Dagblaðið Vísir - DV - 23.07.1988, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 23.07.1988, Blaðsíða 5
LAUGARDAGUR 23. JÚLÍ 1988. 5 Fréttir Klukkan á Akureyrarkirkju hefur sýnt þennan tíma í tæplega mánuð. DV-mynd gk Akureyrarkirkja: Kirkjuklukkan stopp í mánuð Gylfi Kristjánssan, DV, Akureyri: „Þetta er ógurleg barátta viö að fá rétta reim í klukkuna og gengur seint,“ sagði Dúi Bjömsson, kirkju- vörður Akureyrarkirkju, efi klukkan í kirkjutuminum hefur nú verið stopp í heilan mánuð eða þar um bil. „Það gaf sig reim í klukkunni sem varð til þess að hún stöðvaðist. Við höfum verið að leita að reim alian tímann síðan, og loks fyrir nokkrum dögum fengum við reim frá Reykja- vík. En þegar til kom passaöi sú reim ekki, það munaði nokkrum milii- metrum og því heldur leitin áfram,“ sagði Dúi. Stöðumælamir: Fimmtíukall gefur aðeins hálftíma Stöðumælum hefur ekki öllum ver- ið breytt í samræmi við auglýsingu frá borgaryfirvöldum frá 10. júh um breytt gjald fyrir bílastæði í mið- borginni. Að sögn Ásgeirs Þórs Ás- geirssonar, sem hefur með þessi mál að gera fyrir hönd borgarinnar, standa breytingar á stöðumælunum yfir og lýkur þeim því ekki fyrr en í fyrstu viku september. Þeir sem leggja bh sínum á Laugaveginum verða því að athuga að enn fæst ekki nema hálftími fyrir 50 kallinn. Borgarráð samþykkti í byrjun mánaðarins þá breytingu á stöðu- gjöldum aö framvegis fengist klukkutími fyrir 50 krónur í stað hálftíma áður. Breyting á sektum, ef borgað er innan þriggja virkra daga, er þó í fuhu gildi. -hlh Dýrara að borga ekki á réttum tíma Seðlabankinn hefur ákveðið hækka dráttarvexti frá og með 1. ágúst. Þeir verða nú 4,7 prósent á mánuði sem samsvarar 56,4 prósent vöxtum á ári. Dráttarvextir eru nú 4,4 prósent eða 52,8 prósent á ári. Annars var fremur lítið um vaxta- breytingar hjá bönkunum 1 gær. Aðalbreytingamar voru á innlend- um gjaldeyrisreikningum þar sem bankamir hækkuöu vexti örhtið. Meðahnnlánsvextir á doharareikn- ingum vom 6,5 prósent en em nú orönir 7 prósent. -JGH Nýju bílnúmerin ná ekki til Keflavíkurflugvallar: Lituð bílnúmer á vellinum „Það er ekki komin út nein sérstök reglugerð um númer vamarhðs- manna eða erlendra starfsmanna á Keflavíkurflugvelh. Á fundi þar sem þessi mál vora rædd almennt var komist að þeirri niðurstöðu að vegna sérstöðu þeirra yrðu þessir aðhar að hafa sérstök númer. Yrðu þau þá jafnvel htuð,“ sagði Rúnar Guö- mannsson hjá Bifreiðaeftirhti ríkis- ins við DV þegar hann var spurður hvað gert yrði varðandi merkingar bíla af Keflavíkurflugvelli. í dag era varnarhðsmenn með VL númer og erlendir starfsmenn vaU- arins með JO númer. Því hefur verið auðvelt að fylgjast með ferðum þeirra utan vailarsvæðisins. „VL bUamir heyra beint undir bandarísku herstjómina og JO bU- amir era ótoUafgreiddir. Þess vegna verða þessir bUar með sérstaklega merkt númer. Hvemig þau verða nákvæmlega verður sjálfsagt ákveð- ið eftir sumarfrí.“ -hlh / ER FLUTT I J Við höfum flutt söludeild LADA-bílanna af Suöurlandsbraut 14 í LADA-húsið 300 metrum ofar, aö Ármúla 13, þar sem viðskiptavinir LADA-umboðsins eru velkomnir. Komið og þiggið veitingar og ræðið við sölumenn okkar í stóru og vistlegu húsnæði. BÍLASÝNING - LAUGARDAG OG SUNNUDAG Opið verður laugardag frá kl. 10-17 og sunnudag kl. 13-17. Næg bílastæði. -X--------------------------------------------------------------------------1 ■o Allir finna bíl á verði við sitt hæfi 5 LADA 1200 - 1200 - 4 gira....kr. 193.117,- I c LADA 1300 - Safír - 4ra gira ..kr. 259.969,- j 2 LADA 1500 - Lux - 4ra gira ....kr. c§ LADA 1600 - Lux - 5 gíra.....kr. 316.604,- j § LADA 1500 - Station - 4ra gira.kr. 299 351.- ! <5 LADA 1500 - Station - 5 gira ..kr. 316.604.- • > LADA 1300 - Samara - 4ra gíra.kr. 285.018,- j LADA 1300 - Samara - 5 gira .kr. 299.496,- ! a> LADA 1500 - Samara - 5 gira .kr. 318.987 - ! ^ LADA 1600 - Sport - 4x4. 5 gira m/léttistýri . kr. 499.234,- J ÆliBKfeWMWHW Já, við kynnum nýjar aðferðir við sölu á nýjum LADA-bifreiðum. Biðin eftir nýja bílnum er á enda. Afhending samstundis. _ VERIÐ VELKOMIN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.