Dagblaðið Vísir - DV - 23.07.1988, Blaðsíða 46

Dagblaðið Vísir - DV - 23.07.1988, Blaðsíða 46
58 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Dráttarbeisli - kerrur. Smíðum allar gerðir af beislum og kerrum. Viðgerð- ir og varahlutaþj. Vélsm. Þórarins, Laufbrekku 24 (Dalbrekkumegin), simi 45270, 72087._____________________ Smiða dráttarbeisll fyrir flestar teg- undir bíla. Pantið tímanlega í síma 44905. ________________________________ Hjólhýsi, 14 feta með nýju fortjaldi ósk- ast í skiptum fyrir góðan tjaldvagn. Uppl. í síma 92-27084. Tjaldvagn. Óska eftir að kaupa tjald- vagn, má þarfnast lagfæringar. Uppl. í sima 91-12462 og 98-75113 e.kl. 19. 20 feta Sprinter hjólhýsi, árg. '83, til sölu. Uppl. í síma 93-51385 og 93-51375. Dráttarskífa. Til sölu er ný dráttarskífa fyrir festivagn. Uppl. í síma 93-61252. Tjaldvagn. Lítið notaður Camplet GLX tjaldvagn á stórum hjólum til sölu, varahjól, yfirbreiðsla, tvöföld eldun- arhella o.fl. fylgir. Sími 91-629304. ■ Til bygginga Ertu að byggja? Vantar þig ekki traustan og góðan bráðabirgðastiga til að komast upp á efri hæð. Ef þú hefur áhuga, hringdu í síma 91-651193. Til sölu járnloftastoðir, 150 stk., 300 ferm af dokaborðum, 600 m af 2x4, og vinnuskúr. 19 ferm. Uppl. í símum 91-53565 og 985-25066.__________ Óska eftir að kaupa dokaplötur. Uppl. í síma 91-674163 og 46234. Óska eftir að kaupa mótatimbur. Uppl. í síma 78904 og 72886. * ■ Flug % hluti I TF-OXO sem er Tri Pacer, PA-22-150 til sölu, ca 1200 tímar eftir á mótor, skýlisaðstaða í Fluggörðum. Uppl. í síma 96-21334 alla daga. Cessna. 'A hluti í mjög góðri Cessna 206 turbo ’77 til sölu, mjög vel búin tækjum, einstök vél, einnig STS VHF handstöðvar til sölu. S. 985-23224. Flugvél tll sölu. Til sölu Cessna 152-H ’82. Uppl. í símum 98-75220 og 98-75927. Hann hetur losaö nashyrning- inn og hann er nú frjáls. ■ Sumarbústaöir Höfum tii sölu fallega sumarbústaði á öllum byggingarstigum með 3ja vikna afgreiðslufresti. Allar nánari uppl. á skrifstofu okkar að Tryggvagötu 4, sími 623850 á daginn eða 667581 eftir kl. 19. Fasteigna- og fyrirtækjasalan. Sumarbustaður i nágrenni Reykjavíkur til sölu, 1,7 ha eignarland, trjárækt, mjög góð aðstaða fyrir hestamann, m.a. 3-4 hesta hús. Uppl. hjá Magnúsi Leopoldsyni, Fasteignamiðstöðinni, sími 91-686110. Sumarbústaðaelg. - og byggjendur. Hefurðu kynnt þér kosti Perstorp parketsins? Perstorp parket er um- burðarlynt gólfefni. Hf. Ofnasmiðjan, s. 21220. 21 fm vandaður sumarbústaður, með bátaskýli og bát með utanborðsmótor, 3400 m2 eignarland, til sölu. Uppl. í síma 42096. 25 fm sumarbústaður, fullbúinn, 1 herb. og eldhús, með svefnlofti og dýnum, er á stálgrind, tilbúinn til flutnigns, staðsettur f. austan. S. 985-23224. Nýr oliuofn, sem brennir gasolíú, til sölu, heppilegur í allt að 50 m2 sumar- bústað. Uppl. í síma 91-42974 um og helgina og e.kl. 17 virka daga. Ofnasverta. Ekta grafít ofaa- og kam- ínusverta, takmarkaðar birgðir, póst- sendum. Hárprýði, Háaleitisbraut, simi 91-32347. Sumarhús tll flutnings til sölu, vandað og snyrtilegt, 2,40x3,60 m, (óinnrétt- að). Uppl. í síma 91-74577 eftir kl. 19. Til leigu eru sumarbústaðalóðir í Eyr- arskógi í Hvalfj arðarstrandarhreppi. Uppl. í síma 93-38832. M Fyiir veiðimenn Veiðihúslð auglýsir: Mjög vandað úr- val af vörum til stangaveiði, úrval af fluguhnýtingarefni, íslenskar flugur, spúnar og sökkur, stangaeftii til heimasmíða. Viðgerðaþjónusta fyrir hjól og stangir. Timarit og bækur um fluguhnýtingar og stangaveiði. Gerið verðsamanburð. Póstsendum. Veiði- húsið, Nóatúni 17, s. 84085 og 622702. Gistihúslð Langaholt, Snæfellsnesi. Júlítilboð fyrir veiðimenn: Gisting og fæði fyrir 4: 3 þús. kr. á mann. Inni- falin tvö laxveiðileyfi á vatnasvæði Lýsu. S. 93-56789 og 93-56719.__ Veiðihúslð, Nóatúni 17, auglýsir Seljum veiðileyfi í: Andakílsá, Fossála, Langavatn, Norðlingafljót, Víðidalsá 'í Steingrímsfirði, Haifaará og Glerá í Dölum. S. 84085 og 622702._______ Laxa- og silungamaðkar til sölu. Selj- um einnig vandaða krossviðarkassa undir maðka. Veiðihúsið, Nóatúni 17, símar 84085 og 622702.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.