. ’80, til sölu, kom á götuna ’83, ekinn 48 þús., allur gegn- umtekinn. ToppbíU, skipti/skuldabréf. Uppl. i síma 78705. M. Benz 1419 78 til sölu, innfluttur '86, bíllinn er með kæli- og frysti- kassa, ekinn ca 130 þús.. burðargeta 4,9 tonn. Tilboð óskast. Uppl. í síma 94-2548 e.kl. 19. Suzuki Fox ’86, skoð. ’88, glæsilegur bíll með topplúgu, útvarp + kassettu- tæki og talstöð. Uppl. í síma 84024 eða 73913. árg. ’85, túrbó dísil, 5 gíra, ekinn þús. km, afar vel með farinn og góð jeppi. Uppl. i símum 23931 og 9Í 27531. Af sérstökum ástæðum er þessi ein- staki kjörgripur til sölu sem er Dodge Aspen, árg. '79, ekinn 88.000 km, sjálf- skiptur, vökvastýri, góð kjör. Úppl. í sima 666773 eða í Volvosalrium, Skeifunni, sími 691610. Chevrolet Camaro ’83 til sölu, ekinn 55.000 mílur, rauður, 6 cyl., sjálfskipt- ur, rafmagn í rúðum. Uppl. í síma ,i i 34305 á daginn og 672188 e.kl. 19,

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.