Dagblaðið Vísir - DV - 23.07.1988, Blaðsíða 52

Dagblaðið Vísir - DV - 23.07.1988, Blaðsíða 52
64 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ BDar til sölu AMC J10 árg. ’79 til sölu, nýupptekin 8 cyl. vél, sjálfsk., vökva- og velti- stýri, ný dekk, rafinagnsspil, topplúga, skipti koraa til greina. Sjón er sögu ríkari. Uppl. í síma 74929 og 985-27250. Cherokee Chief ’85, rauður, 5 gíra, 6 cyl., álfelgur, ný dekk + ýmsir íylgi- hlutir. Uppl. í síma 91-12160 eftir kl. 18. Fiat 127 Sport árg. ’84 til sölu, innflútt- ur ’86, heitur knastás o.fl. Lítill og sprœkur. Skipti á jeppa eða van. Uppl. í síma 667241. Til sölu Buick Electra disil '83, ójapanskur, amerískur draumavagn með öllu, nema hvað. Verð 790 þús. Uppl. í síma 91-16616. Mazda 626 2000 sedan '88, ókeyröur, 5 gíra, ársábyrgð. Uppl. á Bílasölunni Blik, Skeifunni 8, simi 686477 og 686642. Bronco Eddie Bower með öllu, '88, ek- inn 6 þús. km, verð á nýjum 1.720 þús., fæst á 1.520 þús. Til sýnis og sölu hjá Bílakjöri, sími 686611 og 84370. Fæst á öllum blað- sölustöðum Júlí- heftið Toyota Celica ’87-’88. ’87 er hvítur, ekinn 10.000 km, ’88 er dökkblár, ek: inn 5000 km. Uppl. á Bílasölunni Blik, Skeifunni 8, sími 686477 og 686642. Volvo 345 DL árg. '82 til sölu, gullfallegur, lítið ekinn, vetrardekk fylgja, útvarp og kasetta. Verð 260 þús., góð greiðslukjör. Til sýnis og sölu, Brautarholti 2, Japis, frá kl. 11-15, sími 27133. Ford Econoline 200 ’74 plussbólstraður að innan og með góðu svefnplássi, gott boddí. Uppl. í síma 91-52717 eða 985-25285. Ford Thunderblrd, árg. ’77, til sölu, V-8 351, mjög vel með farinn, sumar- og vetrardekk, glæsilegur bíll. Verð 250 þús. Uppl. í síma 91-36653 eða 91-46637. Skipti á dýrari: Sportbíll, Oldsmobile Starfire Firenza árg. ’79, ekinn 59 þús. mílur, V-8, sjálfskiptur, vökvastýri, veltistýri, aflbremsur, topplúga. Ath., skipti á ódýrari koma einnig til greina. Uppl. í síma 91-44089. Subaru 1800 4x4 station ’87, ekinn 50 þús. km, ýmsir aukahlutir, ekki flóða- bíll, aðeins bein sala, staðgreiðsluaf- sláttur. Uppl. í síma 92-13851. Afburðafallegur, góður dekurbíll Chev- rolet Classic st. ’82, sjálfsk., centr- allæs. vökvast., rafm. í öllu, 8 manna, gott svefhpláss, tilbúinn í fríið, sk. ’88, ekinn 15 þús. á vél. Sími 91-611515. Saab GLE árg. '82 til sölu, bein innspýting, sjálfskiptur, topplúga, centrallæsingar, powerstýri, útvarp + kasetta. Til sýnis og sölu, Brautar- holti 2, Japis, frá kl. 11-15, sími 27133. M. Benz 250 ’76 til sölu, goður bill, ekinn 128 þús. km, upptekin vél. Verð ca 410-450 þús. Uppl. í síma 18185 alla helgina. G.M.C 2500 '84 til sölu, 6,2 1 dísil, verð 1.100 þús., mjög góður jeppi, skipti á ódýrari. Uppl. í síma 91-78801 e.kl. 19. Magnús. ríkari,, gullfallegur, sem nýr, ekinn 20.000 km, útvarp + kasetta. Verð 680 þús. Til sýnis og sölu, Brautarholti 2, Japis, frá kl. 11-15, sími 27133. Bronco '74 til sölu, gott eintak, verð 250.000, ekkert út, eftirstöðvar á 12 mánaða skuldabréfi. Uppl. í síma 84432 eða 674080. Suzuki LJ80 '80, ekinn 71 þús., traust- ur, spameytinn, léttur jeppi í góðu lagi, dráttarbeisli með kúlu, útvarp, verðtilboð, selst einungis gegn stað- greiðslu. Uppl. í síma 91-18543. Datsun Sunny station '83 til sölu, skoð- aður ’88, útvarp/segulband, bíll í góðu lagi. Uppl. í síma 91-641180 og 75384. Oldsmobile Delta árg. '83 til sölu, dís- il, í toppstandi, skipti möguleg eða skuldabréf, góð kjör. Uppl. í síma 641067 eða 51666 (B.S.H. nr. 24) næstu daga. Fallegur Subaru 4WD turbo, sjálfskipt- ur, rauður, árg. ’87, lítið ekinn. Uppl. í síma 91-72764 á morgun sunnudag. Mazda 929 LTD ’85 til sölu. Rafinagn í rúðum og læsingum, vökvastýri, sjálfskiptur m/yfirgír, hvítur, ekinn 50 þús. km, sumar- og vetrardekk á felgtun, útvarp + segulb. Gullfallegur. Skipti á 100-250 þús. kr. bíl Sími 91-27887. Mustang Mach I 1969 til sölu, nýupp- tekin 351 cub. vél, sjálfskiptur, allur nýuppgerður. Uppl. í vinnusíma 94-3837, heimasíma 94-3553. Kristján. Benz 309 ’78 til sölu, 6 cyl., 21 sæta, loftbremsur, lofthurð, nýjar hliðar, nýtt gólf, nýupptekin vél. Verð 870 þús. Góð kjör. Uppl. í símum 97-88976 og 985-23128. BMW 3201 til sölu, árg. ’83, mjög vel með farinn, ekinn 79 þús. km, litur steingrænt. Uppl. veitið Bjarni í síma 91-685943. Daihatsu Rocky DX ’85, lengri gerð, dísil, ekinn 40.000 km. Uppl. í síma 98-21518 e. kl. 19. Til sölu Benz 309 ’85, ekinn 109 þús. km, klæddar hliðar og toppur, mjög gott lakk. Uppl. í síma 91-71151 og 985-21095. Z 28 Camaro ’82 með öllu, í topp- standi, til sölu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9841. Lancer '83 til sölu, ekinn 83 þús., góð- ur bíll á góðu verði gegn staðgreiðslu (200 þús.). Einn eigandi. Uppl. í síma 46452. ■ Þjónusta te^ta Hamraborg 1, 200 Kópavogi lceland Box 317. « 641101 /ooo stk VERD1980 • „t Prentun. Þarft þú að láta prenta eitt- hvað? Við prentum allar gerðir lím- miða. Nafnspjöld. Bréfsefni. Umslög. Blöðrur. Penna. Dagatöl. Dagbækur. Lyklakippur. Eldspýtur o.fl. Einnig útvegum við stimpla á 2 dögum. Kann- aðu verðið, það gæti borgað sig. Textamerkingar, sími 91-641101. ■ Ymislegt (§/\. Gummivinnslan Simi Gb-26776 Ný dekk - sóluð dekk. Vörubílafelgur 22,5, jafnvægisstillingar, hjólbarða- viðgerðir. Heildsala - smásala. Gúmmívinnslan hf., Réttarhvammi 1, Akureyri, sími 96-26776. LAUGARDAGUR 23. JÚLl 1988. Afrnæli dv Sigurður Gunnars- son Sigurður Gunnarsson deOdar- stjóri, tii heimilis að Vesturvangi 24, Hafnarfirði, verður fimmtugur á morgun. Sigurður fæddist í Reykjavík en ólst upp í Hafnarfirði. Hann lauk prófi frá Samvinnuskólanum 1957 og hóf fljótlega eftir það störf hjá Samvinnubankanum og er nú deildarstjóri í endurskoðunardeild aðalbankans. Kona Sigurðar er Magnea Gunn- arsdóttir frá Gíslabæ á Hellnum, f. 2.5. 1940, dóttir Gunnars Kristó- ferssonar, b. á Tjaldatröð og Gísla- bæ en síðar verkamanns í Reykja- vík, og Máifríðar Einarsdóttur, sem ættuð var úr Ölfusinu, en þau eru bæði látin. Sigurður og Magnea eiga fjögur börn. Þau eru Gunnar Þór, f. 30.10. 1959, kerfisfræðingin- hjá Reikni- stofnun bankanna, en hann er bú- settur í Hafnarfirði; Ingvar Atb, f. 13.10.1961, jarðfræðingur í Hafnar- firði; Málfríður Sigrún, f. 14.8.1967, húsmóðir í Hafnarfirði, en sambýl- ismaður hennar er Birgir Gestsson kjötiðnaðarmaður og á hann tvö böm; Kári Valur, f. 25.7.1970, nemi í Flensborg í Hafnarfirði, en hann er í foreldrahúsum. Sigurður á fjögur systkini sem ÖU era á lífí. Foreldrar Sigurðar: Gunnar Andrew, f. á Þingeyri, 25.2. 1907, d. 1967, yfirmatsmaður í Hafnar- firði, og kona hans, Guðrún Jóns- dóttir frá Auökúlu í Arnarfirði, f. 9.8. 1906. Gunnar var bróðir Axels, fóður Guömimdar í Klausturhólum, og Ingólfs, föður Sveins, fram- kvæmdastjóra Skagstrendings. Faðir Gunnars var Sigurður, verslunarmaður á Þingeyri, Jó- hannesson og Sigurbjörg Einars- dóttir úr Hafnarfirði. Bróðir Sig- urðar var Gunnar Andrews, afi Einars Bollasonar körfubolta- manns. Faðir Sigurðar var Jóhann- es alþingismaður, sonur Ólafs, b. í Haukadal, Jónssonar, b. þar, Ólafs- sonar og Ingibjargar, dóttur Jóns, b. og hreppstjóra í Stapadal, Bjamasonar. Bróðir Jóhannesar var Matthías alþingismaður. Móðurforeldrar Sigurðar voru Jón Bjami, b. að Auðkúlu, Matthí- asson og Guðmunda María Ijós- móðir Gísladóttir, b. að Auðkúlu, Ólafssonar. Faðir Jóns Bjama var Matthías Ásgeirsson, b. á Stapadal og Álftamýri, Jónsson, prests á Hrafnseyri, Ásgeirssonar, prófasts í Holti í Ónundafiröi, Jónssonar, prests þar, Ásgeirssonar. Systir Ásgeirs í Holti var Þórdís, móöir Jóns forseta og Jens Sigurössonar rektors, langafa Jóhannesar Nor- dal.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.